Morgunblaðið - 30.11.1948, Síða 15

Morgunblaðið - 30.11.1948, Síða 15
MORGVNBLABIB I? Þriðjudagur 30. nóv. 1948. Fjelagslíf t.R. Glímunámskeið. Fyrsta æfing í lcvöld kl. 8—9. Þeir sem eiga glímubelti, gjóri svo vel og hafi þau með. Enn geta nokkr ir komist að. Fjölmennið frá byrjun. Stjórn t.R. K.H. Glímuæfingar verða í kvöld sem hier segir í íþróttahúsi Melaskólans: K1 7,45—8,45 byrjendur. Kl, 8,45— 10 fullorðnir. Glímudcild K.R. I.O.G.T. Verðandi Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-hús inu. ■ 1. Iuntaka nýliða. 2. Hagnefndaratriði annast Stein- berg Jónsson, Jóhanna Eiríksdótt ir. Ingimar Jörgensson. Fjölsíekið stundvislega. Æ.T. Andvarí Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frikirkju veg 1 I. Spilakvöld. Æ.T. St Drmíelsher nr. 4. - Fundur í kvöld. Hagnefndaratriði: Útvarpsdagskrá. Morgunroðinn. spila keppni o. fl. Fjelagar fjölmennið .stt'ndvíslega. Æ.T. SaiGikomur Samkoma á Bræðraborgarstíg 34 í kvöld kl. 8,30. Sigurður Þórðarson taiar, Allir velkomnir. ZION ’Samkoma í kvöld kl. 8. H aj narfjöróur: Barnaguðsþjónusta í dag kl. 6 All ir velkomnir. Snyrtingar Snyrtistofan Grundarstíg 10. sími 6119. Allskonar fegrun og snyrtingar. Anna Helgadóttir. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Við tökum að okkur hreingerning ar, innan- og uUmbæjar. Sköffum þvo ttaefni. Sími 6813. Hreitigerningami&stiiö Reykja- ríl ur og nágrennis. i Hreingerningar — gluggahreinsun Pantið tímanlega fyrir jól. Sími 1327 Tökum hreingerningar. Fljót og góð vinna. Simi 2837. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. I’nntið tjmanlega fyrir jól. Simi 6684 AIli. Ræstingastöðin. — Hreingemingar, Sími 5113. Kristján Guðmundsson. — Haraldur Bjömsson. HREINGERNINGAR Tðkum að okkur hreingemingar. Otveguxn þvottaefni. Simi 6739. Halldór Ingimundarson. Kaup-Sala Rarnakerra til sölu, Þverveg 40, kjallara. Rókaútgefendur. Til sölu hand rit að ljóðabók. Simi 6040. Fasteignusölumiðstöð'in, Lækjar götu 10 B Sírni 6530. — 5592 eftir kl. . Annast sölu fasteígni, skipa, bif- reiða o. fl. Ennfremur tryggingar, svo sem brunatryggingar á innbúi, líf- tryggingar o. fl. i umboði Sjóvátrygg ingafjelags lslands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. þær’eru guli^ígÍldi ÞESSAR SMÁ -.UGLÍSINCAR ! Framhaldsstofnfundur ■ ■ ■ ■ ; Fasteignaeigendaf jelags Kópavogshrepps verður haldinn : í skólahúsinu að Marbakka miðvikudaginn 1. desember I kl. 1 eftir liádegi. ■ ; öllum fasteiguaeigendum i hreppnum er boðið að I mæta á fundimun. Bnirjfíbirgbasljórn Fasteignaeigendafjelngs J{ 6 pavogshrepps. Sex nýjar Hraðsaumavjelar ■ ■ (Union Special) til sölu- Tilboð í þær allar eða hverja : fyrir sig, leggist inn til blaðsins fyrir 5. desember merkt: Z „Uniort Special — 879“. manna. Fœðí Fast fæði. — Matsalan, Leifsgötu 4. Fundið / ÍJtprjónaður vettlingur blár og hvítur hefir fundist í Austurstræti. Sækist á afgreiðslu blaðsins gegn greiðslu þessarar auglýsingar. Húsnæði Herbergi til leigu á Hofteig 6, ' kjallara. Rtglusamur maður kemur aðeins til greina. Ujipl. eftir kl. 8. Þessi gagnmerka og fróðlega bók Nieis Dungal hefir valdið meiri deilum og hugaræsing en nokkur önnur bók í áratugi. Ástæðan er engin önnur en sú, að hún hefir vakið geyisiathygli, sjerstaklega meðal a’þýðu- 1 bókinni er samandreginn fróðleikur um viðskipti kirkjunnar og vísindanna og klerkastjettarmnar og fólks ins, sjerstaklega fyr á tímum, sem hvergi annars stað- ar að finna í einu riti. — örfá eintök af bókinni fást enn Garðastræti 17 — Aðalstræti 18 — Laugaveg 39 og 100 Njálsgötu 64. — Bækur og ritföng — Bókaverslun Guð- mundar Gamalielssonar. Vinna T i jerennisnúdi. Get tekið að mjer trjerennismíði ef efni er skaffað. — Laugaveg 124 eftir kl. 5. Tilkynning K. F. U. K. — AD. Síðasti saumafuuduv fyrir Bnzar í kvöld kl. 8.30. Guitarleikur, upplcstur kafíi. Ilillllllll •IIIMIII111111 lltll lllllllll IIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ÞESSAR SMÁAUGI ÝSINGAR ÞÆR ERU GULLS ÍGILDI Hjartans þakkir sendi jeg þeim sem glöddu mig á ÖO ára | afmæli minu 2. nóvember síðastliðinn. Sjerstaklega j>akka | jeg börnum mínum og tengdabörnum. Guð blessi ykkur > öll. Guðbjörg Gunnarsdóttir. Lambalæk, Fljótshlíð. áUGLÍSING ER GULLS tGILD) DNGLINGA vanlsr til at bera Morgunhlaflið i vilb> talin hverfit Hávallagafa íjarnargöfu Höfðahverfi Laugarfeig Laugav.r insfi hluti Seifjarnarnes Kaplaskjói Vogahverfi Fi® sendum blöSin heim til hamanna. TaLifl strax við afgreiðsluna, símí 1600. Systir mín, HALLDÖRA ÖLAFS, kaupkona, andaðist á I.andakotsspítala sunnudaginn 28. þ.nt. Björn Ólafs. Mýrarhúsum. Konan min, ÞORGERÐUR JÓNSDÓTTIR, Þrastargötu 1, andaðist 28. þm. á Landsspitalanum. Fyrir mína hönd og aðstandenda. Jón Þorsteinsson. ÓLAFÍA EINARSDÓTTIR, Flankastöðum, Miðneslnejtp, sem andaðist 23. nóv. sl. verður jarðsungin fimmtudaginn 2. des. Athöfnin hefst með lniskveðju á heimili hennar kl. 1 e.h. Jarðsett verð ur á Htskálum. Oddviti Miðneshrepps. Konan mín. ELlN BJARNADÓTTIR, frá Sigtúni, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin finuntu daginn 2. desember. Athöfnin hefst kl. 1 með bæn að heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 74. Athöfninni frá Dómkirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Guðjón Guðmundsson. INGIBJÖRG SIGURÐÁRDÓTTllt frá Bíldudal verður jarðsett frá heimili sínu, Tjarnagötu 43, fimmtudaginn 2. des. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 10,30. Þeir, sem hafa hugsað sjer að gefa blóm eða kransa láti andvirði þess renna til Slysavarnarfjelags Islands, samkvæmt ósk hinnar látnu. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengda- föður, EDVARDS JENSEN, rafvirkjameistara,. Vitastíg 7. Jóna Jensen, ölafur Jcnsen. Kristbjörg Jensen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.