Morgunblaðið - 08.12.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUNBL4ÐIÐ Miðvikudagur 8. des 1948. Jeppi Nýlegur jeppi til sýnis og sölu við bílaverkstæði Sveins Egilssonar. (Torg megin) frá kl. 17,00 til 19.00 í dag. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiniinw" : 1 : Brjefaskrlfflr - Þýðingar Enskar,. spænskar, fransk ar, þýskar og danskar brjefaskriftir, þýðingar og einkatímar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugard., merkt: „Brjefa skriftir—17“. nilUIHmillUHHIMMMMIIMI—MMHIIIHtlMIIHIMHW* Fullorðin einhleyp kona getur fengið 1*1 • 1 Karlmannshjól I til sölu. — Uppl. í síma | 7424. \ i Herbergi á rólegum stað. — Uppl. í síma 2154. Bifvjelavirkjar Bifvjelavirkja eða mann vanan bílaviðgerðum, vantar nú þegar. Uppl. í síma 6460. Sigurgcir Guðjónsson 1 Til kaups óskast ný eða f nýleg ( amerfsk j föt, helst blá, tvíhneppt. 1 Tilboðum, er greini verð, í sje skilað til Mbl. fyrir | föstudagskvöld, merkt: | ! ,,USA—18“. Hreinir sokkar teknir í viðgerð til 10. þ. m. Allir sokkar sem koma fyrir þann tíma, verða tilbúnir til afgreiðslu fyr ir jól. Tekið á móti sokk um aftur eftir jól. Bókaverslun ísafoldar Laugaveg 12. 5 3 i 5 Gape sjerlega fallegur, amer- ískur, hvítur kanínu- capé, til sölu. — Tilboð, merkt: „Cape—8“, send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dag. Nokkrir Liólnr nn kánm ri Gólfteppi niuiui uy nupui til sölu án miða. Efnalaug Reykjavíkur, Laugaveg 32D. l i i ásamt kolakyntum þvotta potti og litlu borði, allt j notað, er til sölu og sýnis ! í Tjarnargötu 47 kl. 5—7 í dag. ■ | Til sölu lítið notaður samkvæmis kjóll, miðalaust, í Blöndu hlíð 20, 2. hæð. — Uppl. í síma 2104. Ráðskonusförf óskasf | Stúlka með stálpað barn óskar eftir ráðskonustörf um. Tilboð, merkt: „Vön —22“, sendist Mbl., sem fyrst. Hokky-skautar 2 iiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiitiiiiiniMiiiniimnimiiiiiiii Leikföng áfastir skóm, stærð 41— mikið úrval. 42, til sölu á Hagamel 16, 2. hæð, sími 80615. 3 SÓLVALLABÚÐIN, sími 2420. 3 Gott forstofu- herbergi óskast. Uppl. í síma 4997. | 3 Forsfofuherbergi fil leip kona, sem getur setið hjá | börnum tvisvar í viku, | gengur fyrir. — Tilboð, | merkt: „Miðbær—20“, f sendist Mbl. fyrir fimmtu l ItltllMlllllllllllllllllflllMIIIMMMMMIIIIIIIIIIimilll Vegna veikinda sinni jeg engum viðskipta málum eins og sakir standa. Þeir sem kynnu að eiga reikninga eða kröf ur á hendur mjer, leggi bær á pósthús í ábirgðar brjefi og verða þá gerðar greiðsluráðstafanir. Björgólfur Sigurðsson, Nesveg 39. Z 3 s inininiiiiiiiiiimniiiiitiiimwm»niKiiinitif:nni - ^túlbu vön kjóasaum óskast nú | begar. Versluninn KJÓLLINN, 1 1 s Þingholtsstræti 3. ! •iifiiiinifmnifimimtmiiniMirtiiiMiitri 2) ]Cl Cj 16 dagar fil jóla < 342. da#ur ársins. bóh ArdcgisflæSi kl. 10,35. SíSdegiSflæSi kl. 23,03. Heiilaráð Reykjavikur. Næturvörður er í Apóteki,; sinii 1760. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. NætUrafcstur annast Litla bílstöð- in, simi 1380. Veðrið í gær Á suðvesturlandi og vestur- og norðurlandi var austan- og suðaustan átt, en á norðausturlandi austurlandi og suðausturlandi, norðaustan og norð anátt. Yfirleitt frekar hægur. Á suð vesturlandi var Ijettskýjað, en skýj að annarsstaðar. Snjójel á Horni og Fogradal. Hiti allsstaðar undir frostmarki, nema á nokkrum stöðum á miðsuður landi. Kaldast var á Blönduósi ~j~ 9 stig. HeitaSt var á Reykjanesi og Vest mannaeyjum 3 stig. 1 Reykjavik var "k 1 Stig. Brúðkaup. S.l. föstudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Þorsteins- syni Kristin M. Kjernested Konróks dóttir, Suðurgötu 24, Hafnarfirði, og Howard Stanley Foster, starfsmaður á Keflavíkurflugvelli. Silfurbrúðkaup. eiga í dag frá Pálína Pólsdóttir og Ólafur Björnsson bifreiðastjóri, Vesturbraut 23, Haftiarfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Borghildur Þór, Hofs- vallagötu 1 og Hilmar Fenger, Öldu götu 19. Flugvjelarnar. Hekla fór frá Reykjavík klukkan 8,30 í gærmorgun til Prestwick og Kaupmannahafnar, kemur aftur í dag Geysir var siðast þegar til frjettist í Puerto Rico. Gullfaxi er í Reykja- vík. íslenskar blómakveðjur Síðan skrautblómaræktin varð al- geng hjer á landi, hefir það orðið tíska, að senda vinum og kunningj- um blómakveðjur é hátíðum og tylli dögum. En sá er gallinn á að „blóm in fölna á einni hjelunótt“, eins og X kvæðinu; stendur. Það hefir vakið athygli, að fundin hefir verið leið, til þess að senda blómakveðjur til kunningjanna, þó þeir sjeu víðsfjarri, með því að kom in eru út kort með þurkuðum is- lenskum skrautblómum, sem svo vel eru fest á pappirinn, að þau hafa fengið að halda sínum eðlilega svip, frá því þau spruttu á iörðinni, þó þurkuð sjeu. Geta því verið til augna yndis árum santan. Kveðjukort þessi liafa verið til sýn- is í glugga skartgripaverslunar Árna Bjömssonar við Lækjartorg. Gleymið ckki að hreinsa snyrtiáhölflin við og við. Gúmmí- svampinn á að leggja í saltvatn, og láta hann liggja þar í eina kíst., síðan á að skola hann vel og hengja til þerris við opinn glugga. Til þess að hreinsa tannburstana, setur maður 3 msk. af brintoverilte í 1 dl. af vatni. — Naglabursíinn er. Iagður í edik-vatn. Ekki má gleyma naglasköfunni — ef hún cr burstuð i.pp úr salmiak-spiritus verður hún sem ný. og í Antwerpen 11. þ m. Reykjanes fór frá Gíbraltar 6. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Eimskip 7. des.: Brúarfoss er í Reykjavík. Fjall- foss er á ísafirði. Goðafoss er i Kaupmannahöfn. I.agarfoss fer vænt anlega frá Gautaborg í kvöld eða á morgun 7.—8. des. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór fró Vestmannaeyjum kl. 09,30 í morgun, 7. des. til Leitb. Selfoss fór frá Immingham í gær, 6. des til Rotterdam. Tröllafoss fór frá New York 4. des. til Halifax og Reykjavíkur. Horsa kemur til Skaga strandar kl. 16,00 í dag, 7. des., lest ar frosinn fisk Vatnajökull fór frá New York 3. des. til Reykjavíkur. Halland er í New York. Gunnhild lestar í Antwerpen og Rotterdam í þessari viku. Ríkisskip 8. des.: Ilekía fer frá Reykjavik kl. 20 í kvöld austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík næstkomandi laugardag vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag fró Austfjörðum. Skjaldbreið var ó Húnaflóa í gær Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort hægt sje að niála ineð flæðarniúli. Fimm mínúfna krossgáfa ó norðurleið. Þyiill var væntanlegur til Reykjavikur siðdegis i gær. Auglýsendur athugið Þeir, sem vilja koma stóruni auglýsingum í sunnudagsblaðiti, eru vinsamlega beðnir að sfcila handriti í siðasta lagi á morgun. MorgunblaðiS. Blöð og tímarit. Eimreiðin 3; og 4. hefti fimmtug asto og fjórða árgangs, er komin út, mjög fjölbreytt að efni. Baldnr Bjarna son ritar grein um gyðingavandkmál in. sem nefnist Gyðingar, Arabar og Palestina, Lárus Sigurbjörnsson rit ar greinina Skopleikari of saltan sjá, um leikarana Alfreð Andrjesson og Tngu Þórðardóttur, og fylgja behri grejn 12 myndir. Það var nú þá, end urnjinning frá Kanada, heitir grein eftir Björgvin Guðmnndsson tón- skáld. Eftir ritstjórann er greinin Heimsókn ó helgan stað (með mynd) og grein um Guðmund skáld Haga- lín fimmtugan, einnig með mynd. I kaflanum Við þjóðveginn eru þessar greinir: Norræn myndlist (með 5 rnyndum), Búnaðárbanldnn nýi (með 2 myndum), Nýtt þjóðvarnabanda- lag. Marshallaðstoðin. Halldór Jónas son ritar yfirlit um Island 1947 og Stefón Jónsson námsstjóri greinina Merkileg bókagjöf (með 4 myndum) Þá er þýdd grein eftir Albert G. Ingalls; Nótt á Palomarfjalli. Sögur eru þessar: Veganestið eftir Guð- mund G. H.agalín, Smurt brauð eftir Skugga og Ljós eftir irska skáldið Liam Ö’Flaherty. Meðal kvieða ber aðn efna áður óprentað kva:ði eftir í Einar skóld Benediktsson, kvæðið Pjetur Magnússon frá Gilsbakka eftir ; Þóri Bergsson, Fjögur kvæði eftir Kjartan Gislason fró Mosfelli, o.f.l ; Þá eru í Eimreiðinni að þessu sinni | nýtt sönglag eftir Baldur Andrjesson í greininni um Guttorm J. Guttormsson, skáld, sem birtist í blaðinu i gær, var sagt, að börn hans flest kynnu að mæla á íslenska tungu, en átti að standa barnabörn hans flest. Þá stóð ó eín- um stað Nýja-Sjóland, en átti að vera Nýja-lsland. Höfnin. Katla fór til Ameríku í fyrrakvöld Mótorbáturinn Ingólfur Arnarson kom frá Englandi, hafði verið í fisk- flutningum. Þórólfur kom af veið- um í gær og fór til F.nglands.Belgum fór á veiðar, Fylkir fór á veiðar. Kóri fór á veiðar og sömuleiðis Geir. Skipafrjettir. E. & Z. 7. des.: Foldin fer til Bplungarvikur á þriðjudagskvöld lestar frosinn fisk. I.ingestroom er í Amsterdam. Em- stroom fer'mir j Amsterdam 10. þ.m. u 1} 1% SŒffS SEÝRINGAR. Lárjett: 1 smáríki — 7 aur -t- 8 fljót — 9 fangamark — 11 saman — 12 skel — 14 í Kyrraháfinu — 15 mannsnafn. Lófirjett: 1 heimsólfa -— 2 gagn — 3 titill — 4 eins — 5 þevsi — 6 mótvindur — 10 vætu — 12 jurt — 13 grískur stafur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 soðning — 7 arð — 8 vír — 9 um — 11 ló — 12 sjö — 14 götóttu — 15 sleif. Tj'jÓrjett: 1 sarga — 2 orm — 3 ðð 4 IV. — 5 Níl — 6 grófur — 10 bjó — 12 stól — 13 ótti. við kvæði Þorsteins Erlingssonar, Hreiðrið mitt, grein um sjónvarp og fleiri smógreinar um ýmis efni, hinn fasti leiklistarþáttur um viðburði á sviði islenskrar leiklistar undanfama mánuði, þátturinn Raddir með grein um eftir Jochum M. Eggertsson og Snæbjörn Jónsson, ritsjá um ínnlend ar og erlendar bækur eftir ýmsa, o.fl. Ctvnrpiö: 8,30 Morgunútvarp. — 9 10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16,30 Miðdegisútvnrp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 fslenskukennsla. — 19,00 Þýskukennsla. 19,25 iÞng- frjettir. — 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: a) Ólöf Nordal les úr bókinni „Annarlegar tungur“, ljóðaþýðingar eftir Ano- nymus. b) Guðmunda Eliasdóttir syngur. c) 21.00 Ari Arnalds flytur sögukafla: „Embættisverk". — Tón leikar. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Öskalög. 23,00. Dagskrórlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.