Morgunblaðið - 30.01.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.01.1949, Blaðsíða 5
HlORGlIPiBLAÐlÐ Sunnudagur 30. janúar 1949 i | s \ ' r LÝÐRÆÐISSINNAR vilja fram kvæmtlir í sta5 „slagorða“. Þeir vilja bjarga frá glötun þeim mann- og fjelagsriettindum. er áunnist hafa með margra ára baráttu. Þeir vilja sjá um að löglegar fjelagssamþyktir sjeu framkvæmdar (en á það hefur skort hjá þeirri kommúnista- stjórn, sem verið hefur). Þeir vilja ekki láta nota fjelagið sem baráttutæki í þágu kommúnista flokksins — þeir meta liags- muni stjettarinnar meir en hagsmun einstaklinga eða í'lokka. B-listann skipa þessir menn: Formaður: Friðleifur I. Frið- riksson, Lingarg. 60. Varaform. •Jón Guðlaugsson, Bragag. 34B. Ritari: Stefán Hannesson, Hring braut 37. Gjaldkeri: Alfons Oddsson, Mávahlíð 8. Með- stjórnandi: Ásgrímur Gíslason, Öldug. 54. — Varamenn í stjórn: Helgi Kristjánsson, Stór holt 26. Guðm. Jósepsson, Hofs- vallag. 22. — Trúnaðarmanna- ráð: Pjetur Guðjónsson, Freyju götu 32. Þorvarður Guðbrands- son, Baldursg. 6A. Gunnar S. V. Guðmundsson, Eskihlíð 12. Ól- afur Þorkelsson, Nýlendug. 20. Varamenn: Kristinn Níelsson, Ljósvallag. 26. Símon Símonar- son, Þorfinsg. Sigurjón Bjarna son, Skúlag. 72. Stefán Gunn- laugsson, Skúlag. 60. Mikil óánægja hefur verið að undanförnu innan Þróttar. Með stjórn þá, sem nú fer með völd í fjelaginu og þó sjerstak- lega kommúnistann og formann inn Einar Ögmundsson. Menn þeir, sem í tvö skifti hafa ver- ið blektir til að ljá þeim óláns- mönnum fylgi sitt, hafa nú kom íst að raun um, að meiri villu hafi þeir aldrei gert. Kommúnistarnir í Þrótti hafa eins og venja kommúnista er í Öllum fjelögum, notað þá að- t'erð að undanförnu að halda uppi skipulögðu níði og róg um alla þá menn, sem til greina í^ætu komið í stjórn Þróttar. Samhliða því hafa þeir svo fetilt upp alskonar kröfum og tillögum í því einu augnamiði að tæla menn til fylgis við sig. Þeim tókst þetta s.l. ár En nú tekst það ekki lengur. Augu manna hafa opnast og þeir hafa ísjeð þessa slagorðabelgi, svíkja bvert það mál, sem þeir áður lof uðu að framkvæma. — Hagur tjelagsmanna undir þeirra Btjórn hefur farið vei'snandi bæði inn á við og út á við. Það er dýr reynsla sem borg- ar sig þó að lokum — því nú hafa men nalment lært þá lex- iu til enda, að fela kommúnist- um stjórn á málefnum sínum, Or hlutur sem aldrei borgar sig. Reynsla undanfarandi ára befur margt oft sýnt það, að kommúnistar sleppa því ekki íneð góðu, sem þeir einu sinni bafa klófest. — Það ætluðu þeir B.jer heldur ekki í Þrótti. Lög Þróttar sem að ýmsu leyti eru orðin úrelt, sakir breyttra að- fetæðna frá því, er þau voru Bett, mæla svo fyrir að stjórn ekuli kosin á aðalfundi fjelags- íns í janúar ár hvert. Aðálfunöir i 'tdanfarandi ára, Og þó sjerstaklega aðalfundur- [nn í fyrra, sem varð óstarf- íiæfur áður en stjórnarkosningu Lýðræðissinnar stiiía upp sjeriista sem verður B-listi Burt meS kommúnisla úr stjórn Þróttar var lokið, hafa sýnt okkur á- þreifanlega að stjórnarkosning, sem framkvæmd er við slík skil yrði, er engin spegilmynd af vilja fjelagsmanna. Þiátt fyrir íírekaðar tilr. til að lögunum yrði breytt í lýð- ræðisl. horf, hefir það strand- að á andstöðu kommúnistanna, sem sáu ekki neina von til að halda völdum í fjelaginu, ef nýtt og lýðræðislegra form yrði upp tekið. En nú virðist mælirinn full- ur. Óánægja manna með stjórn ina var brðin svo mikil og al- menn, að 86 löglegir meðlimir Þróttar sáu sig tilneydda að senda stjórn Alþýðusambands Islands beiðni um að hún fvrir- skipaði alherjaratkvæðagreiðslu í fjelaginu við þessar kosning- ar. — Alþýðusamband íslands varð við þessari beiðni og setti Þrótti reglugerð þá, sem hjer fer á eftir: REGLUGERÐ um allsherjaratkvæðagreiðslu við kosningu stjórnar, trúnað- armannaráðs og fulltrúa til sambandsþings í fjelögum Al- þýðusambands íslands. 1. gr. Allsherjaratkvæðagreiðsla skal fara fram, ef: a) fjelagsfundur samþykkir á lyktun þar um; b) stjórn fjelagsins æskir þess skriflega eða með sím skeyti íil sambandsstjórn- ar; c) minnst 1/5 fullgildra fje- lagsmanna krefst þess skrif lega; d) miðstjórn Alþýðusambands íslands fyrirskipar þaþ. 2. gr. Kjörstjórn skal skipuð þrem ur mönnum þannig: Fjelags- stjórn tilnefnir tvo menn, en Forinannsefni B-Iistans. miðstjórn ASÍ skipar þann þriðja og er hann formaður kjörstjórnar. Jafnmargir skulu tilnefndir til vara á sama hátt. 3. gr. Til þess að bera fram lista eða tillögu þarf skrifleg með- mæli eða stuðning 1/10 hluta fullgildar fjelagsmanna, þó ekki fleiri en 100 nje færri en fimm fjelagsmanna. Tillögum stjórnar og trúnaoarmannaráðs sameiginlega, þurfa engin með mæli að fylgja. 4. gr. Framboðsfrestur skal minst vera 2 1 sólarhringar, og skal listum eða tillögum skilað til kjörstjórnar áður en sá frestur er liðinn, og sjer hún um, að öll kjörgögn sjeu fyrir hendi þegar atkvæðagreiðsla á að hef j ast. Komi fram aðeins einn listi, eða uppástungur sjeu ekki um fleiri en kjósa á, þarf kosning ekki að fara íram. 5. gr. Þegar framboðsfrestur er út runninn og tiUögum eða list- um hefur verið Bkilað, skal kjörstjórn auglýsa allsherjar- atkvæðagreiðsluna með minnst tveggja sólarhringa fyrirvara. með uppfestum auglýsingum, auglýsingum í dagbl. eða í útvarpi eða á annan þann hátt, að tryggt sje, að fjelagsmenn fái nægilega snemma vitneskju um atkvæðagreiðsluna. Skal hún í auglýsingunni tilgreina stað og stund og hve lengi kosningin stendur dag hvern. 6. gr. Atkvæðagreiðslan skal standa yfir í tvo daga, minnst 8 klst. hvorn dag, og skal þess gætt, að valinn sje sá tími dags ins, er fjelagsmenn eiga hæg- ast með að sækja kjörfund. Kjörfund skal þó lokið, þeg- ar allir fjelagsmenn hafa kos- ið. 7. gr. Á kjörseðli skal raða listum eftir þeirri röð, sem þeir ber- ast til kjörstjórnar. Á hverj- um lista skulu vera nöfn jafn- margra manna og kjósa á. Kjósandi tjáir vilja sinn, annað hvort með því að krossa við bókstaf eins listans eða með því að krossa við einstakl inga þá, er hann vill kjósa, á einum eða fleiri listum. Þó skal kjósandi aldrei krossa við fleiri nöfn einstaklinga en kjósa skal í hvert sæti. Kjör- seðill telst gildur að svo miklu leyti, sem rjett er kosið. 8- gr. Atkvæðagi'eiðslan skal vera bundin við þær uppástungur, sem fram koma samkvæmt 3. gr. reglugerðarinnar. 9. gr. Þeir fjelagsmenn einir hafa atkvæðisrjett, er teljast full- gildir. fjelagsmenn -skv. 17. gr. laga ASÍ, nema þrengri ákvæði sjeu þar um í lögum viðkom- andi fjelags. 10. gr. Kjörstjórn skal sjá um, kjörskrá ásamt li'sta yfir þá fjelagsmenn, sem ekki em á kjörskrá vegna skulda, sjeu til búin þegar atkvæðagreið'sla er auglýst, og skal hvorttveggja liggja frammi frá þeim tfaaa og þar til atkvæðagreiðslu er iokið, á einhverjum þeim stað, er fjelagsmenn hafa greiðax» aðgang að. Meðmælendur hvers lista •eða tillögu (uppástungu) skuli* hafa rjett til að fá eitt afrit ai kjörskrá ásamt skuldalista, um leið og atkvæðagreiðsla er au4 lýst. Allar kærur útaf kjörskrá skal kjörstjórn úrskurða jafn- skjótt og þær koma fram. Kærufrestur er til loka kjör- fundar. 11- gr. Eftir að atkvæðagreiðsla hef ur verið auglýst og kjörskrá lögð fram, má ekki veita nýj- um fjelagsmönnum viðtöku í fjelagið með atkvæðisrjeiti, en þeir sem skulda geta öðlast at- kvæðisrjett, ef þeir greiða skuld sína að fullu áður - n atkvæðagreiðsla hefst. 12. gr. Kjörnstjórn sjer um tamingu atkvæða að kjörfundi loknum. Meðmælendur hvers lista eða tiUögu (uppástungu) skulu hafa rjett til að hafa 1 fvdl- trúa við talningu atkvæða. 13. gr. Verði ágreiningur útaf skiln ingi á reglugerð þessari, tir- skurðar miðstjórn ASÍ ágrein- inginn. 14. gr. Reglugerð' þessi er sett sam- kvæmt 29. gr. laga Alþýðu- sambands íslands og sam- kvæmt samþykkt 21. þings þess, og gildir fyrir öll fjelög innan sambandsins, er ekki hafa ákvæði um allsherjarat- kvæðagreiðslu í lögum sínum, þegar reglugerðin er sett. Reglugerðin þannig sambykt á fundi miðstjórnar Alþýð'u- sambands íslands hinn 24. jan- úrarmánaðar 1949. ★ JjSitjllvcll yl uuvvlt ftViilliillUIIIAia. Híhissijúrnin hpfur þetjm- undirbúiA tii íttKnusiu 30-40°lo GENGISLÆKKUN • * # l .4 strax i haust ef afturhaidsmenmmir # * m KOMMÚNISTAR liafa venjulega notað þá aðferð í kosningum, að breiða út einhverjar stór- lygar, er þeir hafa ætlað fólki að trúa, sem staðfestuin sannleika. Hefur þeim stundum tek- ist að villa nokkrum auðtrúa sálum sýn á þennan hátt, en fáir eru það nú orðið, sem taka mark á slíkum „kosningabombum*1. í gær segja kommúnistar í Þjóðviljanum, að verkamenn megi búast við kaupráni, verðhækk- un og atvinnuleysi, sigri lýðræðisöflin í Dagsbrún. Til gamans er lijer sýnishorn af forsíðufyrirsögn í Þjóðviljanum 12. sept. s. 1., en þá hófst fulltrúakjörið til Alþýðusambandsþings. Hver verður næsta „bomba“? Þegar við nú göngum að kjör borði til þess að kjósa stjóm fyrir vörubílstjórafjeh Þróttur, athugun við eðlilega þá lista, sem í framboði eru. Er við at- hugum þá lista sem eru mérktir A og B verður enginn í vafai um hvorn listann hann kal kjósa, því að á lista, sem borinn er fram af kommúnistum og merktur er A, eru útspUaðir slagorðsglamrarar, er hi.fa tar- ið með völd í fjelaginu ? 1. ár, án þess að nokkuð jákvætt stavf sjáist eftir þá. Það hefir ekki staðið á iof- orðum þessara manna. en efnd- irnar hafa verið minni. Þess vegna kýs enginn, serr - ill stjett sinni vel, A-listarn, eða lista, sem slíkir óhappamenn standa að, því við getum aldrei vænst neins góðs af konimún- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.