Morgunblaðið - 06.02.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.02.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUHBLABIB Sunnudagur 6. febrúar 1949. Rjett í sömu mund og hann var að dragast upp á strönd- ina rennblautur og skjálfandi af áreynslunni, sá hann Kit koma hlaupandi út úr kjarrinu og fleýgja spren^ju í lítinn bát, sem var hlaðinn sprengi- efnum, sem Spánverjarnir ætl uðu að setja undir brúna á milli San Lazaro og Getzsemani. Báturinn sprakk í loft upp með gífurlegum krafti, svo að Bernardo hentist í loftköstum næstum því fyrir fætur Kits. Kit greip í dökkan hárlubba hans og dró hann á eftir sjer inn í kjarrið undan skothríð- inni frá veggjunum, en skotin ýfðu sandinn allt í kring um þá. Kit brosti glettnislega til Bernardos, þegar þeir voru komnir í flokk ungra, franskra aðalsmanna, sem áttu að vera fremstir í árásinni. Kit_hafði komist að raun um það, að þess ir menn voru því sem næst fífldjarfir og kunni vel við sig í hóp þeirra. Þeir aftur á móti tóku hann sem jafningja sinn. Eftir orustuna lofuðu þeir honum gulli og grænum skóg- um. Hann skyldi fá höll í nám munda við VerSailles og feg- urstu konu Frakklands fyrir eiginkonu, ef marka mátti orð þeirra um hylli þeirra hjá kon ungi. Kit efaðist um efndirnar og brosti góðlátlega. Levy, sá hugrakkasti þeirra allra, var kjörinn fyrirliði. — Allur flokkurinn þusti svo á harðahlaupum yfir brúna og að hliðinu, sem búið var að skjóta sundur með fallbyssunum. En við hliðið biðu Spánverjarnir og hleyptu af á þá skothríð, sem var sterkari en þeir höfðu nokk urn tímann lent í. Kit sá að Marolles og Du Roullon fjellu samstundis. Lífvana líkamar þeirra hent ust sundurskotnir til jarðar. Fouilleuse fjekk skot í fótinn, svo að beinin stóðu út úr opnu sárinu og Montosier og Vanj- oux voru svo mikið særðir, að það var hreinasta furða að þeir hjeldu lífinu. Kit vissi, að ef hjálp bærist þeim ekki innan stundar, mundu þeir falia allir með tölu. En þá hafði Levy tekist að safna saman því, sem eftir var af liðinu og hóf aftur árás. Spánverjarnir börðust dyggi- lega á móti. Levy fjekk kúlu í hálsinn, Frankin handleggs- brotnaði á hægra handlegg, en þeir hjeldu þó áfram bardag- anum, þangað til þeir fjellu meðvitundarlausir til jarðar. Á næsta augnabragði sá Kit, hvar Bernardo kom með heil- an hóp sjóræningja og enginn annar en Ducasge var þar í broddi fylkingar. Ducasse hafði særst í viðureigninni um Boca Chieavirkið. Harfn var drag- aaitur en skaut þó af byssu sinni án afláts. b Spánverjarnír voru úthalds- góðir enda þótt þeir hörfuðu áltaf, lítið eitt undan. Kit og De Pointis yngrí börðust hlið við hlíð, því að þeir voru nú órðnir sem bræður. Ofar vopna gnjvnuin heyrðust skyndilega óp mikil og öskur og þegar Kit leit við, sá hann hvar Pally 75. dagur þusti yfir brúna með svert- ingja sína. Loks gáfust þeir alveg upp og þeir sem eftir voru, tóku til fótanna og hlupu niður mjóar göturnar í borginni. Svertingj arnir mögnuðu enn herópið og lögðu af stað á eftir þiem. Kit og De Pointis hlupu með straumnum. En Spánverjarnir komust ekki lengra en að hlið- inu á milli Getsemani og Car- tagena- borgarinnar, því að þar hafði landsstjórinn látið loka þá úti. S?pönsku hermennirnir áttu ekki annars úrkosta, en að skjóta á ársarliðið eða láta skjóta á sig. Þeir gerðu það fyrrnefnda, því að þeir vildu selja líf sitt svo dýrt sem auð- ið var. I átta mínútur hjeldu þeir uppi skothríðinni á marg- falt margmennara lið. Þá loks voru þeir gersigraðir. Kit horfði í gegnum tárin á hvítu flöggin, sem loks blöktu við hún frá borgarveggjunum, því að hann hjelt á líki De Pointis yngra í fangi sínu. — Hann hafði fengið skot í hjarta stað, rjett áður en bardaganum lauk. o fr [WM j ^ 28. En hliðið inn að hjarta borg- arinnar var enn lokað. Þegar Kit sá tvo sendimenn koma gangandi með friðarfána á lofti, til að semja um vopna- hlje, ákvað hann að bíða ekki lengur. De Pointis barón. hafði ekki verið tilkynt fall frænda síns og Kit gat ekki varist því að finna til meðaumkunar með honum. Sjálfur baróninn lá særður á börum. Það mátti vel vera að hann væri harðstjóri og uppskafningur, en Kit hafði sannfærst um það strax fyrsta daginn eftir landgönguna, að hann var djarfur maður. Kit lagði af stað til Car- tagena, rykugur og þreyttur, óhreinn og blóðugur. Við borg arhliðið hitti hann Bernardo og hann slóst í för með honum. Það var farið að dimma og inni í borginni köstuðu logarnir úr brennandi húsunum draugaleg um bjarma á himininn. Þeir gengu í kring um innri vegg- ina og leituðu að stað, þar sem þeir kæmust yfir. Von bráðar fundu þeir stað, þar sem vegg urinn var það mikið sundur skotinn, að þeir gátu hæglega klifið hann. Varðmennirnir, sem stóðu fyrir innan, gerðu enga tilraun til að hefta för þeirra. Þeir störðu bara á þá sem steini lostnir og jafnvel sumir, sem gerðu sjer fulla grein fyrir í hvert óefni var kornið, heilsuðu þeim á her- manna vísu. Þeim veittist auðvelt að finna götuna, sem hús Del Toros stóð við, því að svo að segja öll hús- in í þeirri götu stóðu í björtu báli. Kit tók samt eftir því að húsin, sem stóðu sitt hvoru megin við það voru ekki í log- um, svo sjeð væri, en ef vind- urinn mundi haldast, hlaut eld urinn að ná þangað skjótlega, því að ekkert var aðhafst til að' íefta útbreiðslu hans. Þar sem áður höfðu verið grindur fyrir gluggunum í húsi Del Toros, var nú aðeins gín- andi gap, og inni fyrir voru hús gögnin öll meira og minna sund urskotin. Þeir gægðust lengra inn í gegn urh gluggaann. — Á einum óbrotnum stól í miðri stofunni sat Luis Del Toro. — Hann laut höfði og allur svipur hans bar vott um uppgjöf og örvæntingu, svo að það lá við að Kit fyndi til meðaumkunar með honum. Þó að jeg hafi svar ið að ganga að honum dauðum, hugsaði hann .... þá skal jeg þó reyna að komast hjá því, ef þess er nokkur kostur. . . Hann virti gaumgæfilega fyrir sjer þennan mann, sem alt 1 einu virtist vera orðinn svo gamall, þar sem hann sat einn og yfir- gefinn í rústunum af ,hinu glæsilega heimili sínu. Don Luis þaut á fætur, greip um byssu sína og gekk að glugg anum. En hann nam staðar á miðrj leið, því að Kit sveifl- aði sjer fimlega' inn fyrir og miðaði á hann byssu sinni „Jæja, þá hittumst við aft- ur, virðulegi faðir“, sagði hann hæðnislega. ,,Og það verður líklega í síðasta skipti“. Don Luis slepti takinu um byssu sína og svipur hans varð enn þreytulegri. „Þú veist það þá“, sagði hann loks. „Já, jeg veit þaðí‘, sagði Kit lágri rödd. „Þú ætlast kanske til að jeg sýni þjer ástúð. Upp með byssuna, föðurmynd“. Don Luis kipptist við. ,,Er heimurinn ekki nógu stór fyrir okkur báða, sonur sæll“, sagði hann og glotti. — „Farðu, því að jeg vil ekki drepa þig“. „Lyftu byssunni, þú auð- virðilegi kvennabósi. Þó að jeg vilji helst losna við að skjóta á þig varnarlausan, þá geri jeg það, ef jeg er til þess neydd- ur“. „Þú ert göfuglyndur“. sagði Don Luis. ,,Svo virðist sem jeg verði til neyddur til að taka aftur lífið sem jeg kveikti. En jeg geri það ekki með byssu . . það er ekkert vopn fyrir aðals borna menn. Auk þess kann jeg ekki með-byssu að fara. Þú vilt auðvitað að við hittumst sem jafningjar, eða hvað?“ B.ernardo var kominn inn um gluggann og stóð nú við hlið Kits. „Verið ekki með þessi láta- læti“, muldraði hann. „Augnablik“, sagði Kit. Hann tók byssurnar úr beltinu og lagði þær á borðið. Don Luis gerði slíkt hið sama. „Þá skalt þú velja“, sagði Kit og brosti. „Sverð? Hnífa? Eða spjót?“ „Sverð“, sagði Don Luis og brosti út í annað munnvikið. ,,Nei“, æpti Bernardo. „í guðanna bænum. Þú ert góður skilmingarmaður, en hann er orðlagður meistari með sverð“. Don Luis hneigði sig lítið eitt í áttina til Bernardos. „Jeg tek aðrar uppástungur til greina“, sagði hann. Alt í einu var eins og Kit dytti eitthvað í hug. |barnavagn| | Til sölu. Upplýsingar á i | Öldugötu 34, Hafnarfirði i | eftir klukkan 2 í dag. í Ný kÉpcs og kjólar o. fl., til sölu á Hagamel 4, efstu hæð. — ! Til sýnis frá kl. 1—6 næstu daga. Nýr, dökkbrúnn [ ; ■í 1 , x1 | PELS > | er af sjerstökum ástæð- 1 | um til sölu frá kl. 1—3 | | daglega á Reynimel 46, | 1 . uppi. E s ! i I Ibuð | | 1—2 herbergi og eldhús, ! 1 óskast til leigu. Tilboð, j í merkt „Rólegt—839“, — j sendist afgr. Mbl. 5 ■ |IIHIIIBIIIIIIISIItlllllllllVlf|f||||illlYl|ÉB90WÍIIÍI#||k|||||||l||g(IB 35 m.m. Vil kaupa góða 35 mm. Ijósmyndavjel, helst Leica eða Alpa. Tilboð sendist afgr. merkt: „35 mm.—843“. ciiiiiiiiiu:iaiiiiiiiiiiiiiiiiiiii»iiiiiminiiiiiiiiiiii,|||,,im,m Sem ný Rafmagnsvjel |- getur sá fengið sem getur | skaffað þvottavjel eða ! i aðra heimilisvjel. — Til- j | boð merkt: „Skipti—840“ i i sendist afgr. Mbl., fyrir i fimt'udagskvöld. | Tvær 8 Mjög góður, kolakyntur | Sfarfssfúlkur = óskast að Kolviðarhóli. i Upplýsingar að Kolviðar i hóli og í síma 4917, milli i kl. 5 og 6 á mánudag. Þvottapottur til sölu. Uppl. í síma 3735. s í Trjesmíðavjel i (Factio) | til sölu. Kombineruð ný | trjesmíðavjel til sölu og 1 sýnis á Sundlaugavegi 10 | kjallara, frá kl. 1—4 í dag. Sími 7891. • Z ! íbúð ( 8 Er kaupandi að 3ja til 4ra | I herb. íbúð í bænum eða | | litlu húsi. milliliðalaust- § 1 Há útborgun, ef óskað er. | | Uppl. í síma 7885, eftir | hádegi í dag. i Húsgögn til sölu nýir, danskir borð stofustólar, ljósir, stofu- skápur úr hnotu, stærð 2 m. 1., hæð 94 cm. — Út- varpstæki. Selst mjög ó- dýrt. Uppl. í síma 6827. j ^túilía | | óskast nú þegar. — Uppl. i 1 í Vonarstræti 4 — Sími j : : 3520 | 1 Amerískur 1 BallkjóU I og annar ónotaður og lít- f ið notaður fatnaður, til | sölu miðalaust á Freyju- | götu 28. Til sýnis frá 2—6 í dag. \ f Glæsileg 6 manna Bilreið ( f í 1. fl. ásigkomulagi, til j | sölu. Meiri bensínskamt- 1 f ur getur komið til greina. j Uppl. í síma 80 594. ) s .Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiinoifi i ■ ■uuiiiiriinminifiiiiiiiiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKa I Svört föt 1 3 = | til sölu. i Drápuhlíð 3 þakhæð, — | | Upplýsingar eftir kl. 1. I I i 1 j Stúlka 1 8 sem getur tekið að sjer i þjónustubrögð, vantar j strax og til 31. maí n.k. 1 Húsnæði og fæði fylgir | starfinu. Húsnæði til i næsta hausts gæti komið i til greiha, ef um semst. { Uppl. í sima 3289. íi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.