Morgunblaðið - 09.12.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.12.1948, Blaðsíða 1
16 siður £p. argangur 291. tbl. — Fimmtudagur 9. desember 1918. Prentsmiðja Morgunblaðsina Útlit fiyrir aiýfa og um- iangsmikla hreinsun í Ungverjalandi Líklegt að Dinnyes forsælisráðherra segi ai sjer FjármálaráSherrann er flúinn Budapest í gærkvöldi. BÚIST var við því í dag, að Lajos Dinnyes, forsætisráðherra Ungverjalands, mundi bráðlega segja af sjer, vegna gagnrýni. spm hann hefur orðið fyrir af hendi s'tjórnmálaráðs smábænda- fiokksins, en hann á að heita vera leiðtogi hans — Er ekki tolið óllklegt, að hreinsun þessi verði mjög umfangsmikil og •nái til allra leppflokka kommúnista í Ungverjalandi. „Óvarkárni“ Dinnyes ‘ Eftir að stjórnmálaráðið hafði háldið langan fund, var birt yfirlýsing, þar sem boðuð var ný hreinsun í flokknum. Var sjerstaklega tekið fram, að nauðsynlegt væri að losna við þá prenn, sem ekki gætu talist algerlega tryggir flokksmenn. í yfirlýsingunni er Dinnyes sak aður um að vera of óvarkár í umgengni sinni við „grunsam- leg öfl innan smábændaflokks- ins“. Flótti Umræðurnar um Dinnyes hófust, eftir að ráðið hafði rætt mál Milos Nyardi, en hann var fjármálaráðherra Ungverja- lands og sagði af sjer fyrir skömmu síðan, eftir að hafa komist til Svisslands. Þetta var „alvarlegt áfall“ fyrir álit flokksins, segir í yfirlýsingu stjórnmálaráðsins, og því verð- ur að losa hann sem fyrst við „ótrygga flokksmenn“. Er enginn vafi talinn á því. að hin fyrirhugaða hreinsun hafi verið ákveðin samkvæmt skipun kommúnista. Ailsherjarþinglð beiðni 7 landa París í gærkvöldi. ALLSHERJARÞINGIÐ sam- þykkti í kvöld að lýsa yfir fylgi sínu við inntökubeiðni sjö landa — ítalíu, Austur- ríki, Eire, Finnlands, Portú- gal, Transjordan og Ceylon. Rússar hafa áður í Öryggis- ráði fellt inntökubeiðni allra þessara landa með því að beita neitunarvaldi sínu. í dag greiddu þcir og atkvæði gegn löndum þessum, ásamt lcppríkjunum fyrir austan járntjaldið. — Reuter. Hermönnum sleppt TRIESTE — Júgóslavar hand- tóku nýlega þrjá breska her- menn á júgóslavneska hernáms- svæðinu í Trieste. Hermönnun- um var sleppt eftir að þeir höfðu verið í haldi í tæpa viku Loftbrúin: 6,100 tonn á 24 klsi. Bcrlín í gærkvöldi. Á ÞEIM 24 klukkustundum, sem lauk á hádegi í dag, fluttu brcskar og bandarísk- ar flugvjelar 6,100 tonn af vörum til Berlínar. Breska herstjórnin í Þýskalandi skýrði frá þessu í dag, og Ijet þess jafnframt getið, að einum degi undanskyld- um, hefði aldrei verið flutt flugleiðis jafnmikið vöru- magn til þýsku höfuðborgar- innar. — Reuter. Atlanlshah- sátfmálinn Washington 1 gærkvöldi. ROBERT Lovett, aöstoðarut- anríkisráðherra Bandaríkj- anna, skýrði frjettamönnum frá því í dag, að fulltrúar með limalanda Vestur Evrópu bandalagsins mundu koma saman til fundar í Washing- ton á föstudag, til þess að und- irbúa viðræður um Atlants- hafssáttmálann við Bandarík- in og Kanada. — Reuter. 13000 tundur- dufi í Skagerak Stokkhólmi í gærkvöldi. VOUGHT, hermálaráðherra Svíþjóðar, skýrði frá því í þing inu í dag, að af þeim 13,000 tundurduflum, sem Þjóðvei’jar lögðu á sínum tíma á stóru svæði í Vestur Skagerat, hefðu aðeins nokkur hundruð verið hreinsuð burtu til þessa. — Af tundurduflasvæði þessu, sagði ráðherrann. hefðu 3,800 dufl rekið upp að vesturströnd Sví- þjóðar og þau verið gerð þar óskaðleg af sænskum tundur- duflasjerfræðingum. — Reuter. Bretar segja að þeir verði ef til vill að hjdlpa Transjordan Ivær „innrásir“ Gyðinga Leppsljórnin í Berlín Þegar kommúnistar mynduðu ,,borgarstjóru“ sína í Berlín. völdu þeir Frícdrich Ebert til þess að vera „horgarstjóra“. Hann sjest hjer (með gleraugun) á útifundi. Stjórnmálanefm viðurkennir stjórn Suður-Koreu lillags í stjórnmálanefnd S. París í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. STJÓRNMÁLANEFND Sameinuðu Þjóðanna samþykkti í kvöld með 41 atkvæði gegn sex þá tillögu Bandaríkjanna, Kína og Ástralíu að S. Þ. viðurkenndu hina löglega kjörnu stjórn í Suður Koreu. Auk þess samþykkti nefndin að leggja til að Bandaríkjamenn og Rússar flytji hernámslið sitt frá Koreu eins skjótt og auðið er og að skipa nýja eftirlitsnefnd fyrir landið í stað bráðabirgðanefndarinnar. t Malik í ræðu, sem Malik, fulltrúi stjórnina í Suður-Koreu vera Rússa, flutti rjeðist hann harka bandaríska leppstjórn. . lega á Koreunefnd Sameinuðu j í París er talið ólíklegt, að I Þjóðanna, og hjelt því auk þess allsherjarþinginu takist að af- Hervarnarsamningur Brefiands og Transjordanstjérnar Einkaskeyti til Mbl. HAROLD BEELEY, fulltrúi Breta í einni af nefndum Ör- , yggisráðs, skýrði nefndar- mönnum frá því í dag, að her- ir Gyðinga hefðu tvívegis farr ið yfir landamæri Transjord- an, og Bretland yrði ef til vill „að grípa til vissra ráðstaf- ana“, sarnkvæmt samningi þess við stjórnina í Trans- jordan. Þá sagði Beeiey og, að Bretar hefðu fengið upp- lýsingar um, að Gyðingaher væri nú búinn að hefja sókn í suðurátt frá Dauðahafi. — Hann spurði dr. Ralph Bunche, sáttasemjara S. Þ., hvort nokkrir af eftirlitsmönn um hans væru á þessum slóð um, og ef svo væri ekki, hvort hægt yrði að senda þá þang að. Hervarnarsainningur Samkvæmt samningi Bret- lands og Transjordan, eru lönd in skylduð til að hjálpa hvort öðru, ef á annað er ráðist. —• Kann svo að íara, að Trans- jordan krefjist nú hjálpar frá Bretum vegna „innrásar“ Gyð- inga, en Christopher Meyhew, breski aðstoðarutanríkisráð- herrann, skýrði frá því í neðri málstofunni í síðastliðinni viku, að breska stjórnin liti svo á, að árás Ísraelsríkis á Trans- jordan kynni að neyða Breta til að koma tíl hjálpar í sam- ræði við ofangreindan hervarn- arsamning. Betra útlit Annars leit út fyrir það í París í dag, að útlitið hefði batn að talsvert í Palestínudeilunni. Skýrði dr. Bunche frá því, að deiluaðilar hefðu enga löngun til að hefja bardaga á ný, og ástæða væri til að vera bjart- sýnn á, að þetta deilumál yrði loksins leyst. Bunche tilkynnti annars Gyðingum og Aröbum í kvöld, að þeir yrðu að hlýða t vopnahljesskipun Öryggisráðs 'innan 24 klukkustunda, en að fram, að S. Þ. hefðu engan rjett greiða Koreumálið, áður en ’ öðrum kosti muni hann vekj; 1 athygli ráðsins á þrákelkn [ þeirra að verða við skipun þess til að skipta sjer af málefnum ! þinginu verður slitið næstkom- ' Koreu. Hann kvað ennfremur andi laúgardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.