Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 5
P’ímmtudagur 17. febrúar 1949. MORGL-y B L AÐIÐ Stjórnnrfrumvarp ism eftirlii m< rekstri ríkisins fept fyrir llþin|l Sjerstök deild hefir á hendi eftiriitið í GÆR lagði ríkisstjórnin fram stórmerkilegt mál á Alþingi. Er það frumvarp til laga um eftirlit með rekstri ríkisins og r:kis- gtofnana. Er ætlast til að stofnuð veroi sjerstök deild í fjár- málaráðuneytinu, er hafi með höndum eftirlit með opinberum rekstri. Á Alþingi 1945 var samþykkt þingsályktun, þar sem lögð var áhersla á, ,,að komið verði á raunhæfu eftirJiti með vinnubrögðum í skrifstofum ríkisins og stofnunum þess, enda verði eftirliti þessu einnig bent að því að meta og gera tillögur um starfsmannaþörf í hverri skrifstofu eða stofnun.“ Með þessu írumvarpi er beinlinis stefnt að því að framkvæma þennan vilja Alþingis, en þó að vísu á enn raunhæfari hátt en gert er ráð fyrir í tillögunni með því að fela eftirlitsstarfið sjerstakri stofnun. Hjer fer á eftir efni varpsins. Hlutverk eftirlitsins í fjármálaráðuneytinu skal stofna sjerstaka deild, er nefn- ist: Eftirlit með opinberum rekstri. Hlutverk þessarar deild ar er: 1. Að hafa eftirlit með rekstri ríkisstofnana dg starfsmönnum ríkisins, starfsaðferðum, starfs- mannahaldi, vinnuafkösturn og vinnuskilyrðum þessara aðila; 2. að leiðbeina ríkisstofnunum og starfsmönnum um starfstil- högun og mannahald; 3. að gera tillögur til hlut- aðeigandi ráðherra um bætta starfstilhögun og breytt skipu- lag og sparnað, sem við verður komið, þar á meðal um niður- lagningu eða sameiningu stofn- ana eða starfa. v:5g 'séDéfawes. *. frum- sem gilt hafa til þessa. Nú ræð- ur forstöðumaður fólk til starfa án samþykkis ráðsmanns, cg er sú ráðning þá ógild. Ef ágrein- ingur verður um starfssvið ráðs manns samkvæmt ákvæðum þessarar greinar, sker ráðherra úr. Ný stofnun ekki nema með lögum Nýja stofnun má ekki setja á fót nema með lögum. Nú er ný stofnun eða embætti sett á fót, og skal þá ráðsmaður ríkis- ins ákveða mannahald og starfs tilhögun að öðru leyti í stofn- uninni í samráði við fyrirsvars- mann stofnunarinnar. Skýrslur þær og aðrar upp- lýsingar, sem um ræðir í 4. gr., Ráðsmaður ríkisins Forseti íslands skipar for- stöðumann deildarinnar er nefn ist ráðsmaður ríkisins, og hefur hann sömu laun og skrifstofu- stjórar í stjórnarráðinu. Nauð- synlegt starfslið skipar ráð- herra samkvæmt tillögum ráðs- mannsins. Skrifstofustjórar stjórnarráðs ins, ríkisbókari, aðalendurskoð- andi og forstöðumenn ríkisstofn ana, sem heyra beint undir ráð- herra, skulu vera ráðsmanni ríkisins til ráðuneytis og getur hann kvatt þá, einn eða fleiri. til sameiginlegra fundarhalda um tiltekin málefni. Skylt að veita uppiýsingar Ríkisstofnunum og einst.ök- um starfsmönnum ríkisins er skylt að veita stofnun þessari hverjar þær upplýsingar, ;em hún þarfnast vegna starfs síns, og þeim ber einnig að leita sam- vinnu við deildina um hvað eina, sem varðar skrifstofu- hald, svo og fjölgun og fækkun starfsliðs og hverjar aðrar end- urbætur í rekstrinum, er til greina koma. Engin ríkisstofnun nje stnrfs maður ríkisins má ráða starís- fólk til starfa við skrifstofu- vinnu, iðnað, iðju, afgreiðslu- störf eða önnur skyld verk án þess að hafa áður fengið sam- þykki ráðsmanns til ráðningar- innar. Hins vegar fer urii veit- ingu starfa eftir þeim reglum, fráð fyrir. að tekin verði upp hjer á landi svipuð tilhögun í þessu efni og ýmist er komið á eða er í undirbúningi ar.nars staðar á Norðurlöndum, en auð- vitað miðað við þær sjerstöku ástæður. sem hjer eru fyrir hendi. Aukin umboðsstörf Siðustu 20 árin hafa störf þau, sem umboðsvaldinu eru I falin að lögum, farið stöðugt! vaxandi, bæði vegna f jölda; nýrra ríkisstofnana og aukinna! starfa, sem hlaðist hafa á ráðu- ! neytin og aðrar stofnanir, vegna ^ margs konar nýrrar löggjafar, i sem ekki hefur orðið fram- ' kvæmd, nema með auknu' mannahaldi. nýjum húsakynn- ! um, nýjum skrífstofugögnum' og öðru, sem til slíks rekstrar heyrir, og allt kostar mikið fje. Se mdæmi um slíka löggjöf frá síðustu árum má nefna lög nr. 50 1946, um almannatrygging- ar, lög nr. 67 1947, um eigna- könnun, lög nr. 70 1947, um fjárhagsráð, innflutningsversl- un og verðlagseftirlit. Fram að þessu hefur enginn aðili verið til, sem hefði skyldu til að gæta þess, að kostnaður við auknar framkvæmdir vegna nýrrar löggjafar yxi ekki úr hófi fram. Hvert ráðuneyti hef- ur verið einrátt um framkvæmd þeirra mála, er undir það heyra, og forstöðumenn stofnananna munu jafnvel hafa ráðið mestu um mannahald og annan kostn- að, sem leitt hefur af fram- kvæmd nýrra lagafyrirmæla. Breyting skulu afhentar ráðsmanni fyrir j Má af líkindum ráða að sparn- þann tíma, er hann ákveður og ( aðarsjónarmið hafi ekki ætíð getur ráðherra ákveðið, að hlut!verið látin sitja í fyrirrúmi við aðeigandi forstöðumenn sæti Þær framkvæmdir. dagsektum, ef misbrestur verð- ur á um afhendingu umibeðinna upplýsinga. Fjármálaráðherra getur, að fengnum tillögum ráðsmanns, með reglugerð, erindisbrjefi eða öðrum fyrirmælum, kveðið nán ar á um starfssvið og önnur at- riði, sem um ræðir i lögum þessum. Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 1949. í greinargerð frumvarpsins segir m. a.: Hinn 22. sept. 1947 skipaði ríkisstjórnin sjerstaka nefnd, sem í voru þrír af skrifstofu- stjórum stjórnarráðsins, aðal- endurskoðandi ríkdsins og ríkis- bókari. Var nefndinni falið. að rannsaka kostnað við rekstur ríkisins og rikisstofnana og gora tillögur til ríkisstjórnarinnar um sparnað Afið þennan rekst- ur.“ Síðar var bætt við í nefnd- ina þrem alþingismönnum Á meðal þeirra tillagna, sem nefnd in hefur afhent ríkisstjórninni, er frv. það til laga urn eftjrlit með rekstri ríkisins og ríkis- stofnana, sem hjer birtis.t og sem ákveðið hefur verið að leggja fyrir háttv. Alþingi, að mestu leyti óbreytt eins og nefndin gekk frá þvj. Einn nefndarmanna (Sigurjón Á. Qlafssón) stendur þó ekki að frv. Eins og fram kemur í grein- argerð nefndarinnar, er gert Með frv. þessu. ef að lögum verður, er ætlast til, að nokkur bót verði á þessu ráðin. Sett verði á stofn sjerstök deild í fjármálaráðuneytinu, er hafi með höndum eftirlit með opin- berum rekstri. svo sem nánar er skýrt í 1. gr. frv. Forseti íslands skipar forstöðumann deildarinnar. og nefnist hann ráðsmaður ríkisins. Hefur hann sömu laun og skrifstofustjórar í stjórnarráðinu. Til þess að auð velda eftirlitið er ráðsmanni veitt allmikið vald, þannig að ráðning stai'fsmanna ríkis og ríkisstofnana er háð samþykki ráðsmanns, en ógild að öðrum kosti. Við stofnun nýrra emb- ætta eða stofnana gildir hið sama, að ráðsmaður skal ákveða mannahald og starfstilhögun. Með greinargerðinni fylgir ýtarlegt nefndarálit frá sparn- aðarnefndinni. Þar sem Hekla verður ekki komin heim til þess að fara næstu áætlunarferð, austur um land hinn 26. þessa mán- aðar, hefur sú breyting verið ákveðin á áætlun Esju, að hún fari austur um land í hring- ferð hinn 22. þessa mánaðar með viðkomu á þeim höfnum, sem Heklu var ætlað að koma á. Tekið á mótj flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar. Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur á morgun og iaug- ardag. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir á mánudag. Kenslubókðsfforfur LONDON — Svo mikill skort- ur er á kennslubókum við breska háskóla, að fyrirsjáan- legt er, að úr honum verður ekki bætt að fullu fyr en í fyrsta lagi eftir fjögur ár. —■ Reuter. PARÍS — Mannrjettindayfir- lýsing Sameinuðu þjóðanna hef Ur nú verið gefin út í Frakk- landi og dreift til allra fram- hajdsskóla þar í landi. —Reuter. Blikkfötu ágæt tegund. VERÐANDI •iHaniiimiiitiuti i ii i in i ii ■ ii »im 11 ii („Búllur"). Án skömtunar. VERÐANDI 2ja hellna til sölu. Verð kr. 3 huntír uð. — Uppl. i sima 80 108. nniniiiinianimiiniiiiiii Verslunarmaður í fastri stöðu óskar eftir Herbergi og helst fæði á sama stað, sem næst miðbænum. — Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir laugardag merkt ,,X-9 — imiiiiniuiiiMdiiMiiiiinHi ••■•timtmMMiiiiitfittiiiiMmitMiiiimirriMtiniummiri Pússningasandur tf frá Hvaleyri. Sími: 9199 og 9091. » Guðmundur Magnússon. ® EINARSSON & ZOEGA Frá Hull M.s. „LIN6ESIR00M" 21. þessa mánaðar. SlK^tqnmiliniMliiiliiiiHMrwr okkar á lækningasíofuvmi Vesturgötu 4. verður framvegis Eggert Steinþórssom: kl. 4—5.30 laugardögum kl. II—12 Hannes Þórarinssoia kl. 1 !á—3 daglega. Sími lækningastofunKiar er: 1 ! ■ 11 |f|l IhM 1111 ■ | iiiiiimiHiMuonhrt Herbergi Tveir reglusamir menn óska eftir tveimur her- 'bergjum, helst samliggj- andi, sem næst miðbæn- um. Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, — merkt: „Reglusemi—0020“. rm'jimnrítimtmrrmutfrFTiKinnHnr « rriiiiHiimnniMiH Tökum nú takmarkalaust á móti allskonar nylon- og silkisokkum til viðgerð- ar. — Fljótt og vel un:p- ið. — Sanngjarnt verð. Verslunin Breiðablik, Laugaveg 76. ritrmmrHiiimifl iiiiiiiiiititiiiiiiinniiiiiiti Gulrófur til sölu. Uppl. gefa Jarðhúsin. Sími 7715. •nimiiMHHHi»iiiiiii>iimiiiiiiiiMiiiiHanHiii Ensk karlmanna llííarnærföf Fokheld llallaraíbúÖ Vogahverfj til sölu, 2 herbergi, eldhús og bað. Tilboð merkt ,,Húspl:áss —0031“, sendist afgr. blaðsins fyrir laugardsg. sjálfvirk, alveg ný til sölu. Tilboð sem greini verð, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir helgi merkt „Bendix— 0032“. ALFAFELL Strandgötu 50, Hafnaiv firði; — Sími 9430. uunumiiiimiriifimiiitiiiiiiiiiiiiuitiiiiiiiiiiiiiiiiimMiunii:ii|fr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.