Alþýðublaðið - 17.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.06.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ : ALÞÝBUBLAÐIÐ j j iemur út á hverjum virkum degi. : 3 OgFeiðola i Alþýöuhiisinu við > < Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. ; í Ö1 ki._ 7 síöd. ? SkrifetoíR- á sama stað opin kl. ; | 91/*—101/* árd. og ki. 8 —9 síBd. | 15 Simai i 988 (aigrelBsten) og 2394 ; (skrifstofan). • Verðlags Áskriitarverð kr. í,50 á : mimuði. Auglýsingarveiðkr.0,15 • hver mm. eindálka. : « PrentEmiðJa: Alpýðuprentsmi&jan ■ (i sama húsi, simi 1294). Ihaldsflokknrlnn og sérleyfín. Þegar Sig'urður Eggerz flutti skiiaboðin frá íhaldsílokknum á fimdi „Frels.ishersins“ sálaða, og barðist , þar fyrir bræðingnuim. skýrði hann frá ftví, að Mggnús Gxiðmundsson. Shallfélagsfor- imaður, hefði lofað því hátíðfega að vera framviegis á móti pv% að erlendum gróðamönnum og auð- félögum yrðu veitt sérleyfi bér á landi. Kvað Sigurður Ihaldsflo-kk- inn myndu taka ákvæði þessa efn- áis upp á stefniuskná sína hina nýju og yrði ]>að þriðji liðiuir stefnuskrárinn'ar. Nú hefir stefnuskráin verið birt. — Og sjá —= þar stendur ekki eitt orö jum þetta. Hvergi er minst 'á j>að, hvort flokkurinn ætlar að balda uppteknum hætti í þessu efni eða bæta ráð sitt. Jón. Þorlákisson, Jakob Möiier og SiLgurður Eggeirz hafa nú all- ir skrifað um stefnuskrána langt mál og loðið. Enginin peirra nefn- ir héldur þetta atriði. Verður ekki önnur ályktun af þessu dregin en. sú, að flokkiuriinn og foringjar hans aetfli framvegis, eins og hingab til, að gerast iepp- ar og skóþurkur erlendra auð- kýfinga, se.m seimst til arðs og áhrifa hér á lándi. Ef um breytta stefnu i þessiu eíni væri að ræða, hefði pað áreiðanlega verið tekið fram i stefnuskránmá. öllum var um, og ertend okiurféiög hafa jafnan átt þar hauk í horná, sem foriráðamenn hans hafa verið, ef þau hafa viljað fá friðindi hér á landá. Esaú seldi frumburðarrétt sion fyrir ibaunadisk. 1 S jál fstæðisgasprarar 'IhaJds- flokksins eru slyngari kaupmienn en Esaú. Því neitar engiiwi. Þeir hafa flestir lag á að' fá meira fyrir . sn,úð sinn. Það þýðir ekki áð bjóða þeim einin baunadisk, enda hefir flest hækkað í verði frá þvl á dögum Esaús. En frumburðar- rétturinn er þeim falur, engu síð- ur en Esaú — ef nóg er boðiö. Borgararéttinn íslenzka vilja þeir fá að fara, með' ei'ns og bnask- varnLng kaupmanna, selja, leigja eða lána á annan hátt, eftir þvi sem borgar sig bezt. Þess vegna var þriðja lið stefnuskrárinnar slept. Fullnaðarúrslit brezku kosninganna, Khöfn, FB., 15. júní. Frá Lundúmum er símað: Fulln- aBarúrsIit kosiniinganna til neðri málstofuranar í Bretiandi voru kunn í gærkveldi o>g eru svo- hljóðandi: Verkamenn hafa feng- ið 289 þíingsæti, íhalds'menn 260, frjálslynidir 58, óháðir 8. Jowitt dómsmálaráðherra er talinn •mcðlimur \erkamami af 1 oklr sii’s. Landsmálafiœiidílrnir eru mú byrjaðLr. 1 fyrra dag var fundur að Kirkjubæjarklaustri á Síðu. HafðL „Framsókn” boðað til lrans. Fundurinn hófst kl. 1 e. h. og istóö að ains^4 stundir. Magn- ús Torfason oig Lárus Heiga&on töluðu þar af hálfu „Framisókn- a.r“, en Árnd Jónsson „Varðar'- ritstjóri og Jón KjartaniSiSon af hálfu „M'orgunlblaðs^-manna. Þriðji ritstjóri íhaldsins var og ímeð' í förirani, en ekki þótti „kol- legum“ hans hentugt að láta haran tala. Enginn héraðsimarana tók til ijóst, að flokknum var þess rík þörf að fægja sinn „flekkaða skjöld", þvo af honum sérleyfis- slettur Magnúsar Guðmundssonar og annara hans iíka. Nú er spurtíingin þessi: Hefir Sigurðuir Eggerz sagt ó- satt um. loforð Magnúsar og á- form IhaldsíLokksitís á ' fýrnéfnd- um fundi Frelsishexsins? Eöa hefár Magnús í raun og veru lofa'ð þessu, en síðan sé'ð sig um hönd, og Ihaldsflokkur- snn, hans vegraa og aunara, sem líkt stendur á fytóf, hætí við að taka ákvæðl um að vera gegn sér- . leyfisveitingum til úfljéndiraga i-nn í stefnuskrána? Það er alkunnugt, að ýmsir inu- an íhaklsflokksms haía gert sér það að atvinnu að leigja nöfn sín eriendum möniraum og félög- máls inema Lárus. Þóttu orð og umimæii íháldisritstjóranna bera 'þes.s vott, að gleymd væri nú þægð' Lárusar og greiðasemi við íhaldið, er haran á þingi í vetur gerðist meðf 1 u t nlngsma ðu r að þrælalagafrumvarpi þess og barð- ist gegra vakulögunium í fyrra. — Sjaldan! iauinar kátfur ofeldi. 7 Fyrst raotar íhaldið Lárus tii að ota honum fram til óþrifavsrka, síðiam óvirðir það hairan eftir getu; sendir Jón Kjartanssón tál höfuðs horaum. Mættí Lárus af þessu mtkið læra. — Alþýðufldkkurinin átti en-gan niálsvara á þ&ssum fundi. En á furadinum í Vítk í Mýrdal i dag mæta Jón Baidvinsson og Nikullás Friðriksson fyrir hörad ALþýðu- flokksins. Fóru þcdir austur í fý'tíra dag, lögðu af stað kl. 10 f.. h. Kaupdeitan á Siglufirði. Verkfallinu aflýst tU bráðabirgða. Stjöm v erltam annafélagsin s „Dagsbrúnar“ hefir staðið í sttmn- ingum við óslcar Haldórsson, samkvamu umboði frá Sjómanna- félagi Sig'lufjarðar. Hefir Óslcar gengið inn á, að hlutaskifti verði á bátunum, sem h. f. „Bakki“ ger- ir út á Sigiúfirði, og séu skdftin eiras og Sjómannafélag Siglufjarð- ar hefir áður ákveðið. Fyrir því tjáðd „Dagsbrim:ar“-.Stjórnin SLgl- (firðingum í gær, að óhætt myndi að aflýsa verkfailirau, og var svo gert um siran, en þar eð ekki var í morgun lokið samniragum um smærri atriðd, veltur á þetttt, hvort það verður hafið aftur eða ekki. Er ekki víst, hvort allir bát- verjarnár vilja ganga aö Muta- skiftum, mema nögar líniur séu þegar til staðar. Þess skal getið, að sú skoluu varð á símtali í fyrra dag, að „premáu“-taxti Sjómannafélags Sigluf jarðar sé 25 aurar af sldp- pundi, en átti að vera 25 aurum hærri en. Óskar vildi greiða, — kr. 1,25, era haran vildi greiða 1 kr. héðam og komu fil VOcur kiukkan liðlega 11 uim kvöldið. Yfir Vötn- im, Þverá og Markarfljót, fóru þeir ríðandi, annars í bifheið alla leið. fÞróttamótið í gfæs-kvðldi. Úrslit. Iþróttirnar á iþróttavellinum í gærkveldi hófust með Iangstökiki. Lengst stökk. Friðriik Jessoin úr K. R., 6,01 stiku, aranár var Iragv- ar Ólafsson úr K. R., 5,97 stikur, og þriðji' Siguxður Ólafsson úr K. R., 5,78 stikur. I kúluvarpi varð Marínó Kristiinsson hlutskarpast- ur, varpaði hamn kúlranni 10,71 stikur, aranar varð Sig. Waage, 10,57 st., og þriðji Georg Þor- steinsson, 10,21 stikur. í 400 stikna hlaupi varð Ingvar Ólafsson úr K. R. hlutskarpastur á 59,6 sek., ainnar Thor Cortes, K. R., á 60,8 sek., og þriðji Helgd Guðmunds- son á 61,8 sek. í kappgöngunni varð fyrstur Haukur Einarsson úr K. R. á 27,25 mím. (Er það nýtt met. Gamla metið var 28,3 og var sett af Guðm. K. Péturssyrai 1926.) Næstur var Þorvaldu.r Guð- mundsson úr Ármamni á 30,56 mín. og þrdðji Ánni Jónsson úr K. R. á 30,58. í 1500 stilkna hlaupi varð Jón Þórðarsom úr K. R. fýrstur á 4,30,2 mín., annax Bjarni Ólafs- son úr ungmennafélagiinu „Dreng- ur“ í Kjós, á 4 mín., 36,8 sek, og þrið'ji Magraús Guðbjörnsson á 4 mín., 37,5 sek. (Tölur aftan við (fyrri) kommu merkja sekúndur.) 800 'stikina hindrunarhlaup fór síðan fram. Voru fjórir keppend- ur og varð Steinn Guömuo'dss. fyrstur a'ö marki. Sindranirnar, sem settar voru í veg feeppemda, voru opnar turanur, 'sem, þieir skyldu skríða í gegiraum, einnig girðingar (griradur). Áhorfendur fylgdust tnjög vel með hindrun- larhiaupinu og klöppuðu keppend- um |of í Oófa. Mót þetta fór mjög , vel fram ,og var íþróttamönmum . til sóma. Khöfn, FB„ 15. júní. „Guli fugliun“ kominn til Ev- rópu. Frá París er simað: Flugvétóa „Guli fugliran" lenti seirat í gær- kveldi vib Comilias inálægt San- tanrier á Spáni, vegna . benzín- skorts. Flugvéltn mætti andviðri á Atlantsbafinu, br&yfti því um stefinu og flaug yKr Azorieyjar ti! Spánar. Khöfn, FB„ 16. júní. „Guli fuglinn“ setur hraðmet í Átlantshafsflugi. Frá París er símað: Atlantshafs- flug „Gula fuglsiins“ er fljójaista Atlantshafsflug. sem hiingað til hefir verið flogið. Flaug „Guli fuglinn“ á 29 klukkustumlum frá 01 d Orchard í Bandarikjununi til Santander á Spáni. Meðalhraðí flugvélariranar var rúmlega 180 kílómetrar á Mukkustund. Glima isienzku stúdentanna veknr mibla eftirteht í Kieh Khöfh, FB., 15. júní. Frá Kiel er símað: Norræna viikain byrjar í dag. Giíma ís- lenzku stúdentenna vakti máMa eftirtekt. Flsksiála. Samkvæmt ummæluni eins framkvæmdastjóra utainrikisdedid- ar ameríska gufusidpafélagsíns „Mc Cormick Steamship Compa- ny“ rnuin auðvelt að afia mikite markaðs íyrir frosinn fisk í Suð- ur-Ameríku. — Framlcvæmdar- stjóri þessi vax nýlega staddur í Vanoover B. C. og gaf hann J>ar þær upplýsingar, að félag hatis hefði látið œtja kælirúm í skáp þau, er sigla frá Vancouver tií Suður-Ameríku. Sfeipin með kaali- rúmunum fara nú þessa leið á 40 daga fresti, en félagið befir í hyggju að fjölga ferðum og láta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.