Morgunblaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 2
Sunnudagur 19. des. 1948, ■ 2 Mri delld sainþvkkti frv. fiissffórnarinnar um dýrtíð- airriisfafanir með nokkrum breyfingum OátKíí war við a® Eiri deild algreiddi það sem lög í nélt. : MEiRI HLIJTI fjárveitinganefndar Neðri deildar lagði í gær Érairi nofcrar breytingatillögur við frv. ríkisstjórnarinnar um cjýríið j ráðstafanir vegna atvinnuveganna. Voru þær fluttar ísami: >ði við ríkisstjórnina. — Merkasta tillagan er sú. að rík- 4'st.jórninni er heimilt að verja úr ríkissjóði allt að 5 milj kr. tal þe. að lækka kostnað við ÍJjaldtijnrishlunnindi handa útveg iönnum . jSins og frá hefir verið skýrt, flutíi Pjetur Ottesen breytinga tiljögu um að útvegsmönnum yerði veitt viss gjaldeyrishlunn ffidi í umræðunum í gær gaf Jóhann Jósefsson, fjármála- ráðherra, að því tilefni eftir- iarandi yfirlýsingu: Ríkisstjórnin mun veita ■* bátaútvegsmönnum sömu rjetfcíndi og gilt hfaa undan faríð hvað snertir andvirði úífluítra hrogna, enda verði "I r'áðsíöfun slíks gjaldeyris háð þeim reglum, er settar : verðs af gjaldeyrisyfirvöld- unntiE. Ennfremur verði tekið til atliugunar, hvort veita megi r samskonar heimild tii gjald eyrisifáðstöfunar á andvirði seldra aftrrSa, sem ekki hafa áður verið fluttar út, vegna * þess að ekki hefir fengist nægiiegt verð fyrir vöruna tií aö bera uppi framleiðslu kostnað. Þá iýsti ráðherra -yfir því. að fóðtu’hætir mundi verða undan þegin'söluskatti. : Verilag á viðgerðum verði éndtítskoðað Meiri hluti fjárveitinganefnd ■©r bej einnig fram breytinga- Íillögu við 10. gr.: :■ „Ríkisstjórnin lætur nú þeg ar endurskoða reglur um verð íag áViðgerðum á skipum, vjel am, vfeiðarfærum og öðrum út- gerða Jvörum. Ráðherra skipar £ fúflf rúa með þekkingu á út- ■éegsmálum og skipaviðgerð- 6rn, . |ð fengnum tiliögum frá jþ. 3 ij. og Fiskifjelagi íslands, fil aðstoðar verðlagsyfirvöld- úri) við verðlagsákvörðunina. * ifley'ní,': I ukostnaður firaðfj.'ysíihúsanna í Þá 'bar meiri hluti nefndar- *nn;n frarr; tillögu um, að 'jSeimiit sje að greiða úr dýr- tíðarsjóði geymslukostnað hrað jfrysl ;: fisks, sem veiðist á hvaða Ííma |) • s ;em er. t iBngii skuldaskil nema Ipskað .ja r JBrey 1 agatillaga meiri hl. nefnd irinnar við 17. gr.: i EiLisstjórnin getur samkv. iillögum skilanefndar sett reghsgerð. um skuldaskil út- yegsmanria, er síldveiðar stund íiðu á tirnabilinu 1945—1948, fcc-ni taki til þeirra útvegs- framleiðslu sjávarafurða. <?> ■ ■ ■ ■'---------------— raanna, sem ekki komast að samkomulagi við lánardrottna sína. og slíkra skuldaskila óska. Tekjuoflun Þá leggur xneiri hl. nefndar- innar til, að viðbótargjald af innflutningsleyfum fyrir jeppa og vörubifreiðum. lækki niður í 25% af leyfisfjárhæð. Til að mæta öllum þessum útgjöldum, er lagt til að við- bótargjald.af innflutningsleyf- um fyrir bifreiðavarahlutum og bifreiðavjelum verði 50% af leyfisfjárhæð og af hjólbörð um og slöngum 25% af leyfis- fjárhæð. Allar þessar tillögur voru samþyktar. Uppátæki Sigfúsar Sigfús Sigurhjartarson fann upp á því furðulega uppátæki að ætla að blanda frumvarpi sínu um breytingu á fjárhags- ráðslögunum inn í þessi lög. Bar hann fram breytingatil- lögu um að frumvarp sitt um að skömtunarseðlar skuli gilda sem ‘ innkaupaheimild yrði hnýtt aftan við þessi lög! Reyndar er þetta frv. hjá nefnd í þinginu til athugunar, og var því þetta tiltæki Sig- fúsar óskiljanlegt nema þá til að reyna að skjóta fleyg milli ríkisstjórnarinnar um af- greiðslu dýrtíðarfrumvarpsins. Að sjálfsögðu var þessi til- aga felid. Atk væðagreiðslan. Þriðju umræðu lauk kl. 8 og var þá gengið til atkvæða. — Eins og áður er sagt voru allar breytingatillögur meiri hluta fjárhagsnefndar samþykktar, en tillögur frá einstöxum þing- raönnura felidar. Var frumvarpið s'ðan sam- þykkt með 25 : 7 atkvæðum og afgreitt til Efri deildar, Komm únistar voru á móti. Næturfundur. Kl. rúmlega 9 hófst svo fund- ur í Efri deild og frumvarpið tekið til 1. umræðu. Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráðherra fylgdi því úr hlaði með nokkr- um orðum. Síðan hófust umræður, en ætiunin var að samþykkja irumvarpið í gegnum deildina í nótt og afgreiða það sem lög frá Alþingi. M O II G l V B L á J) I Ð ■■ Sex farasi Framh. af bls. 1 Hann hafði alltaf haft fulla rænu. en var orðinn mjög kal- inn og þjakaður. Hann var svo skorðaður í snjónum, að hann gat sig hvergi hrært, nema aðra hendina lítilsháttar. Sama mun 1 hafa verið að segja um hitt fólkið, alt hafi það verið ótrú lega fast skorðað. Fólkið var í eldhúsinu. Fólkið var allt í eldhúsinu nema gamla konan, þegar slys ið vildi til. Jóhann kvað um einn metra hafa verið á milli sín og Jónasar og heyrði ó- glöggt til hans, eins og talað væri gegnum trekt. Eftir því sem Bjarni, bróðir Jóhaiins, skýrði blaðinu frá í gærkveldi, telur Jóhann að fullorðnu kon- urnar hafi látist nær strax, en Jónas og eldri dótturin hefði lifað til hins síðasta og yngri dóttirin eitthvað fyrst. Þeir töl- uðust eitthvað við Jóhann og Jónas heitinn fyrst íraman af.. En sambandið við Jónas dofn- aði er lengra leið. Jóhann kveðst strax hafa gert sjer grein fyrir, hvað Tim væri að vera, og kastað sjer þannig, að höfuðið vissi undan flóðinu. Hann áleit að fæturna hefðu þá einhvernveginn skorðast. því þær gat hann alls ekki hreyft. Flóðið eyðilagði húsið Snjóflóðið fjell á bæinn um sex leytið á sunnudagskvöldið. Það reif þakið af húsinu, sem er steinhús og braut veggina niður. — Hlíðin er biött þar sem þetta skeði og dalurinn þröngur. Goðdalur er eini bærinn í dalnum. Flóðið fór alveg framhjá gripahúsun- um og sakaði þau ekki. Símasambandið hafði slitnað Símasambandið slitnaði, en þar sem veður var þá vont, hjeldu ménn að símalínurnar hefðu aðeins slitnað, eins og víðar vestanlands um þetta leyti, og engum datt í hug, að neitt ó- vænt hefði komið fyrir. Sjer- staklega þar sem oft líða nokkr ir dagar, þar til gert er ,við sím ann aftur þótt hann slitni. Jóhann fluttur í Landspítalann Jóhann Kristmundsson var strax fluttur til Hólmavíkur, eftir að honum hafði verið bjargað. Var komið með hann þarrgað um hádegi á föstudag. Þar var hann svo þar til í gær, að Gruman-flugbátur frá Flug fjelagi íslands var sendur eftir honum, og nú liggur hann á Landspítalanum. Er blaðið átti tal við Land- spítalann í gærkveldi, leið Jó- hanni eftir vonum. Hann er allmikið kalinn, sjerstaklega á fótum og höndum. Nokkra áverka hefir hann og einnig. Hefir hann sennilega fengið þá, er hann hefir verið að reyna að brjótast um til þess að losa sig. Þrjú börn voru ekki hcima. Þrjú börn hjónanna í Goðdal voru ekki heima, þegar slysið vildi til. Tveir synir þeirra, 13 og 15 ára, eru í Reyfcjaskóla og elsta dóttir þeirra, 12 ára, er í barnaskóla í Bjarnarfirði, Fyrsfi enski jeppabíiiinn ! kominn iii ianéins BRETAR ERU farnir að framleiða „jeppa-bíla“ og er fyrsl! billinn þegar kominn til landsins. Einkaumboðsmenn þessarar bifreiðar eru feimnir við að kalla bílinn jeppa og vilja haldsí nafninu Land Rover, en einkaumboðsmenn eru heildverslunin IJekla, en „Þróttur“ hefir dreifingarumboð þessarar bifreiða, Bresku japparnir, sem framleiddir eru af Rover-verksmiðjun- um í Englandi eru að mörgu leyti líkir amerísku jeppunum og umboðsmenn þeirra hjer á landi hafa valið þeim eftirfarandi slagorð: „Land-Rover til alls, milli fjöru og fjalls“. Lýsing á nýja jeppanum. ^ Eftirfarandi er lýsing á hin- um nýju bílum, sem Rover- verksmiðjurnar framleiða: Vjelin er 4ra cylindra, 50 bremsuhestöfl og notar 10—12 lítar bensíns á hverja 10 km. Gírkassi er tvískiptur (hátt og lágt drif) með fjórum gang- skiptingum áfram á bvoru drifi og hefir þar af leiðandi átta gangskiptingar áfram og tvær afturábak. Drif er á öilum h-jól- um. Burðarmagn er 450 kg. Auk þess getur bifreiðin dregið 2 tonn á sjerstökum vagni. Lengd milli fram- og aftur- hjóla er 80" (2.03 m ) Breidd milli hjóla er 50" (1.27 m.) Lengd vagnsins er 132" (3.35 m.). Hæð frá jörðu er 8V2 (21.6 em.) Yfirbygging. Bifreið sú, sem hingað er komin sem sýnishorn, er með blæjubyggingu yfir allan vagn- inn. Hurðir eru stórar, svo að auðvelt er að komast inn í vagn inn. Hiiöarrúöur, sem eru stór- ar, úr þykku, óbrjótanlegu plastik-gleri, eru opnaðar með því að draga þær til hliðar og hefir bifreiðastjórinn mjög gott útsýni úr sæti sínu. Mjög biáð- lega verður hægt að fá þenn- an vagn með fullkominni málm yfirbyggingu. Farþegarúm. Vagninn er afgrtiddur frá verksmiðjunni með gúmmí- svampsætum fyrir þrjá í fram- sæti og aftur í vagninum er auðveldlega hægt að koma fyr- ir sætum fyrir fjóra. Grindin er óvenjuiega sterk, eða mörgum sinnum sterkari, en nauðsynlegt er fyrir vagna af þessari stærð. Yfirbygging öll er úr ryðfríum málmi, gluggakarmar, hjarir o. fl. er galvaníserað. Hemlar og stuð- demparar eru með vökvaútbún aði. Vagninn er sjerstaklega hæfur til að fara yfir ár og vötn, án gangtruflana, þar sem kveikjan og aðrir hlutar, sem á flestum bifreiðum eru við- kvæmir fyrir vatni, eru ofar- lega og mjög vel varðir. Áætlað verð er kr. 14.000.00. Til ýmsra nota. Hægt er að fá vagninn með sjerstöku reimskífudrifi og rota þannig afl hans til að reka :neð ýmiskonar staðbundin tæki, svo sem heyblásara o. m. fl — Einnig er hægt að set.ja drif þetta í samband við sláttuvjel- ar og aðrar landbúnaðarvjelar, sem auk dráttartækis þurfa á sjerstöku hreyfiafli að halda. Þá er og einnig hægt að fá vagn inn með dráttarspili að fram- an. í náinni framtíð verður hægti að fá sláttuvjelar o. fl. hey- vinnuvjelar og alskonar jarð- ræktartæki, sem sjerstaklegai eru gerð fyrr Land-Rover. Bifreiðar þessar eru sjerstaH lega framleiddar til notkunar1 við landbúnað og ferðalög í ton færum, þar sem ekki er mögu-« legt að notast við venjulegan bifreiðar, og ættu þvi að henta’ íslenskum staðháttum vel. —<< Enda þótt fjöldaframleiðsla Land-Rover sjo tiltölulega ný- byrjuð, hafa framleiðendup þeirra, The Rover Company Ltd,, Birmingham, starfað a<5 bifreiðaframleiðslu í tugi ára, og ávalt staðið í fremstu röð í þeirri grein á heimsmæli- kvarða. Verði innflutnings- og gjald- eyrisleyfi fáanleg fyrir þessum vögnum, er hægt að útvega þá! með mjög skömmum fyrirvara, en fyrst um sinn verður útveg- un þeirra aðeins möguleg með því móti að kaupendur sjái sjep fyrir nauðsynlegum leyfum. Flugmaðurinn varpaSi sér út og lél lífið — hinir lifðu París í gærkvöldi. VJELAMANNI og loftskeyta- manni franskrar flugvjelar, sem eldur kom upp í í dag, er hún var á tilraunaflugi yf- ir Chambon, Mið-Frakklandi, tókst að lcnda vjelinni, eftisi að flugmaðurinn hafði fleygi sjer út og látið lífið í fallinu, Flugmaðurinn varpaði sjer úi í fallhlíf, þegar flugvjelin vap í 800 metra hæð, en fallhlífiri opnaðist ekki. — Hinir tveir mennirnir tóku þá við stjórrj flugvjelarinnar og tókst að lenda henni og ráða niðurlög- um eldsins. —Reuter. ÚT er komin á vegum Heiga- fells ljóðabókin „Birkilauf“, eftir Ingólf Kristjánsson blaða- mann. Ingólfur, sem er ungt skáld, hefur áður sent frá sjep ljóðabókina „Dagmál“ (1941), og smásagnasafnið „Eldspítur og títuprjónar“ (1947). Peron sigraði Buenos Aires í gær. ÚRSLIT þingkosninganna, seiri haldnar voru í Argentínu 5, þessa mánaðar, voru kunngerð. í dag. Kemur í ljós, að flokkup Perons forseta hefur sigrað 3 kosningunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.