Morgunblaðið - 28.12.1948, Qupperneq 1
35. árgangur
311- tbl. — Þriðjudagur 28. desember 1948.
Prentsmiðja Morgur.blaðsin?
Jólstrjð á
FYRIR JÓLIN ljet bærinn setja stórt jólatrjc á Austurvöll,
og setur það hátíðarsvip á umliverfið. Þessi myncl var tekin af
jiví í gær. (Ljósm. Mbl.: Ó. K. M.)
Tito hétar að tlytja út hrá-
efni fii ¥esturveldanna
Segir Kommfomi-löndin rjúfa geröa samninga
Belgrad í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
í RffiÐU, sem Tito marskálkur hjelt í dag í júgóslavneska
þinginu við fjárlagaumræður, hótaði hann því, að hráefni
Júgóslavíu skyldu flutt út til Vesturveldanna, ef Kominform-
löndin hjeldu áfram að rjúfa gerða verslunarsamninga.
Síldarverð í Horegi
ákveðið
Vaníar vjelar.
Hann sagði, að Júgóslafía
myndi í öllu falli þurfa að selja
Vesturveldunum eitthvað af hrá
' efnum, til þess að fá í staðinn
nauðsynlegar vjelar.
AVissum ríkjum“ SÍLDARVERÐ hefur verið á-
skjátlast. | kveðið í Noregi á vertíðinni,
Hann ræddi um eflingu iðn- sem er að hefjast og verður það
aðarins í Júgóslafíu og sagði, sem kíer segir:
að „vissum ríkjum“ skjátlaðist, I Fyrir stórsíld verður greitt
er þau hjeldu, að Júgóslafía N- kr- 16-25 a hektolítra og N.
mundi halda áfram að sjá þeim kr- 12-25 fyrir vorsíld.
fyrir nauðsynlegum hráefnum j Þetta er lágmarksverð og er
í framtíðinni. Hann sagði, að , miðað við venjulega vertíð sem
það væri hlægileg fjarstæða að
halda áfram að flytja út t. d.
kopar og alúminium og flytja
þessi efni síðan inn í landið aft-
ur, eftir að búið væri að vinna
úr þeim.
KAUPMANNAHÖFN: — - Um
þesasr mundir er unnið að því að
liyg-gia a. m. k. 22 sldp fyrir Norð-
merin í Dnnmörku, samtals 110,000
smálestir.
gefur af sjer 5-
lítra.
-6 milljón hektó
Nýr bankastjóri
STOKKHÓLMUR: — Klas Erik
Böök hefur verið skipaður banka
stjóri Svíþjóðarbanka í stað Ivar
R. Rooth, sem sagði af sjer
snemma í þessum mánuði til þess
að mótmæla núveraridi fjármála-
stefnu sænsku stjórnarinnar
13 milj, fangar
Berlín í gærkveldi.
KENNETH ROYALL ljet
svo um mælt á fimdi með
blaðamönnum bjer í dag,
að í fangabúðum í Rúss-
landi væru nú meira en
13 milj fangar, þar á með
al margar konur og börn.
9 milj. væru rússneskir,
2 m.ilj. þýskir og hinir
pólskir, tjekkneskir og af
öðrum þjóðernum. —
Royall kvaðst hafa þessar
tölur efíir mjög áreiðan-
Icgum heimildum.
— Reuter.
Nanking í gærkveldi.
í HERSTJÓRNARTILKYNN-
INGU kínversku stjórnarinnar
í dag var viðurkent, -að kom-
múnistar hefðu tekið borgirnar
Teaoyand og - -Suihsién fyrir
norðan Hankow, um það bil
480 km. fyrir vestan höfuðborg
ina á norðurbakka Yangtse-
fljótsins. Þá hafa kommúnistar
sótt fr.am 130 km. til suðausturs
á þessu svæði, s. 1. þrjá daga.
Stjórnarherinn hefir aftur
náð á sitt vald járnbrautarbæn
um Hsinhe, skamt fyrir norð-
an Tangku. — Chiang Kai
Shek tilkynti í dag í Nanking,
að hin nýkjörna stjórh myndi
berjast til þrautar gegn kom-
múnistum. — Reuteró
Hoiiendirag&E1 sinna ekki
ráðsins um vopnahife
París í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÖRÝGGISRÁÐIÐ kom aftur saman til fundar í morgun og
hjelt áfram að ræða Indónesíumálið. Van Royen, fulltrúi Hol-
iendinga, tók fyrstur til máls. — Hann kvað ekki um styrjöld
að ræða í Indónesíu. Hollendingar hefðu aðeins orðið að grípa
lil sinna ráðstafana til þess að koma í veg fyrir árás, er Indó-
nesíumenn hefðu verið að undirbúa á hendur Hollendingam.
— Hann kvað hollensku stjórnina hafa tekið fyrirskipun
Óryggisráðsins um vopnahlje til alvarlegrar íhugunar og
mvndi bardögum hætt þegar er unnt væri. — Hann sagði að
Hollendingar hefðu þegar látið lausa 14 leiðtoga Indónesíu-
manna.
Tillaga Rússa feld
Jakob Malik (Rússland) tók
næstur til máls og kvað Hol-
lendinga hafa neitað að verða
við fyr'irskipun Öryggisráðsins
um vopnahlje í Indónesíu. Til-
laga Maliks um, að Öryggis-
ráðið fyrirskipaði Hollending-
um að leggja niður vopn inn-
an 24 klst., var feld með 4 atkv.
gegn engu, en 7 fulltrúar sátu
hjá.
ViII bíða átekta
Paul Falla (Bretland) sagð-
ist líta svo á að tilhlýðilegt
væri að Öryggisráðið biði á-
tekta og sæi hverju fram yndi
í Indónesíu, og hvað stjórn
Hollands hygðist gera í málinu.
Ummæli Jessup
Philip Jessup (Bandaríkin)
kvaðst vona, að fulltrúi Hol-
lands hefði eitthvað meira og
betra að segja á morgun. —
Palar (Indónesía) sagði, að
augljóst væri, að Hollendingar
hefðu þegar hafnað vopnahljes
skipun Öryggisráðsins. — Ráð-
ið mun koma saman til fundar
aftur í fyrramálið.
40 miij. franka
fjárveiling
París í gærkvöldi.
FRANSKA þingið samþykkti
í dag, með 418 atkvæðum gegn
181, að veita 40 milj. franka
til aðalbækistöðva varnarbanda
lags Vesturveldanna í Fontanie
bleu. — Kommúnistar einir
greiddu atkvæði gegn frum-
varpinu. — Reuter.
Sfalin sekfaður um 5
dollara
Montreal í gærkveldi.
MAÐUR að nafni Josep
Stalin var dæmdur í
fimm dollara sekt í
Montreal í gær, fyrir að
vera drukkinn á almanna
færi á sjálfan jóladaginn.
Stalin greiddi sektina án
þess að mögla. — Reuter.
Æðsti fulltrúi páfa í
Ungver jalandi handtekinn
Budapest í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BÚIST ER við því, að opinber mótmæli munii- send frá
fáfagarði gegn handtöku Mindszenty kardínála, æðsta fulltrúa
páfa í, Ungverjalandi. — Ekki er vitað, hvernig þeim vnót-
rnælum verður háttað, þar sem ekkert stjórnmálasamband er
n-illi Ungverjalands og páfagarðs.
Handtekinn í gærkvöldi. ‘
Mindszenty kardínáli var
handtekinn kl. 8 í gærkvcldi,
á Esztergom-setri sínu á Dónár-
bökkum, skammt frá tjekk-
nesku landamærunum. Hann
er sakaður um njósnir, föður-
landssvik og svartamarkaðs-
brask með erlendan gjaldeyri.
Neitar að ræða
liandtökuna.
Brankovics, leiðtogi kaþólska
andstöðuflokksins í þinginu,
neitaði að ræða handtöku þessa
í dag. ’Hann og flokkur hans
hafa sætt harðri gagnrýni frá
stjórninni upp á síðkastið. —
Einkaritari Mindszenty, dr.
Zakar, var handtekinn í nóv.
s. 1., grunaður um föðurlands-
svik.
Rússar handtaka
bandaríska hermenn
Wiesbaden í gærkvéldi.
RÚSSAR hafa handtekið sex
bandaríska hermenn og einn
þýskan lögregluþjón, sem fóru
af vangá yfir á rússneska her-
námssvæðið í tveimur jeppa-bíl
um. Hermennirnir voru fluttir
sem fangar til Gerstungen.
— Reuter.