Morgunblaðið - 14.12.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.12.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 14. des. 1948. MORGUNBLAÐíÐ 7 Uramatisk og Jitnk soguieg sk ástmty hans, hina fúrnfúsu Katrínu Mánadóttur, fagra og hjartahlýja dóttur alþýðunnar. sem dvelst með munaðarsjúkri, spilltri og grimmlyndri hirð Eiríks konungs, án þess að bíða tjón á sálu sinni- Síðan gengur kon- ungurinn að eiga hanu og krýnir hana drottningarkórónunni. En veg- semdin færir Katrinu enga hamingju, og stáerst er hún og minnissta'ðust lesandanum í fátækt sinni og niðurlægingu, þegar hún berst fyrir ást sinni og framtið barna sinna. Þessi ctór?>roína og spcnnancli saga er gíæsileg gj<>! hancla koimm. yngri og eldri. Hún lætur engan mann ósnoriinn og skiíur nslkið eítir hjú lesancíamim. Sr. Sigurður Einarsson sneri bókinni á kjarngóða og fagra islensku. Hún er í stóru broti, prýdd myndum og mjög vel úr garði gerð. Kostar í vönduðu bandi kr. 62,00. Mika V> aUari, höfundur þessarár bókar, stendur á fertugu. Hann cr i fremstu röð hinna yngri rithöfunda Finna. Fyrir rjettúm tuttúgu ár- um kom út fyrsta bók hans. Síðan hefur hann skiáfað margar skáld- sögur, leikrit. kvikmyndahandrit o. m. fl. Hann hefur hlotið ýmis verð- laun og viðurkonningar fyrir ritverk sín, sem þýdd h«fa verið á tíu tungumál. ;aga um . - :,v •V VKí. L'i'tir Gumiar V. itlegren, höfund ..Ráöskonluiuar ú Grund“ Dráðsjnellin cg fyndin saga um unga og tápmikla stúllru, seni hcfur ekkj á oðra að treysta en sjáifa sig, encla kámi hún mæta vcl fótum .'•inum forráð, þótt oft sje mjétt milli skers og bárn. — Ungfrú Áeírós sefur Ráðskonunni á Grnnd ekkert eftír. Eítir Stgge Stark, vinsselustu skáiclkomi Svía. Spermandi <>g skemmtileg saga um unga og umkomulausa stúlku er kemur sem kaupakona á stórbýhð íÞíð i Bjargnrveit., og allt það, er út af því spannst. í sögulokin kemur í ljós að Anita er allt önmir en rnenn hugðu. - Þessi saga i>írr beim tökum á iesancianum, að hanrt Leggur haua ógjarna frá sjer fyrr hi að lestri Jokmim. Má&sk&mesMt á Grnand Eftir sjriiska rithöí imdims Cunturr kic-gren Siðari útgáfan uf þessari dáðu skemmtisögvr er senn á þrotum. Er fíitítt ao skáldsögur öðlist slikar vinsæidir sem raún hefur á urðiö um þessa, en engan, sem bókina les, furðar á þvi. €é&si£r £ Msklagesr&s Eftir hinn kunna rithöfuncl Erich Kástner. Framúrskarandi fyndin og skemmtileg saga, sem gerist sð mestu leyti í Hótel Miklagarði, auðkýfingahóteli i Alpafjöllum. Inn í sögvuia fljettast rómantísk og skemmtileg ásíaræfintýri. Framantaldar sögur eru sjerstakar uppáhaldsbækur allra ungra stúikna — og ratmar allra þeirra, sem unna Ijettum og skemmtilegum skáldsögum. Þær eru vei og sniekkiega út gefnar og því tilvaidar jófagjafir. <2\a itpn isá tíjá^an

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.