Morgunblaðið - 30.01.1949, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.01.1949, Qupperneq 7
I Sunnudagur 30. janúar 1949 MORGUNBLAÐlÐ 7 Fylgismenn gengu lit af Dagsbrún' arfnndi r Ogna verkamönnum með ofbeldi. ÖLL FRAMKOMA kommúnista undanfarna daga hefur sannað, að þeir eru með öllu orðnir vonlausir um að halda stjórninni í Dagsbrún. Reiði sinni hefur Þjóðviljinn sn'iið upo á verkamenn og farið um þá hvers konar óvirðingarorðum, kallað þá auðvirðilega ræfla og ónytjunga. Kommúnistar ógna verkamönnum. En kommúnistar ljetu sjer ekki nægja að svívirða ^erka- menn á þennan hátt, heldur sendu þeir menn út um bæ til verkamanna og áttu þessir sendiboðar þeirra að boða verkamönnum „fagnaðarerindi'’ kommúnista. Þeir verkamenn, er tóku ekki þegjandi við slík- um áróðri, var sagt það, að þeir ættu á hættu að verða settir á „svartan lista“, og þeir skyldu seinna verða heimsóttir og refs Uð á eftirminnilegan hátt. Sýnir þetta vel starfsaðíerðir kommúnista og hversu tak- markalausa lítilsvirðingu þeir bera fyrir heiðarlegum baráttu aðferðum. Slíkar aðferðir komá að haldi í þeim ríkjum, sem kommúnistar ráða og rjettarör- yggi fólksins er ekki til, en óvíst er að slíkar aðferðir verði kommúnistum til ávinnings hjer. Fylgismenn kommúnista gengu út af fundinum. Á Dagsbrúnarfu.ndinum forð i uðust kommúnistar að rökræða málin við andstæðinga sína, heldur reyndu þeir að níða þá með persónulegum svívirðing- um og ungkommúnistar látnir klappa. Þessi skrípalæti komm únista gengu svo langt, að Dags brúnarmenn, er fylgt höfðu þeim að málum undanfarin ár, gengu út af fundinum og sögð- ust ekki geta fylgt kommún- istum lengur og best að lofa Eggert Þorbjarnarsyni og Teiti kennara að taka við. 99 ATA ♦*♦ ♦*■» ♦*♦♦*♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦*♦♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦*♦♦♦♦ JmJmJ♦'♦V‘-s^- f ♦!♦ *|> 4> Ý 1f Y T 1f T f 4 4 4> 4 4 4 •>:■ l Y ❖ t ? t t t Y t t t t ❖ ❖ Sigur B-listans er sigur Dagsbrúnar. Af þessu sjest að baráttan í Dagsbrún stendur um það hvort ] fjelagið á að verða ósjálfstæU j útibú Moskvu-kommúnistanna undir stjórn Eggerts Þorbjarn- I V **♦ arsonar, þess er stjórnaði ung- j kommúnistaskrílnum á Dags- j brúnarfundinum og Teits kenn- j ara. Eða hvort fjelagið á að j vera höfuðvígi verkamanna í landinu í baráttu þeiira fyr- j ir betri lífskjörum og meira ör- j yggi. Dagsbrúnarmenn! — Þaö er því ekki vandi að velja. — Sigur B-listans er sigur hvers einasta verkamanns og allrar alþýðu þessa lands. Þetta vita verkamenn og það hafa komm- únistar skihð og þess vegna er leikur þeirra í Dagsbrún fyr irfram tapaður. ❖ t *> ❖ .. Ýs V t t *> Ý t X Skátamir gangast fyrir fjölbreyttum skemmtunum fyrir almenning í Skáta- heimilinu við Snorrabraut í dag. Til skemmtunar verður: I CIRCLS -sýning: Þar komá fram meðal annarra. svo að ntkkrir sjeu nefndir, galdramenn alls konar til dæmis Alibaba, „afl- raunamaðurinn „Herkules Don Atlas del Amazonas‘% „huga- lesarinn Marinati“, „búktalarinn John Dee“. „Fakírinn“ og „slöngutemjarinn Ben Hussein“, „dýratemjarinn Leo Dyra- garður von Ljónsöskur“, yngingarlæknirinn Ehv X aðeins 10 kr. per ár). Auk þess komaMram fjöldi fífía og annarra „lista raanna“, sem leika og spila. II- Draugaganguráui: Fyrir litið gjald geta menn fengið að sjá og kynnast ýmsum hræðilegum atburðtun með því að ganga eftir .. Dra uga ganginum'1. III. A mörgum stöðum geta memi fengist við alls kyns þrautir og gátur, hitt spakonu eða horft á smá-kviluuyndir. Eitthvað fvrir alla. \ citingar: kaffi og gosdrykkir ú staðnum. Allur ágóði af „Circusnum'1 rennur til byggingar nýs skala i Ls -kjar- botmun. Allar skemmtanimar byrja kl. 13,30 í dag og stanca samfleytt fram á kvöld. ,,Circussýningarnar“ byrja kl. 13,30, 15,00, 16.30, 18,00 og ki. 21,00, en siðan verður dansað. 3 1 Aðgöngumiðasala hefst 1.1. 11- Y 4 4 f i t | I f % X 4 t verlamamia í sfjórn- Átti að reka Hermann Guðmundsson. Er það augljóst, að Moskva- kommúnistarnir treysta nú eng um nema sjálfum sjer. Her- mann Guðmundsson átti að reka úr kommúnistaflokknum eftir Alþýðusambandsþingið, vegna þess að hann vildi ekki mis- beita forsetavaldi sínu á þing- inu. Þorsteinn Pjetursson var rekinn með svívirðingum frá störfum hjá Fulitrúaráði verka- lýðsfjelaganna í Reýkjayík, að eins vegna þess, að honum fannst sjer skyldara að vinna fyrir verkalýðssamtökin. held- ur en flokksklíku Moskvakomm únistanna. J Vitað er að Moskvakommún- istarnir voru að hugsa um aö losa sig við Sigurð Guðnason, hjeldu að hann væri allt of mikið á línu Hermanns Guð- mundssonar, en hættu \ið það á síðustu stundu, gegn loforði Sigurðar um þaS, að hann skyldi hlýða þeim í einu og öllu. j ÞJÖÐVILJINN í gær raupar mjög af hinum miklu kjara- bótum er Dagsbrúnarmönnum hafi fallið fallið í skaut undir handleiðslu kommúnista. — Kemst hið sjálfsumglaða blað m.a. þannig að orði: í 7 ár hef- ur einingarstjórn Sigurðar Guðnasonar farið með stjórp í Dagsbrún. Á þessum árum hef ur kaup verkamanna verið nær tvöfaldað. Verkamenn vita að fyrir stríð voru daglaun þeirra kr. 14,50 eða kr. 4,350,00 fyrir 300 vinnudaga. Þeir vita líka að núverandi kaup svarar ekki til 8,700.00 kr. árslauna fyrir stríð. Þeir vita einnig að Sig- urður Guðnason stjórnar ekki Dagsbrún. Þar hefur Edvarð Sigurðssonar ailar framsögu- ræður, en Eggert Þorbjarnar- scn sjer um látbragðið á fund- um. Hann gefur mei'ki um hvort klappa skuli, æpa eða skrækja. Verkamenn vita að Komm- únistaflokkurinn er ekki þeirra flokkur. Hann er fyrst og fremst kröfuflokkur fyrir alla ríka og fátæka, ennfrem- ur vita verkamenn að dýrtíðin, sem kommar hafa haft forystu um, er stórfeld kjararírnun en ekki stórfeld kjarabót. Þeir vita líka að fyrir ári áíðan voru útistandandi Dags- brúnargjöld yfir 40 þúsund og á umliðnu ári hefir keyrt um þverbak hjá hinu fríða starfs- liði fjelagsins, er hefir verið Framhaid á bls. 12 HILLMAX MÍXX Fjölskylduvagninn scm allir girnast. Spameytinn, rúmgóður og sterkhyggður, en þó ljettur. Lengri, breiðari og hærri en fyrinennari hans. Ohúð íjaðrandi í'ramhjól. Gskip íramsæti Sl.iptino í stýri Rogln frain- or afturrúða \ ékvahemlar á öllunx hjólum Sonta gangvissa vjelin með endurhótum Frclxcri t ■ *"!'’simcar hií l SMETH HAFNARHdSiNU 5 2 S . • Byrjendur 11 letrarfrakki j I Vereiunar- i | : ] ensku geta fengið tilsögn | \ fyrir sangjarnt verð. — 1 : Uppl. daglega eftir kl. 3 ) 1 e. h. á Laufásveg 45B. § i i i - tlllllllMMIIIIIJIIIIIIIIIIIIlMIII.IIIIIIIIUIMIIIMMtlMlltlttUI' | svartur, sem nýr, á með- | | almann, til sölu í dag á i | Laufásveg 45B. Engir f í dönsku, íslensku og I f miðar. Lágt verð. húsnæði [ óskast i eða sem næst I I Miðbænum. — Tilboð, 1 í merkt: „Verslun—729“, I i 5 sendist afgr. Mbl. ■itiiitiiiiiiMiiiiiiiiiiiititmmfttitiiitifiiiimiiimmmMt MMmiiiiiBiiiiiimmmRiBaminiinnsJnnim

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.