Morgunblaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 19. des. 1948.
Skák dr. Euwe og Baldur llöiler
Sb
Hvítt: Dr. Max Euwe.
Svart: Baldur MöJer.
Kóngsindversk vörn.
1. d4 — Rf6; 2. c4 — g6;
3. g3 — Bg7; 4. Bg2 — 0 — 0;
5. Rf3 ..... Hjer getur hvítt
leikið í stað 5. Rf3; Rc3 d 6 6.
e4 e5. 7. d5 og síðan Rg e2 með
allgóðum möguleikum til sókn-
ar kóngsmegin.
5. — d6; 6. Rc3 — Rbd7; 7.
0 — 0 — e5; 8. e4 — c6. Með
þessum leik veikir svartur peða
stöðu sína á miðboröinu. Ef til
vill var betra að leika 8. —
He8 með eftirfarandi möguleik-
um fyrir augum 9. Hel — e5 x
d4; 10. R x d4 — R«_5; Hvítur
getur nú ekki rekið burt ridd-
arann á c5 án þess að veikja
peðastöðu sína enn meir. 9.
b3 — Da5; — Nauðsynlegur
leikur, meðal annars til þess að
hindra 10. Ba3. 10. Bb2 — Hfd
8; 11. a3 — Rf 8; 12. b4 — Dc7;
13 Hcl — Bg4; 14. D3 — Re8;
Hótar að vinna peð, og þving-
ar uppskipti á miðborðinu sem
eru svörtum í hag. —15. Rdl
— Re6; Góður leikur. Svartur
fær nú að minnsta kosti eins
góðu stöðu. 16. d5 — B x R; 17.
d5 x R ....; Ef 17 B x B, þá
17......Rd4 með ,;,óðri stöðu
fyrir svart. 17....BxB; 18.
e6 x f7 — D x f7; 19 K x B —
d5; — Þennan leik mun Bald-
ur hafa haft í huga er hann
ljek 15. leik sínum. 20. c4 x d5
— c6 x d5; 21, e4, d5 . . . .;
Hvítt má ekki leyfa d5, d4.
með miklum vinningsmöguleik
um fyrir svart. 21. ... Hxd5;
Drottningakaup eru hvítum í
hag. 22. De2 — Haa8; 23. Hc2
•— De6; Til þess að geta svarað
24. Re3 —'Hd 3; 25. Rg4, með
25. e5 — e4. 24. Rc3 — Hd3;
25. Re4 — Rf6; Með þessum
leik tapar Baldur peði og fær
mjög óhagstætt endatafl. 25.
..... b6 er mjög hættulegt en
þó líklega betri leikur.
I. 26. f4 — Ddá; 27. f4 x
e5 — Bh6; 28. Bcl — BxB. 29.
Hf x B — D x e5: með lítið
eitt betri möguleikum fyrir
svart. — II. 26. Rg5 — Df5; 27
f4 — e5 x f4; 28. H x f4 — Dd5
og hvítur má enn vara sig. 26.
Rc5 — Dd5; 27. Kgl — Hdl;
27: .... Hf3 dugár ekki vegna
28. Re6; 28. H x H — D x H;
29. D x D — H x D; 30. Kg2 —
b6; 31. Re6 — Rd7, 32. R x B
— K x R; 33. Hc7 — Kf6; 34.
H x a7 — Ke6; 36. Hb8 — Hbl;
37. H x b6 — Kf5; 38. Bc3 —
Rd 5; 39. Hc6 — Hci; 40. b5 —
R x B; 40....H x B var ekki
mögulegt vegna þess að b peð-
ið verður þá að Drottningu. 41.
b6; Með 41. a4 hefði hvítur get-
að unnið skákina. Eftir síðasta
leik sinn bauð Dr. Euwe jafn-
tefli. Skemmtileg skák með
möguleikum á báða bóga.
Loflbrúin
Berlín í gærkv.
VÖRUFLUTNINGAR Breta og
Bandaríkjanna til Berlínar
stöðvuðust í sjö klukkustundir
í dag, vegna þoku. Var um skeið
aðeins um 200 metra skygni á
flugvöllum borgarinnar.
Að þessum sjö stundum liðn-
um, gátu flutningarnir hafist
aftur. —Reuter.
Marshalláætlunin
Washington í gær.
TAFT, öldungadeildarþingmað-
ur spáði því í dag, að Marshall-
aðstoðin yrði „örlítið minkuð“
næsta ár. Taft, sem er nýkom-
inn úr ferðalagi til Evrópu,
taldi, að endurreisnin í með-
limalöndum viðreisnaráætlunar
innar gengi að óskum.
Tóbaksskömmtun afnumin.
HELSINFORS — Ákveðið hef-
ur verið að afnema tobaks-
skömmtun í Finnlandi eftir ára-
móti.
Cl <£
5 dagar til jóls
353. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7,S0
Síðdegis'flæði kl. 19,50.
Helgidagslæknir er Bjarni Bjarna
son, Túngötu 5, sími 2829.
Næturakstur annast á sunnudag
Litla bilstöðin, sími 1380. Á mánu
dag B.S.R. sími 1720.
Næturvörður er i Ingólfs Apóteki,
simi 1330.
Næturlæknir er i læknavarðstof-
unni, simi 5030.
□ Edda 594812217 — J.f.
□ Edda 594812274. Jólatrje í Sjálf
stæðishúsinu. Aðgöngumiðar í kaffi-
stofunni kl. 3—5 og □ kl. 5—7 dag
ana 20.—23. des.
I.O.O.F. =Ob.lP = 1301221814—E.S.
I.O.O.F. 3—13012208 =
Veðrið í gær
Sunnan og sauðvestan átt yfirleitt
utn allt land. Ljettskýjað á Austfjörð
um, en skýjað annarsstaðar og skúrir.
Hiti var mestur 8 stig á Siglufirði,
en minstur í Möðrudal 1 stig.
Afmæli.
75 ára er í dag Bjarni Guðmunds-
son frá Bóli i Biskupstungum. Hann
er -nú til heimilis hjá syni sinum
Eiriki í hcitelinu i Hveragerði.
Brúðkaup.
1 gær voru gefin saman í Kaup-
mannahöfn Svava Einarsdóttir söng
kona og Ludvig Storr konsúll.
1 gær voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Garðari Svavarssyni
ungfrú Jóhanna Þorgilsdóttir og
Ralph Vincent Benson, starfsmaður á
Keflavikurflugvelli.
Hjónaefni.
Trúlofun sina hafa opínberað
Fanney Vilhelms, Hagamel 24 og
Mr. Jack Piacock, umboðsmaður lif
tryggingafjelagsins Sun Life of Can-
ada í London.
Nýlega bpinberuðu trúlofun sina
ungfrú Gunnvör Sigurðardóttir, Ein
arssonar prests í Holti og Kjartan
Brynjólfsson, matsveinn.
Aðalfundur
Stokkseyringaf j elagsins
í Reykjavik var haldinn nýskeð. I
stjórn fjelagsins voru kosnir: Har-
aldur Bjarnason byggingarmeistari,
form.. Meðstjórnendur; Þóiður Jóns
son, Guðrún Sigurðardóttir, Stefania
Gisladóttir, Sigþrúður Einarsdóttir.
Jólagleði Handíða-
skólans
f\'rir barnaflokka skólans verður
n.k mánudag, 20. þ.m. en ekki sunnu
daginn, eins og fyrst var áformað.
Jólagleðin fer fram í teiknisal skól
Minningar úr Menntasknla
er jólabók allra, sem
ganga menntaveginn
I búðunum
berjust menn
NÁTHALIÉ
SHfPMAN
bók
Tískan
Jólakjóllinn — auðvitað frá París
Hann er úr gráleitu ullarefni —
en hann er einnig fallegur úr silki
efni. Pilsið er hringsniðið. Það
sem gerir kjólinn sjerkennilcgan
eru tungurnar, liæði neðan á pils-
inu og eins á blússunni, en slikar
tungur eru nú mjög niikið ■ tísku.
ans á Laugavegi 118 kl. 5—7 síðd.
öllum þátttakendum í barnaflokkum
skólans er heimill aðgangur ókeypis.
Skátaheimilið
Barnaskemtun verður í skátaheim-
ilinu í dag kl. 3 e. h. Þrettán éra
börn úr Melaskóla skemta.
» Að gefnu tilefni hefir sendiráðið
í Oslo beðið utanrikisráðuneytið að
taka fram, að mjög varhugavert.sje
fyrir jslenska sjómenn að fara til
Noregs í þeirri trú, að auðvelt -sje
að fá atvinnu á norskum sgipúm.
Peningagjafir iil
V etrarh j álparinnar:
Jón Kr. 50,00, Theódóra Krist-
inundsdóttir 50,00, Anna Guðmunds-
dóttir 20,00, Unundur Bergsson
200.00, Þ.M. 50,00, Stefanía Thorar
ensen 30,00, Völundur h.f. 500,00, J.
Þ 25,00, Gömul hjón 30,00, R. S.
50,00, K. Þ. 25,00, VeiSarfæraversl.
Geysir h.f. 500,00, L.G.L. 500,00,
Kristján Siggeirsson 500,00, J. Þor-
láksson & Norðmann 500,00 Alliance
h.f 500,00, Samtr. ísl. botnvörpunga
500,00, Lýsissamlag ísl. botnvörp-
unga 500,00, Helgi Magnússon & Co.
500,00, N. N. kr. 50,00, H. B'ene-
diktsson & Co. 500,00, Þóroddur Jóns
son 200,00, Hugull 25,00. Kærar
þakkir.
F.h. Vetrarhjálparinnar i RejkjaVík.
Stefán A. Pálsson.
Gjafir til Mæðrastyrks-
nefndar
Sigga 50, Timburverslunin Völund
ur 500, Ásgeir Þorsteinssoii 300,
Starfsfólk Oljuverslunar Islands 225,
Starfsmenn BP stöðin, Klöpp 350,
Guðbjörg 100, Starfsfólk C. N. 225,
Frá Eddu og Lilla 100, Afhent af
S. Gröndal frá starfsfólki í Valhöll
557, R. Vigfúsd. 100, Mæðgur 100,
Egill Vilhjélmsson 300, Starfsfólk
hjá Agli Vilhjálmssyni 275, Starfs
fólk Sambands útvegsmanna 320, Staf
Kall 15, Starfsfólk G. Helgason &
Melsted 255, Ferðaskrifstofan 195,
N.N 105, N.N. 60 Flóra 100, Starfs
fólk Eiriki Hjartarsyni 135, G. B.
50 Starfsfólk Sjálfstæðishússins 450,
Önefndur 500, Pjetur 100, Hótel Vik
260, I. G. 300, R. S. 50 Ó.R. 100, Ar
25, Magnús Pjeturs 50, Páll Sigurðs
og frú 50, Starfsfólk SlS 655 kr.
Kærar þakkir. — Ne'.ndin.
Síðdegishljómleikar
í Sjálfstæðishúsinu i dag, — Carl
Billich, Þorvaldur Steingrimsson og
Jóhannes Eggertsson leika: 1. Schu-
bert — Fantasia. 2. Niels W. Gade:
Brúðkaupsvalsinn. 3. W. A. Mozart:
Foileikur úr óperunni: Brúðkaup
Figaros. 4. J. Brahms: Intermezzo. 5.
Minningar um Franz Liszt, Fantasia
6. Dimmar hætur/Sascha, 2 rússnesk
þjóðlög. 7. E. Kálmán: Csardas, greifa
frúarvalsinn. 8. Syrpa af þekktum
lögum.
Flugvjelarnar.
Hafnarfjörður:
Skátarnir fara um bæmn
vegum Vetraihjálparinnar;
dag á
Fimm mínútna krossgáfa
Hekla var í París í gær. Leggur af
stað til Prestvikur og Reykjavíkur á
mánudaginn. Geysir var í New York,
væntanlegur til Reykjavíkur á næst-
unni, Gullfaxi var í Stók'khólmi í
gær.
Höfnin.
Skjaldbreið kom úr strandferð frá
yestmannaeyjum. Lagarfoss fór.til
Ar.twerpen. Vatnajökull kom frá
Ameríku. Skoski Jínuveiðarinn East
burn kom til viðgerðar. Tröllafoss
kom frá Ameriku. Þórólfur kom frá
Englandi.
Skipafrjettir.
E. & Z. 18. des.
Foldin fór frá Hamborg i fyrrinótt
fermir í Amsterdam í dag, laugar-
dag. Lingestroom er í Amsterdam.
Eemstroom fór frá Hull á miðviku-
dag, væntanlegur til Reykjavíkur eft
ir helgina. Reykjanes er á leið til Is-
lands frá Gibraltar.
Útvarpið:
SKVRINGAR
Lárjett: 1 mál — 7 vö’.va —- 8
sóma ■— 9 ósamstæðir — 11 hvílt —
12 elddiviður — 14vslangur,— 15
hrópar.
LóSrjett: 1 fiskur — 2 fleti — 3
leikur — 4 haf -—■ 5 veitingarstaður
— 6 rika — 10 veiðarfæri — 12 taka
stefnu — 13 færa i letur.
Lausn ú síSustu krossgátu:
L.árjett: 1 skrugga — 7 kol —
rak — 9 æt — 11 tt ■— 12 sót —
armlegg — 15 froða.
LóSrjett: 1 ska-rar — 2 kot —
R.L. — 4 gr — 5 gat — 6 aktygi
10 ból — 12 smár — 13 teið.
12,15 Hádegisútvarp. 13,15 Kveðjur
frá Noregi til Islands (plötur). 15,15
Útvarp tii Islendinga erlendis: Frjett
ir og erindi (Helgi Hjörvar). 15,45
Miðdegistónleikar: a) Prelúdía, kóral
og fúga fj-rir píanó eftir César Franck
(piötur). b) 16,00 Lúðrasveit Reykja
vikur leikur (Albert Klahn stjórnar).
16.25 Veðurfregnir. 16,30 Skákþáttur
(Guðmundur Arnlaugsson). 18,25
Veðurfregnir. 18,30 Barnatimi (Þor-
steinn ö. Stephensen o.fl ). 19,30
Tónleikar: Sálmaforleikur eftir Bach
(plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00
Frjettir. 20,20 Samleikur á fiðlu og
pjanó (Þórir Jónsson og Fritz Weiss
happel): Sónatina i D-dúr eftir Schu
bert. 20,35 Upplestur: „Papar1' bókar
kafli eftir Einar Ól. Sveinsson prófess
or (Höfundur les) 21,00 Tónleikar:
„Rósariddarinn“, hljómsveitarþættir
eftir Richard Strauss (plötur). 21,35
Erindi: Konunglega leikhúsið i Kaup
Ynannahöfn tvö hundruð ára (Harald
ur Björnsson leikari). 22,00 Frjettir
og veðurfregnir. 22,05 Danslög (p)öt
ur). 23,30 Dagskrárlok.