Morgunblaðið - 19.01.1949, Blaðsíða 5
PvTiSvikudagur 19. janúar 1949.
MORGUX BLAÐ I
Ð
SLenLjóÁin ocj. ^JíeimiiiÉ
ÞEIR eru sjálfsagt ekki margir,
6em eru fyllilega ánægðir með
Bkattalöggjöfina. Fáir þegnar
þjóðfjelagsins hafa samt jafn
gilda ástæðu til óánægju yfir
þeirri ágætu löggjöf og kven-
þjóðin, og þá sjer í lagi sá hluti
hennar sem giftur er.
Giftar konur ekki
skattskyldar.
Gift kona, sem vinnur á
heimili sínu, greiðir engann
skatt, af þeirri einföldu ástæðu
að henni eru ekki reiknaðar
neinar tékjur — henni er ekki
reiknað neitt kaup fyrir störf
sín. Gift kona, sem stundar at-
vinnu utan heimilisins, greiðir
heldur engann skatt. Tekjur
hennar eru lagðar við tekjur
eiginmannsins og hann einn er
skattskyldur. Fyrir vikið verða
skattar heimilisins auðvitað
miklum mu.n hærri en ella.
Kvenrjettindafjelag íslands
hefir lengi barist fyrir því að
ta leiðrjettingu á þessu mis-
rjetti. Formaður þess, frú Sig-
riður J. Magnússon, varð fús-
iega við. þeirri beiðni að segja
lesendum eitthvað frá þeirri
baráttu.
JHjón verði skattlögð
sUt í hvoru lagi.
— Á seinasta fundi Kvenn-
rjettindafjelagsins fyrir jól,
sagði frúin, var samþykkt eft-
irfarandi tillaga: Fundurinn
skorar á Alþingi að breyta nú-
gildandi skattalöggjöf í það horf
að hjón verði skattlögð sitt í
hvoru lagi.
Þingmenni-rnir Gvlfi Þ. Gísla
son og Katrín Thoroddsen báru
fram, sitt í hvoru lagi, svipaða
tillögu á þinginu í fyrra. En ár-
angurinn af því var enginn.
Vinna fyrir hálfu kaupi.
— Það er nú svo komið, að
það borgar sig ekki fyrir giftar
konur að vinna utan heimilis-
íns. Þó að þær sjeu sjerment-
aðar á eínhverju sviði og þjóð-
fjelagið þurfi nauðsynlega á
Btarfskröftum þeirra að halda,
(t. d. er mikill skortur á hjúkr-
unarkonum), þá gerir núgild-
andi s'kattalöggjöf þeim ókleift
að stunda sína atvinnu, ef svo
vill til að eiginmenn þeirra hafa
Bæmilegar tekjur. Þær vinna
nðeíns fyrir hálfu kaupi — hitt
ier í skatta.
’Allt kaupið í skatta.
— Það ætti ekki síður að vera
áhugamál karlmannanna að fá
fejálfsagða leiðrjettingu á þessu
fnisrjetti. Tökum dæmi. Maður
Vinnur í opinberri skrifstofu.
Kona hans hefir arðbært fyrir-
tæki. Hann telur einn fram til
Bkatts sameiginlegar tekjur
hjónanna. Allt kaupið hans fer
í að greiða skattana, svo hann
Verður að fá aura hjá konu sinni
fyrir Strætó eða sigarettum.
JLjettvægar mótbárur
—Aðalmótbárurnar gegn því
Frásögn frú Sigriðar
Magnússon form. li
að skattleggja sér giftar konur,
er vinna utan heimilisins, hafa
verið þær, að með því yrði
mönnum gert auðvelaara að
svíkja undan skatti. n ieg gef
nú lítið fyrir það — enda yrði
að setja ákvæði um það, hve
miklar tekjur hjón mættu hafa
af hvers annars fyrirtæki. I
öðru lagi hefir því verið borið
við, að það væri of mikil au.ka-
vinna fyrir skattstofuna, að
skattleggja konurnar sjer. En
þeir telja samt ekki eftir sjer
að senda 15 ára börnum skatt-
skýrslur, sem ekkert vinna úti
og engar tekjur hafa.
•
Ekki efni á að gifta sig.
— Þá má benda á að núgild-
andi skattalöggjöf hvetur ungt
fólk ekki beinlínis til þess að
ganga í hjónaband. í Danmörku
(en þar gilda sömu ákvæði og
hjer) er það t. d. algengt, að
fólk búi saman ógift. Það hefir
ekki efni á að gifta sig, vegna
hinna háu skatta.
Giftum koiium áætlaðar
tekjur.
— En þótt við leggjum miklá
áherslu á, að giftar konur, sem
vinna utan heimilisins, verði
skattlagðar sjer, leggjum við þó
höfuðáhersluna á, að konum
þeim, sem rækja mikilsverðasta
starf þjóðfjelagsins, húsmóður-
starfið verði áætlaðar tekjur
og þær greiði síðan sjerskatt af
þeim tekjum.
Á Landsfundinum í sumar var
samþykkt tillaga um, að hús-
mæðrum, sem engar fekjur hafa
utan heimilisins, skyldu áætl-
aðar 200 kr. í grunnkaup á mán
uði, nema samkomulag sje um
annað á milli hjónanna. Sjeu
börn á heimilinu, skal frádrátt-
urinn skiftast jafnt milli hjón-
anna. Afleiðingin af þessu vrði
eðlilega sú, að skattar heimilis-
ins lækkuðu til muna. Þetta
ætti því ekki síður að vera á-
hugamál eiginmanna en eigin-
kvenna.
Gefst vel í Bandsríkjunum.
— í ýmsum vestur-rikjum
Bandaríkjanna mæla lögin svo
Framh. á bls. 12.
: :
j Isskápur |
amerískur. |
| Til sölu nýr í umbúðum |
j (7 cb.). Verðtilboð send- !
j ist afgr. Mbl. fyrir fimtu- [
j dagskvöld, merkt: ,,West j
inghouse-ís—563'‘.
•titi((fcitff(titimm(Mt(rmmiiMim>i»**i*m*m
IhkSidd íbúð
i
j 3—5 herb. óskast keypt.
I Tilb. er greini stærð og
j verð sendist afgr. Mbl.
I fyrir föstudagskvöld, —
j merkt: „566“.
i
Mótorar til sölu í
Dodge og Bedford
Credfordmótorar er með
öllu utan á og gearkassa.
Upplýsingar í síma
80 688.
(iniiiiHiiiMiiiiiiiiiinitiiH'iiiimiiiiHiiiimii'iimii
MiivimiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiv^
Fertótvjel |
Ný ferðaritvjel til sölu. \
Tilboð óskast send afgr. j
Mbl. fyrir laugardags- i
kvöld. merkt: „Ferðarit- j
vjel—561“.
1 Óska eftir skiptum á j
I baðkeri í stað rafelda-
| vjelar. Tilboð sendist j
| afgr. Mbl. fyrir föstudag,
merkt: „562“.
S
S
iiiiiiiMtitiitmmititiiiiiimmHiiiiniininmmtMnmi
DimiiimMtiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiNiiiiimiiiiiirrnimii
| StúlL
| óskast til afgreiðslustarfa
| o. fl. vaktaskipti. — Gott
| kaup. Fæði og húsnæði.
I . Sjómannastofan.
Tryggvagötu 6.
MUiimiiitirmiititiciMmriiimiiiiiiimfiiMimmw''^ nG*
Getum útvegað frá Bretlandi,
SKURÐGRÖFIJR,
VJELSKÓFLUR
OG KRANA
ein slik vjel til afgreiðslu í febrúar. Þeir seni hafa áhuga
fvrir slíkum vje'lum, tali við okkur nú þegar. .
í». ÞOKGR í M S S O N & C Ö-
Hamarshúsinu. Sími 73S>.
varta sjomenn
3,vana landmenn og ráðskonu vantar við bát í Sandgerði
Uppl. i Hafnarstræti 11 ,A- J. Bertelsen) eða i sínia 1
6323. I
•■■■■■■■•■•■
l
■ ■■■■■■■•■■■■•■■■■•■■■■■»■•■■■■■•■■■■■■■■•■■■ wmmft
CiTRONUR,
fyrirliggjandi.
Hnappar geta vcrið hið ákjósanlegasta kjólaskraut og
lífga uppá gamlan kjól mcð því að sctja á hann nýja og
lmappa. — Nýlega eru komnir á markaðimi hnappar ú
og bronsi alsettir litlum skvautsteinum. Hægt er að fá
lokka í stíl við hnappana. — Hjerna á mymlimii eru
fjórir kjólar og aðalskrautið á þeim öllum er hnappar.
■ ’t
j Lí-fCjert ^JJriótjánóSon riJ (Jo. í.j. i I
I '\
<iMMIMMMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIimilllllimilllllllMIIEIIIIFVi SfTI ti *
• •■••••■{.••■■■••■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■•■■■•■■■■■■■■■■•■■■'r«»**«raarf'r»nM>
krifstofuherbergi
óskast. Uppl. í símum 3980 og 7011.
AlþýSusanibaml Islands.
«i(MMiMiimMMiMii«miiMiiiiiiiiimiiiimiiiimmimi<!>i»
B
*
í Skrifstofuhúsnaeði
•
i
i
J 3 herbergi er til' leigu á-góðum stað neðarlega við Lauga
i
! veg. Tilboð óskast send strax j pósthólf 653.