Morgunblaðið - 19.12.1948, Blaðsíða 11
Sunnudagur 19. des. 1948.
MORGUNBI.AÐ1Ð
11
Samkomur
Kristn ibo'SshúsiS Betania
í dag kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 5
Almenn samkoma. Gunnar Sigufjóns
son talar. Allir velkomnir.
■ Hjál p rœSisherin n
Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma
Major Pettersson, lautenant Tellef-
sen o. fl. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl.
6 Barnasamkoma. Kl. 8,30 Fagnaðar
samkoma fyrir hinn nýja aðstoðarfor
ingja flokksins lautenant Odd Tellef
sen frá Noregi. Major og frú Petters
son stjórna. Foringjar og hermenn
taka þátt. Söngur, vitnisburður, hljóð
færasláttur. Allir velkomnir.
ZIO.N
Sunnudagaskóli kl. 10,30 f.h. Sam
koma kl. 8 e.h. Hafnarfjörfiur: Sunnu
dagaskóli kl. 10 f.h. og samkoma kl.
4 e.h. Allir velkomnir.
Samkoma í dag kl. 5 Bræðraborg
arstíg 34, Allir velkomnir. — Jón
Betúelsson.
FILADELFIA
Sunnudagaskóli kl. 2. Öll börn vel
komin. Almenn samkoma kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Almennar samkomur.
Boðun Fagnaðarerindisins eru 6
Sunnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu
6, Hafnarfirði.
Fjelagslíi
Armenningar — SkíSamenn '.
Þeir sem ætla að dvelja um jólin í
Jósefsdal kaupi farmiða á skrifstofu
fjelagsins þriðjudagskvöld kl. 8—9.
SkíSadeildin.
formaSur.
Haukar — F.FI.
Æfing j dag i leikfimishúsi barna
skólans. Kl. 1,30—2,30 meistarafl.
kvenn. Kl. . 2,30—3,30 meistaraflokk
úr karla. —• Athugið að bæjarkeppn
in er n.k. þriðjudag. Mætið vel.
I. O. G. T.
Framtíðin
Fundur annað kvöld. Kosning em-
bættismanna. Áramótaundirbúnings-
uppgjör. Kaffi.
Víkingur
Fundur annað kvöld kl. 8,30 í G.
■ T.-hiisinu.
1. Inntaka nýrra fjelaga.
! 2. Fjelagsmál.
3. Fræðsluþáttur.
4. Upplestur.
Fjölmennið stundvislega.
Æ.T.
Svava
F’undur í dag kl. 13,30. Fram-
kvæmdanefndarfundur á eftir Svövu
fur.di.
«n ............... ■■....•III.......I
Hreingern-
ingar
HreingerningastöSin.
Höfum vana menn til hreingern-
inga. Simi 7768. Pantið í tíma.
Árni og Þorstcinn.
«ii—mi~—r'*—.nn—mi—hd—m—«»—»».
HREINGERNINGAP.
Við tökum að okkur hreingerning
ar, innanbæjar og utan. Sköffum
þvottaefni. Simi 6813.
Tökum hrcingerningur. Utvegum
þvottaefni. simi 6739.
Halldór Inginiundarson.
Ra:stingarstöSin, sími 5113.
Kristján GuSmundsson og Haraldur.
Björnsson.
■i——— hii—im—im—tiit—nH— mi—. hu—•»»—— b«-
HreingerningamiSstö'ö
Rerkjavíkur og nágrennis.
Hreingemingar. Gluggahreinsun.
'Nú er hver síðastur fyrir jól. Sími
•1327. ___________
HREINGERNINGAR
Sími 6290.
Magnús GuSmundsson.
HREINGERNINGAR
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Pantið tímanlega fyrir jól. sími 6684
Alli.
Hvernig á að
koma jólagjafabókunum til móttakenda á aðfangadags-
kvöld. Það er auðgert. Kaupið bækurnar hjá oss fyrir
23. þ.m- og vjer önnumst útsendingu þeirra.
Bækurnar verða bornar út á aðfangadagskvöld.
JJóhaverólun ^rJróœíi
Laugaveg 10. Sími 80 443.
'naóonar
Blómakörfur og skálar
Þeir sem ætla að gera pantanir lijá okkur fyrir jól
þurfa að gera það sem fyrst.
oma
íúh ^yJuóturl)
Laugaveg 100.
œj-ar
AUGLÝSING E K G U L L S I G I L D I
ÐURGARÐI
oónaníL
íj^an
Kaup-Sala
Minningarspjöld
MinningarsjóSs Árna M. Mathiesen
fást i Hafnarfirði hjá: Versl. Einars
Þorgilssonar, Verslun Jóns Mathiesen
Verslun Bergþóru Nyborg og frú
Vigdísi Thordarsen, í Reykjavik hjá
Versluninni Gimli.
n«~.un——iiii—-mii—hii—iiii——mi——hii—nii—-nn-—nn-
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd i versluE
Ágústu Svendsen, Aðalstrætí 12 og
Bókabúð Austurbæjar Sími 4258.
Minningarspjöld Slysavarnaf jelags-
ins eru fallegust. Heitið á Slysa-
vamafjelagið. Það er best.
CITROIMUR,
■
■
væntanlegar. ■
d^cjcjert ~J\ristjcíniáon (iJ (Jo. h.p. \
(Life MÚth Falher) •
eftir CLARENCE DAY :
■
■
■
■
Hjón, synir og dætur, *
ungir og gamlir, munu :
lesa þessa bók með óblartd
m
inni ánægju. Hún verður •
og kærkomin gjöf hverj- ■
um sem er, enda munu ■
kaflar úr hókinni verða til :
■
skemmtunar og umræðu [
ekki einungis um næstu ■
jól heldur einnig á ókomn ■
um árum. *
Bókin kostar 28 kr. heft :
■
og 39 kr. i fallegu rexin- ■
bandi. :
Kranabílar
úr stdli
Bjálkakofinn! Drengjajólagjöfin.
Veiðistengur Verð 280,00.
Leikföng frá Reykjalundi-
tJrval af jólagjöfum.
Jólabasar VerJ. St,
cJtauaaveq 4 7
raumur
Jólatorgsalan
á Njálsgötu og Barónsstíg og horni Hofsvallagötu og Ás-
vallagötu, beint á móti verkamannabústöðunum, er byrj
uð í fullum gangi- Selur skreyttar hrislur á leiði, skreytt
ar hríslur í vasa og hinar viðurkenndu frostrósir, sömu
leiðis túlipana i körfur og skálar, mikið af skreyttum skál
um og ilátum til jólagjafa. Ath. að þetta er torgsalan á
Njálsgötu og Barónsstíg og horni Hofsvallagötu og Ás-
vallagötu, beint á móti verkamannabústöðunum.
— Klukka í jólagjöf —
Hefi nýtt úrval af fallegum frönskum Makkum. Einn
ig til sölu standklukka, skipsklukka, skrifstofu- og vegg-
klukkur. Skifti á gömlum og biluðum klukkum getur
komið til greina.
KLUKKUBÚÐIN, Baldursgötu 11.
Vil kaupa 30—50 smálesta
vjelbáf
í góðu standi. Til greina kemur aðeins nýlegur bátur ■
Tilboð merkt: „Bátur — 171“, sendist afgr. Mbl- fyrir |
21. þ.m. I
m
m
Tapað
Föstudaginn 10. des. tapaðist hvít.
ut’ kvensloppur. Finnandi vinsamlega
bcðinn að skila honum í Verslunina
Tau oog Tölur, Lækjargötu 4.
Silfurarmband úr gömlum pening
um, með fangamarki á hverjum, tap
aðist s.l. miðvikudagskvöld á leiðinni
frá Iðnó — Lækjartorg, með Hlíða-
strætisvagni að Miklubraut 72. Fiiin j
andi er vinsamlega beðinn að skila j
því á Miklubraut 72 niðri, gegn fund
arlaunum.
AUGLÍSIÐ t SMÁAUGLÍSINGUM ‘é
Jarðarför föður mins,
FRIÐRIKS BERGSSONAR
fer fram frá heimili mínu, Suðurgötu 126, Akranesi,
miðvikudaginn 22. desember og hefst með húskveðju
kl. 1. e.h.
Fyrir hönd systkina minna.
Daníél FriSriksson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
JÖRUNDAR GUÐBRANDSSONAR frá Vatni.
ASstandendur.
Minningarathöfn um elskulega manninn minn,
BRYNJÖLF JÓNSSON,
frá Isafirði (Jóns A. Þórólfssonar), sem Ijest af slysför-
um 23. fyrra mánaðar, fer fram í Dómkirkjunni þriðju
dag 21. des. kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd fjarverandi móður hans, barna okkar og
annarra vandamanna.
Kristjana Jónsdótiir.