Morgunblaðið - 18.12.1948, Síða 5

Morgunblaðið - 18.12.1948, Síða 5
Laugardagur 18. des. 1948- MORGUISBLAÐIÐ FQRElDíUR! Gefið börnum yðar skátabæk- ur Úlfljóts. kær eru göfgandi, fræðandi og spennandi. r SKÁTAFíREYFINGIN eftir BADEN-POWELL er einhver útbreyddasta ungl- ingabók veraldarinnar.^ Bókin er ekki einungis fyrir skáta, heldur á hún erindi til allra karla og kvenna, sem vilja kynnast hugsjónum Baden- Powells. Bókin er prýdd 270 teikningum eftir höfundinn. Skátastúlka í blíðu og stríðu, eftir Astrid Haid Frederiksen, í þýðingu frú Aðalbjargar Sigurðardóttur. Þetta er framhald af kven- skátasögunni, sem kom út fyr- ir jólin í fyrra og hjet „Ævin- týri skátastúlkunnar“. Allar stúlkur vilja fylgjast með æv- intýrum Sysser og vinkonu hennar, Syssu. ÁVALLT SKÁTI eftir F. Havdn Dimmock, höfund bókanna „Skátarnir á Kobinsoneyjur.ni“ og „Skáta- feveitin“. Þessi bók mun hrífa alla drengi eins og fyrri bæk- urnar. ÚLFLJÓTUR. (I. SuSur- og Vesturland) eftir ýmsa gangnaforlngja, hænclur og fjallleitarmenn. Bragí Sigurjónsson bjó til prentunar. ' % ; \ . :; *' ,-^i 1 | ! , f. m Gangnamannasöngur: „Já, garaan, gaman, gleði, hó, í göngurnar á fríðum jó jeg legg af stað með nesti nóg og nýja leðurskó- Jeg kalla: „Komdu Tryggur“, þá kætist rakkinn mirm, því enn þá er hann dyggur, þótt orðinn sje hann gamalí skitin. Jeg fer í fljótadrögin og finn þar Norðanmenn. Við syngjum Ijúfu lögin og leikum saman enn.“ .... Enn einu sinni hafa göngur og rjettir liðið hjá og skilað nýjum ævintýrum í sjóð sögunnar, — en hókin Göngur og rjettir >geymir minningar aldraða manna og lið- jönna kynslóða um eina sjerstæoustu þjóð- lífsháttu íslendinga að fornu og nýju. öongur o@ rjstfir er ein sf hlnum þjáðkunnu plæsibákiiin Norðrs.. er fles! ir kjósa sjer í jólagjcf. Þegar siðsumarkvöldin voru orðin bládinnn af rökkri í þahn mund, sem karlmennirnír öxluðu orf sín og Ijái og konuraar hrífur sínar og hjeldu heim af engjunum frá önn dagsins, tóku unga mennirnir að telja dagana til fjallferðarinnar :>g ungu stúíkurnar til rjettadagsins. ÞEIR þráðu víðáttur og tign öræfanna og manndómsraunír. ÞÆR þráðu líf.og rilbreytni rjettardagsins. Ef til vill mundi sjálf lifshamingjan birtast þeim þar......... Allír, sem í sveít hjuggu, hlökkuð til þessara mikiu ,,u ppske ruhátíðar**, ungir sem gamlír, fátækir sem ríkir. — Og svo einn veourdag er ævintýrið hafið: Fjallferðin er byrjuð með unaði sinrun, eríiSi og óvæntum atvikum. Tæpustu klettarið eru gengin, fjallafálur eru eltar uppi, glimt er við ströng vatnsföll og stundum barist við blir.J- hríðar, stundum notið einstæðrar veðurblíðu .*g unaðsfagurs útsýnis. Sögur og sagnir gerast og geymast. Og svo hefjast rjettir með iífi, leik og starfá — og líua hjá'---------— Blómakörfur oy skáSar Þeir sem ætla að gera pantanir hjá okkur fyrir jói þurfa að gera það sem fyrst. omaíi'uÍ ^yJuðturlœjar Laugaveg 100. Vil kaupa 30—50 smálesta Rugguhestainir konmir. Takmarkaðar birgðir. \JeróÍíinin CjoÍalorcf Freyjugötu 1 — Simi 6205. (MÞHtX'UÞADl vjeihá i góðu standi. Til greina kemur aðeins nýlegur hátur Tilboð merkt: „Bátur -— 171“, sendisí afgr, Mbl- fyrir 21. þ.m. Höfum fengið nokkur stvkki af hinum marg e’ spurðu BARNABÖÐU iMEÐIA HHF AUGLÝSING ER GULLS IGILDI ii c • » x • t» a »J Ú.............*v

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.