Morgunblaðið - 19.01.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.01.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. janúar 1949. ÖNGÞVEITI OG ENDURREISN 'Mishepnr •v-ar dýrtíðarráð- stafarii’ - . Þegar í byrjun styrjaldarinn- ar korau ‘'rarn ákveðnar raddir um það, að nauðsyn bæri til að hafa he;r::’ á yíi-r-vofandi dýrtíð Dýrtíðarrr álin voru öll styrjald arárin eiit aðalvandamál Al- þingis, eo allar ráðstafanir þess hafa gersamlega farið út um þúfur. Döggjafinn hefir ekki verið for jálli en svo, að út- .gjöld ríkissjóðs hafa hækkað gífurlega miklum mun meira en útgjöid einstakJinga og bæj- arfjelaga Skattar, tollar og tekjur ríkissjóðs af ríkisstofn- unum hrfa fimmtánfaldast á styrjaldav 'trunum, þótt ekki sjeu taidar með tugmiljóna króna álögur, sem nýlega voru samþyktar vegna dýrtíðarráð- stafana. Hinn dýri ríkisrekstur á nokkurn þátt í því, hve erfitt er að ráða bót á aýrtiðarmálun- um. Það er gagnslítið að fást um orðinn hiut. Nú er svo komið, _að ekki er unt að fresta lengur raunverulegum aðgerðum í þessum málum. Þetta mun flest um ijóst, en hitt er ekki eins víst, að aliir geri sjer ljósa grein fyrir því, hve aðkallandi dýr- tíðarmálin eru, nje hinu, hve róttækra aðgerða er þörf. Hagur bátaúfvegsins. Um langt skeið hefir bátaút- vegurinn skapað meiri útflutn- , ingsverðmæti en nokkur önn- ur atvinnugrein. Árið 1947 nam verðmæti útfluttra sjávaraf- urða röskum 267 milj. króna. Af þessari fjárhæð koma a. m. k. 200 milj. krónur frá bátaút- veginum. Nú breytisl þétta vafa ■iaust þsnnig, að hlutfallslega »meiri útflutningur kemur frá hinum nýju toguru.m, en þrátt fyrir það er augljóst hverja þýð ingu þessi atvinnuvegur hefir fyrir þjóðarbúið. Bátaútvegurinn á nú við meiri fjárhagsörðugleika að stríða en nokkru sinni fyr og fyrst og • fremst er þetta vegna þess, að útgerðarkostnaðurinn er mikl- um mun hærri en í löndum, sem keppa við okkur á heims- markaðinum. Fiskifjelag íslends hefir gert ■ u.pp reikninga fvrir 134 báta, er sildvciðar stunduðu s.l. sum- ar. Tapið á veiðunum nam að meðaltali röskum 90 þús. kr. á bát. — Nú er svo komið að með- albátur á vetrarvertíð hjer við Faxaflóa er gerður út með tapi •þráít fyrir ábyrgðarverð ríkis- sjó«s. Gunnlaugur Jónsson á Akranesi hefir lánað mjer reikninga báts, sem hann taldi ihafa sern næst meðalútkomu .þar í bæ á vetrarvertíðinni í fyrra. Rekstrarhalli bátsins nam röskum 4 þúsund krónum og eru þá ekki reiknaðir með vext- ir, framkvæmdastjórn eða af- skriftir. A það hefur verið bent, (nú «iðast í grein eftir Pjetur Otte- £en alþm.), að óhyggilegt sje, :að beina bátflotanum svo að síld veiðum, sem gert hefir verið. S.l. sumar stunduðu Færeying- ar t. d. þorskveiðar með góðum árangri við Norðurland. Við Grænland er sagður fádæma afli. Það virðist nauðsynlegt að dreifa bátaflota okkar meir en Tdlögur 1 d.ýrtídarniálunum Effir Amljót Guðmundsson gert hefir verið og sækja jafn vel fjarlæg mið, svo sem aðrar þjóðir gera. Hitt er annað mál, að meðan núverandi dýrtíð hclst, hafa útvegsmenn ekki bol magn til að reyna nýjar leiðir. Helsta bjargræöisvon þeirra er síld í snurpunót. Ef vel gengur geta þeir með því móti komist að einhverju lejdi út úr verstu (jrðugleikunum. Til þess að bátaútvegurinn geti þróast, þarf hann að standa á öruggari fótum en þeim, að ríkissjóðurinn hlaupi undir bagga til þess eins að út- vegsmenn gefist ekki algerlega upp. Erfiðleikar steðja víðar að. Það er ekki eingöngu bátaút- vegurinn, sem á við örðugleika að stríða vegna dýrtíðarinnar. Allur fiskíðnaður í landi er lamaður vegna óhófslegs fram- leiðslukostnaðar. Hraðfrysti- húsin hafa að vísu verið rekin vegna ábyrgðar ríkissjóðs, en nioursuSuverksmiðjur geta ekki staðist samkepni við erlenda : keppinauta, svo framleiðsla I þeirra er að mestu bundin við í innlendan markað. Síldarverk- smiðjur ríkisins skulda tugi I rr.iljóna, og rekstrarhalli þeirra ! er gífurlegur. Við keppum óðfluga að því, ! að verða sjálfum okkur nógir | hvað siglingar landa milli ' snertir. Það er þó ekkert, sem I bendir til þess að siglingarfloti okkar verði samkepnisfær, þeg- ar því marki er náð. — Árið i 1947 var rekstrarhalli Eim- skipafjelagsins af eigin skipum fjelagsins 3,5 milj. kr., og er þó ekki skrifstofukostnaður, halli á vöruafgreiðslu o. fl. tal- inn með. Togararnir nýju standast vafa- laust best dýrtíðina, en fjærri íer því, að þeir standi á örugg- um grundveili fjárhagslega. •— Einn nýsköpunartogarinn (eign bæjarfjelags) fór árið 1947 alls 4Vz ferð og seldi að meðaltali fyrir rösk 10,800 pund. Hann skiiaði samtals 16 þúsund krón- um upp í afskriftir, eða að með- altali 3,555 krónum á ferð. — MikiLl meirihluti hinna ný- keyptu togara seldi þetta ár fyr ir mun lægra verð, allt niður í rösk 7,500 pund á túr að með- altali. Augljóst er hvar á vegi við erum stödd með þennan þýð- ingarmikla atvinnurekstur. Ef verð lækkar á ísuðum fiski, eða aðstæður versna að öðru leyti, cr fyrirsjáanlegur halli á tog- araútgerðinni. Það gegnir svipuðu máli um togaraútveginn og bátaútgerð- ina, að nauðsyn ber til þess að leita nýrra miða, en fjárhagur þeirra flestra er svo þröngur, að slíkt er illframkvæmanlegt. Því miður eru líkur til þess, að Fe.xaf-lóasíldin bregðist að þessu siuni. Ef vetrarvertíðin reynist ekki því betri koma fram nýjar og óheillavænlegar afleiðingar fjármálaöngþveitis- ins. Þau bæjarfjelög, sem eiga allan hag sinn undir bátútveg- inum komast í gjaldþrot, geta ! ekki staðið undir þeim greiðsl- j um, sem þeim bera að inna af . höndum. ! Þótt afleiðingarnar komi fyrst J fram hjá þessum hæjarfjelög- um, skellur alda erfiðleikanna j siðar meir á öðrum bæjarije- .lögum og þjóðinni í heild, ef jekkert, sem að gagni kemur, jverður aðhafst i þessum efn- j um. I Leiðir út úr öngþveitinu. j Það er athyglisvert, að eng- [inn stjórnmálaflokkur virðist j hafa ákveðna stefnu í þessu mesta vandamáli undirstöðuat- vinnuvegar þjóðarinnar, og þau 1 ráð, sem Alþingi hefir gripið til eru algerlega vonlaus. Þettu mun hver einasti alþingismað- ur, sem stendur að þessum sam þyktum löggjafarþingsins, við- urkenna. I Alþingi hefir reynt þrjár leið ir í dýrtíðarmálunum: Að ekki skuli greiða hærri vísitöluupp- bót en 300, þótt vísitala fram- íærslukostnaðarins sje hærri, að lækka vöruverð innanlands með niðurgreiðslum og í þriðja lagi að ábyrgjast útvegsmönn- um akveðið verð fvrir afurðir smar. Á öilum þessum sviðurn hefir verið gengið svo langt sem auðið er, og árangurinn er öll- um ljós. Sú skoðun er til hjá einstaka mönnum, að gefa allt frjálst, ievfa útvegsmönnum að ráð • stafa gjaldeyri þeim, sem þeir afla, á þann veg, sem þeim sjálf um sýnist. Þessir raenn halda að þá muni allt lagast fyrr eða síðar, þótt ekki verði sú skipan árekstralaus. Það er víst, að út- vegsmenn fengju á þennan hátt mikinn stundarhagnað, en aug- ljóst er að slík ráðstöfun hlyti að enda með mesta öngþveiti fyrir allan almenning, og þá jafnframt útvegsmenn sjálfa. Ein leiðin er sú, að taka upp „tvöfalt gengi“, sem kallað er. Hún er í því fólgin að greiða fleiri krónutölu fyrir ákveðnar útflutningsafurðir, t. d. hrað- frystan fisk, en síðan yrði þessi dýri gjaldeyrir notaður til að greiða með vörur, sem ekki geta talist til brýnna nauð- synja. — Það væri í samræmi við aðrar gerðir Alþingis í dýr- tíðarmálunum að reyna þessa leið, eða einhverja svipaða t, d. það, að ■ veita bátaútvegs- mönnum umráðarjett yfir nokkrum hluta gjaldeyris þeirra. Slík ráð yrðu eingöngu til þess að auka raunverulega dýrtíð í landinu án þess að út- vegurinn í heild kæmist á fjár- hagslegan grundvöll. Það ei komið nóg af þessum ,,bráða- birgða neyðarráðstöfunum“, — eins og þingmennirnir kalla ráð leysi sitt. Þá eru tvær leiðir ónefndar,1 svokölluð ,,verðlækkunarleið“.- og gengislækkun. Þessar leiðir virðast ólíkar, segja má að fyrri loiðin gangi út á það að hækka krónuna, gagnstætt síðartöldu leiðinni, en afleiðingarnav beggja fyrir útveginn og al- menning eru mjög svipaðar. Það er ekki á færi greinar- höfundar að gera nána grein fyrir þessum leiðum, nje þeim afleiðingum, sem svo gífurlegar breytingar hafa á alla þjóðar- bagi, enda líklega ógerningur að sjá fyrir allar þær afleiðingar. Það er langt frá því, að þessar ■eiðir sjeu gallalausar. Þegar út í slíkt öngþveiti er komið með fjármál þjóðarinnar, verða dýr tíðarmálin aldrei leyst á þann veg að lausnin hafi ekki í för með sjer margvíslegt órjettlæti fyrir fjölda manna. Hjer skal aðeins gerð tilraun til að lýsa stuttlega hvernig framkvæma má hina svonefndu „verðlækkunarleið“. 1. Gengi krónunnar gagnvart erlendum gjaldeyri helst ó- breytt eins óg það er nú. 2. Núverandi mynt verði inn- leyst þannig, að menn fái greidda helmingi lægri fjárhæð í hinni nýju mynt en þeir skila í núgildandi peningum. í stað 10 kr. fá þeir einungis greiddar 5 krónur. Útsöluverð allra erlendra vörubirgða, sem til eru í land- inu lækki um helming frá því, sem nú er. 3. Vinnulaun, hverju nafni, sem þau nefnast, lækki um helming. Húsaleiga lækki að sama skapi. 4. Matsverð allra eigna lækki um helming og allar skuldir lækki í sama hiutfalli. 5. Ríkið leggi mikla áherslu á það, að lækka tolla og greiða niður erl. nauðsynjavörur. — Á þetta atriði verður frekar minst síðar í greininni. Sjá verður svo um, að rekstr- arútgjöld ríkissjóðs lækki a. m. k. um helming, frá því, sem nú er, og allar þær auknu tekjur, sem ríkissjóðnum áskotnast. t. d. með sköttum, útflutnings- gjöldum o. fl. frá útgerðarfvr- irtækjum, gangi til þess að lækka dýrtíðina í landinu. Alagningu á vörur verði hag- að þannig, að eftir breytinguna beri þeir, sem vöruna selja ekki meir úr býtum en aðrar stjettir þjóðfjelagsins. Nauðsynlegt er að taka unp þungar refsingar fyrir öll brot. gegn dýrtíðarráðstöfunum, hver sem hlut á að máli. •—o— Að vísu er stiklað hjer á stóru, en ekki er ástæða til, á þessu stigi málsins, að ræða einstök atriði nánar. Afleiðingar af slíkri breyt- : ingu á fjármálum okkar yrðu að sjálfsögðu miklar. — Þrátt , fyrir það, eru þær síst of rót- j lækar til þess að konia báta- ' flotanum á rjettum kjöl aftur' eí ábyrgð ríkissjóðs fellur niður Þær nægja ekki tii þess að jafna hailann á svo slæmri sildarver- tið, scm var í fyrra, en að sjálf sörðu yrði hann miklum mun minni. Talsverður hagnað ur hefði orðig á bátútveginum við Faxaflóa* á síðustu vetrar- vertíð, ef skipan þessi hefði þá verið komin í framkvæmd. — Fyrir því þarf einnig að hugsa, að niðursuðuverksmiðjur og hverskonar önnur fiskiðjuver verði samkepnisfærar og mögu- legt verði að gera út gömlu logarana í stað þess að selja ship þessi úr landi. Með þessum hætti yrðu tog- araútvegur yfirleitt og sigting- ar mjög arðbærir atvinnuvegir, að óbreyttum aðstæðum. Eins og skattalög okkar eru ,er vel fyiir því sjeð, að ríkissjóður íengi sinn hluta af hagnaðin- um. Hinsvegar virðist athugandi, hvort ekki sje rjettar að leggja ákveðið gjald á útflutningsverð mæti þeirra fyrirtækja, sem mest hagnast á breytingu þess- ari í stað þess, að atvinnurek- endur fái fyrst greitt andvirði vnranna, en síðan sje megin hlíhi hagnaðarins tekinn af þeim i sköttum. Síðari leiðin skapar óeðlilega peningaveitu og gefur bæði atvýnnurekendum sjálfum og öllum almenningi villandi upplýsingar um hag útgerðarinnar og viðbúið að hún leiði fljótlega til nýrrar verðbólgu. Að því er launþega snertir, má á það benda. að innlendar afurðir, opinber gjöld og ann- ar inniendur kostnaður lækkar að sams skapi og kaupið. Hins- vegar gegnir ekki sama máli um ei'lendar vörur. í fljótu bragci vúrðast þær verða jafn dýrar og nú. Þessu er þó ekki svo varið, m. a. vegna þessa: 1. Innkaupsverð erlendrar vöru er ekki nema nokkur hluti útsöluverðsins. Allur innlendur kostnaður, svo og toliar o. fl. lækkar um helming^ og þegar af þessari ástæðu lækka vör- urnar nokkuð í verði. 2. Eins og sakir standa, er mik- ið af vörum keypt upp í svo- kölluð clearing viðskifti, þ. e. við seljum innlendar afurðir til landa á meginlandi Evrópu, og skuldbindum okkur til þess að kaupa afurðir þeirra landa í staðinn. Þessu mun t. d. þann- ig varið um mikinn bluta þeirra vefnaðarvara, sem hjer eru á' boðstólum. Oftast nær er verð- lag á þessum varningi mjög hátt í samanburði við það verðlag, sem um er að ræða, þegar sala fer fram í frjálsum gjaldeyri. Sf framleiðslukostnaðurinn á íslenskum aíurðum lækkar til mik’tla muna, væru meiri. lík- ur til þess að unnt væri að selja aukið magn þeirra í frjáls um gjaldeyri, og gæti það l.ækk að verðlag á erlendum nauð- synjavörum. Það er ekki bú- mannslegt að selja t. d. fisk til Italíu fyrir nokkuð hærra verð en llægt er að fá annarsstaðar en kaupa í þess stað t. d. sokka og sápuspssni ferfalt dýrara en hægt er að fá annarstaðar. 3. Ef s;í-- "-'r'urinh kemst á rjcttan kjöl aftur, fær ríkið mjög dúknar t.ekjur. — Það verður al’dr’ei únt áð greiða all- ar erlendar afurðir svo niður, að þær lækki jafnmikið og kaup gjaldið, é" ■Tlum ’uknum tekj- Framh. á bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.