Morgunblaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. janúar 1949. P trjeóáhemm htn Knattspyrnufjel. Reykjavíkur fyrir yngri meðlimi og börn fjelagsmanna, verður haldin í dag, laugardag, í Iðnó og hefst kl. 3 eftir hádegi. Jólasveinar og kvikmyndasýning. Aðgöngumiðar fást keyptir hjá Sameinaða og í versl. Óli & Baldur, Framnesveg 19. Skemmtinefnd K-R- ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ F.U.F.R. F.UF.R. Sb cinó teit ur í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar í kvöld kl. 9- Aðgöngumiðasala frá kl. 6—7 í anddyri hússins. Flugvallarhótelið Flugvallarhótelið Sb ctnó teit ur í kvöld kl. 9. Gömlu og nýju dansarnir- ölvun stranglega bönnuð- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Bílar á staðnum eftir dansleikinn. FLUGVALLARHOTEIJÐ Hafnfirðingar — Reykvíkingar (jömlu dcinócirnir verða í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. Stjórnandi dansins er: Þorsteinn Sölvason. Góð harmonikuhljómsveit leikur. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 i anddyri hússins. Eldridansa klúhhurinn. Hafnarfjörður Skemmtikvöld templara verður í Góðtemplarahúsinu í kvöld klukkan 8,30. Fjelagsvist, kaffidrykkja, dans. Fjelagar og ge'stir sækið hinar vinsælu skemmtanir. Skemmtinefndin. Sjera Pjetur Magnússon frá Vallarnesi flytur ERINDI, sem hann nefnir HLUTLEYSI í Austurbæjarbiói sunnudaginn 16- þ.m., kl. 1,30 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverslun Eymundtson- ar, Sælgætisbúð Austurbæjarbíós og við innganginn. c V” <2) u a (y ó L 15. dagur ársins. Árdcgisnæði kl. 5,45. 13. vika vetrar. SíðdegisflæSi kl. 18,08. Nðeturlæknir er í læknat arðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast BSR, sími 1720. STUART 59496157 — VII — 5. Messur á morgun; Dómkirkjan. — IVIessa kl. 11 sjera Jón Auðuns. Kl. 5 sjera Sigur- bjöm Einarsson, docent. Hallgrímskirkja. Messað kl. 11 f. h., sjera Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e.h., sjera Jakob Jónsson. Fríkirkjan. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. og messa kl. 2 e. h., sjera Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2 e. h., sjera Garðar Svavnrsson. Bama guðsþjónusta kl. 10 f. h., sjera Garðar Svavarsson. Elliheimilið. Messa kl. 10 f. h. (altarisganga), sjera Sigurbjörn Á. Gislason. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 2. Sjera Garðar Þorsteinsson (Jtskálaprestakall. Messa að Ot- skálum kl. 2 e. h. (minst 60 ára af- mælis stúkunnar Framför nr. 6, í Garði). Messa í Keflavik kl 5 e.h., fermingarbörn næsta vor eru beðin að mæta. Sr. Eirikur Brynjólfsson. Grindavík. Messað kl. 2 e. h. — Barnaguðsþjónusta kl. 4 e. h. Sóknarpresturinn. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1-—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dcgum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund .............. 26,22 100 bandarískir dollarar . 650,50 100 kanadiskir dollarar... 650.50 100 sænskar krónur ....... 181,00 100 dánskar krónur ....... 135,57 100 norskar krónur ....... 131,10 100 hollensk gyllini...... 245,51 100 belgiskir frankar .... 14,86 1000 franskir frankar..... 24,69 100 svissrieskir frankar .. 152,20 Bólusetning. gegn bárnaveiki heldur áfram og er fólk ámint um, að koma með böm sin til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í sima 2781 aðeins á þviðjudögum kl. 10—12. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin á þriðju dögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 3,15—4. Afmæli Frú Halla Matthíasdóttir, Kross- eyrarveg 11, Hafnarfirði, verður 85 ára í dag. e. h. stundvislega og er öllum heim- ill aðgangur. Gjafir til Barnaspítalasjóðs Góðar gjafir hafa barnaspítalasjóð Hringsins í Hafnarfirði borist i til- efni af afmæli minu. Frá stjómarkonum mínum krónur 500,00. frá fröken Sigurbjörgu Krist- jánsdóttir krónur 250,00, frá ónefnd- um fimm ríkisskuldabrjef, frá N.N. tvö rikisskuldabrjef. Innilegar þakkir fyrir. GuSbjcirg Kristjánsdóttir, formaður. Einnig vil jeg minna á, að Minn- ingarspjöld Elringsins eru hjá verslun Valdimars Long og í bókaverslun Böðvars Sigurðssonar. Frá Menntaskólanum í Reykjavík Gott er að hreinsa ljóst Iiúsgajfna áklæði á eflirfarandi liátt: Bensín og kartöflumjöl er hrært saman, svo að úr því verður hæfilejía þykk ur grautur. Blandið aðeins lítið í einu, vegna þess hve uppgiifiin er ör Grautnum er síðan núið vel inn í áklæðið. Þef*;ar það er orðið vel þurrt er það hurstað og síðan ryk- sugað. — Vegna eldhættunnar er best að framkvæma lireineíerningu þessa úti undir herum himni, ef hægt cr að koma því við. Þeir, sem sótt hafa um gagnfræða- námskeið skólans, komi til viðtals í dag, kl. 3. Skipafrjettir: Brúðkaup (Pálssonar, yfirlögregluþjóns) og stud. mag. I/igvar Gíslason (Krist- jánssonar, útgerðarmanns á Akur- eyri). | Nýlega hafa opinberað trúlofun ' sina, ungfrú Unnur Arngrimsdóttir (Kristjánssonar, skólastjóra), Hring- , braut 39, og Hermann Ragar Stefáns j son, Engihlið 16, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Björg Ólafsdóttir, Patreks- firði, og herra Magnús Guðmundsson, Mávahlið 18, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Una Petersen, Skólastræti 3, og Þorsteinn S. Thorarensen, fulltrúi, Þórsgötu 17A. 1 1 dag opinbera trúlofun sína, ung- frú Matthildur Þ. Matthíasdóttir, Sjómannastofunni, og Kristjáu Krist- jánsson, sjómaður. j Til bóndans í Goðdal 1 Huldufólk 300 kr., Lilja 100. gömul kona 50, ónefndur 50, Steinunn Kristjánsdóttir 100, áheit frá Hauk | 50. A.B. 50, fjölskylda 200, G.B. 100. Gullna hliðið I Leikfjelagið hefur nú sýnt þetta leikrit í 30 skipti að þessu sinni, eða frá því í háust. Hundraðasta jýningin var s.l. sunnudag. , En þar sem sýningar hefjast nú bráðlega á nýjum leik, mun nú hver síðastur að sjá Gullna hliðið, því sýningum á þvi er nú að verða lokið. Næsta sýning verður á sunnud. kl. 8. Háskólafyrirlestur Sr. Sigurbjörn Einarsson, dósent, flytur fyrirlestur í hátiðasal háskól- ans á morgun, 16. þ. m., er hann nefnir; „Biblian spurði um mannfje- lagsmál". Fyrirlesturinn hefst kl. 2 Ehnskip 14. janúar 1947: Brúarfoss er í Hull, fer þaðan vænt anlega á morgun, 15. janúar, til Leith. Fjállfoss er í Reykjavik. Goða- foss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Gautaborg Selfoss kom til Rotterdam í morgun, 14. janúar, frá Siglufirði. Tröllafoss fór fram hjá Cape Race 12. janúar á leið frá Reykjavik til Ne.v York. Ilorsa er í Stykkishólmi, lestar fros- in fisk. Vatnajökull fór frá Antyyerp en í gær, 13. janúar, til Reykjavíkur. Katla fró frá Reykjavik 9. janúar, til New York. Kikisskip 15. janúar 1947: Esja var á Húsavik síðdegis i gær á leið vestur um. Hekla er væntan- leg til Álaborgar i dag. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavik. Súðin kom til Isafjarðar í gærkvöldi á suð- urleið. Þyrill er í Reykjavík. Vita- skipið Hermóður fór frá Reykjavík kl. 20 i gærkvöldi til Grundarfjarð- ar og Stykkishólms og þaðan á Vest- fjarðahafnir til Súgandafjarðar. Sverrir fór frá Reykjavík um hádegi í gær til Snæfellsness- og Breiðafjarð arhafna. E. & Z. 14. janúar 1949: Foldin er á Austfjörðum, lestar frosinn fisk. Lingestroom fór frá Hull á fimtudagskvöld til Kaup- mannahafnar. Reykjanes er á Vest- fjcrðum, lestar saltfisk til Grikklands. Útvarpið: I dag verða gefin saman í hjóna- band af sjera Sigurbimi Einarssyni, ungfrú Sjöfn Ingadóttir og Jón Mar- iasson, frainreiðslunemi. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Braga götu 22A. í dag verða gefin samaiTí hjóna- band, ungfrú Guðný Sigfríður Jóns- dóttir og Símon Þorgeirsson, eirsmið- ur, Baldursgötu 9. | 1 dag verða gefin saman i hjóna- hand af sjera Jóni Guðnasyni, ung- frú Guðrún Guðjónsdóttir, Stórholti 14, og Bernharður Guðmundsson, af- greiðslumaður, Hverfisgötu 42B. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Ölöf Auður Erlingsdóttir 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Tón- leikar. Samsöngur (plötur) 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Ot varpstríóið: Einleikur og tríó. 20,45 Leikrit: „Söngurinn úr cljúpinu", út- vyrpsleikrit. eftir Frida E. Vogél; sam ið með hliðsjón af sögu eftir Jón Björnsson, sem hefur þýtt leikritið. (Leikendur: Anna Guðmundsdóttir. Brynjólfur Jóhannesson, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Haukur Óskarsson, Róbert Arnfinnsson, Valdemar Helga- son. — Leikstjóri: Þorsteinn ö. Steph ensen). 21,35 Tónleikar: Ljettir þætt ir úr klassískum tónverkum (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregnir, 22,05 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Ekkert samband NANKING — Kínverska stjórn- in hefur skýrt frá því, að ekk- ert útvarpssamband hafi undan- farna daga verið við þrjú stjórn- Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort mcnn \erSi ckki , fljótlcga upp efnir a að arherfylki, sem umkringd voru hönd- við Suchow fyrir fimm vikum i síðan. bera feiU: m nn um sjer. STARFSSTULKt vantar á veitingahús nálægt Reykjavík. Upplýsingar í sima 80120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.