Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1948, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1948. (Life whh Faiher) el'tir CLAPÆNCE DAY kemur á bókamarkaðiim í dag i ísl- þýöingu. Kjarni bókarinnar er •gamansenii um hjónalíf- tg heimilisháttu i slíkum ;nilldarbúningi, að bókin tefir orðið ein hin vin- ælasía og viðlesnasía sem út hefir komið i Ameríku á siðari árum. íún hefh’ t.d. verið prent uð í 30 mismunandi út- ^áfum í Bandaríkjanum sinum síðan 1935. Og sam nefnt leikrit, sem bvggt jr a bókinni, var frá því í aóvember 1939 sýnt í aaeira en 8 ár samfleytt í ainu af stærstu leikhúsum New York-borgar, en bað er einstætt fvrirbrigði í sögu leiklistarinnar. Þá hefir kvikmyndin. sem byrjað var að sýna í Amer íku á áíinu 1947. hlotio dæmafáar t insældir, svo að flest ir þurfa að sjá hana oftar en einu sinni. og efalaust á hún eftir að fara sigurför um öll lönd, þar sem amerískar kvikmyndir eru sýndar- Hjón, synir og dætur. ungir og gamlir, munu lesa þessa bók með óblandinni ánægju. Hán verður og kær- komin gjöf hverjum sem er. enda munu kaflar úr bókinni Verða til skemmtunar og tunræðu ekki einungis um næstu jól heldur einnig á ókomnum árum. Bókin kostar 28 kr. heft og 39 kr. í fallegu rexinbandi. ié^o&narú tcjd^an Pósthólf 485, Revkjavík. I Ti! kl. 10 eru verslanir ■ w i opnar í kvöld S og því víða erfitt um matartilbúning og matartima. m m | Haflð ekki áfiyggiur ai matnum 5 Yið eigum til á hvaða tíma, sem þjer kynnuð að hafa ; til ,að matast, tilbúið til notkunar m m | Soðið baogikjöi • Nýtt kjöt, Svið Lifrarpylsu, Btóðmör og STEIKTÁR jj KÖTELETTUR með brúnuðum kartöflum. Steiktar " kjötbolJur, Steiktur fiskur. Kjöf 4 Fislcur Horni Baldursgötu og Þórsgötu- Sáini 3828 og 4764. Jólatorgsalan á Njálsgötu og Barónsstíg og horni Hofsvallagötu og Ás- vallagötu, beint á móti verkamannabústöðunum, er byrj uð í fullum gangi- Selur skreyttar hríslur á leiði, skreytt ar hríslur í vasa og hinar viðurkenndu frostrósir, sömu leiðis túlipana í körfur og skálar, mikið af skreyttum skál um og ílátum til jólagjafa. Ath. að þetta er torgsalan á Njálsgötu og Barónsstíg og horni Hofsvallagötu og Ás- vallagötu, beint á móti verkamannabústöðunum. é dagar fii jéfa 352. dagur árj.ins. Árdegisflæði kl. 6.40. SíSdegisflæSi kl. 19,10. Næturlæknir er í læknat arðstof- unni. simi 50:10. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki simi 1330. Næturakstur. annast Hreyfill, simi 6633. Veðrið í gær Suðlæg átt um allt land Rok og stormur og einstöku sinnum allt upp í fárviðri á Yesturlandi, við Faxa- flóa oc Breiðafirði. Annars hvass- viðri. Skýjað var og skúrir sunnan- lands en norðaniands var ljettskýjað. íliti var frá 3 til 7 stig. Heitast með al annars i Vestmannaeyjum. Reykja Messur á morgun: Dómkirkjan. Jólaguðsþjónusta fyr ir börn kl. 11. Sr. Friðrik Hallgríms son. Hallgrimskirkja. Messað kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e.h. Sr. Jakob Jónsson. Eæðuefni: Kirkjan og alþjóðamálin. Barnaguðs þiónusta kl. 1,30 e.h. Sr. Sigurjón Árnason. Laugarnesprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f.h. Sr. Garðar Svav ai'sson. Kaþólska kirkjan. Kl. 8.30 lág- messa. Kl. 10 hámessa og kl. 6 síð degis bænahald og prjedikun. Fríkirkjan. Ekki messað á morgun Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Sr. Sigurbjörn Á. Gjslason. Keflavíkurkirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 og æskulýðssamkoma kl. 5. Sr. Eirikur Brynjólfsson. Brúðkaup. í dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Jóni Thorarensen ungfrú Estber Sigurðsson. Hverfisgötu 65, Hafnarfirði og Ólafur Alexandersson Grettisgötu 26, Reykjavík. í dag verða gefin sarnan í hjóna- band af sjera Árna Sigurðssyni, ung- frú Sigrún Björnsdóttir og Bjöm Vil mundarson verslunarmaður. Heimili brúðhjónanna 'verður í Tjarnargötu 47 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af Bjama Jónssyni vígslubiskup Sesselja Þórðardóttir. Laugateig 32 og Mr. Fridrich J. Brems, starfsmað ur á Keflavikurflugvelli. í dag verða geíin saman í hjóna- band af sjera Árna Sigurðssyni ung frú Ólöf Ágústsdóttir og F.ysteinn Sveinbjörnsson, bæði til heimilis á Njálsgötu 43. Á morgun (sunnudag) verða gefin saman í hjónaband (í kirkju í Long Beach í Californiu), ungfrú Janet Murphy píanóleikari (dóttir Mr. and Mrs. Herbert Murphj') 4205 Cali- fcrnia Avenue, Long Beach og Sverr ir Runólfsson söngvari (Kjartansson ar kaupm.). 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Sveinbjörg Jónatansdótt ir (Jónssonar gullsmiðs) og Ólaf.ur Loftsson (Loftssonar útgerðarmanns). Heimili ungu hjónannan verður á Blönduhlið 26. Flugvjelamar. Gullfaxi kom um eitt lej’tið í gær dag frá Prestwick. Fer sennilega í dag til Oslo og Stokkhólms. Hekla er í París, en er væntanleg í dag. Flytur hún innflytjendur frá Italiu til Venesúela. Gevsir var í New York í gær, er væntanlegur til Reykjavíkur um helgina. Aukapóstferðir Til Austfjarða Strandferðaskipið Skjaldbreið fer til Austfjarða í kvöld og tekur póst tii Reyðaifiarðar. Norð fjarðar, Vopnafjarðar, Seyðisfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Brjef sem með henni eiga að fara þurfa að koma sem fyrst á póststofuna. Til Hornafjarðar. Mótorskipið Hvanney fer á næstunni til Hafnar í Hornafirði. Vetrarhjálpin Munið eftir Vetrarhjálpinni. Á hverjum degi fram til jóla rnun hún taka á móti gjöfum ykkar Gleðjið hina fátæku um jólin. Vetrarhjálpin Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Leiðrjetting Jólapóstssrnir. Sfi leiðinlega villa varð i frósögn af jólanóstunum i blaðmu i gær, að þar ruglaðist saman ferð til París og Amerikuferðimar. Rjett fer það hjer ó eftir. Til París er forð fimmtudaginn 23 des. Gullfaxi. Til Arneríku eru ferðir með A. O. A. þriðiudaga. fimmtud.nga cg laugardaga. Skátar, Piltar og stúlkur. mætið i Skáta- beimilinu við Snorrsbraut i kvöld kl. 7. til að starfa íyrir Vetiarhjálpina. verið vel búin. Austurbæingar Munift nð slsátarnir heimCí^k?.a ykk ur í kvÖlcl á vegum Vetrarhiálparinn ar. Ný Jóa-bók Nvlega er komin út ný Jóa-bók. Heitir ln'm Jóhannes munkur. Frey- steinn Gunnarsson skólastjóri hefur þýtt bókina. Er betta viðburðarik og snennandi leynilögreglusaga fvrir drengi. en þó um leið hollur lest- ur gerir hvorttveggja í senn að örva og skerpp athyglisgáfuna og vega á móti þeim kvikmyndum og reyfur- um. sem dásama hlutverk afbrota- manna. Jóa-bækurnar hafa farið sig- urför víða um lönd, enda alls staðar lilotið meðmæli kennara og lögreglu- manna. Jóa-bókin, sem út kom í fyrra, heitir Ungur leynilögreglu- moður. Hílfnin. Hekla kcm úr strandferð i gær. Dronning Alexandrine fór til út- landa. Ríkisskip 18. des,: Esja var á Húsavík í gærmorgun á austurleið. Flekla er í Reykjavík. Herðubreið var á Akureyri í gær. Skjaldbreið var væntanleg frá Vest- mannaeyjum í morgun. Þyrill er norðanlands. Eimskip 17. des.: Brúarfoss kom til Siglufjarðar £ morgun, 17. des. fer þaðan til Skagít strandar, lestar frosinn fisk Fjallfoss ýom til Immingham i morgun 17, de,. fer þaðan siðdegis tii Rotterdam Goðafoss kom til Mensted í morgun 17 des. frá Aalborg. Lagarfoss fer frá Beykjavík kl. 22,00 i kvöld 17. des til Antwerpen. Reykjafoss er í Hull. fer þaðan á sunnudag 19. des. til Reykjavikur. Selfoss fór frá Men sted 16. des. til hafna á Norðurlandí. Tröllafoss er væntanlegur til Reykja víkur síðdegis á morgun 18. des. frá Halifax. Horsa fór frá Austfjörðum 11. des. ti! London. Vátnajökull er væntanlegur til Reykjavíku - kl. 22 -— 23,00 í kvöld 17. des. frá New York. Halland er í New York fer þaðan væntanlcga i dag 17. des. til Reykjavíkuf. Gunnhild lór frá Hull 13. des. til Reykjavíkur. Katla kom til Ntw York í gær 16. des. frá Reykjavik. Blöð og tímarit ,.Jólapósturinn“ nefnist snoturt jólahefti, sem komið er á bókamark- aðirm. Ritstjórar eru Karl Isfeld og Halldór Dungal. I þessu hefti eru kvæði eftir Tómas Guðmundsson og Karl Icfeld, greinar eftir frú Eufemíu Waage, Gísla Guðmundsson. tollvörð Ingólf Gíslason lækni, Níels Dungal prófessor, Thorolf Smilh blaðamann, Ævar Kvaran og fleiri. Auk þess fleiri greinar, myndgáta, sem veitt veiða 500 króna verðlaun fyrir lausn á, bridge-æfing og brindge-þraut. Alt hið Jæsilegasta efni. Leikhúsmál, okt.—des.-heftið 1948 er komið út. Efni ér m.a.: Soffja Guð laugsdóttir, eftir Lárus Sigurbjörns-: son. Alda Möller leikkona, eftir Andrjes G. Þormar. Florfin listakona eftir Har. Björnsson, Galdra-Loftur, eftir Loft Guðmundsscn, Fyrsti gesta leikur ísl. leikflokks erlendis, eftir Har. Björnsson. Konunglega leikhús ið í Kaupmannahöfn 200 áia, eftii" Har. Björnsson o. fl. (Jtvarpið: 8,30 Morgunútvarp . — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp, 15.30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Tón- leikar; Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingai. 20.00 Frjettir. 20,30 Upplestur úr nýjum bókum. — Tón leikar. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24,00 Dag- skrárlok. Jeg er að velta því fyrir mjer — livort menn geli svalaS þorsta sínum í 'ekjulindum 0 LEIKFJELAG REYKJAVlEUR & ^ & týnir GULLNA HLIÐIÐ i annað kvöld kl. 8. Miðasala í dag frá kl. 4—7 simi 3191 SíSasta sýning fyrir jól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.