Morgunblaðið - 08.12.1948, Page 1
I
35. árgangur
24 síðar
289. tbl. — MiSvikudagur 8. desember 1918- Prentsmiðja Morgunblaðsins
Hustuníki vill kfiiu
iriðursamningunum
KOMMlJIMISTAR IMÁLG-
kSií ftsANKSNG OBFiLDGA
Sendir áskorun »il Vesturvelcianna og Rússa
Bandaríkin haia þegar svarað
Vínarborg í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
DR. KARL GRUBER, utanríkisráðherra Austurríkis, skýrði frá
því á ráðuneytisfundi í dag, að stjórnum Vesturveldanna þriggja
og Rússlands hefði í dag verið afhent orðsending, þar sem skor-
að var á þær að hraða friðarsamningunum við Austurríki eftir
megni. Það stæði efnahagslegri viðreisn landsins mjög fyrir
þrifum, að því skuli vera skift í fjögur hernámssvæði.
<8>-----------------------------
Svar Bandaríkjanna
Bahdaríkin hafa þegar svar-
að orðsendingu Austurríkis og
tilkynnt, að þau muni fús til
þess að taka þátt í fundi ut-
anríkisráðherra fjórveldanna |
um friðarsamningana við
Austurríki.
' Slá Rússar af landakröfum
Júgóslavíu?
Stjórnmálamenn í London
og Washington líta svo á, að
viðræður um friðarsamning-
inn sjeu komnar undir því,
hvort Rússar muni fáanlegir
. tii þess að slá af landa- og
skaðabótakröfum Júgóslavíu á
hendur Austuríkis. Ki'öfur
þessar voru helsta deilumálið
á utanríkisráðherrafundinum í
maí s.l., og ástæðan til þess
að ekki náðist samkomulag.
• Vilja komast brott?
Nú hefur Tito fallið í ónáð
hjá Rússum, og því eru það
márgir, sem ætla, að Rússar
i muni ekki halda eins fast við
þessar landakröfur Júgóslava
og áður. Ennfremur ríkir hið
mesta öngþveiti í efnahags-
málum á rússneska hei’náms-
svæðinu í Austurríki, og hall-
ast því margir að því, að Rúss-
ar muni vilja komast þaðan |
brött.
□-------------------------□
er 24 síður í dag, tvö 12 síðu
blöð, merkt: I. og II. í blaði
1. er meðal annars viðtal við
Júlíus Havsteen, sýslumann,
um Húsavík, bls. 2 og grein eft
ir Sverri Þórðarson, blaða-
mann, ,,Flug milli höfuð-
borga“ á bls. 7. í blaði II. eru
m.a. þessar greinar: Vígsla
Hallgrímskirkju og happdrætt
islán ríkissjóðs hið nýja, bls.
2. Konunglega leikhúsið 200
ára, eftir Óskar Borg, bls. 3.
Strand breska togarans Sar-
gon, frásögn skipbrotsmanna
og lýsing á björguninni, bls.
4. Grein um framkvæmdir og
endurbætur í símamálum, eft-
ir Guðmund Jónmundsson,
bls. 5. Landsamband blandaðra
kóra, bls. 6. Grein um Jón
Pálmason sextugan, bls. 7.
Hugleiðingar um útvarpsdag-
skrána, bls. 8. H*4ers vegna
fararstjórinn var ekki við-
staddur, eftir Ólaf Sveinsson,
bls. 10.
□-------------------------□
VUl engnn her.
SAN JOSE — Figuers, núv. for-
sot:. hefir levst upp þjfjðvarnarher-
inn. sem færði honum sigur á þessu
ári Hanri segir, að Costa Rica sje
ekki hernaðarþjóð.
Leyniskjöl sem komm-
únistar stálu iinnast
Washington í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr.
SUMNER WELLES, fyrv. aðstoðar- og utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, skýrði frá því í nefnd þeirri, er sannsakar
óameríska starfsemi, í dag, að í skjölum, sem fundist hafa á
Maryland-búgarði Whittaker Chambers, fyrv. kommúnista-
erindreka, hafi verið dulmáls-lykill að dulmáli bandarísku
stjórnarinnar.
Skjölum þessum var stolið úr®-
utanríkisráðuneytir.u banda-
ríska einhvern tíma milli 1937
og 1938 og síðan voru þau af-
hent Chambers, sem kveðst
hafa verið starfsmaður njósn-1 yggi landsins.
ai’hrings kommúnista í þann
mund. — Welles sagði, að skjöl
þessi myndu ekki birt, þar eð
slíkt gæti verið hættulegt ör-
Bscíur m hjá!p
Frú Chiang Kai Shek er kom-
in til Randaríkjanna til þess
að fara franx á aðstoð Banda-
Ákafir bardagar geisa
n-vestur af borginni
Nattking-stjórnin vlSurkennir ósigra
Nanking í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÁKAFIR bardagar geisuðu í allan dag fyrir norð-vestan Nan-
king og sækja kommúnistar fram þar, jafnt og þjett með um
120 þús. manna liði. Þeir hafa þegar komist yfir Yangtze-fljótið
á nokkrum stöðum og umkringt Kienoyen, eitt af nyrstu Varn-
í.rvirkjum Nanking. — Þá hjeldu kommúnistar áfram látlaus-
um árásum á Tientsin, fyrir sunnan Peiping, í allan dag, en á
því svæði eru allmargar hersveitir stjórnarinnar, á flótta frá
Peiping. — Bardagar hjeldu og áfram við Peiping-Kupeikou
j á rnbrautarlínuna. — Einnig hefur járnbrautarsambandið milli
Feiping og Tientsin verið rofið.
ríkjamanna í baráttu kín-
versku stjórnarinnar gegn
kommúnistum. Hún ræðir við
Truman forseta n.lt. föstudag.
LONDÓN: — Breska póststjórn-
in hefur tilkynnt, að hún þarfn-
ist um 100,000 aðstoðarmanna til
þess að sjá um jólapóstinn í ár.
Stríðsfangar halda heim
LONDON: — 20.000 fyrverandi
þýskir stríðsfangar, sem dvöldu
í Englandi til þess að aðstoða við
uppskeru þar, eru nú byrjaðir að
fara til Þýskalands.
“fVon á liörðum bardögum
Stjórnin í Nanking viður-
kenndi í herstjórnartilkynningu
sinni í dag, að um 100 þús.
manna lið væri innikróað norð-
vestur af höfuðborginni. Sagði.
að öflugur liðsauki hefði þeg-
ar verið sendur á vettvang, og
átti hann í kvöld aðeins ófarna
um 5 km. á áfangastaðinn. —-
Sagði í tilkynningunni, að
kommúnistar hefðu þarna mjög.
öflugt lið svo að búast mætti
við mjög hörðum bardögum
þarna næstu daga.
Hegðun Rússa í andstöðu
við stofnskrá S. Þ.
París í gærkvöldi.
Eiixkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
I.AGANEFND Sameinuðu Þjóðanna samþykkti í dag, með 26
atkvæðum gegn 6, en fulltrúar sex ríkja sátu hjá, að það væri
„í andstöðu við stofnskrá S. Þ.“, er Rússar hefðu komið í veg
fyrir það með valdi, að rúsSneskar eiginkonur færu frá Rúss-
landi til erlendra manna sinna. — Undanfarið hafa verið harðar
umi’æður um þetta í nefndinni og hefur Rússum verið borið það
á brýn, að þeir væru að brjóta almenn mannrjettindi með þessu
háttalagi.
Diplomatar <
Í samþykkt laganefndarinnar
sagði og, að það væri ekki í sam
ræmi við vinsamlega sambúð
þjóða í milli, ef erlendir diplo-
matar, kvæntir rússneskum kon
um, fengju ekki að hafa þær
með sjer, er þeir hyrfu frá Rúss
landi.
Lygi — lygi — lygi-------
Pavlov, prófessor (Rússland)
svaraði gagnrýni fulltrúa Chile
og harmaði það mjög að stjórn
Chile „skyldi velja blinda menn
í vix’ðingarstöður“. Var Pavlov
illyrtari en nokkru sinni áður
og sagði, að áðurnefnd sam-
þykkt hefði aðeins verxð gerð
til þess að móðga Rússland. —
Hann benti á fulltrúa Chile og
hrópaði: „Allt sem hann hefur
sagt er lygi — lygi — lygi!“.
Ernst Reuler kosinn
borgarstjóri
Berlínar
Bei'lín í gærkveldi.
PRÓFESSOR Ernst Reuter var
í dag kjörinn borgarstjóri
Berlínar. — Reuter er einn af
leiðtogum jafnaðarmanna. —
Dr. Ferdinand Friédensburg,
fyrv. borgai’stjóri, hafði áður
beðist lausnar. — Reuter.
87 heiigdir á sjö vikum
MÚNCHEN: — Enn hafa fjórtán
þýskir stríðsglæpamenn verið
hengdir.* Hafa þá alls 87 stríðs-
glæpamenn verið teknir af lífi
s 1. sjö vikur.
Beðið um hjálp
Frá Lorjdon herma fregnir,
að Bevin, utanríkisráðherra,
hafi í dag rætt við kínverska
sendiherrann, samkvæmt beiðni
hans. — í Washington var skýrt
frá því í kvöld, að frú Chiang
Kai Shek, myndi ræða við Tru-
man forseta n.k. föstudag.
Útlendingum til aðstoðar
Frá Shanghai berast þær
fregnir, að í fyrramálið sjn
væntanlegur þangað frá Tsing-
tao hópur bandariskra sjóliða.
Eiga þeir að vera útlendingum
í borginni til aðstoðar, ef til
óeirða skyldi koma, eftir því
sem segir í hinni opinberu til-
kynningu.
Kviknar í Chailiot-höii
París í gærkveldi.
í KVÖLD kviknaði í einu
af fundarherbergjum Cha-
illot-hallar í París, stuttu
eftir að fundum var lokið
og fulltrúarnir farnir heim
til kvöldvei'ðax'. Blaða-
mönnum og starfsmönnum
S. Þ. var sagt að yfirgéfa
bygginguna. Meira en 150
slökkviliðsmenn unnu að
því að ráða niðurlögum
eldsins. — Reuter.