Morgunblaðið - 18.02.1949, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 18. febrúar 1949.
49. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7,55.
SíSdegisflæði kl. 20,18.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, simi 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apóteki
simi 1330.
Næturakstur annast Litla bílstöðin
sími 1380.
I.O.O.F. l = 1302188i/2=XX.
Föstuguðsþ j ónusta
í Elliheimilinu kl. 7 í kvöld. — sr.
Sigurbjöm Gislason.
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
bIL. virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtuiaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 é sunnu-
dögum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga nema Jaugar-
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið
Sterlingspund_______________26,22
100 bandarískir dollarar____ 650,50
00 kanadiskir dollarar___ 650.50
100 sænskar krónur________ 181,00
100 danskar krónur _______ 135,57
100 norskar krónur _______ 131,10
100 hollensk gyllini .... 245,51
100 belgiskir frankar _____ 14,86
1000 franskir frankar______ 24,69
100 svissneskir frankar___152,20
Bólusetning.
gegn barnaveiki heldur áfram og
ér fólk ámint um, að koma með böm
sin til bólusetningar. Pöntunum er
veitt móttaka í sima 2781 aðems á
þ iðjudögum kl. 10—12.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfpú Hildur Friðjónsdóttir,
Akureyri og Högni Hjörtur Högna-
son, Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Hildur Friðjónsdóttir og
Högni H. Högnason.
Útvarpið:
Dettifoss“ kom í gær
„Dettifoss", hið nýja skip Eim-
skipafjelagsins, kom hingað í gær-
kveldi um kl. 11, i fyrstu ferð sinni
hingað til lands.
Á sunnudaginn
kemur er merkiasöludagur Kvenna
deildar Slysavamafjelagsins hjer í
Reykjavík. Allur ágóði af sölunni,
rennur til smíði skipsbrotsmanna-
skýla á hinum hættulegu söndum
Skaftafellssýslu. Kvennadeildin hefur
látið byggja mörg skipsbrotsmanna-
skýli, sem öll eru búin hinum hestu
vistum. Nú era það vinsamleg til-
mæli Kvennadeildarinnar, að for-
eldrar leyfi börnum sínum að selja
merkin á sunnudaginn, en þau verður
byrjað að afhenda í skrifstofu Slysa
vamafjelagsins í Hafnarhúsinu á
morgun, laugardag kl. 2 síðd.
Vorboðakonur
Hafnarfirði, sækið vel fundinn í
kvöld. Spil og kaffi.
Götuhreinsimin
Maður, sefn kom inn í skrifstofu
Morgunblaðsins i gær, vildi koma
því á framfæri við rjetta aðila, hvort
ekki væri ráð að hækka skjólborðin
á pöllum vörubifreiðanna, sem notað
ar eru til þess að flytja snjóinn af
götunum. Hann benti rjettilega á það
að meðan borðin á vörupöllunum eru
eins lág og nú, hrystist og fýkur
megnið af snjónum aftur á göturnar,
þegar bilarnir eru hreyfðir. (
Til bóndans í Goðadal
Ónefnd 40, Sigríður Gísladóttir 30,
Anna 20, Önefndur 25, H. K. 200,
X 5.
Ermablöðin fara oft illa, fyrst
eftir að þau liafa verið þvegin,
vegna þess að ekki niá sljetta yfir
þau nieð strokjárni. Til þess að
þau aflagrst ekki við þvottinn, er
gott að setja pappa innan í þau
(sjá myndina) nieðan þau eru
blaut og þurka þau síðan milli
tveggja blaðabunka.
Blöð og tímarit
Sveitastjórnarmál, 1. hefti. 9.
árg., liefir borist blaðinu. Efni er m.
a.: Endurskoðun sveitarstjórnarlag-
anna, Sveitarstjórnarmál í Danmörku
eftir Eirík Pálsson, Ný stjórnarskrá,
25 ára afmæli Hjeraðssambands Nop-
egs, Fátækraframfæri 1945 og 1946,
Frá Alþingi, Köld kveðja, tftir Jónas
Guðmundsson, „Þat viljum vjer af
yður hafa, sem vjer eigum skilt“, eft
ir Karl Kristjánsson o. m. fl.
LæknablaðiS, 4.—5. tbl. 33. árg.,
er komið út. Efni er m. a.: Mænu-
sóttarfaraldrar á Islandi 1904—1947,
eftir Júlíus Sigurjónsson, Steingrim
ur Matthíasson, minningarorð, eftir
Ingólf Gislason, Bæjarsjúkrahús í
Reykjavík, Bamfaradauði og „barna-
dauði af völdum fæðinga“ í Reykja-
vik og öðrum kaupstöðum, eftir Július
Sigurðsson o. fl.
8,30. Morgunútvarp. — 9,10 Veður
fegnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25
Veðurfregn Ir. 18,30 íslnskukennsla.
-— 19,00 Þýskukennsla. 19,25 Þing-
frjettir. 19|45 Auglýsingar. 20,00
Frjettir. 20,25 Erindi: Alexander Kiel
land; aldarminning (Hákon Hamre
lektor. — Þui ur flytur). 21.00 Strok-
kvartettinn; „Fjarkinn": Þriðji og
fjórði kaflLúr kvartett op. 18 nr. 6
eftir Beethoven. 21,15 Frá útlöndum
(Jón Magnússon frjettastjóri). 21,30
Islensk tónlist: Guðmundur Jónsson
syngur (nýjar plötur). 21,45 Fjár-
hagsþáttur -(Birgir Kjaran hagfræð-
ingur)r. 22,00 Frjettir og veðurfregn
ir. 22,05 Passíusálmar (Kristján Ró-
bertsson stud. theol.). 22,15 ÍTtvarp
frá Sjélfstæðishúsinu. Danslög. 23,00
Dagskrárlok.
Vegir fil bæjarins
tepptusi
í STÓRHRÍÐINNI í fyrrinótt
urðu allir helstu vegir til og
frá bænum ófærir. Hafði þetta
í för með sjer miklar tafir fyr-
ir almenningsvagnana bæði til
Hafnarfjarðar og svo inn í
I Sogamýri, en stórvirkar vjelar
. voru í gær sendar á vettvang
; og munu vegirnir hafa verið
j orðnir greiðfærir í gærkveldi.
! Jarðýtur og vegheflar ruddu
veginn frá Reykjavík um Hafn-
arfjörð til Kéflavíkur. Einnig
.var vegurinn upp að Lögbergi
; ruddur, sömuleiðis Mosfells-
' sveitarvegur.
! Vegirnir á Kjalarnesi og í
Kjós voru allsæmilegir yfirferð
ar, og komust mjólkurbílarnir
til bæjarins með aðstoð vinnu-
flokka, sem mokuðu stærstu
skaflana.
i Hvalfjörður er ófær, sömu-
leiðis Mosfellsheiðin og Hellis-
heiðin og fara mjólkurflutning-
j arnir fram um Krísuvíkurveg-
inn með aðstoð dráttafvjela, er
aðstoða bílana.
Þakkir fyrir samskot
Samskotum fyrir bágstöddu konuna
veiku, sem blaðið gekkst fyrir, er nú
lokið. Hefir konan boðið Morgunblað ,
ið að færa gefendum sínar innileg-1
ustu þakkir fyrir rausn þeirra og
biður Guð að blessa þá fyrir velvild
þeirra og rausn.
Skipafrjettir:
Eimskip 17. fcljr.:
Brúarfoss er væntanlegur til Leith
í dag, 17. febr. frá Hamborg. Detti
foss er væntanlegur til Reykjavíkur
um miðnætti i nótt 17. febr. Fjallfoss
fór framhjá Cape Race í gær, 16.
febr- á leið frá Reykjavik til Halifax.
Goðafoss kom til Grimsby í gær 16.
febr. frá Reykjavík- I.agarfoss er i
Reykjavík. Reykjafoss fór frá Ant-
werpen í morgun 17. fe'br. til Rotter
dam. Selfoss er á Húsavík. Trölla-
foss fór frá Reykjavík í gærkvöldi 16.
febr. til New York. Horsa kom til
Reykjavíkur 15. febr frá Álasundi
og Vestmannaeyjum. Vatnajökull fór
frá Menstad 15. febr. til Austfjarða.
Katla fór frá Reykjavík 13. febr. til
NeW York.
E. & Z. 17. fcbr.:
1 Foldin er í Reykjavík. Lingestroom
fe'rmir í Amsterdam þann 18. og í
Hull 21. þ.m. Reykjanes er á leið til
Grikklands.
Biki.sskip 18. febr.:
Esja er á Austfjörðum á suðúrleið.
Hekla er í Álaborg. Herðubreið var
væntanleg til Reykjavikur í morgun
að austan og norðan. Skjaldbreið var
á Akureyri í gærmorgun. Súðin er á
leið til Italíu. Þyrill er á leið til Dan
merkur. Hermóður fór frá Reykja
vik í gærmorgun til Stranda- og
Húnaflóahafna.
Framh. af bls. 1
„Ekkert liggur á“
Lange utanríkisráðherra, sem
væntanlega mun á morgun
(föstudag) flytja ræðu á flokks
þinginu, tjáði frjettamönnum í
dag, að viðræður sínar í Bret-
landi og Bandaríkjunum hefðu
ekki breytt afstöðu norsku
stjórnarinnar til Atlantshafs-
bandalagsins. Endanleg af-
greiðsla málsins mundi þó tefj-
ast lengur en búist hefði verið
við í fyrstu, „en okkur liggur
I ekkert á.“
Stjórnmálamenn í Oslo
virðast annars flestir hverj
ir sannfærðir um, að Norð-
menn muni gerast þátttak-
endur í Atlantshafsbanda-
laginu. En ólíklegt er, að
þeir tilkynni þátttöku sína
opinberlega fyr en í fyrsta
lagi eftir tvær vikur.
Mikill ágreiningur
Samkvæmt góðum heimild-
um hjeldu skandinavisku for-
sætisráðherrarnir, ásamt Lange
utanríkisráðherra, langan fund
með sjer í dag. Er fullyrt, að
Hans Hedtoft hafi á fundi þess-
um eindregið mælt með sam-
vinnu Skandinaviu um hervarn
ir. En svo mikið ber á milli með
Norðmönnum og Svíum, að eng
ar vonir eru taldar um sam-
komulag.
Annast j
[ KAUP OG SÖLU FASTEIGNA |
Kagnar Jónsson
hæstarjettarlögmaður
= Laugavegi 8. —- Sími 7752. Við i
z talstími vegna faste'ignasölu kl. i
r 5—6 daglega.
tllttlllltlltlltlllllltlllillllllilllttllllll
11111111111111
Einar Ásmundísson
hœstarjettarlögmaður
Skrifstofa:
Tjarnargötu 10 — S'mi 5407.
Kaupi gulil
hæsta verði.
Sigurþór, Hafnarstræti 4.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Góð gleraugu eru fyrir
öllu.
Afgreiðum flest gleraugna
recept og gerum við gler-
augu.
Augun þjer hvílið með
gleraugu frá
TÝLI H.F.
Austurstræti 20.
• IIIIIIII9I
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Áincja ^Jdacjen ÁÁhacjj'ield
óperusöngkona, — Iiainburg
ÁÁicýUrcii/ir dShacjiieid
operuscngvari.
Operuhlýómieih i
cir
í Gamla Bíó sunnudaginn 20. febrúar kl. 3 e.h-
Duettar úr óperum.
Othello — Butterfly —- La Boheme
Við liljóðfærið: Fritz V eisshappel-
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Ritfangayerslun Isa
foldar, Bankastræti.
( Oregon-pine )
til sölu. Stærð: 21/^,,x5l^’\ Allar nánari upplýsingar
gefnar á skrifstofu vorri í Hamarshúsinu
sínti 80163.
H.i. Hæringur
GERDUFT,
fyrirliggjandi.
: -Kriitjániíon ^JT1 Co. íi.j.
CITRONUR
fyrirliggjandi, ódýrrar,
HEILDV. LANDSTJARNAN
sími 2012.