Morgunblaðið - 14.12.1948, Blaðsíða 16
'.TEÐUHÚTLITIÐ: FAXAFLÓI:
A.LLHVASS norA-austan. síð-
an austan. Snjókoma meí köfl-
\um.
slitn
UM HELGINA hefur verið aftaka veður um allt land cink-
H) á Suðvesturlandi. Vesturlandi og Vestfjörðum. Var ofsa-
rek á- Norðaustan sunnudag. en í gær lægði rokið heldur og
lók að hlaða niður snjó. Simasamband hefur slitnað víða.
cinkum til Vestfjarða. Fjallvegir eru orðnir ófserir á öllum
vesturhluta landsins.
Fvimasamband slitnar
Á sunnudag var frost víða’j
pa.'mfara rokinu og slitnuðu (
símalínur þá á mörgum stöð- j
nc, einkum þó á heiðunum fyr
»*■.,.norðan 'Borgarfjörðinn. :í
Kicolði Bjðrnason
kðupmaður iáiinn
F'oiúm. við Hrútafjörð og á
f'íröndum.
Á SUNNUDAGINN andað-
ist að heimili sínu hjer í bæn-
Fjell talsímasamband niður
vio ísafjörð vegna samsláttar
á vírum milli Hvítaness og
Og'urs við ísafjarðardjúp. Þó er
óíullkomið taisímasamband á
*:ife.ímaþræði milli Isafjarðar
og Borðeyrar.
Sambandslaust var við
k'l.óimavík. Hafði línan slitnað,
vegna geysilegrar ísingar. '■—
Siónarvottar segja, að sumstað
atr hafi ísinn á vírunum oiðið
alt að 15 sentimetra þykkur.
Þrefaldi fjölsíminn til Akur-
f-jvrar slitnaði milli Búðardals
og Dalsmynnis, en samband
var enn við Akureyri með ein
föicíum fjölsíma.
Samþandslaust var við Stykk
j.ihólm vegna slita á lítunni
#yr:r -vestan Brúarfoss í Hvítá.
um Nicolai Bjarnasön kaupmað
ur, nær 83 ára, fæddur 22.
I ö.esember 1860. Er með honum
genginn einn af elstu borgur-
um þessa bæjar, meikur mað-
. ur og vinsæll.
I Nicolaj Bjarnason stundaði
verslunarstörf nær alt sitt líf. \
Hann nam verslunarfræði í
Kaupmannahöfn. Varð síðan
starfsmaður Fischerverslunar
og síðan verslunarstjóri þess
fyiirtækis, bæði í Keflavík og
hjer í Reykjavík. Afgreiðslu-
maður fyrir Bergenska gufu-
skipafjelagið var hann um |
fjölda mörg ár og rak sjálfur
verslunarfyrirtæki.
c>, , ’ i;nband var milli Patreks fjarð
0.1 og Króksfjarðarness. en
1 r.rbandslaust aftur þaða n' til
iM .órholts.
Sunnanlands var síms. sam-
b md aila leið austur að N ups-
st að. «i línan var aftur á znó'ti
s) itin milli Núpsstaðar og "F-
Uí hólsmýrar.
I gær var stórhiíð á fle: stum
þe íim stöðum, sem síir.abi lanir
h< >fðu orðið og gátu viðgs ?rða-
sv eiiir ekkcrt aðhafst. — - Til
d- emis var viðgerðaaveit við
A rnarartapa á Mýrum. Æ
h tv. að fara út að Brúar: :cssi.
i í. sem lína til Snæfelh 5n633
l ifði slitnað. en hríðin vai : svo
jjí ik.il. að þeir urðu sð snúa aft-
I a s
kief seid fyrir
! 1 miiiófl kr,
SÍÐASTLIÐNA viku munu j
jhafa selst hapj^cirættisskulda- ■
J orjef fyrir um eina milljón kr., I
jog hefir meiri hluti brjefanna:
’selst utan Reykjavíkur. Hafa
jýmsir umboðsmenn utan
j líeykjavikur selt öll þau brjef,
sem beirn voru scnd. og beðið
rm fieiri brief. Mun skýringin
á því. að salan er nú meiri ut-
e.n Reykjavíkur. væntanlega
vera sú. að skuldabrjef fvrra
j lónsir.s vont uncseld þar víðast
i Iivsr alllöngi’ fyrr en í Reykja-
u:,
Vegir teppast
Heliisheiði var fær allan
sunnudag og á mánudagsmcrg-
Uu. komust nokkrar stórar bif-
reiðar yíir Fjallið en við illan
V-ik. í gær var þs.r hiíð cg
vax fjallið orðið ófært um miðj
at' 'dag. Þær bifreiðer, sem bá
áttu erintíi austur, fóru þá
nokkrár ÞingvallaleiSiná og fá-
on.ar fóru Krísvrvíkurlciðira.
f,c’ er nú svo langt komið rr.eð
að fuilgera. að. bifreiðar kom-
Eins cg áður hefir veri.5 get-
ið. var hið nýja happörættis-
lán fcoðið út nú strax til þess
að gefa fólei kost á að kaupa
briefín til jólarjafa og stuðla
þs.nnig um leið sð sparifjár-
söfnun. Kefir töluvert af brjef-
m svo vitað sle. begar verið
keypt í þ§im tilgangi, en gera
má ráð íyrir, að sala brjefanna
aukist verulega í þesssri viku.
Dregið verður í fyrsta sinn í
happdrætti lánsins þs.nn 15 jan.
næstkomar.di.
D.WIR VINNA
HoL avörðu.heiði cr ítoot. hef NORÐ VIENN
Í' ver ið þar sr.jókom alt frá DANMÖRK vann Noreg ný-
þ /í á laueardag. Áætlunarbíf- loca í hn^faleika . . 1 . a-ia?kepoTti
}'( iðar aar sem voru á leið suð- rneð 6 vinnin gurn gegn 2. í
W frá Akureyri á láugarcag. landskeppni í tenr.is nnnu
ej a en n á BIönduÓEi. Áastlunar Danir einnig með 5 vinnin^-
fc rðir r.orður i dag íalla r.iður. um gegn engu
NÚ ÞEGAR Jiingi SÞ er lokið 1 ChaiIIot-höllinni, getur kisa
gengið um borðin í i'riði og ró. En þcssi kisa er góðkunningi
lulltrúanna á þingi SÞ. Hún heitir nefnilega „Njet“ (en það
j er rússneska og þyðir ,,nei’‘). Þegar liún mjálmar er það afar
Iíkt og sagt sje ..njct, njet, .“ Vakti það ætíð hlátur, er
heyrðíst til hennar.
Stjórnarfrumvarp um
öryggi á vinnustöðum
til 1. umræðu
Segir „njel" eins og Vishinsky
708 slys 1946.
FRUI.IVARP rlkisstjórnarinnar um öryggisráðstáfanir á
vinnustöðum var til \. umræðu i neðri deild í gær. — Efni
frumvarpsins hefur áður verið lýst hjer í blaðinu.
Emil Jónsson, ráðherra, flutti stutta frámsöguræðu. Kvað
l.enn leggja bæri aðaláhersluna á að reýna að koma í veg fyrir
slys og atvinnusjúkdóma á vinnustöðvum.
Slys. •-----------------------------
í bví sambandi upplýsti ráð-
herra hve margir hefðu orðið
öryrkjjr eða óvinnufærir leng-
ur en 10 daga á s.l. árum.
Árið 1944 voru það 657 menn
Árið 1945 voru það 691 —
Árið 1945 voru það 708 —
Greiðslur tr.-gginganna í ör-
orkubætur hefðu orðið sem
hjer segir:
Árið 1944 796.829.00 kr.
Árið 1945 1.293.000,00 kr.
Árið 1943 983.000,00 kr.
Miídð tjón.
Þctta eru aðeins hin beinu
útejöld. en tjón þjóðfjelagsins
og einstaklir.ga væri miklu
rneira.
Það sæist best með því, að
athusa fjölda vinnudaga, sem
þessir menn hefðu verið frá
vinnu.
Árið 1844 voru það 32459 dagar
Árið 1945 voru fcað 34476 dagar
Arið 1946 voru bað 37296 dagar
Eííir dagiaununum nú, þá
nærni betta tap miljónum kr.
Ur þcssu væri frumvarpinu
ætlað að fcæia.
Ráðherra gerci síðan grein
íyrir efr.i frumvarpsins.
Hermann Guðmundsson fagn
aði framkomu þessa máls, og
síðan var frumvarpinu vísað til
iðnaðarnefndar.
Krísuvíkurvegurinn
fekinn í nolkun
í GÆPiDAG fóru bifreiðar í
fyrsta sinni frá Reykjavík og
austur í Ölfus um Krisuvíkur-
veginn nýja. Var í gær lokið
við að gera veginn bílfæran
alla leið og fóru mjólkurbílar
um veginn í fyrsta skifti.
Byrjað var á byggingu Krisu
víkurvegar fyrir 12 árum og
hefir gengið á ýmsu um bygg-
ingu hans og nokkrar deilur
um hann staðið, bæði áður en
bygging hans hófst og meðan á
henni hefir staðið.
í september í haust vantaði
ekki nema nokkra kílómetra
á að vegurinn væri fullgerð-
ur. Varð þá úr að Hafnarfjarð-
arbær og Mjólkursamsalan
lögðu fje til að fullgera veg-
inn.
Eru nú þrír þjóðvegir opnir
milli Reykjavíkur og áveita
austan fjalls, Þingvallaleiðin,
sem var snjólaus í gær, Hellis-
heiði, sem var ill fær og nýi
Krisuvíkurvegurinn.
TSLENDINGAR vclja líf, siáir-
stæði og frið. Sjá grein á bls. 2,
n~i
Vjelbátur missir
síýri í rokinu
ALLAN sunnudag og mánu-
dag, meðan ofviðrið var á suð-
vesturlandi, var fjöldi síld-
veiðibáta á Hvalfirði. VindhrafS
inn á suðvesturlandi var yfir -9,
vindstig og er því mesta mildi,
að ekkert slys var í firðinum,
með, þeim f jölda báta, sem þar
var. Einum hlekktist samfi
1 n.okkuð á. Var það vjelbátur-*
| inn Hugrún frá Bolungarvík.
Missti hann stýrið af orsökum
sem ekki er fyllilega kunnugfi
.'um. í fýrstu komu nokkrir ná-
lægir bátar til hjálpar Huðrúnu
or dró Bjargþór frá Akranesi
haná í var. Kom björgunarskip>
ríkisins Faxaborg brátt á vett-
vang, en treystist ekki til afS
draga Hugrúnu til hafnar eing
og veðrið var þá. Skipin voru
enn ókomin til Reykjavíkur í
gærkvöldi, en leggja af stað svo
fljótt sem veður lægir.
Ekki var vitað til að bátar
í Hvalfirði hefðu orðið fyri f
öðrum áföllum. Vjolbáturinn
Ásgeir missti annan nótabáta
sinna í rokinu, en náði honum
aítur eftir því sem frjettir besfi
herma.
Engin úrslit í Reykja-
víkurméfinu
ÞAÐ ætiar að ganga erfiðlega
að fá úr því skorið, hver verðí
Reykjavíkurmeistari í hand-
knattleik karla. Þegar öll
fjelögin höfðu keppt voru fjög-
ur jöfn, og þau urðu því að
keppa aftur. Þeirri keppni laulq
á sunnudaginn, en þó fengusfi
engin úrslit, þar sem þrjú fjelög
urðu enn jofn að stigatölu, Ár-
mann, Valur og Fram, öll meÓ,
4 stig. ÍR hlaut ekkert.
A sunnudaginn vann Ár-
me.nn A'al með 6:3 og Fram'
vann ÍR með 7:2. Ekki er enn;
ákveðið. hvenær aukakeppni nr.
2 fer fram.