Morgunblaðið - 06.02.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.02.1949, Blaðsíða 2
f * MORGVNBLAÐIÐ Sunnudag'ur 6. febrúar 1949, Kosningarnar í Þrótti: Svargrein við skrifum Pjóðvilj- ans um aðalfund fjelagsins ÞEGAPv jeg hugleiði kosninga- érííður þann, sem kommúnistar 4>eittú í nýafstöðnum kosning- «íj:v, í Vörubílstjórafjelaginu „Prótti", svo og framkomu ■ • s^reirra á aðalfundi fjelagsins, og —-fDÚ síðast skrif þeirra í Þjóð- viljanum. 4. þ, m., undir fyrir- víögninni „Þróttarkosningin ó- fögleg“, — þá dettur mjer fyrst -•:•»' hug: Er engin lýgi svo stór og enginn verknaður svo auð- virðilegur, að þeir telji sjer Ibann ekki samboðinn í barátt- _unni við póiitískan andstæðing? I stuttri blaðagrein er óger- )egt að taka fyrir alt sem um f>etta mætti segja. Jeg vel því f>ann kostinn að svara lítillega f>eim rangíærslum og ósannind- um sem birtist í fyrnefndri Þjóð viljagrein. Greinin hefst með þvi, að frá- /arandi formaður hafi flutt ukýrslu stjórnarinnar um liðið starfsár — og engar umræður orðið um skýrsluna, þrátt fyrir taumiausan áróður nokkurra áfturhaldsmanna innan Þróttar út af afgreiðslu mála á árinu. Um þetta má segja, að það er stutt öfganna í milli hjá komm- únlstum. A undanförnum árum trefur það verið venja — eins og lög fjelagsins mæla fyrir, að kjósa stjórn og aðra trúnaðar- tnenn fjelagsins á aðalfundi. k'yrverandi formenn, að Einari Ugmundssyni undanteknum, hafa látið sjer nægja, að púnkta -helstu viðburði starfsársins á tjiað. og eytt um það bil 20 <tnin. til hálftíma í að flytja þá vkýrslugerð. Aðalfundarstörf tóku því ekki yfirleitt óeðli- Isga lahgan tíma. Þegar Einar tók við for- mensku, breyttist þetta. Hann tók upp þá aðferð að koma með « aðalfundi fjölmargar vjelrit- aðar arkir, þar sem meginefnið var „Slagorðagjálfur og áróð- ur:I. Á aðalfundinum í fyrra . tó.k þessi skáldsagnalestur hans laií'/ert á annan klukkutíma. I3etta var gert í ákveðnum til- <íangi. — annarsvegar að æsa ♦>á upp til fylgis við sig, sem -tninnst fylgjast með í fjelags- tnálunum, — og hinsvegar til t>ess, að flæma þá menn burt af funcfinum. sem þola illa að sitja til lengdar undir mark- tausum oi’ðavaðli. Fvrirtækið heppnaðist — hann komst í formannssætið, en hver veit það nú, hvort öll hans •atkvæði voru lögleg? A nýafstöðnum aðalfundi jekk þetta öðruvísi til. Orsök- n var sú, að 86 meðlimir Þrótt- ar höfðu beðið Alþýðusamband ísiands um að fyrirskipa alls- H>erjaratkvæðagreiðslu í fjelag- til stjórnar og trúnaðar- ■ tmannaráðs. A.S.I. varð við þess- -ari beiðni og setti fjelaginu Jtosningareglur og skipaði mann i kjörstjórn. Kosningin var með afbrigð- .m hörð, og greiddu rúm 90% idðlima atkvæði í kjörstjórn ítti sseti fyrverandi formaður. Éíar.ri Ijef bóka ásamt öðrum ftjörstjórnarmönnum, að kjör- Efíir Friðleif skráin, sem kosið var eftir, væri lögleg, athugasemdalaust. Var honum alveg ókunnugt um, að á henni væru menn, sem gætu verið á kjörskrá annara fjelaga? Að lokinni talningu atkvæða ljet kjörstjórn bóka, að allir menn á B-lista væru löglega kjörnir fulltrúar, hver í sitt sæti. og þar á meðal jeg, sem formaður. Af þessum ástæðum hefur fyrveranai formaður ekki sjeð á&tæðu til að koma með vjelritaða langloku á þenn an fund. Nú voru háttvirtir kjósendur búnir að kjósa, og þrátt fyrir mikla sigurvímu og taumlausan áróður, fjell formað urinn og allir hans menn. Fjel- agsmeðlimirnir höfðu gefið skýr og ákveðin svör. — Við viljum ekki kommúnista . í stjórn Þróttar. Ársskýrsla formannsins á aðalfundinum bar þess líka merki. Nú þurfti hann ekki nema rúmar 10 mínútur til að lýsa afrekunum. I sambandi við þessa skýrslu er sagt í fyrnefndri Þjóðvilja- grein, að við, andstæðingar fyr- verandi stjórnar, hefðum gjör- samlega gefist upp við að rök- ræða við þá um hagsmunamál fjelagsins. Þetta er að vissu leyti rjett. Aðgerðarleysi fyr- verandi stjórnar, og algert virð ingarleysi fyrir löglegum fjel- agssamþykktum hefur gjörsam lega gengið fram af okkur. Við sáum því ekki ástæðu til að tefja störf aðalfundar með því að taka þau mál upp að nýju. — Þó er ekki úr vegi að minna á, að á nýbyrjuðu starfsári fyr- verandi stjórnar var samþykkt á fjelagsfundi að stofna skyldi sjúkra- og styrktarsjóð, svo hægt vrði í framtíðinni að veita þeim fjelögum okkar, sem yrðu fyrir miklum sjúkdómum, slys- um eða öðrum óhöppum, fjár- hagslegan styrk, eftir getu sjóðsins á hverjum tíma. Stjórn inni var falið að semja reglu- gerð fyrir þennan sjóð og stofn- setja hann. Árið er liðið og hvorugt hefir verið gert. Þá samþykkti fjelagið að fela stjórninni að reyna að ná samn- ingum um vinnurjettindi til handa meðlimum Þróttar við þá atvinnurekendur, sem ekki eru meðlimir í Vinnuveitendasam- bandi Islands, svo sem múrara, trjesmiði o. fl. Það er ekki vitað, að stjómin hafi gert neitt til að ná slíkum samningum, þrátt fyrir geigvænlegt atvinnuleysi hjá stjettinni. Þá má minna á eftirlitið út á við, með því, að lög og reglur fjelagsins sjeu ekki brotin, og utanfjelagsmenn taki ekki vinnu frá fjelagsmeðlimum. Á því sviði hefur lítið sem ekkert verið gert, og enginn veit, hvað fjelagsmenn tapa mikilli vinnu af þeim orsökum. í fyrnefndri Þjóðviljagrein . Friðriksson segir, að við lýðræðissinnar höf um enga stefnu í fjelagsmálum. Það er þó fyrir okkar atbeina, að fyrnefndar fjelagssamþykkt- ir hafa orðið til, og margar fleiri, og skal vikið að því nán- ar seinna. I frjett Þjóðviljans af fyrnefndum aðalfundi segir, að þar sem fram hafi komið kæra um, að kosningin væri ó- lögmæt, hefði fvrverandi for- maður afhent varaformanni Jóni Guðlaugssvni fjelagið. Það sanna er. að hann ætlaði að gera þetta. hvort sem það staf- ar af vankunnáttu hans eða öðru verra. Jeg tók það hins- vegar ekki í mál. og settist í mitt formannssæti og stjórnaði, eins og mjer bar. aðalfund til enda. Einar Ogmundsson, sem átti sæti í kjörstjórn, hefði manna best átt að vita. að kosn- ing mín í formannssæti er í alla staði lögleg. og viðurkennt með hans eigin undirskrift. Kæra, sem fram kemur síðar, getur þar engu um breytt, fyrr en úr- skurður Sambandsstjórnar hef- ur verið felldur. Kommúnistar innan Þróttar hafa í áróðri sínum m. a. hald- ið því mjög að mönnum, að við B-lista menn, hefðum enga stefnu í fjelagsmálum. Það sanna er, að á aðalfundi fjelagsins hjelt jeg ítarlega ræðu, þar sem jeg lýsti m. a. stefnu þeirri, sem jeg og fjelags stjórnin myndi beita sjer fyr- ir, að framkvæma á þessu ári. Þessu til sönnunar skal jeg nefna hjer nokkur atriði úr ræðu minni. Jeg lýsti því yfir, að stjórnin myndi beita sjer fyrir eftir- farandi: 1) Að lögum fjelagsins yrði breytt all verulega. m. a. tek- ið upp nýtt og lýðræðislegra kosningafyfirkomulag. 2) Að stofnsettur verði á ár- inu . sjúkra-og styrktarsjóður fyrir fjelagsmenn, og samin reglugerð þar að lútandi. 3) Að reynt verði að ná samningum við alla þá atvinnu rekendur, sem akstur kaupa, en eru ekki í Vinnuveitenda- sambandi íslands. 4) Að beita sjer fyrir því við borgarstjóra og bæjarstjórn, að bærinn taki eins marga bíla í vinnu til sín og' honum er frekast unt á hverjum tíma. 5) Að, ef framkvæmdir við Sogsvirkjunina hefjast á árinu, þá verði Þróttur látinn hafa forgangsrjett á öllum þeim akstri, sem hann ræður við. og að stöðin sjái um úthlutun á þeim akstri til meðlimanna. 6) Að ráða sjerstakan starfs- mann fyrir fjelagið út á við, sem hafi það hlutverk, m. a., að sjá um, að gerðir samningar við vinnuveitendúr sjeu haldnir af báðum aðilum, að taxtar fje- lagsins sjeu ekki brotnir, að ut- Frh. á bls. 8. Leysa þari áburðar- þöriina sem iyrst Stóriðja getur síðar orð- ið gjaldeyrisöflun Álit Ásgeirs Þorsleinssonar verkfræðings STOFNUN og starfræksla áburðarverksmiðju hefir lengi verið áhugamál manna hjer á landi. Alt frá því, að hinir norsku i verkfræðingar Birke- land og Eide um síðustu alda- mót fundu upp aðferð sína, til að binda köfnunarefni loftsins, og hagnýta það til áburðar, hafa menn alið þá von í brjósti, að hægt myndi, að nota íslenskt fossafl til þessa iðnaðar. Á meðan lítið var notað af tilbúnum áburðarefnum við jarðræktina hjer á landi, var aðallega talað um, að reisa hjer áburðarverksmiðju er fram- leiddi þessa vöru í stórum stíl, til útflutnings. Á síðustu árum hafa bolla- leggingarnar um þetta áburðar- verksmiðjumál snúist um það að framleiddur yrði köfnunar- efnis áburður innanlands, sem annars þarf að flytja inn, frá útlöndum, fyrir íslenska jarð- rækt, eins og hún er nú rekin. Frumvarpið um áburðarverksmiðju. EinSog kunnugt er, liggur fyrir Alþingi frumvarp frá ríkis stjórninni, um stofnun áburð- arverksmiðju, sem við það er miðað, að fullnægt verði þörf- um fyrir köfnunarefnisáburð hjer innanlands. Og þessi áburð arframleiðsla verði sett í sam- band við Sogsvirkjunina. Sú orka, sem þessi verksmiðja þarf, fáist að verulegu leyti á þeim tímum sólarhringsins, sem orka verður afgangs frá Soginu til almenningsþarfa. Meirihluti landbúnaðarnefnd ar, sem hefir haft þetta mál til athugunar, hefir fallist á frum- varp ríkisstjórnarinnar í megin atriðum. Að reist verði verk- smiðja sem miðuð yrði ríflega við hinar innlendu áburðarþarf ir sem gæti framleitt 5 þús. smál. á ári af köfnunar- efni. En minnihluti nefndarinn- ar Sigurður Guðnason, hefir lagt fratn sjerstakt álit, þar sem hann tekur upp hina gömlu hug mynd, um að virkja fallvatn og reisa þar sjerstakt orkuver fyr- ir áburðarframleiðslu til útflutn ings, er gæti framleitt 30—40 þús. smálestir köfnunarefnis. Asgeir Þorsteinsson segir: Ásgeir Þorsteinsson verkfræð ingur hefir, sem kunnugt er, haft mikil afskifti af undirbún- ingi þessa máls, og lagt þar margt til sem að gagni hefur komið. Blaðið hefir því snúið sjer til Ásgeirs, og spurt hann, hvað hann hefði um þessi tvö álit að segja. Hann komst að orði á þessa leið: Hjer er um að ræða sama áhugamál beggja nefndahlut- anna í tveim myndum. Að koma upp áburðarverksmiðju hjer á landi. Meirihluti landbúnaðarnefndS' ar vill leggja aðaláhersluna á það, að leyst verði sem fyrst úr’ áburðarþörf landsmanna. En til þess nægir verksmiðja, sem framleitt getur um 5 þúsund,1 smálestir af köfnunarefni á ári. Það er sama og 15 þúsund smá- lestir af áburði. Verksmiðju af þessari stærð, er óhætt að setja í samband við Sogsvirkjunina nýju, og Ijúka verksmiðjunni á ‘sama tíma og virkjuninni eða árið 1952. Byggist þetta á því að fyrir ekki stærri verksmiðju má hafa að verulegu leyti not af raforku þeirri sem afgangs verður dag- legum notum heimila og iðn- aðar, við mjög hagkvæm kjör. I Útflutningsverksmiðja. Menn geta líka gert það að aðalatriði, að koma upp mjög' stórri verksmiðju, sem fyrst og fremst starfi með útflutning’ fyrir augum. Og áburðarþörf landsmanna verði þá ekki full- nægt, með innlendri fram- leiðslu, fyrr en þessi stóra verk smiðja er komin upp. Þessa stefnu aðhyllist minnihluti. landbúnaðarnefndar. Er uppistaðan í tillögum hans, að reist verði verksmiðja er framleiði 30—40 þúsundt smálestir köfnunarefnis á ári, eða hafi „sex til áttföld afköst hinnar minni verksmiðju. Þá er vitaskuld ekki um Sogsvirkjurt að ræða, sem undirstöðu undir þeim rekstri. Enda er bent á, að' til slíkra framkvæmda muni ekki veita af virkjun Urriða- foss í Þjórsá. Nýr iðnaður grundvöllur stórvirkjana. Ásgeir segir ennfremur: Jeg fyrir ínitt leyti tel nauð- synlegt, að áburðarverksmiðjai komi upp sem fyrst, til þess aðí fullnægja hinni brýnu þörfi landbúnaðarins í þessu efni. Því tel jcg sjálfsagt að koma verksmiðjunni upp samtímig hinni nýju Sogsvirkjun. Á hinn bóginn má alls ekkí loka augunum fyrir því, að hini stórfelda aukning í virkjun, sem þjóðinni er og verður nauð- synleg í framtiðinni, er ekki á traustum grundvelli, fyrr erí komið er upp verksmiðj urekstri sem framleiðir útflutningsvöru! í það ríkum mæli, að gjaldeyrir til hinna stórfeldu virkjana f framtíðinni fáist örugglega fyr- ir þenna útflutning, svo ekki þurfi að taka virkjunarkostn-* aðinn frá öðrum útflutningi. Það er sjálfsagt líka álitamáii hver þessi verksmiðjurekstup eigi að vera. Því ýmislegt getuii Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.