Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 2
2 MORGLTiHLAÐlÐ Fimmtudagur 17. febrúar 1949« RÆÐA BJARNA BEINiEIMkTSSWVAR Framh. af bls. 1 luifclu venjulegra ,að þeir rök- ræddu málin við okkur. Menn- íng 'þeirra og víðsýni varð að f&ku'm svo mikil, að þeir tóku |rök okkar gild, ljetu okkur fara Okkar eigin ferða, án þess að til l(H>kkrar valdbeitingar, af ffi'urá hálfu. kærni. Því tjáir ekki að neita. að á rjffeím öidum, sem við vorum •fcáðtr Dönum, lærðist okkur að fcía 4 umheiminn sem útibú ■frk Kaupmannahöfn. — Menn fijeidu ýmist. að Danmörk væri uppspretta allra gæða, eða að > i /ergi stafaði okkur hætta frá, iienia þaðan. Einkanlega bjeidu menn þó, og sýnast raun- ar margir enn halda, að í öllum :,l;ifturii okkar við aðrar þjóðir, t.j áj. okkur að beita sömu að- ferðurium og við Dani. • Menn hegða sjer svo, sem þe i t: haldi, að vegna þess að okk uj tókst að lokum, að fá Dani tii að láta undan kröfum okkar um sjálfstæði þá sje það eitt •nóg gagnvart öðrum, að bera frattn kröfur. án þess að styrkja bær með venjulegum ráðum í viðskiftum þjóðanna. Um Mutieysi er það sVo, aö viijnn íii þess er ekki einn næg- nr Góðum vilja verður einnig .'tð fyigja ináttur, til að halda hlutíeysinu uppi — tii þess að verja það, ef á reynir, eða siík ytri skilyrði, einkum hnatt- •staða, að ekki þyki taka að brjóía gegn því. Ef aflið til varnar er ekki fýrir hendi. hefur reynsian .kent þjóðunum, að hlutleysið stoðar þær lítt, ef voldugir ná- grannar líta þær girndaraug- um FLeynsla Baltanna Ealtr.esku þjóðirnar þrjár, F-istar, Lettar og Lithauar. sem • ■amtals voru um 6 miljónir nanns, eða nær fimmtíu sinn- um. rnannfleiri en Islendingar, og allar höfðu nokkurn her, vitdu allar vera hlutlausar. — Þæt; höfðu og eða a. m. k. ein beirra, trygt sig með griða- -Sttmálum — eða ekkiárásar- þsa mningum — við sinn volduga nágranna. Rússland. Þegar Ijóst þótti ,að til stór- tíðmcfe mundi draga hjer í ‘álfu, og Vesturveldin leituðu. ;fyrri hluta árs 1939, samninga við Rússland- um samtök á móti yfirgangsstefnu Þýska- lands, setti Rússland það skil- yrði, að hlutleysi þessara þriggja litlu ríkja yrði tryggt cða gert raunverulegt. Þetta átti að verða með ábyrgð þeirra þriggja stórvelda, Rúss- lands, Englands og Frakklands, scm að þessum samningum ntóðu. Samkomulag náðist ekki um þetta vegna þess, að þjóðirnar þrjár, sem sagt var að tryggja o_‘tti, óttuðust, að þá tryggingu ætf.í að r.oía sem yfirvarp fyrir eina áby rgðarþjóðina, til að her tafca Iar.S þeirra. Þetta var ein rnegin ástæðan til að samningar Rússa og Vesturveldanna fóru út um þúfur 1939. Eftir að Rússar og Þjóð- verjar höfðu svo samið sín á milli á þessu sama ári, varð og rauninsú, að baltnesku lönd- iri þrjú vora knúð til að sam- þykkja rússneskar herstöðvar í löndum sínupi. að því er þá var sagt. vegna þess að annars væri yfirvofandi, að Englendingar og Frakkar brvti . á þeim hlutleysi þeirra, með því, í upp- hafi ófriðarins, að ryðjast inn um dönsku sundin og sigla eft- ir endilöngu Eystrasalti, þar sem Þjóðverjar höfðu þá öll ráð. Hvort sem Baltarnir hafa svo mjög óttast þessa hættu eða ekki. urðu þeir að una því, að Rússar trygðu hlutleysi þeirra með herstöðvum. og að nokkr- um mánuðum liðnum voru lönd in síðan beinlínis innlimuð í hið mikla rússneska ríki. Ótti baltnesku ríkjanna við ábvrgð stórveldanna á hlut- leysi þeirra. reyndist þessvegna á rökum reistup, og þau höfðu heldur ekki mátt til að verja sig eitt og eitt gegn því stór- veldanna, sem þau höfðu grun- að um græsku. og því fór sem fór. Hlutleysis-ábyrgð stórveldanna verri en ekki Önnur ríki í Evrópu. sem vissu, að þau höfðu ekki mátt til vamar. hafa þar á móti trevst á og fengið ábyrgð stór- veldanna á hlutleysi sínu. Þessi rík eru Sviss, Belgía, Luxemburg, Albanía og áður fyrr Malta og Krakau. Skömmu eftir að ábyrgðin var gefin var Krakau innlim- um af einu þeirra ríkja sem ábyrgst hafði hlutleysi þess. Malta er fyrir löngu orðin hiuti af breska heimsveldinu. Ítalía rjeðist á Albaníu þrátt fyrir hlutleysis- og vináttu- samninga. Þýskaland hefur á okkar dög um tvív’egis ráðist á Belgíu og Luxemburg. í fyrra skiftið þrátt fyrir ábyrgð sina á hlut- leysi þeirra. Seinna skiftið þrátt fyrir það, að hvorugt þessara ríkja fekkst til að taka þátt í samtökum á móti fyrirsjáan- legri, yfirvofandi árás Þjóð- verja, vegna eindregins vilja þeirra til að hald-a hlutleysi sínu í heiðri. Hið eina af þeim löndum, er hefur lýst ævarandi hlutleysi og fengið það trygt af stórveld unum og raunverulega hefur tekist að halda sjer utan við styrjaldir nú síðustu öldina, er Svisslar.d. Enginn heilskygn maður efast þó um, að hlutleys- isyfirlýsing Sviss og ábyrgð stórveldanna á henni hefur þar litlu um ráðið. Það, sem bjarg- að hefur. er, að Sviss hefur nú ekki sömu hernaðarþýðingu og áður, að landið er torsótt og að Svisslendingar halda uppi ó- trúlega miklum her. sjálfum sjer til varnar. ef á þá yrði ráðist. Norðurlandaþjóðirnar í síðustu styrjöld Frændþjóðir okkar á Norður- löndum höfðu að vísu engar, lýst sig ævarandi hlutlausar nje leitað ábvrgðar annara þjóða á hlutleysi sínu. En allir vissu, að þegar styrjöldin 1939 hófst, vildu þær umfram alt vera hlut lausar. Höfðu og sumar þeirra áður gert griðasáttmála við þá, sem ófriðlegast ljetu, og þóttust með því tryggja fram- tíð sína. í stríðsupphafi skorti og ekki á yfirlýsingar og sam- komur til að gera umheimin- um ljóst, að þessar friðsömu þjóðir vildu halda sjer utan við átök stórveldanna. Enda höfðu allar þessar þjóðir, Danir, Finn- ar, Norðmenn og Svíar, tölu- verðan herafla til að vernda hlutleysi sitt, ef á mcti því átti að brjóta. Skjólið af þessu öllu varð þó mun minna, en menn höfðu vænst. Á Finnland var ráðist þrátt fyrir hlutieysisvilja þess. Danmörk var undirokuð, þrátt fyrir griðasáttmála við Þjóð vérja og einlægan vilja til hlut- leysis. Þjóðverjar hertóku og kúg- uðu Noreg, þrátt fyrir það, þó að norska stjórnin ætti í höggi við Breta, til að halda uppi hlutleys sínu gegn þeim. Svíar sluppu einir, en því rjeðu sömu orsakir og um Sviss lendinga — hnattstaða landsins og öflugur her tii varnar. — Engu að síður urðu Svíar þó mjög að hnika til hinum gömlu hlutleysisreglum, og er eigi of- sagt, að fyrri hluta stríðsins urðu þeir nauðugir viljugir að þola Þjóðverjum sumt. sem ekki samrýmdist algeru hlut- leysi, og síðari hluta stríðsins þorðu þeir á sama veg að veita Veturveldunum fyrirgreiðslu, sem Þjóðverjar hefðu ekki sætt slg við, ef þeir þá hefðu ekki haft í öðru að snúast. Hlutleysið verkar eggjandi á árásarþjóðir Reynsla þjóðanna hefur því ótvírætt sannað, bæði fyrr og síðar, að í hlutleysinu einu er lítil stoð. Hitt er og fjarri, að ábyrgð stórveldanna ó hlutleysi smáríkja geri það tiruggara. Það er yfirlýst stefna kom- múnista hjer á landi, að þeir vllja tryggja öryggi íslaiuls með slíkri ábyrgð slórvelda á hlut- leysi landsins. En reynslan hefur kent öðr- um, að þvílík ábyrgð hefur orð- ið að yfirvarpi fyrir árásarstór- veldi, til að ráðast á og leggja undir sig þær litlu þjóðir, sem á slíkan veg átti að tryggja. Hlutleysið hefur þess vegna — því miður — ekki megnað að vernda þjóðirnar. heldur verkað eggjandi á árásarþjóð- irnar, og gert þeim hægara fyr- ir, að gleýpa smáþjóðimar, eina og eina í senn, þar sem eina vonin til bjargar var sú. að allar legðust á eitt með öðrum frelsis- unnandi þjóðum. Heppileg hnattstaða og áhættan við árás, hefur verndað hlutleysi sumra þjóða, en af því leiðir síður en svo, að hlutleysið eitt v§iti þem % þjóðum vernd, sem hvorugs þessa njóta. Fjarlægðirnar hverfa Þegar íslendingar gáfu yfir- lýsingu sína um ævarandi hlut- leysi 1918, var sumt af þessari reynslu þegar fengin, og er hún þó orðin margfalt ljósari nú en þá, ekki síst, hver hætta fylgir ábyrgð árásargjarnrar þjóðar á hlutleysi smáþjóðar. En sem betur fer hafa íslendingar ekki leitað slíkrar ábyrgðar. Eftir 1918 hefur orðið mikil breyting á afstöðu íslands sjálfs. Þá var landið úr leið í hinum miklu herförum heims- ins og að svo miklu leyti, sem landið hafði hernaðarþýðingu, var það undir ósýnilegri, en mjög raunhæfri, vernd breska flotans. Flugvjelarnar, kafbát- arnir og aukinn hraði herskip- anna hefur gerbreytt þessu. Nú er ísland ekki lengur úr leið heldur á leið á milli mestu hervelda heimsins. Til íslands er hægt að komast með flug- vjelum á örfáum klukkustund- um frá herstöðvum annarra þjóða. Kafbátar geta komið að landinu áður en menn vita og herflotar geta siglt í mistri og myrkri Norðurhafanna, án þess að hin árvöku augu varðmanna hafsins festi sjónir á þeim. Allt þetta gerðu herfræðing- ar sjer ljóst fyrir styrjöldina 1939. Af því spratt áhugi Þjóð- verja fyrir flugferðum hjer á landi. Þess vegna var kafbáta- heimsóknin sumarið 1939. Af þessum sökum voru þýsk- ir sjóliðar í allra augsýn við mælingar inni í sjálfri Reykja- víkurhöfn nokkru áður en styrj öldin braust út. Bretar urðu fyrri til Bretar skildu eðli þessara breytinga ekki síður en Þjóð- verjar. Þessvegna Ijetu þtir þau boð berast til íslensku stjórnarinnar haustið Í939, að svo kynni að fara, að þeir þyrftu að fá hernaðaraðstöðu á Islandi. íslendingar trúðu þá ennþá á verndármátt hlutleysisins og tók íslenska stjórnin því lítt undir þessa orðsendingu Breta. En eftir að Hitler hafði náð fótfestu í Noregi þótti ýmsum íslendingum sýnt, að nú væri landi þeirra hætt. í hinni nýju stríðssögu sinni birtir Churchill fyrirmæli, er hann gaf 28. apríl 1940 og sagði, að hefjast ætti handa um framkvæmd á strax þann sama dag. Fyrirmælin eru á þessa leið: ,,Vegna hinna slæmu frjetta frá Færeyjum um land- og sjó- flugvjelastöðvar þar og vegna þess, að við verðum að gera ráð fyrir, að Þjóðverjar nái allri Noregsströnd, virðist óhjá kvæmilegt, að við fáum á Ts- landi stoðvar fyrir flugvjelar okkar og til að láta skipin í gæslu á Norðurhöfum fá elds- neyti. Látið útbúa málið í hend- ur utanríkisráðuneytinu. Því fyrr, sem við'látum íslendinga vita hvers við þörfnumst, því betra“. Hinn 10. maí 1940 komu Bret ar síðan til Reykjavíkur og brutu þar með á okkur hlut- leysið. íslendingar mótmæltu að vísu að formi til en hófnst ekki handa um neinar varnir svo sem skylda bar til, cf í fram kvæmd átti að halda hlutleys- inu í heiðri. Meginþorri íslend- inga taldi það þá þcgar gæfu og telur það enn, að Bretar urðu fýrri til að koma, úr því að landið var oi'ðið keppikefli í stríði. Hlutleysisyfirlýsingin gagnslaus En því tjáir ekki að neita, að hertaka landsins sýndi, að hlut- leysið var okkur einskis vert til verndar strax í fyrsta skipti, sem á það reyndi. Jeg sagði áðan, að íslending- um hefði borið að snúast tii varnar, ef þeir hefðu viljað halda hlutleysi sínu í heiðri, Þetta má að vísu orða svo, erj það eru innantóm orð. Því öll vitum við, að varnargeta okk-< ar var engin, og enginn ep skyldugur að gera það, sem geg samlega er ómögulegt. En því greinilegra er, að hlu| leysisyfirlýsingin er okkur? gagnslaus, úr þvi okkui vantar^ svo gjörsamlega mátt til að fylgja henni fram. Við lærðum það og skjótt, á þessum örlaga- ríku árum, að ekki tjáði að treysta eingöngu á innantóman rjettarreglur, sem við gátum ekki haldið upp og aðrir viíttí að vettugi. Skipin vopnuð Einhver guðsmannanna hefup nýlega sagt, að íslenskum sy.rgj1 andi aðstandendum hafi þótti það bót í máli, er sjómenn okk ar voru drepnir á stríðsárunum, að þeir fóru ekki á haf út til að berjast, heldur einungis frið samlegra erinda. Satt er það að vísu, að enginn íslendingur vill verða mannsbani vísvitandi, hvorki í ófriði nje ella. Þó skul- um við minnast þess, að bæðl sjómennirnir og aðstandendur þeirra kröfðust, að íslensku skipin væru vopnuð, svo að sjó-> farendurnir væru ekki algjör- íega varnarlausir gegn þessum morðingjum hafsins, er þeirt komu upp á yfirborðið. Me£I þessu — sem þá þótti sjálf- sagt, en sumir þykjast nú vi-lja gleyma — sýndum við að við vildum ekki una aðgerðarleys- inu einu. Sama veg var um stjórn rík- isins. Hún taldi eftir öllum at- vikum rjett, að hverfa frú stcfnu aðgerðarleysins í utan- ríkismálum og taka þar upp { staðinn athafnasemi. j Ný utanríkisstefna Þetta var gert með hervarn- arsamningum við Bandaríkirí sumarið 1941. Um þýðingu þess samnings að þessu leytf ræddi jeg nokkuð í ræðu minni á Þingvöllum 18. júní 1943. seru síðan var sjerprentuð, og tel jeg rjett að lesa upp það. serrí jeg sagði um þetta mál: „Ný utanríkisstefna. En hervarnasaitmingurinn hafði einnig mikil áhrif að öðru1 leyti, og braut í bága við sam- bandslögin enn frekar en áðurt var á drepið. Með honum varð gjörbreyting á utanríldsstefnu íslands. Þangað til höfðu íslend- ingar stranglega fylgt þv| fyrirmæli 19. greinar Sambands) laganna, að ísland lýsti ævar- andi hlutleysi sínu. Af þesouri stefnu leiddi algjört athafna- leysi í utanríkismálum, öðrum en þeim, er varða verslun ogj Framhald á LL, 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.