Morgunblaðið - 30.01.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.01.1949, Blaðsíða 16
Sm*URUTLITIÐ: FAXAFI.OI: SUÐVESTAN o.sj vesían gola c'ða kaldi. REVKJAVIKURBRJEF ct á bls. 9. 24. tbl. — Sunnudagur 30- janúar 1949. • ■ : ; ; i Pisf 15 sauSkiiiáyr sem með, maðurinn var UNGI MAÐURINN. Ejörn Jóhannesson, frá Flögu í Þistil- 4)rði, sem úti var s. í. miðvikudag, fannst skammt frá bæn- un. Svalbarði. sem er næsti bær við Flögu. Fimmtán sauð- 4in i.ir-úr hópi þeirr.. sem Björn var á leið með heim til sín, tírukknuðu í á. Morgunblaðinu hafa nú bor-* ’4»i nokkuð nánari írjettir af atburði þessum. Fyrrihluta miðvikudags 'nafi ‘Bjorn Jóhannesson íarið : fjár girðingú föður síns, en hún er urn klst. gang frá bænum. Sat Björn yfir fjenu. er stórhríðin slr á. ÁHáupaveður Hríðin stóð ekki iengi. A eft- jr fcu-ti upp með frosti og heið- r-íkju. Svo virðist sem Björn #!-• ætlað beint niður að sjó wreð kindahópinn. Þar hefð: batir.. að kunnugir telja, örugg Jega getað fundið leiðina hem að - Flögu. — Fjárhúsin standa alveg niður við sjó. bæði- frá Svalbarða og Flögu. Uif.akti út í á? En veðrið hefur hrakið Bjo n af leið. Skammt frá Sval bo.rða rennur á og hefur Björn sennilega hrakið undan veðr- út í ána með 15 sauðkind- iu úr hcpnum. Þær drukknuðu all ; . En Björn hefur komist Upp úr ánni. Spölkorn frá B hefur hann sennilega fíaíist upp og lagst fyrir, þvi, daginn eftir fundu leitarmenn i fr.ír.r. örendan þar og bindurn- ar 15 við árbakkann. Hinar! voru á við og dreif skamt frá. j Björn Jóhannesson var að- j fcins 22 ára. Hann mun háfa j verið elsti sonur Jóhannesar j bónda : Flögu. en hann á fimm / ' í Syembjörn Hann- ssson rekinn úr Dagshrún (■lelnd alhiipr nvl- ÍLigti heilavainsins Á FUNDI bæjarráðs er hald- : Imv var s.l. föstudag, var rætt j úxr, Hitaveituna og nýtingu ! fieita ratnsins. Bæjarráð samþykkti á bess iim fundi sínum tnanna- neínd, er í samráði við-j SÍÐASTA ,,afrek!í komm únista í Dagsbrún í gær var brottrekstur Svein bjarnar Hannessonar. — Kommúnistar tilfærðu þær ástæður fyrir brott- rekstrinum að atvinnu sinnar vegna hefði hann ekki kosnir.garjett. Svein björn sat sem kunnugt er nokkur ár í stjórn Dags- brúnar með kommúnistum og ftindu þeir þá ekkert aíhugavcrt við það. Nú stundar hann sömu at- vinnu og þá, svo að Ijóst ’ er að þetta er aðeins tilli- ásíæða og gert til þess wk losa sig við pólitískan andstæðing. En á sama tíma og Sveinbirni er meimxð að greiða atkvæði, manni er alla sína tíð hefur unnið verkamannavinnu og lát- ið málefni Dagsbrúnar mikið til sín taka, — er mönnum eins og Eggcrti Þorbjarnarsyni, framkv,- stjóra Kommúnistaflokks- ins, Teiti Þorleifssyni, kenn ara, Böðvari Pjeturssyni, verslunarmanni, Jóni Rafnssyni, skrifstofum. og Árna Gunnlaugssyni, eftir litsmanni, levft að kjósa athugasemdalaust. Er þetta cnn eitt dæmi um ofbeidisaðferðir komm únista og hversu gjörsam- lega þeir snioganga allar reglur og venjur og níðast á andstæðingum sínum. Beifa leikkonan EviópuráSið pytt-.Li a ocss1 j . að kjósa fimm ' f^erk !llfM Ki'.iveitustjóra, athusi oa. geri F.íði ; tillögur um serr. besta ft •gnýtingu heita vatnsins og fennur þau atriði í starfsemi |) veitunnar, sem máli skipt 4 í þessa nefr.d voru skipaðir: Jón Sigurðsson. verkfræðing- tii., og er hann formaður nefr.d arinnar, Árni Snævarr, verk- fi sðingur Halldór Halldórs- þor; arkitekt, Rögnvaldur Þor- fái-.-don, verkfræðingur, og fíighvatur Einarssen. pípulagn fnganaeistari. Brússel í gærkveldi. SPAAK, forsætisráðherra Belgíu, lýsti í dag hinu fyrir- hugaða Evrópuráði, sem merkri tilraun, ,,þar sem örlög Evrópu cru í veðik Spaak skýrði frjetta manni Reuters frá því að á- kvörðunin um stofnun ráðsins hefði verið sú mikilvægasta, sem tekin var á fundi utanrík- isráðherra fimmveldabandalags ins i London, en honum lauk í gær. Spaak sagði að ráðherrarnir muhdu næst koma saraan til fundar í apríl. — Reuter-. OLIVIA DE HAVILAND, kvik- myndaleikkona hefir af amer- ískum kvikmyndagagnrýnend- um verið kjöiinn besta leikkona ársins, sem leið fyrir leik sinn í ,,The snake pif!:, en það er kvikmynd ura geðveikrahæli í Bandaríkjunum, sem vakið hefir mikla athygli. Hörmulegt slys á Akranesi Akranesi, laugardag. Frá frjettaritari vorum. FIMTUDAGINN 27. janúar vildi það hörmulega slys til* hjer á Akranesi, að telpa á 4. ári fjéll í þvottapott með heitu .vátni í og beið hana af. Telpan hjet Sigrún Halla, dóttir Fanneyjar Tómasdóttur á Hólavöllum og manns henn- ar Magnúsar Sigurðasson, sem látinn er fyrir nokkru síðan. Frú Fanney var að þvo þvott þennan dag. Eftir miðdegisverð gekk hún niður í þvottahúsið og var Sigrún litla með henni. Á gólfinu 'T þvottahúsinu stóð þvottapottur með nokkru af taui í, sem kippt hafði verið ofan af eldavjelinni áður en farið vár upp til að borða. Geymsla er inn af þvotta- húsinu. Þegar kemur á þrep- skjöldinn, milli geymslunnar og þvottahússins, dettur litla telp- an aftur yfir sig ofan í pottinn og skaðbrendist hún á baki, | lærum og handleggjum. — Frú Fanney greip strax til dóttur sinnar og náð var í lækni. Hann gerið að sárum telpunnar, eftir J fongum, en um kvöldið var hún ^ flutt til Reykjavíkur í Lands- 1 soítalann, en þar ljest hún um * kl. 3,30 um nóttina. í morgun var komið með Sig- rúnu Höllu aftur heim til Akra- ness í lítilli kistu. — O. Rjetfarhöld yfir Mindzenly kardínála á fimmtudag liklegf að hann hafi veri-5 pindur fil að rrjáfaM Budapest í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter, TILKYNNT var í Budapest í dag, að rjettarhöld í máii Mindzenty kardínála og þeirra annarra, sem ákærðir tru með honum, muni hefjast n. k. fimmtudag. Kommúnistar saka meðal annars kardínálann úm að hafa unnið að því að stoín- setja konungsríki í Mið Evrópu! F Sfcjaldargiíma Ar- manns verSur á þriðjudag Fyrsii iiðurinn í 60 ára afmælisháfíðahöldum fjelagsins SKJALDARGLÍMA Ármanns verður að vanda háð 1. febr. Fer hún fram í íþróttahúsi í. B.R. að Hálogalandi og hefst kl. 9. Keppendur verða að þessu sinni 11 frá 4 fjelögum, eða þessir: Frá Glímufjelaginu Ár- mann: Guðmundur Guðmunds son, núverandi skjaldhafi og glímukappi íslands, Gunnlaug ur Ingason, Steinn Guðmunds- son, Kristján Sigurðsson og Ottó Marteinsson. Frá K.R.: Ágúst Steindórs- son, Sigurður Sigurjónsson og Rögnvaldur Gunnlaugsson. Frá ungmennafjel. Vaka: Gísli Guðmundsson og Rúnar Guðmundsson. Frá ungmennafjelagi Reykja víkur: Ármann J. Lárusson. Keppnin verður óefað mjög tvísýn, þar sem flestir kepp- endanna eru þaulreyndir og vaskir glímumenn. Með þessu móti hefjast há- tíðahöld hjá Glímufjelaginu Ármann í tilefni af 60 ára af- mæli þess sem var 15. des. s.l. Áður en glíman hefst munu íþróttamenn fjelagsins ganga inn fylktu liði, en menntamála ráðherra, Eysteinn Jónsson, flytur ávarp. Nánar mun verða getið um tilhögun þessara há- tíðahalda hjer í blaðinu, eftir helgina, en þau eiga að standa yfir til 12. febrúar n.k. •Pínclur til sagna. Kommúnistastjórn Ungverja lands fulljrrðir, að Mindzenty hafi þegar játað á sig sakargift- irnar. Athygli er þó vakin á því, að í brjefi, sem hann skrifaði skömmu fyrir handtökuna, var- ar hann við því, að hann kunni að verða píndur til að ,,játa“ á sig margskonar sakir, og lýsir því yfir, að hann lýsi fyrirfram allar slíkar „játningar" sem al- gera fölsun. Sænska krénan ^ I KVOLDFRJETTUM frá Oslo í gær var frá því skýrt, að ver ‘ ið væri að ræða um lækkun sænsku krónunnar. Fundur um þetta fer nú fram í Stokkhólmi og er það rikisstjórnin, sem ræðir málið við fulltrúa framleiðenda. — G. A. UM klukkan 10 í gærkvöldi höfðu rúmlega 80Ó Dagsbrún- arverkamenn neytt atkvæðis- rjettar síns við kosningu stjórn- ar fjelagsins. Lýðræðissinnaðir verkamenn. Fram til sigursí Tryggið sigur B-listans. — X.B. HERSKIP RIFIÐ LONDON — Bretar hafa á- kveðið að rífa herskipið Nelson, sem er »34,000 tonn. Skipið var síðastl. ár notað við sprengjuæf- ingar. MikiS um þjófnaði. í FYRRINÓTT var framinn mikill innbrotsþjófnaður í Aust urbæjarbíó. Þar var stolið um 30-40 grammófónsplötum, -sæl- gæti og tóbaki, 1200 krónum í peningum. Auk þess hefur þjófurinn valdið skemmdum á ýmsum húsbúnaði, t.d. afgreiðsluborð- unum í ölsölunni og sælgætis- sölunni. Rannsóknarlögreglan telur að innbrot þetta hafi verið framið fyrrihluta nætur. Undanfarið hefur mikill fjöldi þjófnaða verið fram- inn hjer í bænum. Rannsókn- arlögreglan vinnur að rann- sókn þessara mála og hefur handtekið fjölda manna, sem nú sitja í gæsluvarðhaldi og grunaðir eru um einn eða fleiri þjófnaði hver. Þróttarmenn! Munið að kjósa. rm ^ /// ' ' * ' - cIiíTrup - yJr \\ ** — 1 — ——

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.