Morgunblaðið - 28.12.1948, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. des. 1948.
Skátar — piltar — stúlkur
Áramótadansleikur
verður haldinn í skátaheimilinu 31. des. kl. 9. Húsinu
lokað kl. 10,00. Skemmtiatriði og dans- — Aðgcngumið
arnir verða seldir miðvikud. 29. des og fimmtudaginn
30. des. kl. 8 til 9 eh.
Nefndin-
Samkvæmisklæðnaður (eða dökk föt).
I Jólatrjesskemtanir
: skátafjelaganna í Reykjavik verða haldnar í skátaheim
* ihnu mánud. 3. jan., þriðjud. 4. jan og miðvikud. 5.
i; jan- 1949 kl. 4 e.h. — Aðgöngumiðar að öllum skemmt
■ ununum verða seldir fimmtudaginn 30. des. kl. 8—9
;I og verða einnig seldir sama dag og hver skemmtun kl.
| 3—4.
: Nefndin.
g
5
^■•■■•■•■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■•■••••■■■••■■••■•■■■■■■,
Bridgefjelag Reykjavíkur
Áramótadansleikur
í Breiðfirðingabúð á gamlárskvöld. — Pantaðir aðgöngu
miðar óskastr-sóttir í dag eða fyrir hádegi á morgun til
Ragnars Jóhannessonar simi 7505. —- Einnig er hægt
að sækja þá til formannsins, simi 7963,
salarstjórans sími 7960 eða Jóns Arasonar forstj. Breið-
firðingabúð. Verði miðarnir ekki sóttir fyrir ásk'ldan
tíma verða þeir seldir öðrum.
Stjórnin.
Halló Halló
Grímudansleik
heldur Nemendasamband Gagnfræðaskólans í Reykja-
vík, í Mjólkurstöðinni þriðjud. 28. þ.m. kl. 9.
Fjórar verðlaunir veittar.
Spennandi happdrætti. Vinningar: Nylonsokkar o. fl-
Aðgöngumiðar seldir í Tóbaksbúðinni Austurstræti 1 í
dag og við innganginn eftir kl. 8 éf eitthvað verður eftir
óselt.
Ath.: Dahsléikúrinh ér þriðjud. 28. en ekki þriðjud.
29. eins og stendur á miðunum.
Nefndin.
j Áramótadansleikur
ÍKnattspymufjelagsins Fram verður í Þórs-café á gaml
!árskvöld. Áskriftarlisti liggur frammi i Lúllabúð- Nánar
íauglýst síðar.
Nefndin
Jóladansæfing
Verslunarskólans verður haldin í Breiðfirðingabúð
‘þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 8,30.
Aðgöngumiðar seldir í Breiðfirðingabúð kl. 5—7 og
við innganginn, ef eitthvað verður óselt.
Nefndin.
■■■<••■■ ■* i • ■ ■■■■>■■ >•■■••■•■■•■ ■■•■■•■■■■ ■■■■•■■■■ ■■■ •■■ii ■■■■■■■ „nt«.
363. dagur ársins.
Árdegisflæði 1.1. 3,50.
SíSdegisflæði kl. 16,13.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
6633.
Næturvörður er í I.augavegs Apó
teki, sínii 1616 .•
□ Helgafell 594812287, VI—2
Afmæíi.
Sæmundur Magnússon verkstjóri,
Bergþórugötu 8 er sextugur í dag.
Brúðkaup.
Annan jóladag voru gefin saman
í hjónaband á Siglufirði ungfrú Jakob
ína Kristín Stefánsdóttir og Andrjes
Davíðsson kennari við Gagnfræða-
skóla Reykjavikur.
S.l. miðvikudag voru gefin saman
í hjónaband á skrifstofu borgardóm-
ara, ungfrú Erna Sigfúsdóttir frá Vog
um, Mývatnssveit og Pjetur Jónsson
Varmalæk, Borgarfirði. Heimili ungu
hjónanna verður að Varmalæk.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band Guðrún Einarsdóttir og Jó-
harnes A. Simmers garðyrkjumaður
Vatnsgeymir Br. no. 4 við Háteigsveg
Á aðfangadag voru gefin saman í
hjónaband af sjera Jakob Jónssyni
ungfrú Bjarnheiður Daviðsdóttir,
saumakona og Andrjes Hermannsson,
sjómaður. Heimili brúðhjónanna er
að Bjargarstig 7.
Á aðfangadag jóla voru gefin sam
an í hjónaband í New York Ingrid
Wikner og Ólafur J. Ölafsson. Heim-
ili þeirra er í Windsor Castle, Tudor
City, New York N. Y.
Hjónaefni.
Á jóladag opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Ragnheiður Jóhannesdótt
ir frá Sunhól Dölum og Haraldur
Sigfússon bifreiðastjóri Drápuhlið 5.
Á jóladag opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Lilla Sighvats Garðastrætj 45
og Óskar Þorkelsson Sóleyjarg. 23.
Á jóladag opinberuðu trúlofun sína
Guðný Erla Guðjónsdóttir Túngötu
41 Siglufirði og Gunnar Jensson húsa
smíðanemi, Bragagötu 38, Reykjavik.
Aðfangadag opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Oddný Guðbjörg Þórðar-
dóttir frá Vestmannaeyjum. og Karl i
Jóhann Gunnarsson, verslunarmaður
Suður-Vík Mýrdal.
Á aðfangadag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Elín Erlendsdóttir starfs
stúlka á Hótel Borg cg Haraldur
Tómasson kframreiðslumaður sama
stað. *
Á jóladag opinberuðu trúlofun sina
ungfrú Gú|sý Berg verslunarmær og
Sigursteimf Jónsson múrari Öldugötu
24, Hafnarfirði.
Á jóladag opinberuðu trúlofun sjna I
ungfrú María Guðbjartsdóttir ljósmóð
ir Landsspítalanum og Ingólfur Jóns i
son verslm. Öldugötu 30.
Á aðfangadag jóla opinberuðu trú
lofun sina Ásta Þorleifsdóttir Norð-
firði og Kjartan Jónsson, Njálsgötu 23
Til bóndans í Goðadal
Valur 70, V. Einars 50, N.N. 50,
kona 50, N.N. 20, Vígmundi 25,
Gústaf Geir 50, starfsfólk aðalskr.
happdrættisins 300, J. K. 10, N.N.
50, Hugull og fjölskylda 25, Sigurður
og Inga 50, H. IC. 200, S.P. 100, Ás-
geir 100, N.N. 50, Ragnh. Torfadóttir
100, H. G. S. 100, E. E. G. 100,
N.N. 100 S, S. 100, B. H. 50, H.E. H.
50 V. og V. 20, 2ja ára telpa 50,
jeg 500, Þórir 50, S. O. 100, H. F.
250, V. V. 50, H. J. 50, N. N. 25,
N. S. S. 200, Þ. F. G. 50, 3 konur
30 Iíristín .Tensdóttir 50, E. M. 20,
Sigurður 10, K. B. 100, Lóa 100,
Edda og Jytte Hjaltesteð 500, Ellert
Schram 50, Sigfús Blöndal 200, Anna
og Lina 200, starfsfólk Landssmiðj-
unnar 1095, Sveinn og Óli 100.
Áheit og gjafir til Kven-
fjelags Hallgrímskirkju
Frá Ónefndri 100 kr., frá Sigríði
30 kr. N.N 10, Kristín Gísladóttir
Eiríksgötu 27 afhent af Guðrúnu
Ryden 100, Gömul kona 100, Móttek
ið með þakklæti f.h. sjóðsins St. Gísla
dóttir.
Gjafir til Mæðrastyrks-
nefndar
Gjafir afhentar N.N. 50, Þorvaldur
Jóhannsson 100, Þ.B. 100, Sigfús
Thorarensen 50, Guðrún Hermans 50,
Mjöll 10, Sanitas 500, Sveinn Jóns-
son, 50, C. S. 200, gamall maður 50,
K.B. 25, Fjóla 200, Hrafn 150, N.N.
50 Estríd Brekkan 100, G. A. U. 50,
Helga 40, Júlja 100, Ónefnd 20, Leif
ur Dungal 200, Svava 50, Áheit frá
U Á, 50, Sigr. Zoega 100, Ágiist og
Guðmundur 50, Afhent af A.S. til
ákveðinnar móður fátækrar 100, J.
G. 100, Friðrik Guðmundsson 100,
gömul kona 25, Magga og Siggi 100
Oddrún 20, Björk 50, Gunnvör~og
Lóu 50, A. E. 200 Ofnasmiðjan 430,
Florida 100, Röðull Heitt og kalt 25,
Gasi 50, F.J. 25, ónefndur 100, Anna
50, G.G. 30, G.G. 100, móðir 100,
Pípuversmiðjan h.f. 100, Stillir 75,
Esja kesverksmiðjan 545, S.G. 100,
777 200, ónefndur 50, Kexverksmiðj
an Frón storfsfólk 90, J. L. 100 Þur
íður J. Guðmundsd. 25, skrifstofufólk
hjá Eimskip 495, Halldóra og Kristín
50, ónefndur 100, ónefnd 50, Ingi-
björg 25, N.N. 50, E. E. 100. Mummi
20 gömul hjón á Öklugötu 100, N.N.
50 A 100 O.K. 10 kona 100, Guðm.
Þorsteinsson 100, Sverrir Bernhöft
h.f 200, Sverrir Bernhöft starfsfólk
100, nafnlaust 50, Björg Jónasdóttir
200, Inga Þorsteinsd. 80, H. 100 Á.
10 H. L. H. 200, G. J. 50, frá starfs
fólki Fjelagsbókbandsins 200, frá
Nennu og Lillu 50: Kærar þakkir.
— Nefndin.
\
Siápafrjettir.
F.imskip 27. des.:
Brúarfoss er í Reykjavik. Fjallfoss
er í Hamborg, fer þaðan væntanlega
á morgun 28. des. til Gdynia. Goða
fos.i kom til Reykjavikur 22. des. frá
Menstad. Lagarfoss kom til Antwerp
en 24. des.. frá Reykjavik. Reykjafoss
kom til Reykjavikur 23. des. frá Hull
Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss kom
til Akureyrar ld. 06,00 í morgun 27.
des frá Reykjavík. Horsa er i Leith.
Vutnajökull er í Vestmannaeyjum.
Halland fór frá New York 18. des. til
Reykjavjkur. Gunhild kom til Reykja
víkur 24. des. frá Hull. Katla fór frá
New York 23. des. til Reykjavikuiv
Rikisskip 28. des.:
Esja fer frá Reykjavik kl. 21 i
kvöld austur um land í hringferð.
Hekla fer frá RejTjavík annað kvöld
vestur um land i hringferð. Herðu
breið fer frá Reykjavík á morgun
til Vestmannaeyja. Skjaldbreið fer
frá Reykjavik kl. 20 í kvöld til Hima
flóa Skagaíjarðar- og Eyjafjarðai--
hafna. Þyrill er í Reykjavik. Súðin
er i Reykjavjk fer hjeðan ' byrjun
janúar til Austfjarðar og þaðan til
Genova og Neapel á Italíu.
E. & Z. 27. des.:
Foldin kom til Reykjavikur á
Fimm mínte krossgáfa
r» n " fí n rz
SKYKINGAU
Lárjett: 1 gervism,'ð — 7 manns-
nafn — 8 lagði af stað 9 óscmstæðir
11 skólastjóri — 12 frekar — 14 ríki-
dæmi -j~ 15 lyklar.
Lófirjett: 1 elur — 2 dýr — 3 frum
efni -s-,4 forsetning — 5 knýja — 6
skálmaði — 10 hár -—• 12 skelin —
13 drjúpa.
Lnnsn á síðiistu krossgátu:
Lárjett: 1 Grikkir — 71in — 8 ána
— 9 an — 11 A. K. — 12 sek -—
14 Armenía — 15 kakký ,
LóÓrjett: 1 glatar — 2 Rjn -— 3 in
— 4 ká — 5 ina — 6 rakkar — 10
eee — 12 smáa — 13 knár.
sunnudagsmorgun frá Antwerpen.
Lingestroom er í Amsterdem Eem-
stroom fer frá Vestmannaeyjum í
kvöld áleiðis til Amsterdam. Revkja-
nes kom til Reykjavikur á laugardag
fri Italíu.
Ctvarpið
19,25 Tónleikar: Sígaunalög (Ipötur)
19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir
20,20 Jólatónleikar útvarpsins II:
Engel Lund syngur þjóðlög frá ýms-
um löndum: a) A dudele (Gvðinga
snögur) b) Heute bin ich rot (austur
riskt þjóðlag); c) Ah Lambert (belg
ískt þjóðlag); d) He never said a
mumbling word (amerískur negra-
sálmur); e) Det haver saa nyligen
regnet (danskt þjóðlag); f) Uti var
hage (sænskt þjóðlag) g) Byssan !u
(norskt þjóðlag); h) Fjögur jslensk
þjóðlög: Stóðum tvau i túni — Litlu
börnin leika sjer — Guð gat mjer
eyra —• Það er svo margt ef að er
gáð; i) Blítt er undir björkunum
(Páll Islófsson). 20,50 Upplestur: Ur
Ödysseifskvióu Hómers (dr. Jón Gísla
son les). 21,15 Tónleikar: Fantasía
eftir Vaughan Williams um stef eftir
Thomas Tallis (nýjar plötur). 21,30
Mc-ð togara á Halamiðum; lokaþátt
ur (Stefán Jónsson frjettamaður).
22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05
Tónleikar: Strengjakvartett nr. 5 eftir
Bela Bartók (nýjar plötur). 22,40
Dagskrárlok.
Fegrunarfjelag
stofnað á Mureyri
Akureyri, mánudag.
FYRIR forgöngu garðyrkju-
ráðunauts hafa nokkrir áhuga-
menn og konur í bænum starf-
að að því að koma á fót fegr-
| unarfjelagi. Um 400 bæjarbúar
hafa nú ritað sig á stofnskrá,
og verður fjelagið formlega
stofnað strax og samkomubanni
er afljett.
Undirbúningsnefndin hefir
látið skreyta trjen á Ráðhús-
torgi með marglitum Ijósum og
einnig látið setja unp jólatrje
í innbænum. Er það til mikill-
ar prýði og ánægju fýrir bæjar-
búa. Finnur Árnason sá um all-
an undirbúning og uppsetningu
rneð aðstoð og hjálp Rafveitu
bæjarins, sem sýnt,;þ.efir mik-
inn velvilja og dugnað við að
koraa þessu í framkvæmd.
Fjelag þetta hefir margskon-
ar menningarmál á dagskrá
sinni og má vænta mikils góðs
af því í framtíðinni.
II. Vald.
Erroí FSynn seklaður
KVIKMYNDASTJARNAN
Errol Flynn var nýlega sekt-
aður um 50 dollara í New York
; fyrir óspektir á almannafæri.
j Flynn var auk þess sakaður um
i að hafa sparkað í lögregluþjón
og kallað hann ýmsum illum
nöfnum, eftir að hafa verið færð
ur á eina af lögreglustöðvum
borgarinnar.
Flynn bað lögregluþjóninn af
sökunar fyrir rjettinum.
En|Sr férusl
Varsjá í gærkvöldi.
YFIRMENN pólskra járnbraut-
arfjelaga neituðu því í dag, að
fjöldi rússneskra hermanna
hefðu látið lífið. er járnbraut-
arlest á leiðinni til Berlínar
hlektist á á aðfangadagskvöld,
um það bil 100 km suðvestur
af Varsjá. Það var opinberlega
tilkynt, að engir befðu farist.
—Reuter.