Morgunblaðið - 25.01.1949, Blaðsíða 15
Þiiðjudagur 25. janúar 1949-
MORGinSBLAÐlÐ
15
Ffelagslíf
Víkingar
Meistara-, og 1. fl. Æfing í kvöld
kl. 9 í l.R. húsinu.
Nefndin.
Aðulfundur K. R.
verður haldinn í kvöld kí. 8,30 i
Tjarnarcafé niðri.
I.agabreytingar og venjuieg aðal-
fundarstörf. Deildarstjómir og full
triiar mæti stundvíslega. A1 'ir fjelag
ar velkomnir á fundinn.
Stjórn K. R.
Búllaun
I. O. G. T.
Verðandi
Fundur í kvöld kl. 8,30 e.h i G. T.
fcúsinu.
Funclarefni:
1. Inntaka nýiioa
2. Upplestur
3. Nokkur orð (Þ. J. S.)
4. Spilakvöld.
Fjelagsvist — Verðlaun. Fjölmenn
; ð stundvíslega. Ath. Kaffistofan opin
Æ. T.
Stúkan Daníelsher no. 4.
Fundur í kvöld. Inntalca. Jlagnefnd
arutriði o. fl.
Æ.T.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frikirkju
vegi 11. Inntaka og II. fl. annast
lagnefndaratriði. Mætið stuudvislega
Æ. T.
Sanakamur
jFILADELFIA
Vakningasamkoma í kvöld kl. 8,30
)3«sðumenn: Kristín Sæmur.ds o. fl.
MON
Samkoma í kvöld ld. 8. Aliir vel-
Snyrtingar
i.nyrtistofan Ingólfsstrœti 16, —
Sími 80658.
hnyrtistofan Ýris,
Skólastra^ti 3. — Sími 8v„'415.
Kennsla
j ‘ tiskukennsla.
Ilefi áhuga á að kenna en-.ku, börn
rrn frá 8—12 ára. Auðveld og
í kemmtileg aðferð. Uppl. i s'ma 5699
Tilkynning
)fv. F. U. K. — A.D.
Saumafundur í kvöld kl. 3.30. Upp
lestur o. fl.
Hreingern-
ingar
HREINGERNINGAt?
Jón Benediktsson.
Simi 4967.
------1,-1.-------------
Ræstingastöðin
Simi 5-113 — (Hreingerningar).
Kristján GuSmundsson, Haraldur-
Tljörnsson o.fl.
HREINGEHNINGAR
Sími 6290.
Magnús Guðmundsson.
Kaup-Sala
Þa3 er ódýrara að lita heima. Litina
selur Hjörtur Hjartarson. Bræðra
borgarstíg 1. Simi 4256.
notuð HUSGOGN
Dg litið slitin jakkaföt keypt bæsta
. yerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Súni
B691. Fornverstunin. Grettisgótu 45.
ÞÆR ERU MIKID LESNAR
ÞF.SSAR SMÁ vLGLíSINGAK
ÍÍMGIIAIGA
vantar til að bera Morgunblaðið í eítirtalin bverfi:
rjarnargötu
Hávallagata
Hverfisgötu II
Laugav., insli
Gretlisgölu
Yeslurgötu I
Túngölu
Bræðraborgarslsg
i Seiljarnarnes
Vitf sendum blöðin hehn til liarnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sínti 1600,
JBírrgmlílalrib
j Siiffarnetaslöngur
; Þorskanetaslöngur
■
; útvegum við gegn greiðslu í sterlingspundum. Hag-
; kvæmt.verð. Fljót afgreiðsla.
■
■
| (Jjónóóoi'i & ^úiíuóóOKl
Garðastræti 2. Sími 5430.
.MBMieii
itúlkur
vanar kjólasaum geta fengið atvinnu strax.
Feldur H.í.
Þigholtsstrœtj 27.
Starfsmunn
vantar. Laun samkvæmt 12.—13. fl. launalaga- Skrif- £
leg umsókn ásamt meðmælum og uppl. um meuntun •
og fyrri störf sendist fyrir lok þessa mánaðar. ■
■
a
Veðurstoían
Opnaði
hárgreiðslustofu
: laugard. 22. þ.m. á Njálsgötir 110 niðri, til hægri.
; Hanna Trvggva.
Innilegar þakkir færi jeg öllum ættingjum og \ inum,
nær og fjær, sem glöddu mig á átræðis-afmælinu, 21.
þ. mán., með heimsónum, gjöfum, skeytum og öðrum
vináttumerkjum. Guð blessi ykkur öll.
Rósa M. ÞórÖardóttir.
Knko — Knkosmjör
og allskonar súkkulaði frá:
Bensdorp IM.V.,
Bussiun (Hollandi) er ódýrast og best-
Aðalútvegsmenn:
Œ
Reykjavík
útvega þeim vörurnar, sem innflutningsleyfi hafa.
aAPJlB * ftjfcaa m • m • ram m
,M«iiiiiDiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiaaiMiBiiiiiin>i
JARÐYTA
8fig Lindberg
Export — lanport.
Seljum beint frá sænskum framleiðendum: Tirnbura
allskonar, krossvið, masonite, húsgögn, innbú fyrir skóla,
sjúkrahús, verslunarhús, hanka, gistihús o. fl. (Ókeypis'
uppdrættir og tillögur). Vjelar allsk. og verkfærfi Heim>
ilisvjelar. Búsáhöld. Pappír og pappírsvörur- Veiðarfæri.,
Fiskumbúðir. Síldartunnur. Fiskikassar. Skip, bátar o.fl.
Greiðsla í sænskum krónum og sterlingspundum öll
um fyrirspurnum svarað um hæl. Brje'faskriftir emiúg
á íslensku.
Cjölel
ORj
\unjó<jatan 10
Símar: 13 16 17, 11 96 56, 18 61 23.
Símnefni: Polaris, Göteborg.
v%I\'
Jarðarför sonar okkar,
JÓNS ÓSKARS, l
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 26. þ.m. og;
hefst með bæn á heimili hins látna, kl- 1,30 e.h.
Ásgeir AúÖunsson, Jónína Jónsdóttir.
Sörlaskjóli 48. %
■ Stærstu snjóýtu sem til er í landinu er hægt að fá til ;
■ ■
■ ■
■ snjómoksturs livenær sem er. Sýndi mikil afköst á Hellis- j
■ ■
■ r • r , ■
■ heiði í fyrra vetur. — Upplýsingar í síma 7107.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við and
lát og jarðarför
KRISTÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Sviðnum.
Fósturbörn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frálall og
jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður
ELlNAR KLEMENTSDÓTTUR
frá Minni-Vogum.
Björn Rogason, börn og tengdasynir.
Okkar innilegasta þakklæti færum við öllum þeim
mörgu, sem sýnt hafa okkur samúð við hið sviplega
fráfall sonar okkar,
ÁSGRÍMS.
Sjerstaklega þökkum við verkstjórunum hr. Jónf Einars
syni, hr. Gisla Sigurgeirssyni og vinnutjeiögum hans,
fyrir þá virðingu, sem þeir sýndu honum látniun
Fyrir okkar hönd og barna okkar.
Ása Bjarnadóttir, Bjarni Árnason.