Morgunblaðið - 30.11.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.11.1948, Blaðsíða 16
\7EöURUTLITIÐ- FAXAFLOI: V£-í>URÚTLIT: Sunnan og suð austan kaldi e3a stinningskaldi sumstaðar lítilsháttar rigning. 282. tbl. — Þriðjudagur 30. nóvember 1948. GULLNA HLIÐIÐ leikið j Edinborg og á írlandi. — Sjá samtal vift ILárus Sigurbjörns- son á bls. 9. ----------------------------J vjel á leilavikur Enginn mannskaði en flugvjelin ónýf. Á LAUGARDAGSKVÖLD kviknaði í stórri franskri far- l-'egaflug'vjel, á Keflavíkurflugvelli, skömmu eftir lendingu. ►;ngin-meiðsl urðu á farþegum og tókát slökkviliði vallarin's'brátt að ráða niðurlögum eldsins, en flugvjelin skemmdist mikið. Flugvjel þessi frá franska flugijelaginu, Air France, var af tegundinni Lockheed Con- etellation. gríðarstór fjögra Erevfla flugvjel. Var hún á leit nni frá París til New York með rúmlega 40 farþega. Þegar hún var nýlent, og Vtokkrir farþegarnir komnir úfc, varð vart við eldinn í aftúr fi'ii.ta hennar, nærri farangui’S geymslunni og kallað á slökkvi tið vallarins, sem þegar tók til við að reyna fyrst að hindra að eldurinn næði til bensín- gsyraa vjelarinnar, en síðan að ► rsf',-. eldinn. Tók um klukku- tíma að slökkva bálið. Það ei' ekki vitað fyrir víst tim upptök eldsins. Ekkert slys varð á mönnum. en flugvjelin er mikið skemd. eennilega svo að ekki verður ►ægt að gera við hana. Stend- tpi ' hún nú við flugvöllinn og feíöuT rannsóknarnefndar frá ►)'eti;klandi. Mestallur farang- ur: farþeganna mun hafa ekemst. Bíða þeir nú á flug- vallai’hótelinu eftir nýrri vjel •eer á að flytja þá áfram til ^Tíandaríkjanna. Aísloðariánin frá f 945 og 147 verði tjefin eflir SJÁVARÚTVEG3NEFND %»eð. i deildar lagði 1 gær fram %reytingartillögur við frum- varpið um aðstoð til sildarút- vegsrr.anna. þess efnis að ríkis- -fítjóminni sje heimilt að veita aðstoðina sem óendurkræfan fáyrk. Jafnframt heimilist ríkis- sijórninni að gefa eftir aðstoð- arlánin frá 1945 og 1947. Tillögurnar hljóða svo; ..Ríkisstjórninni er heimilt, að fengnum tillögum lánveit- %)>gaaefndar, að ákveða. að fje er um ræðir í lögum þess- \vv.; verði veitt sem óendurkræf *%n: styrkur, ef hún telur þess . Jafnframt heimilast ríkis- •‘stjórninni, að fengnum tillög- >irr. lánveitinganefndar, að gefa vftir lán þau, er veitt voru til 'úfcgerðarmanna vegna afla- á sumarsíldveiðunum 1945 og 1947, komi það í Ijós, •að slík eftirgjöf greiði fyrir hlut aðeigandi vjelbátaeigendum að %tilda í’ekstri sínum áfram. Ráðherra og lánveitinganefnd fgeta sett nánari reglur um lán- veitingar þessar eða styrki og cftirgjafir, ef þurfa þykir“. Hermá!ará§herra USÁ Fullveidisfagnaður Heimdallar í SjáifstæÍishúsinu í kvöld - - EINS ög áður hefur vcrið auglýst, efnir Heimdallur til full- veldisfagnaðar í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Verður full- veldisins þar minnst með samfeldri dagskrá. Lesnir verða kaflar úr þjóðlegum bókmanntum og ættjarðarkvæði, en þess ö milli verða sungnir ættjarðarsöngvar. Leiksviðið verður sjer- staklega skreytt og allt verður gert til þess að samkoman verði sem hátíðlegust og far-i sem best fram. James V. Foi’cstal, hennálaráðh. Bandaríkjanna. se>n nýlega hefir verift á ferða- ! lagi í Evrópu til viftræftna við fulltrúa Bandaríkjanna í París, London og Berlín. Sex innbrot en litlu stolið UM SÍÐUSTU helgi voru framin óvenjulega mörg inn- fcrot hjer í bænum eða alls sex. Á öllum stöðum hafði verið leitað að peningum, en engir fundist. Á einum stað var aft- ur á móti bláu fataefni stolið,' UM KLUKKAN sex í gær- en á öðrum þremur lindarpenn- kveldi fjellu tveir menn ofan við Iveir menn hrapa ofan af húsþaki um- • af þaki hússins nr. 34 Staðirnir, sem innbrotin voru Kársnesbraut, þar sem framin í, eru þessir: Leður- gerðin h.f. og Þvottamiðstöðin h.f., Borgartúni 3, Dósaveik- smiðjan, Borgartúni 1, Olíu- hreinsunarstöðin h.f., Sætúni 4, Sælgætisgerðin ^reyja, Lincl argötu 12—14 og Kemía h.f., Höfðatúni 10. Þá var gerð tilraun til að þeir voru að vinna við að setja járn á þakið. Húsið er ein hæð og ris og var fallið því ekki mik- ið. - Sjúkrabíll frá Slökkviliðínu flutti mennina. Erling Smith og Georg Ludens, á Landspít- alann, þar sem meiðsli þeirra voru rannsökuð. Erling hafði I ekki. brjótast inn í Netagerð Björns meiðst litið eitt á fœtii en Lu- Benediktssonar h.f„ en tokst deng slasaðigt allmikið á hægri hendi. Á Landspítalanum var gert að sárum þeirra, en síðan fóru þeir heim til sín. Kvenkápu stolið laugardag SIÐASTLIÐINN var dökkgrænni kvenkápu með flibbakraga stolið úr húsi við Leifsgötu. Rannsóknarlögreglan hefir frjett, að kápan hafi verið boð- in til sölu þá um kvöldið. Ósk- ar hún eftir því, að sá er GUÐNI GUÐJÓNSSON keypti kápuna gefi sig fram Flóra Islands og grasalræðirann- sóknir synir a kvöldskemlun í IR f i VOH UM AÐ SÍLDIH Nokkrir bátar lögðu um helgina lagnetum í Hvalfjörð og fengu nokkuð, einkum Keil ir frá Akranesi, sem á tveim ur nóttum hefir fengið á þriðja hundrað tunnur. Fjekk hann á sunnudags- nótt 82 tunnur sildar og á mánudagsnótt 130. Lagði hann undan Hálsanesi í Hvalfirði. Þorsteinn frá Akranesi fjekk 10 tunnur. Hafdís úr Hafnar- firði 20, Reykjaröst frá Kefla- vík 30 tunnur og Nonni 40 tunnur. í gærkvöldi lögðu flestir þess ir bátar aftur og nokkrir fleiri en Böðvar frá Akranesi ætlaði að gera tilraun til að fara út með snurpinót. Óvíst var um árangur af því. En menn, sem til þekkja, voru sammála um það, í gær, að farið væri að líta síldarlega út í flóanum. Síldin, sem veiðst hefir, er mest svilsíld og hún kemur yfirleitt í hópum á und an sjálfum síldartorfunum. Þá segjast sjómenn hafa sjeð mik inn hval utarlega í flóanum og þykir það einnig merki þess að síldin fari að koma. ÍÞRÓTTAFJELAG Reykjavík- ur heldur kvöldskemtun, eða rjettara sagt miðnæturskemtun í Austurbæjarbíó í kvöld' kl. 23,30. Á skemtuninni mun dávald- urinn Ernesto Waldoza. sem riú er hjer staadur. sýna listir sín-j hefir aukist, síðan gengið var mag- ister flutti fyrirlestur í Nátt- úrufræðifjelaginu í gærkveldi, um Flóru íslands og grasa- fræðirannsóknir hjer á landi, í tilefni af útgáfu Flórunnar, J sem ny-komin er út. En það er ( Náttúrufræðifjelagið sem er útgefandinn, sem kunnugt er. I Guðni rakti að nokkru sögu bókarinnar og talaði um það undirbúningsstarf, sem unnið hefir verið hennar vegna. Ingi mar Óskarsson kennari skýrði 1 nánar frá því, hve þekking manna á gróðurríki landsins, 1 Handknattleiksmót íslands HANDKNATTLEIKSMEIST- ARAMÓT íslands í meistarafl. karla hjelt áfram s. 1. sunnu- dag. Leikar fóru þá svo. að Ármann vann KR með 19 : 12 og Valur vann ÍR með 15 : 7. Staðan í íslendsmeistaramót- inu er nú sem hjer segir: ar, en Reykvíkingum er hann kunnur frá því er hann sýndi hjer í fyrra við geysiaðsókn. Þá mun jasstrió Baldurs Kristjánssonar leika á skemt- uninni og einnig verður ein- ieikur á píanó: Einar Markús- son. — Kynnir kvöldvökunnar er Jón Múli Árnason. frá 2. útgáfu bókarinnar fyrir rúmum aldarfjórðungi síðan, og er hin nýja útgáfa því mun stærri. en hinar fyrri. Washington í gærkveld| LAGT hefir verið til, að Mars- hall-löndin í Evi'ópu sendi sjer- Samband norrænna skíðadómara OSLO: — S.l. laugardag og sunnudag var haldinn furldur norrænna skíðadómara í O-ló. Var samþykkt að stofna Sam- L U T Mörk St. Ármánn 3 3 0 56 : 38 6 Valur 2 1 1 27 : 20 2 IBH 2 I 1 30 : 31 2 Fram 2 1 1 29 : 34 2 ÍR 2 1 1 21 : 27 2 KR 3 1 2 40 : 51 2 Víkingur 2 0 2 34 : 36 0 Þess ber þó að gæta í ?am- bandi við þessa töflu, að KR er talinn unninn leikurinn við Val, en Valur kærði leikinn og end anlegur úrskurður ekki kominn ennþá. stakar sendinefndir til Banda-jband norrænna skiðadómara. | ríkjanna, til þess að kynna sjer | ísland átti engan fulltrúi á iðnaðarframleiðsluna þar. * þessum fundum. Ný stjórn SHANGHAI — Dr. Sun Fo, hinn nýi forsætisráðherra kínversku stjórnarinnar, sagði í dag, að úr- valsmenn ættu sæti í hinni nýju stjórn, og gæti hún tekið ákvarð- anir án þess að ráðgast áður við Chiang Kai Shek. ’ Aðgangur að samkomunni er ókeypis og verða aðgöngu- miðar afgreiddir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag gegn framvísun fjelagsskírteina og fær enginn fjelagi nema tvo miða. Húsið verður opnað kl. átta og lokað stundvíslega kl. 9 — J Heimdellingar hafa í mörg ' undanfarin ár minnst fullveld- isins 1. des. með sjerstökum j hátíðahöldum. Hafa þessar sam , komur ungra Sjálfstæðismanna þótt með afbrigðum góðar og aðsókn að þeim svo mikil að margir hafa allt af orðið frá að hverfa. Haralds Níelssonar minsl í Háskólanum í DAG eru liðin 80 ár frá fæð- ingu Haraldar Níelssonar pró- fessors og verður þess minnst í Háskólanum í kvöld. Fyrir um 10 árum stofnuðu vinir hans og aðdáendur sjóð til minningar um hann í því skyni að inhlendir og erlendir fræðimenn flyttu fyrirlestra I Háskólanum, er bæru nafn hans — Haralds Níelssonar fyr- irlestrar. í kvöld kl. 8,30 mun biskuþ íslands dr. Sigurgeir Sigurðs- son flytja fyrirlestur í hátíða- sal Háskólans, er hann nefnir; Sannleiksleitin. Þá mun Dóm- kirkjukórinn syngja og að lok- um mælir rektor HáskólanS próf. Alexander Jóhannesson, nokkur orð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.