Morgunblaðið - 30.01.1949, Page 11
Sunnudagur 30. janúar 1949
Skemtifundur
Kvenfjelags Hallgrímskirkju
S heldur sauma- og spilakvöld þriðjudaginn 1- febrtiar í
Z Aðalstræti 12 kl. 8,30. Konur e'ru beðnar um að fjöl-
menna og taka með sjer spil.
STJÖRNIN.
TILKVNNIIMG
itin atvinnuleysisskráninyu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr.
57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Revkja-
víkurbæjar, Bankastræti 7 hjer í bænum, dagana 1.,
2. og 3. febrúar þ. á. og eiga hlutaðeigendur sem óska
að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram á
afgreiðslutímánum kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis,
hina tilteknu daga.
Reykjavík, 29. janúar 1949.
d^orffarótjórirm í l*\eul?javíl?
II. vjelstjóra
vantar á M.s- Dag. — Uppl. í símum 2457 og 2573.
■JMUOlítSJÚÚúrf
- KLUKKUR -
Hefi alltaf úrval af allskonar nýuppgerðum klukkum
heppilegum til tækifærisgjafa. — Skifti á gömlum og
biluðum klukkum geta komið til greina.
Lítið inn í KLllKKUBÚÐINA á Baldursgötu 11.
Stóra vörugeymslu
vantar nú þegar. Uppl. hjá
SÖLMIÐSTÖÐ HRA ÐFR YS TIII tJSANNA
Sími 7110.
f
t
T
❖
t
f
t
t
t
t
t
T
T
t
T
T
♦♦♦
❖
❖
t
f
v
Ý
T
Y
T
T
t
t
T
T
❖
❖
*
f
❖
T
T
?
Ctilokið kuldann með Persíu-ghiggatjöfcíum. Persíu-gluggaíjöld eru hcims-
þekt fyrir gæðb
Verð kr: 397.50 fyrir stærðina 150x150 cm.
A sumrin ve'rja Persíu-gluggatjöldin* húsgögnin yðar, teppi og gardínur fyrir
eyðileggingu sólafge'islaníia, án þess þó að útiloka birtu sumarsins úr stofum yð-
ar — og á veturnar er hægt að breyta þeim með einu handtaki í samielldan
vegg.jsem ver stofumar fyrir kulda og frosti — og þá verður stofan falleg og
vinale'g. Verksmiðjan og skrifstofan er á Ilverfisgötu 116 iHús Svems
Egilssonar).
*W
t
4
.A,
x
H ÁNSÁ
Sínii 5832.
|
|
x
X
x
I
I
I
Vjelareimar og reimalásar.
Höfum fyrirliggjandi vjelarcimar
(Gúmmi og strigi) ,,DUNIOP“
2” _ 2í/2” — 3” — 4” — 5“
Einnig margar stærðir af reima-
lásum. :
Versl. VALD. POULSEN, h-f.
Klapparstig 29. v ;
••■■asBK«BEa*aaaaa..aaKa«BaiaaaBaaBaaaaHBBaaBaaaaaaaB>BBflBA
k ■ ■ ■ ■ B MENItsEBBB
Einkaumboð:
Friðrik Bertelsen & Co., h.f.
Sími 6620.
Hafnarhvoli.
VJILAREIMAR
FLUTNINCSRim
með stuttum fyrirvara f:á
DUNLOP RUBBER CO,
MANCHESTER, ENCLAND
Utvegum allskonar
■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■aaaaaaaaflaaaflaaaaaaaaaaaaaaaaaa«
N E Al A N D I
!■
■
■
Lagtækur unglingur, getur komist að sem nemandi
]; við prentverk. Iðnskóla- eða gagnfræðanemandur látn-
]á ir sitja fyrir öðrum. Eiginhandarumsókn ásamt mynd
]• meÆt „Nemandi — 726“, sendist afgr. Mbl.