Morgunblaðið - 19.01.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.01.1949, Blaðsíða 16
SAMTAL við Thors Thors xTEDURÚTLITTÐ: FAXAFLQI: Korö-vestan og vestan kaldi. Snjójel. en hjart á milii. Skipshöfnin nrpr lireskam tognra Glæsiíeg! björgunarafrek í stórsjó og náHaiyrkri SKIPSHÖFNIN á togaranum Röðli frá Hafnarfirði, vann fynr nokkru síðan óvenjulega' glæsilegt björgunarafrek í stórsjó og pfcormi á hafi úti. Röðull bjargaði tii hafnar breskum togara og áhöfn hans 18 manns, *n togari þessi var á reki stjórnlaus undan sjó og vindi milii Færeyja og Skotlands. Skipstjórinn á Röðli og skipshöfn hans sýndi mikla dyrfsku og hætti lííi eínu við björgun hinna bresku sjómanna. Þetta gerðist í síðustu sölu-® ferð Röðuls til Bretlands föstu- daginn 8. jan. s.l. Þá var Röðull ó leið til Grimsby með afia Einn. ROS-SOS Um klukkan 8 að kvöldi föstu dagsms. var loftskeytarnaður- »i iá Röðli, Gunnar Símonar- Kor., við tæki sitt. Þá heyrir Ratm neyðarmerki á breskum togara, Carmound Island frá Huli. Togari þessi var þá stadd u> um 50 sjóm. frá Röðli, eða 142 sjóm. út af Dunnethöfða á Slcotlandsströnd. Skipstjórinn á breska togaranum sagði, að skip sitt væri alveg ósjálfbjarga vegna vjelbilunar, ljóslaust og rafgeymarnir fyrir loftskeyta- tækin að því komnir að tæmast. Stórsjór væri og skipið byrjað að leka. Nokkur sinntu ekki »icjðarkailinu Kristján Pjetursson skipstjóri á Röðli, setti sig því næst í sam band við lof tskeytastöðina Vick, «cm sagði, að annað skip væri n leið hinum breska togara til bjálpar, en það væri skammt ímdan Skotlandsströndum. Ennfremur hafði stöðin í Vick náð sambandi við önnur skip, r.em ekki vildu sinna neyðar- h alli skipsins. Uj’álpin komi strax Um miðnætti var Röðull kom inr. þar sem togarinn vai. Tek- > í hafði að miða hann út, en er Röðull átti eftir ófarnar um 5Vá sjórn., kom breski togarinn iru'. á radsjá Röðuls. Nú hafði K ’istján enn samband við tog- arann- og bað skipstjóri hans Röðul að koma sjer til hjálpar þegar í stað, því ástandið væri orðið mjög alvarlegt ujn borð í skipi sínu. Stöðugt hækkaði vacnið í lestum, en pumpur all- ar óvirkar vegna kolasalla. Ejörgunin Röðli var nú rennt eins ná- leegt hinum breska togara og fiRrt þótti. Af línubyssu var skotið yfir í togarann, en fyrsta sitotið mistókst. Hið annað tókst •f>rýðilega og kom á ,,keisinn‘;. Hófst nú björgunin. Varð hún vniklu tímafrekari en þeir Röð- ulsmenn höfðu búist við. Bret- unum gekk mjög illa að koma v ír uiium fyrir. Milli skipanna var 10—20 faðma bil, en hin sterku ljós frá Röðli lýstu breska togarann upp. — Hættulegast við þessa björgun var, að vegna þess hve Bretunum gekk illa að fást við vírana, vofði sú hætta stöðugt yfir, að þeir færu í skrúfu Röð- uls, en þá hefðu bæði skipin sennilega farist, en Kristján skipstjóri á Röðli er öruggur og tókst að stjórna skipi sínu fram hjá þessum hættum. Skipin rekast saman í fjórar klukkustundir liggja skipin hlið við hlið í stórsjó og roki. Allan tímann voru skip- verjar á Röðli allir uppi, þrátt fyrir sjóa er riðu yfir skipið hvað eftir annað. í einum slík- um sjó skullu skipin saman. Afturstefni Röðuls stjórnborðs- megin skall framarlega á breska togaranum og heldur skipstjór- inn á honum því fram, að þá hafi komið meiri leki að” skip- inu. Röðull skemdist lítilsháít- ar við þennan árekstur. Þolir ekki langa ferð Um klukkan fimm á laugar- dagsmorgun hafði skipshöfnin á breska togaranum, loks gengið örugglega frá dráttartaugunum. Kristján skipstjóri á Röðli vildi fara til Aberdeen, en bá sagði hinn breski skipstjóri að skip sitt myndi ekki geta flotið alla þá leið og óskaði eftin, að Röð- ull færi beint til Stromness í Orkneyjum, og var svo gert. Hjelt að skipið sykki Ekki var þorandi að fara með fullri ferð áfram með togarann í eftirdragi. Allan laugardaginn var stórsjór og að kvöldi þess dags, hjelt breski skipstjórmn, áð skip hans rnyndi sökkva og bað um að björgunarbátur úr landi yrði sendur til að bjarga skipshöfninni. Hann kom til móts við skipin er um 50 mílur voru ófarnar til Stromness. En ekki var þá talin ástæða til fyr- ir Bretana að yfirgefa skip sitt, en björgunarbáturinn fylgdi skipunum til hafnar, en þangað var komið eftir sólarhrings ferð. Var þá mikill sjór í vjelarúmi biæska togarans og lestum. — Skipstjórinn skýrði frá því, áð menn hans hafi staðið við aust- ur allan tímann, frá því vjelin Frh. á næsta dálki. Fulilúi ísraels Y. Wolfherg, hefur verið sendur ai stjórn ísrr.els til Novðurlanda tii þess að fá viðurkenningu þeirra á Israclsríki og á liann að verða sendiherra Israels á Norður- löndum, ef hið nýa ríki fær stjórnmálalega viðurkenningu Norðurlandanna. Þingvallaleiðin vsl lær í gær í GÆR voru menn hjer i bæn- um alment þeirrar skoðunar, að alófært væri austur yfir Mosfellsheiði og gagnlaust væri að hugsa til ferðar upp í Hvera dali. Alt kapp var lagt á að halda Krísuvíkurleiðinni færri. Flópur nemenda úr Menta- skólanum fór samt í skemti- ferð upp í Skíðaskála. Áætlunarbíllinn að Ljósafossi var um ‘IVz tíma hjeðan úr bænum og austur. Eina torær- an á leiðinni var skafl. sem Jónas í Stardal hafði sent sex menn til að ryðja. Einnig fór annar bíll á 2Y2 tíma hjeðan til Selfoss. Kom hann aftur til bæjarins í gær og var þá líka 2V2 tíma. Frh. af fremra dálki. bilaði, eða i 36 stundir, því allar .pumpur voru óvirkar, eins og fyrr segir. Eadsjáin Röðulsmenn skyldu við breska togarann við bryggju í Strom- ness, en hjeldu síðan áfram ferð sinni til Grimsby. Skipverjar á Röðli telja þessa björgun hafa verið fram- kvæmanlega fyrir það eitt að Röðull er búinn radsjá og hinum öruggu tækjum nýsköp- unartogaranna, — ljóskastara, línubyssu o. s. frv. Guð má vita Bresk blöð birtu viðtal við skipstjórann á breska togaran- um, en þar sagði hann m. a.: Guð má vita hvað af okkur hefði orðið, ef skipshöfnin á Röðli hefði ekki brugðið svo skjótt við. Eigendur Cramound Island sem er álíka stór og Tryggvi gamli, eru þeir Jón Oddsson og Guðmundur Jörgenson : Hull. Svo einkennilega vildi til, að Jón var farþegi á Röðli í þess- ari ferð. Á þessu ári hafa 19 ungl- ingar verið handteknir íyrir þjófnað FRÁ áramótum hefur rannsóknar lögreglan handtekið 19 pilta á aldrinum 14—17 'ára. Þeir hafa allir orðið uppvísir að þjóín- uðum hjer í bæ. Hafa þeir éftir því sem næst verður komist, íramið milli 60 og 70 þjófnaði. Tveir piltar í 8 innbrotum. * Fyrir nokkrum dögum hand- tók rannsóknarlögreglan tvo unglingspilta, sem unpvísir hafa orðið að átta innbrotsþjófn uðum hjer í bænum. Það var nokkrum dögum eft, ir að piltar þessir frömdu inn- brotsþjófnað í Teppahreinsun- ina við Skúlagötu, að rannsókn- lögréglan handtók þá, en inn- brot þetta frömdu þeir aðfara- nótt þess 12. janúar s. 1. —• í Teppahreinsuninni stálu þeir 6 teppum, mismunandi stórum og dýrum. -—■ Hina þjófnaðina frömdu þeir m. a. í efnalaug- ina Lindin við Skúlagötu og stálu þar 8 karlmanns alklæð- um. Hentu skyrtunum Fyrir nokkuð löngu síðan brutust piltar þessir inn í Leð- urgerðina og Þvottamiðstöðina. í Leðurgerðinni stálu þeir tösk um og tveim skinnum. í Þvotta miðstöðinni 30 karlmannsskyrt um. Nokkuð af skyrtunum fanst niðri í fjöru nokkru eftir að innbrotið var framið. Piltarnir höfðu hent þar þeim skyrtum sem þeir ekki gátu notað á sjálfa sig. Piltar þessir brutust ennfremur inn í vöruskemmu sölunefndar setuliðseigna í Kveldúlfshúsunum við Skúla- götu. Þar stálu þeir nokkru af fatnaði. Þeir brutust inn í trje smiðjuna Sögin -við Höfðatún og stálu þar nokkrum happ- drættisskuldabrjefum. frímerkj um og fleiru smávegis. í hús nokkurt við Mjölnisveg sem Olíuverslun íslands hefir, brut- ust piltar þessir inn og stálu sjónauka, riffli og 12 flöskum af áfengi. Stundaði íbúðarhúsin Þá hefir rannsóknarlögregl- an verið að rannsaka mál drengs, sem er 15 ára gamall og orðið hefir uppvís að 16 þjófnuðum, þar af einum í Hafnarfirði. Drengur þessi hefir stundað þjófnaði í íbúðarhúsum ein- göngu og fór í íbúðirnar í þeim eina tilgangi að stela peningum. í Hafnarfirði stal hann 1000 krónum. Barnaverndarnefnd Reykja- víkur hefir verið afhent mál þessara drengja, sem annara er teknir hafa verið fyrir þjófnaði að undanförnu. London í gærkveldi. TILKYNNT var hjer í London í kvöld að breska stjórnin hefði nú viðurkennt stjórn þá, er skip uð var á hernámssvæði Bánda- ríkjanna á Suður-Kóreu. Ilaliii slasast í sprengingu I GfflR varð mikil sprenging í ketilhúsi Lýsissölusamlags isl, botnvörpuskipaeigenda, á Kletti við Kleppsveg. Þórður M Magn usson starfsmaður í Vjelsmiðj- unni Hjeðni, til heimilis við Bergþórugötu 16, slasaðist svo að það varð að flytja hann í Landsspítalann og liggur hann þar nú. Þórður Magnússon var að reyna'olíukyndingu við ketil og hafði verið við það í um 20 mín. Þá bar hann eld að eldhólfinu, en um leið varð mikil spreng- ing. Menn sem voru í öðrum enda hússins köstuðust til, rúða brotn aði og öll einangrun sprakk ut-- an af katlinum. Mennirnir aðgættu strax hvað komið hefði fyrir Þórð. Fundu þeir hann liggjandi á gólfinu hjá katlinum. Var hann meðvitundarlaus og með áverka á höfði. Er talið víst að hurð á eldhólfinu sem hrökk upp af miklum krafti við sprenginguna hafi lent á höfði Þórðar. Var sjúkraliðinu gert aðvart og Þórð ur fluttur í Landsspítalann. — Var hann þá búinn að fá rænu. í gærkvöldi átti Mbl. tal við læknir deildarinnar. Sagði hann líðan Þórðar vera mjög sæmi- lega. Hann hefði brennst lítils- háttar í andliti, en ekki var bú- ið að kanna meiðsli hans til hlýtar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.