Morgunblaðið - 09.12.1948, Blaðsíða 7
pimmtudagur 9. des. 1948.
H 1 ‘ .! '1 ■ l ! •,
MORGUNBLAÐIÐ
<í>
frd .3óaf'ofJa rp r e n tá m i
y
n
Bókin heitir KRÖFS. Kolbeinn er einn af okkar sjerstœðustu skáldum, og löngu þjóðkunnur. I þessari nýju ljóðabók eru nokkur af hans bestu
kvæðum, og lausavísum, sem verða munu landfleygar.
r:"
m
f<0
B
er ein þarfasta bókin, sem komið hefur út á þessu ári. Bókin er eftir Astricl Stoumann, en Hdldóra Eggcrtsdirtir
námsstjóri hefur þýtt með-leyfi höfundar og aukið eftir íslenskiun aðstæðum og þörfum. Btiin er sjerstakiega
ætluð sem námsbók fyrir nemendur í húsmæðraskólum, en hún er ekki síður nauðsjmleg' hverri húsmóður. því
eins .og höfundur kemst að orði í formáia.........sjeu heimilisstörfin unnin á rjettan hátt,- spönan við bæði tíma
og orku og aukum með því frítíma og hvíldártíma“ Bókin er 160 blaðsíðmy og skiftist i fjöida kafla: Sparið tana
og orku. Herbergjaskipun. Húsgögn. HvíMar«taður og vinnustaður. Vinnustellingar. Vinnuföt. Hagnýt hjálpar-
tæki. Skipulagning heimilisstarfa. Vinnuáætlanir. Ræsting. Hirðing á blómum og jurtum. Að leggja á borð og fram-
reiða mat. Þvottur. Kemisk hreinsun og ótal margt fleira. I bókinni eru töflur og á annað -hundrað mynda til skýr-
inga. — Þetta er ekki aðeins jólabók, heldur ifka handbók hverrar húsmóður*
% saga Lappa drengs eftir Per W esterh-r.d, en Stefáti Jónsson, námsstjóri hefur ielenskað. Bókin lýsir leik og störfum
a, Lappadrengjanna, baráttru þeirra vio dýr skógarins, skiðakeppni og undirbúningi þeirra undir æfistarfið. Steíán
hefur lesið í útvarpið kafla úr bókinni.
{Jóbauerðíw JÍóajoÍclar
> 3>3><&<$><$><§,<§><$><§><§><^ú<$,<$*<s><§><§'<§><S><$''<$><$><§><§*$><§><$>'Æ<$><S><$><^$><^<$><$><$><§><$>^^ ■
\
>»!
! Litið til baka i •« st .-a**- • vTfxsI.Sb
* Endurminningar Matthíasar Þórðarsonar frá Móum. 1 : ' I,—II. bindi. : AegSpemiu? ;
■ Fyrsta bindi segir frá æskuárum höfundarins meðan j ■ hann stundaði fiskveiðar við ísland. ■ ■ sShtigi! :
1 öðru bmdi segir höf. frá veru sinni um borð í dönsk ; | tsafold og Vörður »r
• um strandvarnaskipum og mælingaskipum lijer við : : land. ; ! .1« rjöíbreyn-
• í þriðja bindi, sem væntanlegt er á næsta ári. mun • ; höf. minnast atburða frá síðustu áratugum í sambandi | | ivsia blaötg * aieitum lana* • <«; fs nmui ut etoo *ims«
: við dvöl hans erlendis. ■ í t viki> — I* dður.
; „Atburðir um sjóferðir og annað, er jeg greini frá, : * \
; feru skráðir eins og þeir komu fyrir og hvergi hallað ■ ; rjettu máli“, segir höf. í eftirmála annars bindis. j
Endurminningar Matthíasar Þórðarsonar eru merki ; |
j legt rit, skemmtilega skrifað, fjölbreytt að efni og prýtt i ■ fjölda mynda. ; Kaupi gulíl
; Gefið vinum yðar þetta rit í jólagjöf. , j
■ Fæst hjá öllum bóksölum, en aðalútsala er hjá : hæsta verði.
/ / /? n f) ! Sigurþór, Hafnarstræti 4. 1 a
J4.{. Jeiftur :
: / / ; 1 SEKDI3KLASTÖBIN (
BEST AÐ AUGLÍSA I MÖRGUTSBLAÐITSU § ! SÍMI 5113. = s
©
!• Hin ágæta
Ævisaga Sigyrðar
Breiðfjörðs, skálds
eftir Gísla Konráðsson hinn frooa.
Gefin út í tilefni af 150 ára afmæli
skáldsins.
Um útgáfuna hefir sjeð Jóhann Gunnar *
Ólafsson bæjarfógeH.
Allir bókhneigðir Islendingar burfa að ■
eignast þessa bók.
UppSagið er injög taksnarkað — að- f
eins 1200 eintök.
t
-• leumúdísim
æfintýri eftir hinn vinseela þjóðsagnasafnai'a
Einar Guðmundsson kennara.
Með myndum eítir Sigurð Guðjónsson.
Þessi bók verður kærkomin börnum og ungling
um í jólagjöí.
Prentsiofan fsrún.