Morgunblaðið - 30.01.1949, Síða 15
Sunnudagur 30. janúar 1949
MORGUNDLaÐIÐ
15
Fjelagslil
Armenningar!
Allt íþróttafólk Ármanns, er beðið
að mæta á gönguæfingu í íþróttahús-
inu. Hálogalandi, næstkomandt sunnu
dag kl. 5 síðd. vegna 60 ára afmælis
hátiðahaldanna. Mætið öll og rjett-
stundis.
Stjórn 4rmanns.
HaiKlknattleiksdeild KR.
Mánudagsæfingin fellur niður.
HKR
I. O. G. T.
Víkingur
Fundur annað kvöld kl. 8 30 i G.T
jhúsinu.
Inntaka nýrra fjelaga,
Fræðsluþáttur.
Skemmtiatrioi.
Dans.
Stúkan Morgunstjarnan ' Hafnar-
ffirði kemur í heimsókn.
Fjelagar, fjölmennið!
Æ.T.
Framtiðin.
Fundur annað kvöld bræðrakvöld.
Nefnd annast. Kvikmynd. Kaffi.
Barnastúkan Æskan nr. ’.
Fundur í dag kl. 2 i G.T -húsinu.
Inntaka. Dansað á eftir fur.di.
Gæsl .menn.
iHafnarfjörSur.
Morgunstjörnuf jelagar/ Farið verð-
ur i heimsókn á Víkingsfuud annað
hvöld, (með kl. 8 bíl). Fjö mennið.
Æ.T.
Samkomar
tf jf.Ipræðisherinn.
Sunnudag kl. 11 Helg’marsam-
oma. Lautenant Tollefson; KI. 2
.nmnudagaskóli. Kl. 6 Larnasam-
,oma. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma
Kaptein og frú Roos, lautenant Tellef
. on o. fl. Einsöngur, brisöngur,
nikill vitnisburður og hljóðóeraslátt-
r Allir velkomnir. Mánudag kl. 4
'trshátið Heimilasambandsms.
: íladelfía.
Sunnudagaskóli kl. 2. öll iiörn vel-
komin. — Almenn samkoma kl. 8,30.
Allir velkomnir.
Srmnudagaskóli kl 10,30 . .h.
Vakningasamkoma í kvöld og öll
völd vikunnar kl. 8 e.h.
HafnarfjörSur.
Sunnudagaskóli kl. 10 f.h
Almenn samkoma kl. 4 e. h.
Allir velkomnir.
Kristniboðsliúsið Betanía
JLaufásveg 13.
Sunnud. ,30. jan. kl. 2 Surnudaga-
;;kóli kl. 5. Alm. samkom;, Ungir
ipiltar tala. — Allir velkon i ir.
Samkoma í dag kl. 5. Bræðra-
foorgarstig 34. —- Allir velkomnir.
UWGLIMGA
vnnlar til að bera Morgunblaðið í el'tirtalm hverfis
Laugarteig
Túngötu
Vesturgötu i!
Seltjarnarnes
Við semlum blöSin heim lil barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sttni 1600.
■ Innilegar þakkir færi jeg öllum þeim, er með heim-
; sókntnn, gjöfum og skeytum sýndu mjer vinsemd á
I 80 ára afmælisdegi mínum 23. januar.
m
: Sigríður Lyðsdóttir.
: Litlu-Sandvík.
4UGLÝSING ER GULLS ÍGILUI
Kaap-Sala
ÍFATAEFM
tekin í saum. Fljót afgreiðsla. Gunn
nr Sæmundsson, klæðskeri Þórsgötu
:I6 — sími 7748.
Snyrtingar
Snrrtistofan Ingólfsstrœti 16. —
Sími 110658.
3!NYI! ITSTOFAV ÍRIS
Skólastræti 3 — Sími 80415
Andlitshöð, Handsnvr ing
Fótaaðgerðir.
Hreingern-
ingar
Ræslingastöðin
Sími 5113 — (Hreingerningar).
Kristján GuSmundsson, Haraldur-
Björnsson o.fl.
Tilkynning
Þingstúka Reykjavikur
Upplýsinga- og hjálpar-töðin
er opin mánudaga, miðvikitdaga og
föstudaga kl. 2—2,30 e.h. að Frí-
kirkj'uVég'i' 1T. ju Sími 7541.
E N A U L T
tJtvegum hina þekktu Renault-bifreið strax gegn nauð-
synlegum leyfum.
Verðið er aðeins 236 sterlingspund.
frítt um borð í Antwcrpen.
Columbus H.í.
IPAPPÍR!
: :
■ ■
■ ■
■ ■
; Við erum eiukaumboðsmenn á íslandi fyru :
: :
• Czeelioslovak Paper Mills Trading Company, Ltd., Prag, ;
; og útvegum leyfishöfum eftirfarandi tegundir af pnppír: ;
■ JJ
■ *
m m
m ■
: Dagblaðapappír ■
■ Bóka- og tímaritapappír ■
■ Skrifpappír ;
■ Pappírshlokkir :
: Umslög •
: Unihúðapappír ■
• Pappírspoka ■
■ Smjörpappír
■ ■
; Toiletpappir :
: Karton i í
j =
• Fjölbreytt sýnishorn er hjer á staðnum. ■
I j
i C^cjcjert ^JJriótjánóion, CS? (Jo. k.p. \.:
TILKYMMIMG
Frestur til, að skila skattframtölum í Reykjavík,
rennur út kl. 24 mánudaginn 31. jan-
Þeir sem ekki hafa skilað skattframtölum fyrir hann
tíma verða áætlaðir skattar.
JJhattóti
rjonnn i í\etjnjaut
KeuLiauíL
Árbók Landsbókasafnsins
er rit, sem hyggnir bókamenn trj'ggja sjer meðan hægt
er aðf fá það frá byrjun fyrir lágt verð. tlt eru komnir
fjórir árgangar, samtals 430 þjettprentaðar blaðsíður í
stóru broti. Þar eru m. a. skrár um öll íslensk rit, sem
út hafa verið gefin á ámnum 1944—1946, ágrip af
sögu Landsbókasafnsins, eftir dr. Pál Eggert Ölason,
og skrá um öll leikrit á íslensku, frumsanlin og þýdd,
prentuð og óprentuð, eftir Lárus Sigurbjörnsson Auk
þess eru þar ritgerðir um íslenska bókfræði og bók-
menntasögu eftir Björn Sigfússon háskólabókavörð, Guð-
brand Jónsson prófessor, Hallbjörn Halldórsson prent-
meistara, Jakob Benediktsson magister, Jón Helgason
prófessorpSigfús Blöndal bókavörð, Sigurð Nordal próf-
essor, Stefán Einarsson prófessor, Steingrim Þorsteins-
son dósent og Þórhall Þorgilsson bókavörð. — Þeir sem
óska að eignast Árbókina frá byi jun, geta fyrst um
sinn fengið hana í Landsbókasafninu eða senda gegn
póstkröfu fyrir aðeins 50 krónur. Finxmti árgangur
kemur út í vor.
BEST AÐ 4UGLÝSA I MORGUNBLADlNU
§ ■■ S ð 9 *IÍ6 S ^ s. cs B* íl
vantar okkur nú þegar. Umsækjendur sendi tilöoð í
pósthólf 96.
Kaanar j^óJaróon Js? (Jo.
.acjna
^JJjóiaueróít
unin
ttllyOÓÓ
Jarðarför konunnar minnar og móður okkar
HELGU ÞÓRÐARDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. febrúar
og hefst með bæn að heimili okkar, Grenimel 7, 1.
1,30 e. h.
Jarðarförinni verður útvarpað.
Pjetur Hjálmiýsson og börn
Innilegt þakklæti færum við öllum, eír sýndu okk-
m’ samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför móður,
ömmu og tengdamóður okkar
SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR.
Börn, barnabörn og tengdasynir.
Þökkum öllum hjartanlega auðsýnda samúð og vin-,
arhug við andlát og jarðarför sonar okkar
JÓNS ÓSKARS
og sjerstalega þökkum við Óskari Norðman, Fjók. götu
11 og Hirti Hjartarsyni, Bankastræti llýálla hjáUserni
0g drengskap.
■ Jónína G■ Jónsdóttir, Ásgejr Áuðunsson. ,
Sörlaskjóli 48.
jk MiitnnmMniaiiitniimiiaiiMmiMi