Morgunblaðið - 18.12.1948, Page 16

Morgunblaðið - 18.12.1948, Page 16
*TfcÐURÚTLITIÐ: FAXAFLÓI: SAGT er frá umræðunum un1 300. íbl. — Laugardagur 18. desember 1948. lámlm frá Noregi fil iniasafnsins ÞEGAR HINIR norsku gestir komu hingað á Snorrahátíðina i Reykholti sumarið 1947, gaf þjóðminjavörður prófessor Jo- fiannes Bö fyrirheit um, eða skýrði frá því, að forstöðumenn J.orskra minjasafna myndu taka sig saman um, að senda ís- ienska Þjóðminjasafninu ýmsa gripi að gjöf. Þar eð húsnæði Þjóðminja-® safnsins hefir verið og er öld- j ungis ófullnægjandi, mvndi j ekki hugsað um, að senda gripi l>essa hingað til lands, fyrr en ■tun.nýja bygging væri kcmin upp. j Síðan hefir verið unnið að því i Ágæiur sketnfifund- ur í íslensk-ameríska fjeiaginu i Noregi, að undirbúa §í°f (ÍSLENSK-AMERÍSKA fjelagið ftessa. Hefir prófessor Bö haft fiav forgöngu, skrifað öllum riorsku söfnunum og spurst fyr ir um, hvoft þar vildu ekki taka þátt í þessari gjöf til Is- Lmds. Eftir því sem Morgunblaðið Lcfir nýlega frjett, hefir mála- hjelt skemmtifund í Tjarnar- cafe síðastliðið fimmtudags- kvöld. Meðal viðstaddra voru Bjarni Benediktsson utanríkis- ráðherra, og Richard P. Butrick sendiherra Bandaríkjanna. Skemmtun þessi var fjöl- menn og tókst ágætlega, en leitun þessari verið ákaflega vel meðal skemmtiatriða Var kvik- tekið hvarvetna. Hafa komið svör frá öllum söfnunum, þess efnis, að þau vildu taka þátt í þessari miklu gjöf til íslands. Hafa þau sent prófessor Bö lista yfir muni þá, sem þau vilja leggja til gjafarinnar. En síð- an munu þeir menn, sem hafa forgöngu þessa -máls á hendi, vclja úr þeim gripum. sem fram eru boðnir. Væntanlega verður byggingu Þjóðminjasafnsins lokið á sumri komanda. Og mun í ráði, að hinar norsku bjóðminjar verði sendar hingað með ör- uggri ferð, einhverntíma á því :;umri. En norskir fornfræðing- ar koma þá væntanlega hing- að’, til þess að vera með í ráð- um um það, hvernig hinni norsku deild safnsins verði kom •ð fyrir í hinni nýju byggingu. myndasýning og dans. Butrick sendiherra flutti stutta ræðu og vjek meðal ann- ars að þeim sjónarmiðum, sem Bandaríkjamenn og Islendingar og raunar allar lýðræðisþjóðir ættu sameiginleg. Minntist hann í því sambandi á grund- vallaratriði lýðræðishugsjónar- innar: skoðunarfrelsi, mál- frelsi og ritfrelsi. Ræðu sendiherrans var ágæt- lega tekið. orsætisráðherrann hressist. ÞAÐ BJÓST VÍST enginn við því að hinn 83 ára gainli for- sætisráðherra Grikklands, Themistokles Sophulis, myndi lit'a það af er hann fjckk siagið á dögunum. En garnii maðminn ••áði sjer og hjer sjest hann á sjúkrabeði sína, en Frederlcia crotning cr í heimsókn. Þorsieinn Hannesson £ii! iil ijögur mænu- songyan tær geða vafnsgufa HIN snöggu veðraskipti und anfarna daga og stormar, eink um á suðvesturlandi, hafa or- ::akast af ýmsum lægðum, sem ’ myndast hafa á norðanverðu Atlantshafi. Síðustu daga hefur líinsvegar verið háþrýstisvæði yfir Bretlandseyjum. Snjókoman í fyrradag orsak- aðist af smálægð, sem fór yfir landið norðaustur eftir og olli norðanátt, snjókomu og frosti. Þýðviðrið og stormurir.n í gæv orsakaðist aftur á móti I GÆRKVELDI var slökkvilið ið kvatt inn að Hverfisgötu 61. Var sagt að kviknað væri í kjall ,ara hússins. Þegar slökkviliðið kom á stað inn rauk mikið úr kjallaranum, sem er undir Lúllabúð, en hún er í þessu húsi. Þar reyndist þó ekki vera neinn eldur, held- ur var þetta vatnsgufa, sem rauk út úr kjallaranum. lilð l .vh ÞORSTEINN HANNESON hef- ir sungið hiutverk Florestans í ,,Fidelio“ á Covent Garden í London við góðan orðstír. Birtust vinsamlegir blaða- dómar um söng hans í ,Times‘ og .Daily Telegraph* þ. 10. þ. m., én hann söng í fyrnefndri óperu í fyra sinr.i kvöldið áðu.r. Hæla gagnrýnendur Þorsteini fyrir söngrödd hans, þótt þau telji nokkuð skorta enn á leik- meðferð hans. veilisliESeiii dsgiege að seija upp nýja síma LOKIÐ ER að setja upp um 600 nýja síma af viðbót þeirri, sem gerð var á sjálfvirku stöð- inni hjer í Reykjavík í haust, en það voru 2000 númer, sem bætt ust við stöðina. Lokið er að mestu að úthluta af, hinum nýju símum, sn dráttur síórri viðáttumikilli og nær getur orðið á að hinir nýju sím- kyrrstæðri lægð yfi.r norður notendur fá- tæki sín_ stafar það af línu skorti. Þannig er Atlantshafi ,var miðja hennar í gær um 100 km. vestur af Rcykjanesi. [ís¥iíj ræðir við ýmsa ííjérnmáfamenn London í gær. MIKIÐ var um heimsóknir hjá )?evin utanríkisráðherra í gær. Meðal þeirra, sem gengu á íund hans, voru utanríkisráð- herra Nýja Sjálands og Kanada tíý sendiherra ítahu í London. ástatt t. d. í nýju íbúðarhverf- unum í hlíðunum, að þar vant- ar jarðstreng. Er ekki búist við að hægt verði að jeggja inn síma þar fyr en einhverntíma á næsta ári. Þrátt fyrir viðbótina er mik- il eftirspurn eftir símum PARIS — Aðalfulltrúi Belga við umræðurnar um einingu Evrópu, Ijet svo um mælt hjer í kvöld, að ekki væri ósennilegt að þing fyrir alla Vestur-Evrópu yrði tekið til starfa næsta sumar. Ekkeri innanlands- flug EKKERT innanlandsflug var um Reykjavíkurflugvöll í gær. sökum fárviðris. Var yfirleitt um 10 vindstig á Reykjavíkur- flugvelli, en mældist alt upp í 12 vindstig, í hviðum. Vind- hraðinn er þá rúmlega 100 km. á klukkustund. Nokkrar flug- vjelar Loftleiða og Flugfjelags íslands eru veðurteptar úti á landi. Á Akureyri eru tvær flug vjelar frá F. í. en ein frá Loft- leiðum. Á ísafirði eru tvær Gruman flugvjelar frá Loftleið um. Ein Douglas flugvjel frá Flugfjelagi íslands var á Kefla- víkurflugvelli. Akureyri fær aukið rafmagn AKUREYRI hefir verið raf- magnslítil undanfarna daga, vegna þess að krapastýfla var í Laxá við upptök árinnar úr Mývatni og hún var mjög vatns lítið niður við rafmagnsvirkj- unina, Frjettaritari vor á Akureyri símaði í gær, að nú hefir verið ráðin bót á þessu, þar sem stýflunni hefir verið rutt úr vegi. MÆNUVEIKISFARALDRIN- UM á Akureyri er ekki alveg lokjð, þótt útbreiðsla veikinn- ar sje hverfandi hjá því sem áður var. Síðustu dagana hefir 1—4 tilfelli verið daglega. en áður voru þau 15—2fr.- í skólunum hafa tilfellin verið mjög fá að unaanförnu, en þeir eru nú allir starfandi að barnaskólanum eirium und- anskyldum. Iíann mun ekki taka aftur til starfa fyr en eftir nýár. Tólf vindsiig í Reykjavík, MIKIÐ sunnanrok gekk hjer yf ir í gærdag og í gærkveldi. Um tíma mældist* vindhraðinn alt að 90 mílur, en 12 vindstig eru 75 mílna vindhraði og alt það, sem fer þar yfir. Ekki hafðj frjetst um neinar skemdir hjer í bænum eða ná- grenni hans í gærkveldi, utan hvað nokkur lendingarljós á flugbrautum flugvallarins bil- uðu á þann hátt að perur skemdust. Verður ekki hægt að gera við það fyr en veður læg- ir. Þrátt fyrir veðurofsan voru nokkrar flugferðir hjer um. — Fjórar flugvjeiar voru á leið til landsins, en þr.jár frá land inu. Lentu þessar vjelar og hófu sig til flugs á Keflavíkur- flugvelli. Forsefakjör í Svisslandi Bern í gærkveldi. SVISSNESKA þingið kaus í dag einn af leiðtogum ^ósíalista til þess að gegna forsetaembætt inu næsta ár. Er þetta fyrsti sósíalistinn, sem kjörinn er for- seti í Svisslandi. Hann hefur verið þingmáð- ur í þvínær 20 ár. — Reuter. frumvarpið um dýrtíðarráðstaí ---------------------C---------- anir á bls. 2. Gerl við síma- 1 Ejilanit SÍMABILANIR hafa orðið víða í undanförnum stórviðrum, en vinnusveitir landsírnans reyna ; að bæta úr því eins fljótt og ; auði?5 er. Illviðri og krap í ám hefur ::amt hamlað viðgerðum mjög. • . . Suðurlandslínan er biluð íiiilli Núpsvatna og Gígjukvíslar, en það svæði. hefur ekki verið hægt að skoða, vegna þess, að vötnin eru ófær. Hannes bóndi á Núpsstað reynir daglega að brjótast austur yfir Núpsvötn til þess að komast að bilunun- um. Þrefalda fjölsímasambandið við Akureyri sem slitnaði fyrir nokkrum dögum komst aftur á,. er tekist hafði að gera við bilun á línu.nni í DSlum. Tafðist þessi aðgerð nokkuð í gær vegna stór hríðar, sem skall á milli kl. 3 og 4 e. h. Frá því í gærmorgun hefur verið ritsímasamband á ísa- fjarðar líáunni, en talsamband- ið enn ónothæft vegna bilana af völdum ísingar í Þernuvík og Strandseljavík milli Ogurs og Skálavíkur við ísafjarðardjúp. Gert hefur verið við bilanir á 15 stöðum víðsvegar á svæðinu milli Arngerðareyrar og Borð- eyrar. Höfðu línurnar sumsstað ar slitnað niður af mörgum staurum í röð, vegna ísingar. Samband er við Patreksfjörð. Þá slitnuðu símalínur á Kjal- arnesi í rokinu sem gerði um hádegi í gær, en fljótlega var gert við þær bilanir. Versliinamðræðum lýkur London í gærkveldi. VIÐRÆÐUR um verslun og viðskifti hafa undanfarið stað- ið hjer yfir milli Norðmanna og Breta. Þeim lauk í kvöld og munu Bretar kaupa mun meira af timbri af Norðmönnum á næsta ári en undanfarið. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.