Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 7
fimmtudagur 17. febrúar 1949. M O R G U y B L .4 Ð 1 Ð 7 RÆÐA BJAR BEIVEDIKTS (Framh. af bls. 2) viðskipti. Reglan var sú eir., að bíða og sjá hvað setti. Með hervarnarsamningnum var í fyrsta skipti og á eftir- minnilegan hátt horfið frá þess- ari reglu. Hlutleysisyfirlýsingin í 19. gr. Sambandslaganna var brotin. Ef til vill ekki þegar í stað, en að því stefnt þar sem allir bjuggust við, að Banda- ríkin mundu áður en lyki lenda í ófriðnum, svo sem brátt vurð. Eigi verður um það deilt, að horfið var frá hinu algera hlut- leysi af ríkri nauðsyn. En þarna er enn eitt dæmi þess að straumur tímans beri í brott hvert fyrirmæli Sambandslag- anna af öðru og að þessu sinni áttu Bretland og Bandaríkin beinan hlut að. Mikilsverðara er þó hitt, að I atburðirnir höfðu kennt íslend- ingum, að einangrun þeirra var úr sögunni. Þeir urðu að taka upp athafnasemi í utanríkismál um. Sjá landi sínu borgið með samningum við stórveldin og þora að velja á milli“. Allt þetta stendur óhaggað enn í dag, enda hefur engum, sem nærri stjórn málefna ríkis- ins hefir komið síðan, dottið í hug, að hægt væri að byggja velferð lands og þjóðar á hinni margsáluðu hlutleysisyfirlýs- ingu frá 1918. Svefnþom kommúnista Það er fyrst nú, þegar komm únistar af annarlegum, en skilj- anlegum ástæðum vilja svæfa íslensku þjóðina um þýðingu örygismála hennar, sem þeir ætla að stinga henni því svefn- þorni, að telja mönnum trú um, að hlutleysisyfirlýsingin gamla sje enn í gildi. Sjálfir vildu þeir þó brjóta svo freklega á móti henni, að lýsa yfir styrjöld á hendur Þjóðverjum og Japönum árið 1945, þegar báðar þessar þjóðir voru komnar að fótum fram. Og fyrrverandi starfsmaður við danska sendiráðið í Reykia- vík hefur sagt frá því, að á meðan hann gegndi þeim störf- um hafi Einar Olgeirsson tagt fyrir hann tillögur um, að til mótvægis við amerísk áhrif á íslandi, skyldi stofna til vest- við ævarandi hlutléysi hafa þeir anna skyldar íslensk stjórn- | ekki gengið í Sameinuðu þjóð- völd til að láta íslenska ríkið irnar. ætið vera í ófriði, þó að þar sje Algert hlutleysi samrýmist gert ráð fyrir, að íslenska ríkið ekki sáttmála hinna Sameinuðu þjóða. I Þátttaka í þeim samtökum á sjer einmitt stað af hálfu ís- lands og annarra þjóða vegna þess, að þær voru búnar að læra að ráðið til að forða sjer frá ófriði, var ekki ævarandi kunni að vera í ófriði. Tilsvarandi ákvæði við hlut- leysisákvæðin í 92. gr. hegning- arlaganna höfðu verið í gildi hjer á landi löngu áður en yf- irlýsingin um ævarandi hlut- leysi var sett 1918 og koma sjer mjög mikinn styrk að því að hafa aðstöðu á íslandi. Menn segja, að sá einn geti haldið lanainu, sem ráði á haf- inu. Það er sama, sem sagt var um Noreg fram yfir miðjan apríl 1940. Við skulum vona, að spáin um okkur rætist betur. En lítil huggun held jeg, að öllum þorra íslendinga sje í því, að henni ekki neitt við. Skrafið öllu sje óhætt, vegna þess, að hlutleysi og heldur eltki það, að um þessi fyrirmæli hegningar- okkar eðlilegu bandamenn muni hver þjóð um sig biði aðgerðar- laus meðan verið væri að tor- tíma hinni, heldur hitt, að all- ar friðunandi þjóðir hefðu öfl- ug samtök sín á milli, til að koma í veg fyrir árásarhættuna fyrirfram, eða kveða árásina niður, í sameiningu, ef hún ætti sjer stað. Því miður hafa samtök Sam- einuðu þjóðanna ekki náð til- gangi sínum. Ástæðurnar til þess eru nógsamlega kunnar. Öflug samtök til varnar eða til árásar hafa þegar verið mynduð i austanverðri Evrópu. laganna sýna einungis hversu reka hina burtu, ef þeir kæmi óraunhæfar og íjarstæðar veru á undan. Það kynni að vísu að leikanum hugsanir þeirra verða fögnuður á himnum, ef manna eru, sem á slíkum heila- spuna vilja byggja öryggi ís- lensku þjóðarinnar. íslendingar vilja ekki erlendan her í landinu Auðvitað vilja íslendingar í lengstu lög komast hjá að dragast inn i deilux annarra. Og skyldum við þó varlega telja víst, að okkur sjáifa varði engu þær deilur, sem nú eiga sjer stað um frelsi og sjálf- Af þessum sökum hafa flest ríki i vesturhluta heims, hvort s"tæði þjóðanna_ heldur í Evrópu eða Ameríku, Umfram al]t viljum við þó sjeð sig tilneydd til að mynda koma> eftir okkar litlu getu { sem veg fyrir) að ófriður brjótist út, samtök sín á milli, svo heimilað ei' í sáttmála hinna Sameinuðu þjóða. Enn vitum við eigi gjörla, hvers eðlis þau samtök verða, sem nú er rætt um, en víst er, að þau verða innan ramma sáttmála Samein- uðu þjóðanna. Þeir, sem eru andvígir þess- og vinna að því, að, ef ófriður brýst út, hafi hann sem minnst tjón í för með sjer fyrir íslend- inga. Fullkomið öryggi fæst aldrei. Það mundi ekki fást þó að allir íslendingar vígbyggist og fengi hingað helmingi fleiri menn til um nýju samtökum, af því að aðstoðar. slíkt hefur heldur þau sjeu hernaðarsamtök, engum dottið f hug. Það; sem hljota þa eigi síður að vera and meta verður er þetta: vígir sjálfum Sameinuðu þjóð- Er hægt að fá auki8 örygsfi unum, því að þau samtök eru án þess að láta nokkuð það af sjálf eiSi síður hernaðarsamtök hendi) sem við viijum ekki með en Þessl- Hln nýju samtök eiga neinu móti fórna. Isfendingar vilja ekki erlend- an her í landi sínu. A friðar- helmingur Islendinga hyrfi til himneskra bústaða og væri drep inn samtímis, eins og sjera Sig- urbjörn Einarsson huggaði menn með. En jeg vildi ekki lifa þann tíma, ef slíkt herti þjóð okkar. Af veikri getu okkar verð- um við að reyna að koma í veg fyrir slíkar hörmungar. Athafnaleysið, blint og skilm ingssljótt á atburði umheims ins, er vísasti vegurinn til að leiða þær yfir okkur. Verður að skilja hætturnar Við erum sjerstök þjóð og sjálfstætt ríki. Við verðum að sjá fleyi okkar borgið eftir því tiL Við verðum að gera okkur Ijóst hvaða hættur eru líklegar. Við gætum verið hlutlauslVf ef við faefðum afl til að hal4á falutleysinu uppi. Það afl skoit- ir okkur gersamlega. Þessvegm** er hlutleysið innantórsi Mekk- ing. Okkar gamla vernd, fjarlægttt ín, er úr sögunni. Breyttar aðstæður rá'ða því, að breski flotinn megnar ekki- lengur að veita okkur þá; 6- sýnilegu vernd, sem hann gerili* um aldaskeið. Öryggí íslands hefur 'jþess- vegna aldrei verið ótryggaira -en nú. Frelsi og e. t. v. líf íslenskn þjóðarinnar getur legið 'viðráll ’ hún skilji þessar staðreyndii. Kommúnistar skilja þrer. Þeir setja allar sínar vonir á-t Austrið. Þessvegna vilja þeir umfram allt koma í veg fyrir, að sá meginhluti þjóðarinnar, sem þeim er andvígur, gei'ia nokkuð til að tryggja frelsi o.kk ar og öryggi. Gifta íslensku þjóðarinnar mun vissulega verða meiri en. svo, að hún treysti Loka-ráðumi þessara manna. íslendingar munu leitast víð : að tryggja öryggi sitt á þatm veg, að á landi hjer get:l láfað um alla framtíð frjál.s ©g far- sem föng hverju sinni standa sæl íslensk þjóð. aðeins að veita þjóðunum það öryggi, sem Sameinuðu þjóðun- um hefur ekki tekist að veita. Með þátttöku sinni í Samein- uðu þjóðunum vörpuðu íslend- ingar fyrir fullt og allt frá sj,r þeirri hugmynd að haida fast við aígert hlutleysi. Grænland og halda þaðan öll- um öðrum þjóðum. Þessar ráðagerðir sýna, að kommúnistar haaf ekki á móti, að ísland taki þátt í bandalög- um. Skilyrðið verður hinsveg- ar að vera, að þeim sje beint gegn Bandaríkjunum. Þá er alt í lagi. Þátttaka í S. Þ. ósamrýmanleg hlutleysi Það er ekki aðeins í þessum æfintýrum kommúnistaflokks- ins, sem fram hefur komið frá- hvarf íslendinga frá hlutleysis- stefnunni, heldur er þátttaka íslands í Sameinuðu þjóðunum einnig algjörlega ósamrýman- leg yfirlýsingunni um ævar- andi hlutleysi. Af því að ísícnd- ingar töldu þá yfiriýsingu í gildi á milli stríðanna, 1918 til 1939, gengu þeir aldrei í Þjóða- bandalagið gamla. Vegna þess, Lof tleiðir flittu 18,577 farþego síiastliðið m NÝLEGA HEFIR verið gengið frá skýrslu um starfsenú* flugfjelagsins LOFTLEIÐIR h.f. fyrir árið 1948. — Fluttir hafa verið milli flugstöðva innan lands 13901 farþegar, sera tímum getum við komið í veg höfðu meðferðis 157.446 kg. af farangri, en auk þess voru fluft fyrir hersetu. Reynslan hefur 15.336 kg. af ýmis konar flutningi og 49.198 kg. af pósti. Mest var að gera í júlímánuði, en þá ferðuðust 3268 farþegar með1 vjelum fjelagsins, en minnst í desember, en þá voru aðeins fluttir 2.77 farþegar. Flogið var samtals í 2649,20 klst. Heilaspuni um hegningarlögin En hvað er um þá kenningu, er því var haldið fram á stúd- norræns bandalags til að nytja j entafundi fyrir jólin, að vegna ákvæða 92. greinar hegningar- laganna frá 1940, væri íslend- ingum óheimilt að bregða frá yfirlýsingunni um ævarandi hlutleysi? Svo var að sjá, sem hótunin um 10 ára fangelsi til handa hverjum þeim, sem móti þessu bryti, hefði rík áhnf á hina lög-hlýðnu ritstjóra Þjóðvilj- ans eigi síður en háskólastúd- entana, sem þessi viska var fyrst borin á borð fyrir. Það er rjett, að í 92. gr. hegningarlaganna er gert ráð fyrir, að Ísland kunni að vera hlutlaust í ófriði, og er bá byggt á, að svo sje ákveðið af rjett- um stjórnarvöldum ísienskum. Ef rjett stjórnarvöld hafa mælt svo fyrir, er öðrum að sjálf- sögðu óheimilt að breyta þar á móti, og við því lögð refsing En þetta ákvæði skyldar þegar sýnt, að á ófriðartímum1 getum við það ekki. En með skynsamlegum að- gerðum getum við e. t. v. haft áhrif á, hvaða her verði í Jand- inu. Á árinu voru 4676 farþegar"1 fluttir með millilandavjelum Menn vilja fremur fo'ðast fjelagsins, en auk þess 101,776 heri þeirra þjóða, sem berar eru kg. af farangri, 26,458,540 kg. að yfirgangi við smáþjóðir og af flutningi og 4253,446 kg. af kúgun og ofbeldi, heldur en pósti. Flugtímar voru alls 2094, hinna, sem við vitum af reynsl- 56. Mest var að gera i júlí, en unni, að eru okkur vinveittir, þá voru fluttir 821 farþegi, en vifða sjálfstæði okkar og minst í febrúar, en þá ferðuðust hyggja hjer ekki til landvinn- aðeins 108 farþegar landa í mga. Vel getur að því komið, að við þurfum um þetta að velja Blint athafnaleysi vísasti vegurinn til hörmunga milli. Farþegafjöldinn. Heildartöíur innan- og utan- landsflugsins þetta ár, eru sem hjer segir: Farþegar: .... 18577 Farangur .... 259,222.000 kg. Þegar Hitler gerði árásína á Flutningur ■■ 41,794,540 kg. Noreg vorið 1940, sögðu Bretar, Póstur ....... 53.451.446 kg. að nú hefði hann gefið færi á Flugtímar .... 4744,16 klst. sjer. Vegna flotastyrks’ Breta ( gæti Þjóðverjar aldrei haldið í sambandi við þessar tölur Noregi nema örstutta stund. er rjett að geta þess, að þeirra Þetta var trú manna þá, en er aflað með þeim hætti, að reynslan varð önnur. Þjóðverj- leggja til grundvallar tölu raun ar hjeldu Noregi nálega jafn- verulegra seldra farmiða í lengi og stríðið í Evrópu stóð, hverri ferð milli endastöðva, að .milli og var á árinu fengið leyfí Jeg veit ekkert um næstu viðbættum þeim, sem seldir eru lil áætlunarflugs milli1 íslands styrjöld annað en, að jeg vona þar, sem viðkoma verður.á leið 'og Bandaríkjanna ,og., ferðir að hún verði aldrei. En ef hún inni. Fari t. d. flugvjel fá Kaup- hafnar. Auk þess fóru miffi- ekki íslenska ríkið frekar til verður, þá er það eíns víst og mannahöfn áleiðis til Reykja- landavjelar fjelagsins í leigu- að vera ævinlega hlutlaust nokkur óorðinn atburður getur víkur með viðkomu í Prestwick. ferSir frá Evrópu til Norður- taki þar aðra 5, þá telst með þessum reikningsgrundvelli að fluttir hafi verið alls i ferð- inni 35 farþegar. Með öðrum reikningsgrundvelli, sem stund E um mun notaður, verða ferð- irnar taldar milli lendingar- stöðva, þannig að ferðin milU Prestwick og Reykjavíkur verð; ur reiknuð eins og Prestwick hefði verið endastöð og reiknast því þaðan 30 farþegar, eða alls 60 í ferðinni, í stað þeirra 35, sem raunverulega voru fluttir. 10 fíiagvjelar. Á árinu bættis vjelakostur fjelagsins og jókst sætafjöldi vje'ianna um 58 og varð því í árslo’k 153. Flugvjelarnar voru 10 í árslok, þar af tvær miffi-. landavjelar. Starfsliði f jelagsins fjölgaði á árinu og varð það í árslo'k 87 manns. Ha'ídið var uppi áætluunar- ferðum innan lands og landa í að Svisslendingar halda nú fast en t. d. 8.9. grein hegningarlag- verið, að báðir aðilar munu telja og skili þangað 5 farþegum, en og Suður-Ameríkuu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.