Morgunblaðið - 06.02.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1949, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐli\ Sunnudagur 6. febrúar 1949. S. F. Æ. Gömlu donsurnir í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. — Jónas Fr. Guðmunds- son og frú stjórna dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 á staðnum. — Dansið gömlu dansana þar sem fjörið er mest .... Dansið í Breiðfirðingabúð. S. U. F. s. U. F. Sb ct n J feih u r í Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 8. 77 LORELEI U heldur skemmtisamkomu i Sjálfstæðishúsinu föstudag- inn 11. febrúar kl. 9 e.h. Hfclstu skemmtiatriði verða: Gluntar: Ævar Kvaran, Thorolf Smith. Listdans: Sif Þórz, Sigríður Ármann. Tvísöngur: Ólafur Beinteinsson, Veiga Hjaltested. Kynnir: Einar Þorgrímsson. Matur verður framreiddur fyrir þá sem þess óska milli kl. 7—9. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Sjálfstæðishúss ins milli kl. 5—7 næstkomandi fimmtudag. Sainkvæniisklæðnaður Stjórnin. CROWN CORK, Vjer erum einkaumboðsmenn á Islandi fyrir: CROWN CORK COMPANY (Belgium) S.A. ANTWERPEN Utvegiun leyfishöfum crown cork til afgreiðslu beint frá þeim. ^JJriótjánóóon Js? (Jo. liJ. aal ó h 37. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 10,25. SíðdegisflæSi kl. 23,00. IVæturlæknir er í læknavarðstof: unni, sími 5030. Helgidagslæknir er Erlingur Þor- steinsson, Eskihlið ,sími 1514. INæturvörður er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Næturakstur annast Litla bilstóð in, simi 1380. □ Helgafell 5949287, IV—V—2 I.O.O.F. 3=130278 = 8>/2 'I. Messur Fríkirkjan í HafnarfirEi. Messa í dag kl. 2 síðd. Sr. Kristina Stefáns- son. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alk virka daga. — Þjóðminjasafnið kl, 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dcgum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema Jaugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimludaga kl. 2—3, Gengið Sterlingspund________________26,22 100 bandarískir dollarar __ 650,50 100 kanadiskir dollarar____ 650,50 100 sænskar krónur ________ 181,00 100 danskar krónur -..... 135,57 100 norskar krónur ..... 131,10 100 hollensk gyllini______... 245,51 100 belgiskir frankar______ 14,86 1000 franskir frankar_______ 24,69 100 svissneskir frankar____152,20 Tískan Nú er mjtig í túsku uð nota alis- konar slæður og liöfiiðhiæjur — einnig við kvtildkjóla, eins og sjesl hjer á inyndinni. Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk émint um, að koma með börn sin til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þviðjudögum kl. 10—12. Afmæli 70 ára verður á morgun ,írú Guð rún Árnadóttir, Ási, Garðameppi. Brúðkaup 1 dag verð.a gefin saman í hjóna- band af sr. Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Guðlaug Hansdóttir og Lárus Sigurðsson, verslunarmaður. Heimili ungu brúðhjónanna verður á Vörðu- stíg 9, Háfnarfirði. Til Frístundamálara 1 sambandi við Fjárhagsáætlunina sainþykktt bæjarstjórn að veita fjelagi fristundaiftálara 15 þúsund krónur i styrk á þessu ári. Samtíðin 15 ára Um s.l. áramót varð timantið Sam tiðin 15 ára. 1. hefti 16. árgangs hefur blaðinu borist. Efni: Islenskt sveita.ólk eftir Sigurð Skúlason. Goðdalsvoðinn (kvæði um hið mikla slys af völdum snjóflóðsins) eftir Jakob Thorarensen. Leikfjelag stúdenta i Dyflinni eftir I.árus Sigurbjömsson. Hún kom aftur (framhaldssaga). Brjef frá Englandi eftir Thomas A. Buck. Flugvjelar framtíðarinnar (tækniþátturínn). Kirkjuferðin fræga eftir A. Cliapman. Skáld í útlegð (ritfregn). Skopsögur Nýjar danskar bækur. t eir vitru sögðu. Gaman og alvara. Nýjar bæk ur o. m. fl. „Samtíðin“ hefur frá lyrstu tið flutt úrvalssögur, um 150 alls, og fjölda frumsamdra og þýddra rit- gerða, kvæði og ljettara hjal. ’Smsir merkir greinarflokkar haTa birst í ritinu. Fyrsti aðalritstjóri „Samtið- arinnar“ var Guðlaugur Kósinkranz yfirkennari, en meðritstjórar hans voru Pjetur G. Guðmundsson og Þór- hallur Þorgilsson. Þá tók við ritstjórn timaritsins Pjetur Ölafsson hagfneð- ingur, en síðan vorið 1935 liefur Sig urður Skúlason magister verið rit- stjóri þess. Tímaritið nýtur mikilla vinsælda. Guðmundur Jónsson aflýsir söngskemtun Guðmundur Jónsson hafði akveðið að halda kveðjuhljómleika í Gamla Bíó í dag kl. 3. — Hann hefir verið kvefaður alla vikuna en taldi sig það góðan að hann gæti haidið hljóm leika. Það reyndist of mikil bjart- sýni. Ennfremur breyttist flugáætl- unin þannag að hann flýgur til Stokkhólms siðdegis í dag — Guð- mundur Jónsson hafði haldið hjer 4 söngskemmtanir við ágæta aðsókn og undirtektir og átti þetta að vera sú fimmta cg siðasta. Frá Sjálfstæðishúsinu Ekkert síðdegiskaffi í dag. Slysavarnardeildin Ingólfur heldur aðalfund sinn í V.R. kl. 4 e.h. í dag. Skipafrjettir: Eiinskip 5. febr.: Rrúarfoss cr á Patreksfirði, fer það an væntanlega í dag, 5. iebr. til • Reykjavikur. Dettifoss fer frá Kaup t mannahöfn 8. febr. til Álasunds, Djúpavogs og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík kl. 22,00 i dag, 5. febr. til Halifax. Goðafoss ei j Reykja vik Lagarfoss er í Reykjavik. Reykja foss fór frá Reykjavík 2. febr. til Antwerpen. Selfoss er i Reykjavik. Tröllafoss kom til Reykjavikur i nótt 5. febr. frá Halifax. Horsa fór frá Hamborg 3. febr. til Álasunds. Vatna jökull kom til Hamborgar 3. febr. frá Vestmannaeyjum. ICatla kom til Reykjavíkur í gærkvöldi 4. febr. frá New York. E. & Z. 5. febr.: Foldin er í Reykjavik. Lingestroom kom til Reykjavikur á hádegi á laug ardag frá Færeyjum. Reykjanes er á leið til Gríkklands með viðkomu i Englandi. Kikisskip 6. febr.: Esja var á Húsavik í ga:r á norður leið. Hekla er í Álaborg. Heiðnbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Skjald breið fór frá Reykjavík kl. 23 i gær- kvöldi til Breiðafjarðarhafná. Súðin er á leið frá Reykjavik t'l Italiu. Þyrill er i Keflavík. Herr uður er á Skagafirði. Útvarpið: Sunnudagur: 8,30 Morgunútvarp. —- 9.10 Veður fregnii. 11,00 Messa í Dómkirkj- unni (sjera Bjarni Jónsson vígslu- Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort hægt sje að ónáða menn. sem búa í húsnieði? biskup). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Útvarp til Islendinga erlendis: Frjettir og erindi (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson) — Kl. 15.45 Miodegis- tónleikar: a) Cellósónata eftir De- bussy (plötur). h) Lúðrasveit Reykja- vikur leikur (Albert Klahn stjórnar) 16,25 Veðurfregnir.. 16,30 Skákþátt ur (Guðmundur Arnlaugss'n) 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Þor- steinn Ö. Stephensen): a) Kolbrún (10 ár.a) les ævintýri; „Souur fiski mansins". b) Jóhanna Ragrarsdóttir syngur og leikur á gítar. c i Erla (10 ára) les sögu: „Hafurin og hrútur- inn“. d) Sybil Urbantschitsch (11 ára.) leikur á píanó: Sónata eftir Kirchner. e) Upplestur (Þ. Ö. St.) og fleira. 19,30 Tónleikar: „La Valse eftir Ravel (plötur). 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Samleik ur á fiðlu og pianó (Bjöm Ölafsson og Fritz Weisshappel): Sónata i g- moll („Djöflatrillan") eftir T ártini. 20,40 Erindi: Utanríkisstefna Svia, fyrr og síðar (Baldur Bjarnason magister). 21,05 Tónleikar: Symfónia fyrir strengjasveit eftir Arlhur Hon egger (nýjar plötur; symfónían verð ur endurtekin næstkomaridi þriðju dag). 21,30 Erindi: Fangahjóip (Osc ar Clausen rithöfundur). 21,50 Tón leikar (plötur). 22,00 Frjeflir og veð urfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur; 8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hódogisútvarp. 15 30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Islenskukennsla. — 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Þing- frjettir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Utvarpshljómsveitin: Islensk alþýðulög. 20,45 Um daginn og veginn (Helgi Hjörvar). 21,05 Ein söngur: Richard Tauber (plötur). 21,20 Erindi: Utvarpið í þágu leik- listar; síðara erindi (Sveinbjörn Jóns son). 21,45 Tónleikar (plötur). 21,50 Lög og rjettur. Spurningor og svör (Ólafur Jóhannesson prófessor). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Bún- aðarþáttur: Heyverkun og votheys- turnar (Runólfur Sveinsson sand- græðslustjóri. 22,30 Dagskróilok. f Barnlaus, fullorðin hjón | óska eftir | | íbúð | [ 1—3 herbergjum nú þeg- | j ar eða í vor. Uppl. í síma | 7099. iiinniiiniiiiM ; R. C. A. úlvarpstæki [ Buick-bíltæki og gír- j kassi í Ford ’39 til sölu. | Uppl. á Sólvallagötu 11, ; kjallara, eftir kl. 1 í dag. Sími 80 905 I Get útvegað nokkra poka | Úfsæðiskarföflum [ Tegunáirnar gáfu af sjer | tuttugu-falda uppskeru [ s. 1. haust. — Upplýsing- ar milli kl. 6—8 e. h. Hannes Olafssoní Karlagötu 2 miiiiiimiiiiiiniiiiMiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiiiiiiiti 80730 er símanúmerið hjá mjer. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesveg 62.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.