Morgunblaðið - 18.12.1948, Síða 1

Morgunblaðið - 18.12.1948, Síða 1
ob. argangur 00. tbl. Laugavdagur 18. desember 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsins Yfirlýslng Be»Iunq, iei reirra kr sSiómarinnar í Peisii tí u Nanking í gærkvöldi. * Einkaskeyti til Mbl. frá R,euter. LEIÐTOGI kínverskra kommúnista, Mao Tse-Tung hefir skýrt frá því í hinu opinbera málgagni Kominform, að flokkur hans styðji alþjóðakommúnismanS og s.tefnu Kominform. — „Kínverski kommúnistaflokkurinn11, segir í yfirlýsingu hans, „starfar á sarna grundvelli og kommúnistaflokkur Rússlands. Bylting okkar er einn liðu.r í alþjóSabaráttunni gegn auðvaldi, heimsvéldicsinnum og öSrum, sem kúga verkalýðinn“. Stjórnarherinn tekur Fengtai. •*“ Hersvcitir kommúnista hafa nú umkringt Peiping, og býst stjórnarherinn þar til varnar. I tilkynningu hans í dag segir, að hann hafi ná'3 á sitt valcl nokkrum mikilvægum stöðum skamt frá borginni, meðal ann- ars járnbrautarbæinn Fentai, Samningar um uppgjöf. Talsmaður kínversku komm- únistanna Ijet svo um mælt i dag, að ólíklegt væri, að stjórn- arherinn myndi verjast til þrautar í Peiping og væri yfir- maður hersveitanna þar jafnvel að reyna að sernja um uppgjöf við kommúnista. Chiang Kai Shck flytur. Chiarig Kai Shek flutti aðal- bækistöðvar sínar frá Nanking í dag, til smábæjar 65 km. fyrir norðan borgina. — Kommún- istar halda áfram sókn sinni til höfuðborgarinnar og eru nú sagðir aðeins 30 mílur frá henni á einu.m stað. í|ár!tagS!ieSridir aeggja eeíida ra í nóil vi$ fiiil Prag í gærkveldi. YANNIS KOKALIS, einn af ráðherrum í ,,stjórn“ Markos- ar, skýrði írá því í dag, að 4000 grísk börn hefðu verið send til Albaníu, 2600 til Tjekkósló- vakíu, 1000 ‘til Póllands, 3000 til Ungverjalands, 3000 til Búlgaríu og 3600 íi] Rúmeníu. Kokalis kvað ,,stjórn“ Markos- ar myndu fara að tilmælum S. Þ. og skila þeim börnum aft- ur til Grikklands, er ættu for- eldra eða ættingja sem vildu fá þau. — Reuter. BeSgir o§ Fisinar semja Brússel í gærkveldi. BELGÍA og Finnland hafa ný- lega undirritað verslunarsamn ing. Samkvæmt honum skiftast löntíin á vörum a'ð verðmæti einn miljarður belgískra franka.Reuíer. FIJNÐI í Neðri deild Al- þingis, scm staðið hafði mest an hluta dags í gœr um frumvarp rikisstjórnarinnar um dýrtíðarráðstaíanir var frestað kl. 12 á miðnætti í nótí. En samstundis hóíst samciginlegur fundar fjár- hagsneínda beggja þing- deilda um frumvarpið og ræddu þær málið við ríkis- stjórnina og fulltrxia útvcgs- manna. — Var búist vsö að sá fundur sfæði langt fram á siótt. Búist cr \;ð að fundur verði í ncðri deild árdegis í dag og verði þá frumvarpið tckið fyrir til 3. umræðu. Biskuo andas! Saiisbury í gærkv. BISKUPINN af Salisbury, dr. Geoffrey C. L. Lunt, andaðist hjer í dag, 63 ára að aldri. —Reuter. Tck ion rotfsjáfe? i mísgnpum tynr sí Bodö í gærkveldi. MABUK nokkur, að nafni Pedcr Sivertsen frá Skjerstad, andaðist í dag í sjúkrahúsim; hjer í Bodö, efíir að hafa tekið inn rottueilur, í misgrip- ujtí fyrir asperínskamta. Sivertsen var 47 ára gam- aH. — Reutcr. Benhine fær afreksmerki Fuilirúi Sýfiands vill i@||ja Paiesltnu- asálil fyrir AlþJéSadénisféiitin i Haag París i gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÖRYGGISRÁÐ hjelt síðasta fund sinn á þessu ári í dag, og ræddi upptökubeiðni Israel í bandalag S. Þ. Eftir miklar umræður var upptökubeiðnin felld með 5 atkvæðum gegn 1, en fulltrúar 5 landa sátu hjá. — Bandaríkin og Rússland siuddu upptökubeiðnina, en Sýrland greiddi atkvæoi gegn henni. Á meðal þeirra, sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna voru fulltrúar Bretlands og Frakklands. iainaðarmenn Berlín í gæ>kvöldi. Ummæli Cadogan j Fyrstur talaði Sir Alexander Cadogan, (Bretland) og endur tók hann fyrri ummæli sín um. að Bretar gætu ekki fallist á að Israelsríki yrði meðlimur S. Þ.. fyrr en aðaldeilumál Pale- FRU Bentsine Bendtsen í ny- köbing Sj., er 72 ára, en á dög- unum vann hún þau afrek, sem gerðar eru kröfur til að menn leysi af hendi til að fá íþrótta- merki í gulli. Ilún sagði að sjer hefði reynst erfiðast að leysa af hendi hjólreiðagreinina. — Hjer sjest hin spræka Bentsine með hjólhestinn sinn. EFTIR því, sem sk<rt va: frá stínu væru til lykta leidd. — h.ier í dag, munu jafnaðarmenn Qerði hann það að tilllögu fá 76 sæti af 130 í hinni ný- sinni, að umræðum um upp- kjörnu bæjarstjórn í Vestur- tökubeiðnina yrði frestað um Berlín. Frjálslyndir demókrat- óákveðinn tíma, en sú tillaga 1 ar fá 17 sæti, kristilegi demo- Var feld. lxrataflókkurinn 26 og samein- ingarflokkur sósíalista 11 — Reuter. Sendinsfnd breska þings- ins tii Ítaiíu London í gærkveldi. TILKYNT var hjer í dag, að sendinefnd frá breska þinginu myndi heimsækja Italíu í janú ar n. k., í boði ítölsku stjórn- arinnar. -— Reuter. Ráðherrar hilfast Róm í gærkveldi. ÞEIR SCHUMAN, utanríkisráð herra Frakklands og Carlo Sforza, utanríkisráðherra Ital- íu, munu hittast í Cannes n.k. þriðjudag'. Er talið líkl'egt, að þeir muni ræða tollabandalag þessara tveggja landa. — Reuter. Cioa meðal breskra verka- Vill leggja málið fyrir dómstólinn í Haag j Fulltrúi Sýrlands mælti ein dregið gegn upptökubeiðninni og lagði til, að Palestínu vanda málið yrði lagt fyrir alþjóða- dómstólinn 1 Haag. — Parodi (Frakkland) lagði til, að um- ræðum um upptökubeiðnina I yrði frestað um mánuð, en sú tillaga var feld. | j Ákæra Egypta ekki rædd I Öryggisráðið samþykti og á fundi sínum í dag, að ræða ekki ákæru Egypta á hendur Gyð- ingum, þess efnis, að þeir hefðu rofið vopnahljeið með árásum sínum í Negev-eyðimörkinni. Fulltrúar Belgíu og Sýrlands voru einir fýlgjandi því, að mál ið yrði rætt í ráðinu. Sölyskatfyr á nauðsynjum veröi afnuminn London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MAURICE WEBB, formaður flokksráðs breska Verkaman.ia- fiokksins, varaði stjórnina við því í neðri deild þingsins í dag, að vart hefði orðið talsverðrar ólgu meðal verkamanna í bresk- um verksmiðjum. — Ástæðuna kvað hann vaxandi dýrtið í iandinu, þrátt fyrir tilraunir stjórnarinnar til þess að d'caga úr verðbólgunni. Strangari skömtun Hann lagði til, að verðlagið yrði lækkað, en í þess stað tek- in upp strangari skömtun. Enn fremur að söluskatti yrði al- gerlega ljett af hverskonar heimilistækjum og' öðrum nauð synjum, en hann yrði að sama skapi aukinn á öllum lúxus- varningi. j Douglas Jay, aðstoðar fjár- málaráðherra, benti á að á síð- ‘ asta fjárhagsári hefði stjórnin (lækkað söluskattinn um 39 ; milj. sterlingspund als. — Hann : kvað aðeins þrjár leiðir til þess að lækka dýrtíðina, þ. e.: auk- jinn sparnað, aukna framleiðslu og hagkvæma verslunarsamn- ^ inga fyrir Bretland. Ailsherjanrerkfail r \ Róm í gærkveldi. ÍTALSKA verkalýðssambandið sem stjórnað er af kommúnist um, hefir fyrirskipað 24 klst. alsherjarverkfall, er hefjast skuli á miðnætti á sunnudag. Ástæðan er sú, að stjórnin hefin ekki gert nægilega öflugar ráð- stafanir til þess að hækka kaup þeirra. — Reuter. er 28 síður í dag, tvö blöð, 12 síðu og 16 síðu. ------------------□ □---

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.