Morgunblaðið - 09.12.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUMSLAÐIB Fimmtudagur 9. des. 1948. TheKew T Hinn nýji MORRIS MINQR er (eiknaður sem stór hill _ síð- an minnkaður til framleiðslu á fcesta og hentugasta litla bílnum. 'íom byggður hefir verið nokkurs- staðar í heiminum. Þægindi lians. cru stökkþróun hjá litium bil- um .....öll sæti innan Iijóla. valda óþreyttu langferðalagi Sjerstæð íjaðrandi framhjól og heilstevpt l:ús- gerir hann nímbetii og þa-gi- I igrt. Munið, að MORRIS MINOR er spameytinn.....Löng Ieið, lítíð fceirsín. Aðalumboð: SjedstæS fjuðrandi framhjól Hin sierstæðu fjaðrandi framhjól ó MORRIS MINOR er einkenni ó ágteti bílsins. H F. EGJLL MLHJÁLMSSON, sími 81812- TILKYNNIfMG Að gefnu tilefni skal athygli vakin á tilkynningu verð lagsstjóra frá 14. nóv. 1947. 1 tilkynningu þessari er sú skylda að viðlagðri refsi- ábyrgð lögð á herðar öllum þeim aðilum, sem framleiða einhvers konar vaming til sölu i verslunum, að merkja vöruna með nafni framleiðenda eða vörumerki og fá samþykki verðlagsstjóra fyrir verðinu áður en varan er seld og ennfremur er bannað að hafa slíkar vörur á boð stólum ómerktar-. Reykjavik, 8. desember 1948. ,\Jer&íacjSstj 'órinn Afgreiðsluslúlka óskast strax, SstjömiA íáJin MávahlíS 26. i&lnlkkci í jólsagiöS Hefi til sölu fallegar franskar klukkur, einnig antik standklukku, skipsklukku og skrifstofusklukkur. Bald ursgötu 11. ^zt^ClCþbók 15 dagar til jóla verið sent frá sjer tvær barnabækur eftir Bjarna M. Jónsson: Álfagull og Kóngsdóttirin fagra. Báðar bækurnar eru skreyttar fjölda mjTida eftir Tryggva Magnússon listmálara. 343. dagur ársins. , , i • i • Árdegisfiæði ki. n.30. Til Hallgnmskirkju Síðdegisflæði kl. 23,50. ) r Næturlæknir er í læknarvarðstof unni, sími 5030. Næturvörður er i Reykja^ikur Apóteki, simi 1760. ISæturakstur annast B.S.R. sími 1720. I.O.O.F. 5=1301298>/o= Veðrið í gær Suðvestan kaldi með 1 til 3 stiga hita var á suðvesturlandi og norður landi. Norðaustan átt með snjókomu á Vestfjörðum. en hægviðri og bjart viðri með = 1 til = 3 stig á suð- austur og austurlandi. 1 Rej'kjavik var 3 stiga hiti. AfmæíL 60 ái-a verður i dag frú Guðný Einarsdóttir, Gljúfri, ölfusi. Brúðkaup. I’ann 7. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Eiríki Brjnjólfssjni að tJtskálum, Viktoría Sigurjónsdótt ir. Sólvöllum, Keflavík og Haraldur Öskar Jóhannsson sjómaður. Heimili ungu hjónanna verður i Keflavík. Hiónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Björg Sigurðardóttir frá Iíestej ri og Eggert Gislason fró Garði St v rimannaskólanum. Nýlega hafa opinbetað trúlofun sína ungfrú Elín Sigurðardóttir, ljós moðir, Dalvik og Óskar Jónsson bif- reiðastjóri, Dalvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína utigfrú Erla Pálsdóttir, Camp Knox C 16, og Hörður Hjartarson sjómaður Happdrætti Háskóla íslands Á morgun kl. 1 verður dregið í 12. flokki happdrættisins Vinningar eru 2000, aukavinningar 9, samtals 74C000 kr. Hæstu vinningar eru 75000. 25000 og 20000 kr. Engir mið ar verða afgreiddir á morgun. og eru því ^llra síðustu forvöð í dag að endurnýja og kaupa miða ,,Sóifaxia kominn , Sólfaxi", Catalinaflugvjel Flugfje lagsins, sem nauðlenti á Hvammsfirði í fyrradag kom til Rej-kjavíkur í gær. Var yjelinni flogið að vestan að við- gerð lokinni. Farþegarnir gistu í Stykkishólmi í fyrri nótt. Var í fjrrstu ákveðið að fara með j)á til Búðardals eins og sagt var frá í blaðinu í gær, en síðar brej ttist j)að og fór póstbát urinn Baldur með farþegana til Stj kkishólms. — Proctorvjelin frá Vængjum h.f., sem bej'glaði skrúfuna í lendingu, er emiþá á Hólmavík. Flugvjelarnar. Hekla kom frá Kaupmannahöfn í gær kl. 5,55 e.h. Geysir vótr senni- lega í New York. Gnllfaxi var í Rejkjavík í gær. Blöð og tímarit Cerpir, 2. tbl. 2. árg. er kommn út. Efni m.a.: Skipulag Alþingis, eft- ir Gunnlaug Jónasson og Egilsstaðir, eftir Sigurbjöm Snjólfsson. Þá er þátturinn „Um strönd og dal“ og einnig ,.l Gerpisröstinni“ Tímarit V'erkfræðingafjelags Is- lands, 2. hefti er nýkomið út. Et'ni: Sigurður Jóhannsson: Þorvaldur Hliðdal, dánarminning. Magnús Kon ráðsson: Hannes Amórsson, dánar- minning. Marteinn Björnsson: Höfn og ejraroddi. JónÆ. Vestdal; Mögu leikar til framleiðslu alginsýru úr þara. Y'msar athuganir og frjettir. Reikningar jfir tekjur og gjöld náms sjóðs J. C. Möllers árin 1943—47 (st J.). Bókaútgáfan Illaðhúð hefur ný- i Reykjavík Gjafir afhentar safnarðarfjehirði: S.S og frú 1000.00. Þ. H. F. og B. F. 200 kr. Kristján F.iriksson 500 kr. G. R. 100,00. Frá hjónum til minn ingar um dóttur, 200,00. Samtals kr. 3800,00. Kærar þakkir. G. J. Galdra Loftur hefur nú verið sýndur 10 sinn- um við ágæta aðsókn, en þar sem þrir aðalleikendurnir eru á förum til útlanda eru sýningamar nú þær siðustu fj'rír jól. Höfnin. Búðanes kom af veiðum losaði afla sinn í ísólf. Þýskur togari kotti vegna hilunar. Hvassafell kom utan af landi Foldin fór til Vestfjarða. Sollúnd kom. Esja hefur verið í botnhreins un og fór j rej’nsluferð eftir það. Jón forseti fór á veiðar. Skipafíjötlir. Ríkisskip 9. des.: Hekla fór frá Rej'kjavik kl. 20 í gærkvöldi austur um 'land í hring- ferð. Esja fer frá Rej'kjavik næstkom andi laugardag vestur um land í hringferð. Herðubreið var væntanleg til Rej'kjavikur kl. 19—20 i gærkvöldi frá Austfjörðum og Norðurlandi. Skjaldbreið var á Haganesvík í gær morgun á leið til Akurejrar. Þjrill er i Faxaflóa. Eimskip 8. des.: Brúarfoss er í Revkjavík, fer vænt anlega annað kvöld 9. des. vestur og no'ður. Fjallfoss kemur til Rej'kja- vikur kl. 22,00 í kvöld, 8. des. frá ísafirði, Goðafoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss hefir væntanlega far ið frá Gautaborg í gærkvöldi eða um hádegi í dag, 8. des., til Rej'kjavíkur. Rejkjafoss fór frá Vestmannaej-jum í gær, 7. des., til Leith. Selfoss kom til Rotterdam í morgun, fer þaðan í kvöld, 8. des., til Antwerpen. Trölla foss kom til Halifax í gær. 7. des., frá New York. Horsa fór frá Skagaströnd kl. 13—13 í dag 8. des. til Þórshafnar lestar frosinn fisk. Vatnajökull fór frá New York 3. des. til Rej'kjavíkur Halland er í New York fer þaðan væntanlega 14.—15. des. til Rejkja víkur. Gunnhild lestar í Antwerpen og Rotterdam í þessari viku. E. & Z. 8. des.: Foldin fór frá Reykjavík kl. 2,30 fimm mínúfna krossgáfa í dag til Bolungarvikur, lestar frol inn fisk. Lingestroom er í Arnster, dam. Emstroom fermir í Amsterdam 10. þ.m. og í Antwerpen 11. þ.nti Rej'kjanes fór frá Gibraltar á mánu« dag éleiðis til Reykjavíkur. Barnaskemmtun verður haldin i Austurbæjarbíói næst komandi sunnudag. — Verður þama fjclbrej'tt skcmmtiatriði. en aðgöngu miðar seldir við innganginn. SKYRINGAR Lárjett: 1 landi i E\TÓpu — 7 . klukku — 8 dans — 9 frumefni - 11 þvertrje — 12 ný — 14 riki í U S.A. — 15 á hendi. LóSrjett: 1 skúfar — 2 mannsnafn — 3 frumefni — 4 lýti — 5 knýr - 6 hestar — 10 svar — 12 stafnum - 13 mont. Til fólksins, sem brann hjá G. G. 25.00. Tii bágstödclu konunnar Ragnh. Jóhannesd. Akranesi, 50,00 frá fátækum gömlum Kjósæring 100, T.E. 100, Sigríður 50, N N. 20 kr, Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12.10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Vtðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Enskukennsla. 19,25 iÞng- frjettir. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjett ir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmmtdsson stjórnar): a) Svíta eftir German. b) Valse-Bluette eftir Drigo. c) Sardas fj-rir fiðlu og hljóm sveit eftir Monti. Ejnl.: Þorv. Stein- grímsson. d) Mars eftir Fucik. 20,45 Lestur fornrita: Úr Fomaldarsögum Nirðurlanda (Andrjes Bjömsson). 21,10 Tónleikar (plötur). 21 15 Dag- skrá Kvenfjelagasamhands Islands. —■ Erindi: Mitmingar frá frændum í Vesturheimi (Elinborg Lárusdóttir, rithöfundur). 21,40 Tónleikar (plötur 21,45 Spumingar og svör um íslenskt mál (Bjarni Vilhjálmsson. 22,00 Frjet ir og veðurfregnir. 22,05 Symfónískir tónleikar (plötur)r a) Pianókonsert nr. 2 í B-dúr eftir Beethoven. b) Sj'mfónía nr. 7 i G-dúr eftir Sibelius. 23 05 Dagskrálok. { | i Stúlka óskar eftir j Herbeargi I má vera í kjallara, | Tilboð sendist blaðinu | [ fljótt, merkt: „Róleg— 1 í 44“. : § jiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiun | TSI sölu j : kvenstálskautar með hvít | ; um skóm, nr. 9 og Hick- | [ ory kvenskíði, ásamt [ § gormfestingum og stöf- [ [ um. Hvortveggja næstum | = ónotað. Sími 4959 kl. 18 i i til 20. 1111111111111111111 iiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiia án skömmfunar nokkrar kápur á karl- 1 menn og konur, kjólföt, I gnsk barnakerra, laxa- [ stöng og fleira, til sölu á [ Skúlagötu 72, 3. hæð, I eftir kl. 1. Sigurður Ólason, hrl. — Málflutmngaskrifstofa Lækjargötu 10B. Viðtalstimi; Sig. Ólas., kl. 5—6, Haukur Jónsson, cand. júi kl. 3—6. — Sími 5535. Lausn á sí'Jfuslu krossgátu: Lárjett: 1 andorra — 7 for — 8 Rin — 9 B.T. — 11 ðð — 12 aða i f — 14 kóraley — 15 Einar. Lóörjett: 1 Afríka — 2 not — 3 [ dr. — 4 rr — 5 rið — 6 andbj'r — í ; 10 uða — 12 arfi — 13 alfa. 1 - BERGUR JONSSON Málflutningsskrifstofa I Laugavegi 65 Sími 5833 | Ileima'sími 9234

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.