Morgunblaðið - 08.12.1948, Síða 11
Miðvikudagur 8. des 1948.
MORGVHBLAÐiB
11
Fjelagslái
Kvöhlvaka
veiður haldin í Skátaheimilinu
íöstud. 10. des. kl. 8. Mætið allir.
eldri og yngri. Þeir, sem vilja, hafa
með sjer spil og töfl.
Skátafjel. Völsungar.
lltlagar!
Skemmtifundurinn verður í Skáta
heimilinu laugard. 11. þ.m. kl. 9.
Fjölmennið með gesti.
Nefndin.
Kvenskátar II. deild.
Deildarfundur verður í Skátaheim
ilinu á morgun, fimmtudag kl. 7,30.
Deildarforingi.
VALUU
Skemmtifundur
Skemmtifundur að Hliðarenda
föstudagimt 10. des. kl. 20,30.
Skemmtiatriði: 1. Rakarinn frá
Sevilla. 2. Danssýning. 3. Einleikur
á pianó. 4. Dans, hin vinsæla hljóm
sveit hússins leikur.
Skemmtinefndin.
Frfálsíþróttadeild K.R.
Munið að fró og með deginum í
dag hreytist æfingatími deildarinnar
]>annig. að stúlkur koma ó miðviku
dögum, en piltar á fimmtudögum.
Stjórn Frjálsiþróttaieildar K.R.
Vr iálsíþróttadeild K.R.
Skemmtifundur fyrir meðlimi deild
arinnar verður haldinn í Tjarnar-
café (uppi) á morgun (fimmudag)
kl. 9 e.h. Fundurinn er fyrir alla
deildarmeðlimi 14 ára og eldri.
Skemmtiatriði og dans.
Stjórnin.
K-16.
Spila- og taflkvöld í Hjeðinsnaust
miðvikudaginn 8. des. kl. 8,30 s.d.
Stjórnin.
I. O. 6. T.
Stúkan Einingin nr. 14.
Fundur i kvöld kl. 8,30 Spilakvöld
Æ.T.
Þingstúka Reykjavíkur.
heklur fund n.k. föstudagskvöld
kl. 8,30 í Templarahöllinni, Frikirkju
vegi 11. Stigveiting F.rindi: Einar
Björnsson. önnur mól. — Fjölsækið
stundvíslega.
Þ.T.
St. Sóley no. 242.
Fundur annað kvöld kl. 8 30 á Frí
kitkjuveg 11. Hagnefndaratriði ann-
ast íþróttamennirnir; framhaldssag-
an; F. Sigurðsson, spurningar og svör
Mætið slundvíslega.
Æ.T.
Hreingern-
HUEINGERNINGAR
ÍJtvega þvottaefni. Sími 6223 og
4966.
Ræstingastöðin. — Hreingemingar.
Simi 5113. Kristján Guðmundsson, —
Haraldur Björnsson.
HREINGERNINCAR
Vönduð vinna, vanir menn. simi
2089.
Hrein gern ingastöSin.
Vanir menn til hreingerninga. —
Simi 7768. Pantið í tíma
Arni & Þorsteinn.
HREINGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús GuSmundsson.
HIIEINGERNINGAR
Við tökum að okkur hreingeming
ar innan- og utanhæjar. Sköffum
þvottaefni. Simi 6813.
HREINGERNINGAR
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Pantið timanlega fyrir jól. shni 6684
Alli.
IIREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Upplýsingar i síma 2837.
Tökum að okkur hreingerningar.
Sköffum efni. Sími 6739.
Ilalldór Ingiiiiundarson.
HREINGERNINGAR
Simi 6290.
Magnús Guðmundsson.
ÞÆR ERU GULI.S iGIÍDI
TILKYIMNING
frá Alþýðusambandi
íslands
Vegna orðsendingar í útvarpinu varðandi ,.tímaritið
Vinnan“ vill miðstjórn Alþýðusanibarids Island? taka
frarn, að Alþýðusambandið heldur áfram útgáfu Vinn-
unnar og verður afgreiðsla blaðsins framvegis sem hing-
að til á skrifstofu Aí,'þýðusambandsins, Hverfisgötu
8—10, sími 3980 og 7011. Eru því allir útsölumenn og
aðrir þeir er erindi eiga við tímaritið Vinnuna beðnir að
snúa sjer til skrifstofu Alþýðusambandsins.
^y4lj)tjÍuóamland Jiólandó
Skrifstofumadur
Öskað er eftir góðum skrifstofumanni, belst ungum.
Þarf sjerstaklega að vera viss í reikningi og skrifa góða
rithönd. Nafn og upplýsingar sendist á afgreiðslu blaðs-
ins fyrir lokun á fimmtudaginn, merkt: „Opinber skrif-
stofa — 19“.
HafnarSjörður ■
le
Ibúð (2—3 herbergi og eldhús) óskast til kaups eða
leigu. Skipti á íbúð. eða húsi í Keflavík koma til greina.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fvrir n.k. laugardag merkt:
„Skipti — .11“.
5 herbergja íbúð
til leigu í Hlíðarbverfi. Tilboð merkt: Fyrirframgreiðsla
— 21“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins.
Framkvæmdastjórastáðan
hjá Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda. er laus til
umsóknar frá-1. jan- 1949. Umsóknum þar sem greind er
anenntun og fyrri störf, svo og kaupkrafa umsækjanda,
sendist til skrifstofu Ragnars Þórðarsonar lögfr., Aðal-
stræti 9, fyrir 20. þ.m.
Innilegasta bjartans þakklæti vil jeg votta öllum þeim
ættingjum mínum, vinum og velunnurum, sem glöddu
mig á allan hugsanlegan hátt á 90 ára afmæli mínu
28. fyrra mánaðar.
Þorbjörg GúÖmundsdóttir
Austurgötu 26, Hafnarfirði. . ..
15 Kw. diesel rafstöð
220 volt er til sölu.
\Jjelar ocj óLip
Hafnarhvoli. Sírni 2059.
4ra - 5 herbergja ábúð
óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er-
Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 7“ sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld.
Framvegis verður símanúmer okíiar
(þrjár línur)
'MH
JJÍœ c)a veró iu
^ydndrjeóar ^yJndrjeóóonar
4 i
n
Kaup-Scla
FastcignasölumiSstöðin, Lækjar-
götu 10 B Síini 6530. — 5592
<ftir kl. .
Annast sölu fasteignx, skipa, bif-
reiðá o. fl. Ennfremur tryggingar, svo
sem brunatryggingar á innbúi, líf-
tryggingar o. fl. í umboði Sióvótrygg
íngafjelags Islands h.f. — Viðtalstími
tlla virka daga kl. 10—5.
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd i verslur
Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð Austurbæjar Sími 4258.
Snyrilngai'
Snyrtistofan Grundarstíg 10.
sími 6119.
Allskonar fegrun og snyrtingar.
Anna Helgadóttir.
SamScomur
Hafttarf jörtiii r
Samkoma í Zion í kvöld kl. 8.
Allir velkoinnir.
AUGLÝSIÐ í SMÁAUGLÝSINGUM
ÞORLÁKUR REYKDAL
andaðist að Elliheimilinu Grund 6. þ.m. Jarðarförin til-
kynnt síðar.
Vandamenn.
Það tilkynnist ættingjum og vinum að maðurinn minn,
JÖRUNDUR GUÐBRANDSSON
frá Vatni andaðist í dag 7. des.
Sigrídur SigurSardótlir.
Faðir minn,
EINAR GUÐMUNDSSON
fjærum bóndi á Bjólu, verður jarðsunginn fimmtud. 9.
des- Athöfnin hefst á heimili hans kl. 10,30 f.h.
Fyrir bönd vandamanna.
Óskar Einarsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sannið við andlát og
jarðarför konunnar minnar,
HALLDÓRU JÓHÖNNU SVEINBJÖRNSDÓTTUR.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Pjetur Ingjaldsson■
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför okkar elskuðu eiginkonu og móður
JÓFRÍÐAR PJETURSDÓTTUR
Emnmbergi.
Jónas GuSjónsson og börn■