Morgunblaðið - 14.12.1948, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 14- des. 1948.
MORGVHBtAHlib
Fjölmennt Sjálfstæðis-
kvennafjelag stofnað í
Keflavík og Njarðvíkum
Hlaut nafntð Sókn,
S.L. FÖSTUDAG var stofnað fjelag Sjálfstæðiskvenna í
Keflavík og Njarðvíkum. Hlaut það nafnið Sókn.
Fjelagið var stofnað með 111 meðlimum og sýnir það hinn
mikla áhuga kvenfólksins þar syðra fyrir málefnum Sjálf-
slæðisflokksins. Mun óhætt að treysta því að Sóknarlið þetta
riuni verða flokknum til sóma og eflingar í framtíðinni
Sjálfstæðísijelag
Siglufjarðar 20 ára
-Siglufirði, mánudag.
FJELAG Sjálfstæðismanna á
Siglufirði varð 20 ára 12. des-
ember s. 1. Fjelagið var stofn-
að 1928 og upphaflega gefið
nafnið Borgarafjelag Siglu-
í stjórn fjelagsins voru þess-'S-
£r konur kjörnar:
Vigdís Jakobsdóttir formað-
ur og meðstjórnendur þær Anna
Olgeirsdóttir, Jóna Einarsdótt-
ir, Sesselja Magnúsdóttir og
Elín Ólafsdóttir.
í varastjórn voru kjörnar:
Guðný Árnadóttir Vilborg
Auðunsdóttir og Þórunn Ólafs-
dóttir. Endurskoðendur voru
kjörnir: Guðrún Einarsdóttir og
Vilborg Ásmundsdóttir. Á
stofnfundi flokksráðs Sjálfstæð fíarðar, en á aðalfundi þess
isflokksins í Gullbringusýslu, *931 var nafni þess breytt í
sunnan Hafnarfjarðar, sem hald Fjelag Sjálfstæðismanna á
Sigluíirði.
Til fjelagsstofnunarinnar var
upphaflega boðað af þáverandi
stjórn vikublaðsins „Siglfirðing
ur“, þeim Matthíasi Hallgríms
syni, Ole Tynes, Friðbirni Niels
syni, Jóni Jóhannessyni og
Flovent Jóhannssyni. Fyrsti
formaður fjelagsins var hinn
þjóðkunni snillingur sr. Bjarni
Þorsteinsson.
í tilefni afmælisins gekst fje
lagið fyrir afmælishófi að Hótel
Hvanneyri. Þar flutti hinn nýi
bæjarfógeti okkar Siglfirðinga,
Bjarni Bjarnason, mjög snjallt
ávarp og Halldór Kristinsson,
hjeraðslæknir, flutti útdrátt úr
sögu fjelagsins. Vilhjálmur Sig
urðsson, formaður FUS. flutti
ávarp frá ungum Sjálfstæðis-
mönnum.
Ýms skemtiatriði voru þar
inn var í Keflavík í fyrradag
var frú Guðný Ásberg
kosin í hjeraðsstjórn flokksins,
en hún er ein af konum þeim,
sem forgöngu höfðu um stofn-
Un Sjálfstæðiskvennafjelagsins
Sókn.
Brjef og ritgerðir
Sfephans G. Sfep-
- hanssonar
HIÐ ÍSLENSKA Þjóðvina-
fjelag hefir nú lokið við út-
gáfu þessa stórmerka ritsafns.
Fjórða og síðasta bindið, sem
nefnist „Umhleypingar“, er ný-
komið út. Þar birtast endur-
minningar skáldsins, skáldrit í
óbundnu máli, þar á meðal all-
löng skáldsaga, sem ekki hefur 0g; 0g að lokum var dansað.
verið prentuð áður, fyrirlestr- j Veislustjóri var Ragnar Jónas-
ar, ræður og ritgerðir. Þetta son. Hofið for hið besta fram.
bindi eins og þrjú hin fyrri hef-
ir verið búið tíl prentunar af
Þorkeli Jóhannessyni prófessor.
í formála gerir hann grein fyr-
ir aldri ritgerðanna og heim-
ildum útgáfunnar. 1 þessu bindi
er ennfremur brjet'askrá og
nafnaskrá.
Stephan G. Stephansson
komst eitt sinn svo að orði um
brjef frá hinum og öðrum vin-
um sínum:
„í brjefum er oft eina ævi-
sagan að gagni, — jeg á við
þá, sem æðst er og innanbrjósts.
Þau eru eins og skjáir, þeirn
sem inni er, sýna með því,
hvernig stráin Ieggjast, hvaðan
vindur stendur, það er að sagja
þau, sem eru um annað en /eð-
urfar og búrdalla. Slík brjef
merkra manna ættu að geymast
til upprisudags“.
Nú hafa bi'jef hans og önnur
rit í óbundnu máli verið prent-
uð. Munu þeir, sem unna ljóð-
um skáldsins, fagna þessari
heildarútgáfu. Þessi fjögur
bindi eru samtals um 1470 bls,
að stærð. í þeim eru ennfrem-
ur 15 síður með myndum af
skáldinu og fleiru .prentaðar á
sjerstakan myndapappír.
Mmnlsmsrki dsnskra
sjcmanRa
Kommímistar taka mikið lierfaEig íi fanphan
Shanghai í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter.
HERIR KÍNVERSKU stjórnarinnar hörfuðu snemma í
morgun úr hinum mikilvæga námubæ Tangshan. Tóku komm-
únistar borgina svo til bardagalaust og náðu þar miklu her-
fangi, m. a. 1 milj. smálestum af kolum. — Hermenn stjói'nar-
innar höfðu ekki gert neina tilraun til þess að eyðileggja vjel-
er eða kolabirgðir.
A LAUGARDAGINN VAR, var
þetta minnismerki afhjúpað í
Holmens-kirkju í Kaupmanna-
höfn. Það er til minningar um
danska sjómenn, sem Ijeíu lífið
í síðusíu styrjöld.
Lágf fiskverð í
Þýskaiandi
Kaupmannahöfn í gær.
Einkaskeyti til Mbl.
FISKÚTFLUTNINGUR Dana
til Vestur-Þýskalands átti sam-
kvæmt fyrstu samningunum,
er um þessa sölu voru gerðir,
að hefjast í byrjun nóvember.
En er ekki byrjaður ennþá. —
Einkum vegna þess, að fiskút-
flytjendum þykir verðið vera
of lágt ,sem fyrir fiskinn fæst.
Sjávarútvegs ráðuneytið
danska hefir því ákyeðið, að
engum útflytjenda fiskjar
verði veitt útflutningsleyfi,
nema hann gefi fyrjrheit um
það, að hann láti þriðjung af
fiskiútflutningi sínum til Vest-
ur-Þýskalands.
í blaðinu Politiken er því
haldið fram, að hið háa verð á
dönskum fiski, sje stórhættu-
legt fyrir fisksölu Dana í fram
tíðinni. — Páll.
um keppnina við
RAÐSTEFNA var haldin i
Stokkhólml 10. og 11 þ. m um
hina væntanlegu keppni Banda
ríkjanna við Norðurlönain i
frjálsu míþróttum næsta s.um-
ar. —
Enginn íslendingur var á
ráðstefnu þessari, en Frjálsí-
þróttasamband íslands hafði
tilnefnt Olle Ekberg sem fuli-
trúa sinn þar. Sex menn munu
j keppa í hverri grein, þrír frá
Bandaríkjunum og þrír frá
Norðurlöndunum. Ekki er blað-
inu kunnugt um eftir hvaða
reglu verður farið við val kepp
endanna frá Norðurlöndum. en
eftir árangri síðasta sumars
ættu íslendingar að vera nokk-
uð vissir með að fá þar ein-
hverja menn með.
^Sanuiingar við
\ korrunúnista?
Styrkir þetta orðróm þann,
sem undanfarið hefir gengið
hjer i' Shanghai þess efnis. að
yfirhershöfðingi stjórnarherj-
anna á norður-víðstöðvunum,
Fu-Tso, sje að semja við komm
únista um uppgjöf. — Komro-
únistar voru í dag aðeins um
20 km. frá Peiping. og halda
áfram sókn sinni á öðrum víg-
stöðvum.
Stefán.
LANDSSAMBAND íslenskra
útvegsmanna og verðlagsnefnd
sjávarútvegsins hefur ákveðið
síldarverðið í vetur. Kr. 35.00
verða greiddar fyrir hvert síld-
armál, sem fer til bræðslu, en
fyrir hverja tunnu síldar til sölt
unar eða frysingar verða greidd
ar kr. 42,00.
LelkfjeSðg Sandgerðls
sýnir örusfuna á
Hélopfandi
Frjettaritari Mbl. í Sand-
gerði á mánudag.
LEIKFJELAG Sandgerðis hafði
frumsýningu á Orustunni á Há-
logalandi s.l. laugardag. Leik-
sýningin þótti takast með ágæt
,um og hrifning leikhúsgesta
var mjög mikil. Jón Aðils frá
Reykjavík, se.tti leikinn á svið
og tókst það mjög vel.
Leggur fíl að SÍBS féi
30 þús. króna af-
mælisgiöf
BÆJARRÁÐ samþykti á síðasta
fundi sínum, að leggja til við
bæjarstjórn, að við afgreiðslu
næstu fjárhagsáætlunar verði
Sambandi íslenskra berklasjúkl
inga veitt 30 þús. krónur sem
afmælisgjöf úr þæjarsjóði í til-
efni af 10 ára afmæli sam-
bandsins.
fjórum sinnum úf
SLÖKKVILIÐIÐ var kallað út
þrisvar á sunnudaginn og einu
sinni í gærmorgun, en hvergi
var þó um mikinn eld að ræða
og skemmdir litlar sem engar.
Fyrst var það í Drápuhlíð 32.
Hafði þar kviknað í út frá olíu-
kyndingu, en skemmdir voru
litlar. Þá kviknaði í skúr við
Vitatorg, en þar var einnig
lítill eldur. Næst var það kvatt
að húsinu nr. 8 við Garðastræti,
en þar var aðeins um neita-
flug upp úr skorsteini að i'æða.
í gærmorgun kviknaði svo í
mótatimbri við skorstein í
Barmahlíð 46, og var síökkvi-
liðið kallað þangað til þess að
slökkva þann eld.
Samsteypustjóru allra
flokka.
Paul Hoffman, framkv.stj.
Marshall-hjálparinnar, ræddi
við blaðamenn í Shanghai í dag.
Kvað hann ólíklegt, að urtí
aukna hjálp yrði að ræða frá
Bandaríkjunum til handa kín-
versku stjórninni, úr því sem
komið \ æri. — Hann sagði, atf
Bandaríkin myndu aðeina
stvðja samsteypustjórn allra
flokka og stjetta er mynduð
væri á lýðræðislegum grund-
velli og hefði að baki sjer stuðn
ing allrar þjóðarinnar. „Banda-
ríkin munu ekki styðja komm-
únistiska stjórn i Kína“, sagði
Hoffman.
Aukin hætta.
Forsætisráðherra Ástralíu
ræddi í dag um það, hve rrnkil
hætta stafaði af hir.ni geysi-
hröðu framsókn kommúnista í
Kína. — Hann kvað Ástralíu
myndi treysta varnir sínar, en
samt ekki gripa til neinna ráð-
stafana á eigin spýtur í þessu
sambandi.
Fá mnm kjöt
g
Skygnir fslemfingar
NÝLEGA er komin út bókin
Skygnir íslendingar eftir Oscar
Clausen rithöfund. Gefur Ið-
unnarútgáfan bókina út.
í bók þessari eru þættir af
núlifandi og nýdánu skygnu
; fólki og eru þeir birtir með
I FYRRAKVOLR rak tundur-
dufl á land við leirurnar rjett
fyrir utan Keflavík. Ei'u íbúð-
arhús þar allfjarri og fór Har-
aldur Guðjónsson tundurdufla-
sjerfræðingur hjá Skipaútgerð-
inni á staðinn og gerði tund-
urduflið óvirkt.
London í gærkveldi.
RITARI rnatvælaráðuneytisin.;
flutti skýrslu um matvælaá-
standið í landinu í neðri deild
breska þingsins í dag. Sagö'i
hann að ekkert útlit væri fyr-
ir, annað en Bretar myndu
þurfa að minka kjötskamtinn á
næsta ári. Aftur á móti myndi
unt að auka skamtinn af ýms-
um öðrum afurðum, svo sem
eggjum og tei. — Reuter.
Kosningar é iapan
BÚAST má við almennum kosn
leyfi hlutaðeigandi manna eða ingum í Japan næsta ár, þar
aðstandenda þeirra. sem vantraustsyfirlýsing hefir
| Þættir þessir og fyrirbrigði nú verið borin fram á stjórnina.
eru frá fólki úr öllum landshlut í janpönskum höfnum hafa um
Brej timgar í grtska hernnm.
WASHINGTON — Henry Grady,
sendiherra Bandaríkjanna í Grikk-
landi, skýrSi frá pví sjer í dag, að
_ . . , , , , , , „ i búist væri við þvi, að innan skamm3
um. Greimr þar fra margskon- 400 skip tafist vegna verkfalls yrði gerð allmikil breyting , stjom
ar dulrænum atburðum. sjómanna. — Réuter. 1 gviska hersins.
London í gærkveldi.
TILKYNNING var gefin út um
það í dag, að Bretakonungur
væri nú á batavegi, en læknar
hans hafa samt ráðlagt honum
að halda kyrru fyrir í Bucking
hamhöll fyrst um sinn. Konung
ur verður 53 ára á morgun.