Morgunblaðið - 06.02.1949, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.02.1949, Blaðsíða 8
MORGV N BLAÐIÐ Sunmidagur 6. febrúar 1949 Mjólkurbúið á Blönduósi er af- kasiamikill fram- leiðandi í ÁRSBYRJUN 1948 tók nýja mjólkurbúið áBlönduósi til starfa. Gerðu margir ráð fyrir því, að tiltölulega lítil mjólk fengist í búið fyrsta árið þar sem mjólkursala og mjólkur- vinsla hafði eigi verið atvinnu- grein Húnvetninga utan það sem heimilin seldu af smjöri. Töldu ýmsir ekki líklegt að meira fengist í búið á fyrsta ári en 500 þús. lítrar og mætti gott þykja. Við, sem bjartsýn astir vorum, gerðum okkur þó von um all mikið meira magn. Reynslan hefir nú orðið mjög góð í þessu efni svo sem eftir- farandi tölur sýna: — Búið hef ir alls tekið á móti á árinu 1948: 1277 þús. 255 lítrum. — Seld nýmjólk er 79,365 lítrar. Seldur rjómi, 35,000,25 lítrar. Framleitt smjör 33,040,5 kgr. Framleitt skyr 25,330,5 kgr. -— Framleitt undanrennu-duft 71890 kgr. Framleitt nýmjólk- urduft 20822 kgr. — Meginhluti þessara vara er nýr útflutn- ingur af svæðinu. 1. febr. 1949. Jón Pálmason. Áburðarverk- Norðmenn sigursæíir í EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ í skautahlaupi hófst í Dover í Sviss í gær, og fór þá fram keppni í 500 m. og 5000 m hlaupi. Úrslit urðu þau, að Norðmenn áttu fjóra fyrstu menn í 500 m. hlaupinu. Sverre Farsíad var fyrstur á 41,8 sek., sem er sami tími og heimsmetið. Annar var Otíd Lundberg á 43.3, 3. Reidar L{aklev og 4. Ilj. Andersen. ]í 5000 metrum setti Ungverj- injn Pajor nýtt heimsmet. Hljóp hann vegalengdina á 8.13.5 mín. Fyrra heimsmetið átti Svíinn Ájíe Seyfarth. Það var 8 13,7 min. Annar í 5000 m hlaupinu var Farstad og 3. Hj. Andersen. 45ftir fyrri dag keppninnar er Farstad, Noregi, fyrstur með 91,34 stig. Annar er Andtrsen, Noregi, með 93,58 stig, 3. Pajor, Ungverjalandi með 93.85 st. og 4. Lundberg, Noregi. IVÍarkh&g (Framh. af bls. 2) komið til greina. En þegar alt kemur til als, tel jeg, að einmitt áburðarframleiðsla sje einna álitlegust útflutningsgrein, til þess að vera í senn örugg fram leiðsla. og góður gjaldeyris- stofn. Vegna þess, að hjer þarf sáralitla efnivöru að kaupa frá útlöndum, mestmegnis til um- búða, er framleiðsluvaran sjálf er, eins og kunnugt er, unnin úr lofti og vatni. Sjónarmiðin sameinast Þótt það yrði ofan á ,að reisa nú þegar hina minni verk- smiðju, telj jeg jafn nauðsyn- legt að hefja strax undirbún- ing að stofnun stórverksmiðju til útílutnings. Því það kann að taka 10—15 ár, að ljúka því máli, þó alt gangi að óskum með undirbúninginn. Heppileg ast væri því, að þegar minni verksmiðjan væri.bygð, þá yrði fyiirkomulag hennar haft þann- ig, að hún gæti unnið í ,sem nánustu sambandi við hina stærri, er síðar kæmi. Og jafn- vel búið í haginn fyrir hana. Sje jeg því ekki betur en að grundvöllur sje fyrir því, að meiri og minnihluti í landbún- aðarnefndinni, og yfirleitt all- ir, geti orðið ásáttir um lausn ina í þessum stórmerka máli. REHOVOTH, Israel; — f„lsmaður Chaim Weizmann, forseta Israel, neitaðj því í dag að nokkur fótur væri fyrir þeim fregnum. að Win- ston Churchiil hefði verið boðið til Israel. - Meðaf annara orSa Frh. af bls. 6. snúa aftur til Sovjetríkjanna. Þau kjósa fremur hungur, kulda og myrkur en hið kom- múnistiska lögregluríki. Meðal þeirra eru verltamenn, bænd- ur, fræðimenn, hvítir Rússar og Ukraínubúar. Vitnin eru á misjöfnum aldri, en þau hafa öll sömu söguna að segja. Mörg þeirra þekkja mig og hafa starf að með mjer. Þau rpunu bera vitni um það, að alt, sem jeg hefi ritað í bók minni, er sann- leikúr. Vitni verjandans eru ekki hingað komin að undirlagi „Les Lettres Francaises", held ur vegna ákvörðunar, sem Politburoið hefir tekið“. Til leigu 2 lítil samliggjandi her- bergi. Uppl. Hofteig 54, kjallara. i m 11 iii n iii 11 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii MERKILEG ÆVISAGA BÓK Victor Kravcþenko, „Jeg kaus frelsið“, hefir þegar vakið óhemjumikla athygli meðal allra lýðræðisvina. .. og kommúnista. Kravchenko byrj aði að semja hana ,,þegar eftir flótta minn. og jeg vann að henni mánuðum saman, samtím is því sem jeg var ofsóttur og lífi mínu ógnað“. Þetta er ævi- saga Kravchenkos. Hún segir frá lífi hans í Rússlandi, reynslu hans sem meðlimur kommún- istaflokksins og loks flóttanum í Bandaríkjunum. Kravchenko talar af mikilli reynslu. Sem kommi komst hann til töluverðra mannvirð- inga í Rússlandi, enda þótt hann þyrfti, eins og miljónir annara Rússa, að ganga í gegnum hreinsunareld leynilögreglu Stalinsy Hann ritaði bók sína, segir hann, með það eitt fyrir augum, að fletta ofan af ógnar- stjórn kommúnista í föðurlandi s-ínp. Hann ritaði bók sína vegna þess, að hann elskar rúss nesku þjóðina en hatar böðla hennar, ann frelsi og rjettlæti en hefir viðbjóð á fangabúðun- um, sem hann kyntist af eigin raun, meðan hann tilheyrði rússnesku yfirstjettinni og sem þektur verkfræðingur og fram leiðslustjóri sótti vinnuafl sitt í þrælageymslur Stalins. AV GL'S SING ER GVLLS tGILDt Mjög vandaður SKENKIR (Buffet) í borstofu, útlendur, frekar stór, úr sierlega fallegri Kákasus-hnotu, til sýnis og sölu eftir hádegi í dag (sunnudag) á Miklubraut 20 (vesturdyr). Kosningarnar í Þrótti i1111111111111111111111111111111 1111111111111111 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIII IIIIIIHI llllllllllllllllllllllllllllllllll £ •'jMiiiiiiiiiimiii 111111111111111111111111111111111111111111 (Framh. af bls. 2) anfjelagsmenn taki ekki vinnu á okkar fjelagssvæði, og að vaka yfir allri þeirri vinnu, sem til felst, og ekki er for- gangsvinna annara, og reyna að ná henni undir stöðina sem skiftivinnu. 7) Að reyna eftir megni að halda Þrótti utan við deilu- mál eða átök annara stjettar- fjelaga eða samtaka, og veita því aðeins öðrum deiluaðila að- stoð, að stjórn Alþýðusambands íslands óski þess. Margt fleira mætti nefna, sem stjórnin hefir löngun til að vinna að, þótt ekki verði það nefnt hjer að þessu sinni. — Þetta út af fyrir sig ætti að vera nóg til að afsanna þær lyg- ar kommúnistanna, að við höf- um enga stefnu í fjelagsmál- um. Þá kem jeg að því, sem á að vera trompið gegn mjer í fyr- nefndri Þjóðviljagrein, að jeg hafi sagt, að éf jeg fengi að vera formaður Þróttar þetta ár, gæti jeg sjeð svo um, að fleiri bílar fengju vinnu í bæjarvinn unni, og að jeg, sakir stjórnmála aðstæðna, gæti náð betri samn- ingum við atvinnurekendur en kommúnistar. Þessi klausa er slitin út úr samhengi í minni ræðu, og á að notast í ákveðn- um tilgangi. Fráfarandi for- maður lýsti því yfir á fundin- um, að mjer skyldi ekki hlíft, og að jeg og stjórnin skyldi lítinn frið hafa, ef við ekki ynn um í anda kommúnistanna. Jeg verð nú að segja þeim góða manni það, að hótanir, eins og þessar, hafa lítil áhrif á mig, o.g fá í engu breytt afstöðu minni til málanna. Hitt er svo sann- leikurinn, að jeg hjelt því_fram á þessum fundi, eins og svo oft áður, (og jeg mun halda áfram að gera það, þar til annað reyn- ist sannara), að Sjálfstæðis- menn og aðrir lýðræðissinnar sjeu betur til þess fallnir að flytja málefni fjelagsins 1— við hvaða aðila sem er, hvort held ur er rikisstjórn, bæjarstjórn eða einstakir atvinnurekendur, og margfalt meiri líkur til, að þeim verðj eitthvað ágengt, um vinnuöflun og annað en kom- múnistum, sem eru þektir að því að ofsækja og svívirða hvað mest þá aðila, sem við eigum mest undir að halda iilllliIIiilIIIilli1111111111111111111111111111111■11111111111111111 Eftír Ed Dodd 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111iiiiiiMiii iiiii ILL BE . DAQBLAAAE ...' POLKS WANTIN' TO KNOW V/PAT THE PUP'S NAAAE WE'VE GOT TO GIVE HIAA A fcJAAAE/ WAL, 1 GOT THE ANSWER RIGHT HERE . ..ThiS LITTLE book's old but it's / -------— GOT LOTS A ' OH, SCOTT , NAAAESA F NOW, LET/S SEE .. , ANGEUNA, AGNE5, BEDELlA, CLAUDlE, CLEAAENTINb, BuT Ja,-ný er jeg svo yim. mig ,. * <y Huruum ay j.iiina/jyn.t- Fólkið vill fá að vita, • hvað háín. hándá hónúm. litli ’ ‘hvolpúrinn á aö j — Fýluþokí. I —- Siggi,' jég ér fyrir longu | j, — dæja, ujoió þið nú við. Jeg fskal finna .eitthvað gmt .pafn • á hvolpgrevið. jég-er’ ’hjerna ‘með gamla mánntalsbók og það I búin að banna þjer, að kalla I ér fullt af nöfnum í henni." i hann Fýlupoka. |tí— Víð skulum mi sjé til/ hyaða .nöfn eru. þetta: Aða-1- björg, Arndís, Ástríður, Ásgerö úr 'Bergþóra, Bor^híldur. góðri vináttu við. Jeg tel víst, að öllum öðrum en kommúnist- um sje fyllilega ljóst í hverju sá mikli munur liggur. Kommúnistar 1 Þrótti hafa nú kært íil Alþýðusambandsstjórn ar kosninguna, á þeim forsend- um, að nokkrir af þeim, sem kusu, hafi verið á kjörskrá í fleiru en einu fjelagi. A s. 1. hausti, þegar kosið var í fjelögunum fulltrúar á Alþýðusambandsþing, óskaði formaður Hreyfils eftir þvi við þáverandi formann Þróttar, að Hreyfill fengi afrit af kjörskrá Þróttar, til þess að hægt væri að fyrirbyggja, að þeir meðlim ir, sem væru í báðum fjelögun- um, neyttu atkvæðisrjettarins í báðum. Þessari beiðni hafn- aði formaður Þróttar, og af þeiri ástæðu gat þetta komið fyrir nú eins og þá. En af hverju neitaði Einar Hreyfli um kjörskrána? Gat það kom- ið sjer vel fyrir hann að láta suma kjósa í báðum fjelögun- um og halda því leyndu, ef hann fengi meirihluta, en kæra ella? Formannsstaðan í Þrótti er ekki staða, sem jeg hefi per- sónulega löngun til að sækjast eftir. Mjer nægir það, sem á vannst í kosningunum, að koma lýðræðissinnum í hreinan og öruggan meirihluta í stjórn fjelagsins. En kommúnistar, sem biðu í þessum kosningum ósigur, sem lengi mun í minn- um hafður, heimta sárabætur, og nú skal snúa allri áróðurs- vjelinni gegn mjer einum per- sónulega, og í krafti þess að enginn megi við margnum, ætTa þeir sjer að reyna að vinna næstu kosningu, er til hennar kemur. En vel mætti Einar minnast þess, að viðskilnaður hans á fjelaginu til hinnar nýju stjórnar eru ekki glæsileg með- mæli með honum. Þegar nýja stjórnin tekur við, er fjelagið statt í málaferlum, um samn- ingsatriði, sem aldrei áður hef ir vakið deilu við málsaðila. Og, þegar hann skilur við, er fjárhagur fjelagsins kominn svo illa. að á síðastliðnu starfs- ári er fleiri þúsund króna halli á rekstri stöðvarinnar. Að lokum skal jeg geta þess að jeg hefi beðið varaformann, Jón Guðlaugsson, að taka sæti mitt í stjórninni, þar til úr- skurður um kosninguna hefir verið feldur. Reykjavík 5. jan. 1949. Friðíeifur I. Friðriksson. alhusjl! la> ' * FðrOur w ' ?• . '1 :(■ • ■. '<> ▼toáwinm*-- 1« fjölbreytt- V : i'i •■;.. j J ■•?. ; .. • .'. •: ;•■ •; c,,;, in*' *u<*.6<>.-<rt ■ eiuu dnnj S vlk <* tíOur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.