Morgunblaðið - 30.01.1949, Page 10
/IÍORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. janúar 1949
10
TJEKKNESKA „RÖDDIIM
66
FINNBOCI GUÐMUNDSSON
frá Gerðum í Gar.ði suður hef-
ur þrisvai á síðasta misseri rit-
að langlohur hjer í blaðið um
iðjiað og rjávarútveg.
Ritgerðirnar hníga mjög í
eina átt:
Islendingar eru of fáir til þess
að stunda iðnað. Við eigum að
leggja niSur fatag-erð í landinu
og kaupa inn tilþúin föt frá
Tjekkóslóvakíu. Til þess að auð
velda innkaupin, á að afnema
toll á tilbúnum fatnaði og gefa
útgerðinni meira frjálsræði um
meðferð gjaldeyris, Þá fengist
tiL jafnaoar nægur gjaldeyrir,
fiskafurðirnar seldust upp, fata
verð læk:caði, vísitalan lækk-
aði og þe.-s yrði ekki langt að
bíða ,,að allar búðir verði full-
ar af góðnm og ódýrum vörum“.
Yfir hverri grein er verndar-
heiti út.vegsmanna innan
ramma: Kaddir útvegsmanna —
Ritnefnd L.Í.Ú.
Tjekkneskur og íslenskur
iðnaður.
Mörgum varð á að spyrja eft-
ir útkomu tveggja síðari rit-
smíðanna hversvegna Lands-
samband ísl. útvegsmanna setti
stimpil sinn yfir slíkar prjedik-
anir, og hvað manninum kæmi
að básúna út ágæti tjekkneskra
iðnaðarvara á kostnað íslensks
fataiðnaðar með meira skrumi
en sæmilegt þykir í auglýsing-
um (sbr. Mbl. 25. jan.: ,,Föt
þessi eru saumuð samkvæmt
fyllstu kröfum, mikið úrval af
fyrsta flokks efnum og snið eft-
ir því sem óskað er“!), svo að
þótt greinarhöfundur væri sölu
umboðsmaður hjer fyrir tjekk-
neekar saumastofur, gæti hann
ekki haía kveðið sterkar að
oréi.
<
I ínnboga.
biritst í dag-
Tíminn ítarleg grein
Kristján Friðriksson. sem
Fyrir nokkru
blaðinu
efár
<
svár við grein Finnboga frá 12.
.iah.
bcnt
99'
áherslu á að selja okkur tilbúin
föt, sem þeir sauma fyrir minna
en ekki neitt, að þeir vilja ekki
kaupa fiskmeti af íslendingum,
ef þeir kysu heldur að fá fata-
efni fyrir fiskinn og sauma föt
sín sjálfir.
Nýlenda Tjckka?
Það er vissulega orðið tírna-
bært, ef fleiri slíkar ,,raddir“
láta til sín heyra, að íslenskum
iðnvöruframleiðendum sje gef-
inn kostur á að fylgjast með
við samningaborðið, þegar gerð-
ir eru vöruskiptasamningar við
erlendar þjóðir. Frásögn Finn-
boga af verslunaraðferðum
Tjekka er svo þjóðsagnakennd,
að sje nokkuð hæft í henni, fer
mann að gruna að Tjekkinn
álíti íslensku viðsemjendurna
óvenju auðtrúa menn og ófróða
um iðnaðarframleiðslu, sem
sjeu tilleiðanlegir að taka hvaða
vöru sem er og trúa hverju sem
er, ef þeir fá losnað við fiskinn
sinn fyrir ákveðið verð. „Rödd“
Finnboga hefði varla geta nefnt
betra dæmi en þetta sem sönn-
un fyrir afstöðu okkar lands
sem nýlendu, ef við hættum að
leggja stund á innlenda iðnað-
arframieiðslu, en færum að
hætti frumstæðra þjóða að snúa
okkur að hrávöruöflun einni
saman.
Gjaldeyrissparnaður
eða frjáls sóun.
..Röddin“ sagði meira málinu
til skýringar. Finnbogi veittist
að Fjárhagsráði fyrir að leggja
höfuðáhersluna á gjaldeyris-
sparnað, og segir um innflutn-
inginn undir stjórn þess, að „oft
sje skorið mest niður, eða jafn-
vel bannaður alveg innflutn-
ingur þeirra vöruflokka, sem
kaupendur aðalútflutningsaf-
urða okkar vil.ia helst selja, og
með þessu sje útflutningsversl-
uninni gert mikið tjón.“ Fyrst
svo er, þarf ekki lengi að fara
í grafgötur um það, hverskon-
ar og hve nauðsynlegar vörur
það eru, sem samningsþjóðir
oiikar vilja fyrst losna við og
Finnbogi er reiðubúinn að
kaupa inn í landið. Þá verður
og skiljanlegt, hverskonar dýrð
ardagar renna upp yfir íslenskt
þjóðarbú, þegar draumur Finn
boga um frjálsa ráðstöfun fisk-
sala yfir gjaldeyrinum hefur
rætst. Ritvjelar, Persilpakkar,
ar fyrirliggjandi,
sínu verði.
hvert með
I. og er þar rjettilega
þá meginviliu í rök-
semdafærski mannsins, að verð
mismunur á efni til fata og til-
búnum fatnaði geti verið aðeins
1Ó, af hundraði, eða m. ö. o. að
efpi í 1750 föt kosti sama og
1500 aifatnaðir, saumaðir og
prgssaSir. Þetta er mikil firra,
þyí að samkvæmt því ættu hin-
ir marglofuðu Tiekkar að fram-
leiða föt handa íslendingum fyr j gítarar o. fl. sýnishorn eru þeg
ir minna en ekki neitt.
Það er alkunnugt og viður-
kennt. að í heildarverði hrað-
saurbaðj'a fata er að jafnaði ca.
50j% saumalaun og hverskonar
annar kostnaður og 50% efni.
Finnbogi á að vonum erfitt
með að finna slíkum verslun-
arháttum stað í veruleikanum,
og. í síðustu ritgerð sinni hjer
í blaðinu, 25. jan. s. 1., segist
hafin „vel geta hugsað sjer að
Tjfkkar selji sínum eigin fata-
gerðum efnið á mun lægra verði
en þbir selja til ánnara þjóða“.
En þvi er þessi undursamlega
þjóð að leggja það á sig að
sauma föt til útflutnings, en
selur ekki heldur óskorna dúk-
ana, þar éð dýkarnir eru selj- ’lega ólíka atvinnu.
anlegir á nifcsÍum, sanha verði
og| fötin tilbúin, að sögn Finn-
boga? Eftir sömu héimildum
eiga Tjekkar að leggja svo ríka
Vinnuaflið og „röddin“.
Það er ekki rjett hjá Finn-
boga, að hraðsaumastofurnar
taki fólk frá sjávarútveginum.
Fullkomin stöðvun hefir átt sjer
stað í þessum iðnaði og víðar
um lengri eða skemmri tíma
vegna hráefnaskorts, en það hef
ur að fróðra manna sögn engin
áhrif haft á vinnuumsóknir til
hraðfrystihúsanna eða vjelbát-
anna. Þetta er skiljanlegt þeg-
ar þess er gætt. að konur, sem
kunna til sauma, halla sjer frem
ur að þeim starfa fyrir einstök
heimili, en að þær fari í alger-
Fagsaumur og verksmiðju-
vinna.
Finnbogi gerir þá kórvillu í
ritsmíðinni frá 17. ágúst s. 1., að
gera samanburð um verð á verk
smiðjuunnum fötum erlendum
og klæðskerasaumuðum fötum
innanlands. Hinu sama bregður
fyrir í báðum síðari ritgerðun-
um. Þetta er næstum eins gáfu
Jegt og að ætlast til að málverk
og ljósmynd seljist á sama
verði.
Tilboð iðnrekenda til Fjár-
hagsráðs um verðlækkun á
fatnaði, fái hvert verkstæði á-
kveðið vinnslumagn, er fyrsta
tilraun hjer á landi til þess að
framleiða fatnað í svo stórum
stí'l, að hægt sje að koma við
vjelum og verkaskiptingu á hag
kvæmasta hátt og framleiða
þessa vöru með verksmiðju-
sniði. Verðmunur verksmiðj-
unnar og handunnar vöru bygg
ist ekki eingöngu á því að efni-
varan er keypt í stærri slump-
um á hagkvæmara verði, eins
og ,,röddin“ 25. jan. áleit þó,
heldur miklu fremur vegna
þess að vinnulaun og allur
framleiðslukostnaður verður
minni.
Takmark allra sannra íslend
inga hlýtur að vera það, að efla
innlendan verksmiðjuiðnað,
bæði úr innlendum og aðflutt-
um hráefnum með það fyrir
augum að efla atvinnulegt sjálf
stæði þjóðarinnar. Raddir, sem
mæla móti þessu, verða hjá-
róma í eyrum okkar.
T. J.
I
ÝMISLEGT þykir nú benda
til þess, að ofbeldismenn í
Burma sjeu að undirbúa nýjar
hernaðaraðgerðir í namunda
við hafnarborgina Bassein, sem
þeir hertóku í gær. Engar fregn
ir berast hinsvegar frö Miö-
Burma, þar sem ofbeldismenn-
irnir hafa náð borgunum
Toungoo og Pyu á sitt vald.
— Reuter.
Þróttarmenn!
Kjósið B-listann.
imniMiuiuHKiiiiMinmiiiiiiiMtgaMiiiimuun
Gluggajárn,
Stormjárn,
Hurðajárn,
Kalt lím,
Rennihurðaj árn,
Sandpappír,
Hjólsagarblöð,
12“ og 14“.
Slippfjeiagið.
lllUWMIHtllll
Kjólföt
á stóran meðalmann ósk-
ast til kaups. — Uppl. í
síma 5726 frá kl. 7—8 í
kvöld.
•HlltmSlllltlllllMIIM
Viktor
muuiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuion
samlangingarvjei
j sem ný til sölu. Tilboð, j
| merkt: „Viktor—727“, j
j sendist Mbl.
5 ;
• !
aiiliiiiiumHiiimiiiMMfiMMiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiMimaM
Sigurður Olason, hrl. —
Málflutmngaskrifstofp
Lækjargötu 10B.
Víðtalstími. Sig. Ólas., kl,
5—6, Haukur Jónsson,
cand. jui. kl, 3—6, —
Sími 5535.
«iiiiRm>iiiiaKifiini.w»">'*mHii»xnnKn«wann
\h. SkjaÍdbrei^
til Vestmannaeyja fimmtudag-
inn 3. febrúar n.k. — Tekið á
móti flutningi á þriðjudaginn.
Pantaðir farseðlar óskast sótt-
ir á miðvikudaginn.
Blakkir,
Sísaltóg,
Grastóg,
Lítóg,
Stálvírar,
Vírmanilla,
Lóðabelgir,
Keðjur,
Akkeri,
Kóssar,
Víralásar,
Segulnaglar,
Víraklemmur,
Tunnuhakar,
Blakkarkrókar,
Vargakjaftar,
Fiskkörfur,
Dekkpumpar,
Vatnsslöngur,
%“, 1“, 2
Dekkboltar,
Stálbik,
Logg,
Vjelatwistur.
itiiiiiimiiiiii
Vil kaupa
• ■■CltMIMIMIIIin>
við Lindargötu. Þeir, sem |
kynnu að vilja selja, I
sen'di nöfn og heimilis- f
fang til Mbl., merkt: j
„Lindargata—728“.
MMfllMIIIMM"
imoiiiiiiiitun
Miðsföðvarnefjjf -
Af sjerstökum ástæðum
er til sölu góður, sem nýr
miðstöðvarketill, um 2,5
ferm. að stærð, ásamt
nýrri olíukyndingu. Til-
boð sendist afgr. blaðsins
fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „Góð kynding—
730“.
Haukur
Mortens
Almennur dansleikur
í Mjólkurstöðinni i kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðár seidir frá kl. 5—6 og við inngangmn
Knattspyrnufjelagið Fiam,