Morgunblaðið - 22.02.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.02.1949, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 22. febrúar 1949. MORGUISBLAÐIÐ 9 Leikíjelag Haínaríjarðar: G A S L J Eftir Patrick Hamilton LEIKFJELAG Hafnarfjarðar hafði frumsýningu á ofangreind um leik á ‘ föstudagsirvöldið er var fyrir þjettskipuðu húsi og við ágætar viðtökur áhorfenda. Höfundur leikritsins er Eng- lendingur, fæddur 1904 í Lond- on. Hann gerðist leikari á unga aldri, en tók svo að semja leik- _ ónógum tíma til undirbúnings ! þær báðar vel með hlutverk cJ~!eihstióri: ^ridJJuar ^JJu uaran rit og hafa*sum þeirra verið sýnd allvíða og hlotið góða dóma. Hamilton er ekki einn af „þeim stóru“, en þó h^a tvö leikrita hans, The Rope — Snar an — og Gasljós hlotið mikla hylli áhorfenda, þar sem þau hafa verið sýnd, einkum hið síðara, — Gasljós —, sem sýnt hefur verið víða um heim og hvarvetna við geisimikla að- sókn og ágætar viðtökur. Auk þess hefur leikritið verið kvik- myndað með þeim Ingrid Berg- man og Charles Boyer í aðal- hlutverkunum. Kvikmynd þessi var sýnd hjer sumarið 1946 og mun hún minnisstæð þeim sem sáu hana. Þá var og leikritið sjálft sýnt hjer í Tripolileikhús- inu árið 1943 á vegum ameríska setuliðsins, undir nafninu Angel Street. Var það mjög athyglis- verð leiksýning fyrir margra hluta sakir, ekki síst fyrir það, að með aðalhlutverkið, frú Manningham, fór þá íslensk leikkona, frú Inga Laxness, og gerði því afbragðsgóð skii. Er vegna leikstjórnarinnar, og ættu því að ,,eldast“ fljótlega af Ævari í þessu hlutverki. Frú Inga Laxness fer hjer með sitt gamla hlutverk, frú Manningham, og gerir því jafn- ágæt skil og áður, Taugaóstyrk- ur frú Manningham, hræðsla hennar og örvænting er jafn ifMiitii menld£iiólci-' ráðsstyrkja lyrir 1949) MENNTAMÁLARÁÐ íslands Karlsson, skipaverkfr. 3000, hefur nýlega úthlutað fje því, ■ Ottó Valdimarsson, *rafm.verk- sem væntanlega verður veitt á j fr., 3000, Páll Þ. Beek, blaða- fjárlögum 1949, 14. gr. B. II. b.,!mennska, 2000, Páll Fr. Einars- svo sem hjer segir: son, búfræði, 3000, Páll Árdal Guðmundsson, hagfræði, 3000, Pjetur Fr. Sigurðsson, málara- list, 2000, Ragnar Emilsson, húsagerðarlist, 3000, Sibit Kamban, bókmenntir, 3000, Sigfús H. Andrjesson, sagn- Framhaldsstyrkir Aðalsteinn Sigurðsson, dýra-' fræði, 2000 krónur, Andrjes Andrjesson, vjelaverkfr., 3000,1 Andrjes H. Guðmundsson, lyf ja fr°^ giglaúgur Brynleifs fræði, 2000, Arm G. Pjetursson, j SQn> bókasafnsfræði, 2000, Sig- búfræði, 2000, Arm Waage, ríður A Helgadóttir, slavnesk mjólkurfræði, 2000, Asgerður mál> 3000j sigríður Magnús- E. Búadóttir, málaralist, 2000, dóttir) franska) 3000) sigurður Axel V. Magnússon, garðyrkja. B Blöndal> skógrækti 2000, Sig 2000, Baldur Þorsteinsson, skóg, urður B Magnusson> vjelaverk- rækt, 3000, Baldvin Halldórs- ] fr^ 3000i sigurður Þormar> son, leiklist, 2000, Benedikt byggingarverkfr. 3000j Skarp_ Gunnarsson. byggingarverkfr., - hjeðinn Jóhannsson) bygginga- 2000, Benedikt B. Sigurðsson, Hst; 3000j skúH Guðmundsson> byggingarverkfr., 3000, Bjarni byggingarverkfr., 3000^ Skúli H. Steingrímsson, efnafræði, 2000. Norðdahl> husagerðarlist> 3000, Björn Franzson, tónsmíðar.' Snót LeifSi bókmenntir, 2000, 3000, Björn J. Lárusson, hag- stefán Karlsson, danska, 3000, fræði, 3000, Björn Sveinbjörns- steinunn L Bjarnadóttir, leik- son, iðn.verkfræði. 3000, Davíð lisf> 2000) Sveinn B3Örnsson> Stefánsson, veðurfræði, 2000, iðn.verkfræði> 3000! Sverrir S. sín. — Frú Jóhanna sýnir vel þá manngerð sem hún á að sýna og á til skemmtileffa glettni og dirfsku. Kom það best í ljós í skiftum hennar og húsbóndans í þriðja bætti. Hefur hún ekki komið fram á leiksviði áður. en hún hefur undanfarið lært í leik skóla Ævars Kvarans. Leikur frú Svanlaugar var sjer- staklega góður í öðrum þætti þegar Manningham fer inn í búningsherbergi sitt og hún ótt- ast að hann verði þar var við leynilögreglumanninn, — þög- ull leikur, en athyglisverður. Valpeir Óli Gíslason og Sig- 'urður Arnórsson leika lögreglu- bjóna. lítil blutverk. Frú. Inga Laxness hefur snú- ið leiknum á íslensku og varð Einal G- Baldvinsson, málaia- ( Markusson> dýralækningar, ‘ list, 2000, Einar Jónsson, vjela- 1 verkfræði, 2000, Elín P. Bjarna- son, málaralist, 2000, Emil N. 2000, Erla Elíasdóttir, enska, 2000, Erlend- ur Helgason, húsagerðarlist, Inga Laxness sem frú Manningham. hlutverkið þó erfitt mjög og vandasamt. Sýndi frúin með1 sannfærandi nú sem fyrr og leik sínum þá að hún býr vfir j hver hreyfing hennar ber vott góðum leikgáfum og hefur um angist hennar og úrræða- glöggan skilning á því, sem hún leysi. Og ekki tekst frú Lax- fer með. Þykir því þeim, sem þetta ritar furðu gegna, að hún skuli ekki á undan-förnum ár- um hafa fengið til meðferðar fleiri hlutverk og veigameiri, en raun hefur á orðið. Leikurinn „Gasljós“ fer fram ’ ur á ,.drungalegu haustkvöldi ár- ið 1880 í Lundúnum“ sem segir í leikskránni. Fjallar hann um glæpi og leynilögreglu og er ósvikinn ,,thriller“, eins og Eng lendingar nefna slíka sjónleiki, en við köllum á slæmri íslensku „spennandi reifara“. Af þessu er ljóst, að ekki væri rjett að rekia hjer efni leiksins, enda verður það ekki gert. — Með þrjú’meginhlutverkin fara kunn ir reykvískir leikarar. Ævar R. Kvaran hefur sett leikinn á svið og annast leik- stjórnina. Hefur hann levst hvorttveggja mjög vel af hendi. Tilhögun öll á sviðinu er eink- ar góð, ,,placeringar“ hinar bestu og hraðinn hæfilegur. En birtan á leiksviðinu er oft ó- þarflega sterk og fer þá ekki vel við förðuð andlit leikaranna. þyrfti að bæta úr þessu. — Ævar Kvaran fer einnig með eitt af þremur veigamestu hlut- verkum leiksins, Rough, leyni- lögreglumann og gerir því hin bestu skil. Hann er ef til vill ekki nógu „rough“ — þ. e. gróf- gerður, en leikur hans er fjör- legur og skemmtilegur. Gerfi hans er einnig allgott, en þó finnst mjer hann full ungur í and.liti miðað við aldur hans og reynslu. Annmarkar nokkrir virtust mjer vera á kunnáttu leikandans, en þó ekki til veru- nes síður, er hún í leikslok, sannfærist til hlítar um það hvert úrhrak maður hennar er, oe hún rís upp sterk og heil- brigð í hatri sínu til hans og selur hann lögreglunni í hend- ekki annað heyrt ’en að málið væri gott og lipurt. Á undan sýningunni ljek Einar Markússon píanóleikari R),arnason’ búfræði forleik eftir sjálfan sig. Að leikslokum var leikend- um ákaft fagnað með dynjandi 2000’. ErlinSnr Guðmundsson, lófataki og mörgum fögrum blómvöndum. Voru þeir vissu byggingarverkfr., 3000, Eyjólf- ur A. Guðnason, búfræði, 2000, lega vel að því komnir og þá Friðrik R' Gíslason, gistihúsa- ekki síst leikstjórinn, því að rekstur’ 2000’ Garðar Olafsson, þetta er tvímælalaust besta leik , tannlækningar, 2000, Geir Krist sýningin, sem Leikfjelag Hafn- jánsson, bókmenntir, 3000, Gerð arfjarðar hefur boðið uppá til ur Helgadóttir, höggmyndalist. 2000, Guðlaugur Hannesson, þessa. Sigurður Grímsson. Aðalfundur „Vor- boðans" í Hafn- arfirði FÖSTUDAGINN 19. febrúar s.l. hjelt Sjálfstæðisfjelagið „Vor- iðn.gerlafræði, 3000, Guðmund- ur K. Guðjónsson, hagfræði 3000, Guðmundur Elíasson höggmyndalist, 2000, Guðni Hannesson, hagfræði, 3000, Guð rún Á. Símonar, söngur, 3000, Gunnar K. Bergsteinsson, sigl- ingafræði, 2000, Gunnar Ó. Þ. Egilsson, klarinettleikur, 2000, Gunnar Ólason, efnafr. 2000, : Gunnhildur Snorradóttir, sálar- boðinn“ í Hafnarfirði aðalfund fræði> 2000, Guttormur V. Þor- sinn. Fundurinn var vel sóttur. Stjórn fjelagsins var öll end- urkosin, en hana skipa: frú Jak- obína Matthíesen, form., frk. María Ólafsdóttir, gjald.. frú Soffía Sigurðardóttir, ritari, og meðstjórnendur: frú Svava Matthiesen, frú Ingibjörg Ög- mundsdóttir, frú Friðrikka Ey- jólfsdóttir og frk. Anna Guð- mundsdóttir. Varastjórn var kosin: frú 3000, Sverrir Runólfsson, söng- ur, 2000, Theódór Árnason, byggingarverkfr., 3000, Valdi- mar Jónsson, efnaverkfr., 2000, Vilhjálmur Th. Bjarnar, tann- lækningar, 3000, Þórarinn Pjet- ursson, búfræði, 2000, Þóroddur Th. Sigurðsson, vjelaverkfræði, 3000, Þorsteinn Gunnarsson. stærðfræði, 3000, Þórunn S. Jó- hannsdóttir, píanóleikur, 3000, Þórunn Þórðardóttir, grasafr., 3000, Þorvaldur Kristmundsson, húsagerðarlist, 2000, Örnólfur Örnólfsson, búfræði, 2000 kr. Nýir styrkir Aðalbjörg Sigtryggsdóttir, heimilishagfr., 2000, Ari Brynj- ólfsson, eðlis- og efnafr., 3000, Ari Guðmundsson, veðurfræði, 2000, Baldur Sveinsson, vjela- verkfræði, 3000, Benedikt B. Sigurðsson, vjelaverkfr., 2000, Björg Hermannsdóttir, sálar- fræði, 2000, Björgvin Torfason. fiskiiðnfræði, 2000, Eggert Jón Aðils, scm Manningham. Helga Níelsdóttir. frú Herdís ir, íþróttir, 2000, Ingibjörg P. Guðmundsdóttir, frú Sveinlaug j Jónsdóttir, sálarfræði, 2000, Halldórsdóttir, frú Ragnheiður j Ingvi S. Ingvarsson, hagfræði, Magnúsdóttir og frk. Anna ] 3000, Jakob Löve, verslunar- mar, byggingarverkfr. 3000, Halldór Sveinsson, rafmagns- Steinsen, rafmagnsverkfræði, verkfr., 3000, Haraldur Árna- 3000, Einar Þorkelsson, vjela- son, landbúnaðarverkfr., 3000, Haraldur Jóhannsson, hagfræði, 3000, Hjalti Einarsson, efna- verkfr., 2000, Hjörleifur Sigurðs son, málaralist, 3000, Hólmfríð- ur Pálsdóttir, leiklist, 2000, Hrólfur Sigiirðsson, málaralist, 2000, Ida P. Björnsson, grasa- fræði, 2000, Inga S. Ingólfsdótt Jón Aðils fer með hlutverk Manninghams, hins kaldrifjaða og sálsjúka glæpamanns. Er leikur hans, í einu orði sagt, afbragðsgóður, hnitmiðaður og öruggur, sterkur, en þó óhugn- anlega rólegur og kaldur. Gerfi hans er og ágætt, í algjöru sam- ræmi við innræti og framkomu mannsins. Hj'gg jeg að Jóni hafi sjaldan betur tekist, en að þessu sinni og hefur hann þó oft sýnt frábæran leik. Þjónustustúlkurnar á heimili Manninghamshjónanna, Nancy og Elisabeth leika þær frúrn- ar Jóhanna Hjaltalín og Svan- Jónsdóttir. Endurskoðendur voru kosnir: frú Helga Jónasdóttir og frú Elísabet Böðvarsdóttir, til vara: Sólveig Sveinbjarnardóttir. Fjelagslífið hefur staðið með miklum blóma og beitti fjelagið sjer m. a. fyrir saumanámskeiði í vetur, og hygst að efna til bazars í vor. Var mikill áhugi ríkjandi á fundinum fyrir auknu fjelagslífi og starfi í þágu Sjálfstæðisflokksins. Að fundi loknum skemmtu fundarkonur sjer við kaffi- legra lýta. Munu þeir stafa af i laug Ester Kláusdóttir. Fara drykkju og spil. hagfr., 3000, Jóhann Kr. Ey- fells, húsagerðarlist, 2000, Jó- hann Indriðason, rafmagns- verkfr., 3000, Jón H. Björnsson, garðyrkja, 2000, Jón Guðnason, saga, 2000, Júlíus J. Daníelsson búnaðarhagfr., 2000, Karl V. Kvaran, málaralist, 2000, Krist- inn Björnsson, sálarfræði, 2000, Kristján Hallgrímsson, lyfja fræði, 2000, Magnús Bergþórs- son, rafm.verkfræði, 3000, Magnús Gíslason, uppeldisfr., 3000, María H. Ólafsdóttir, mál aralist, 2000, Ólöf Pálsdóttir, höggmyndalist, 2000, Óttar I. verkfræði, 3000, Elías Mar, bók menntir, 2000, Erla G. ísleifs- dóttir, höggmyndalist, 2000, Guðjón Sv. Sigurðsson, efna- fræði, 2000, Guðm. Birgir Frí- mannsson, byggingarverkfr., 3000, Guðni Magnússon, húsa- gerðarlist, 3000, Gunnar B. Guð mundsson, byggingarverkfr, 3000, Gunnar Jónsson, landbún aðarnám, 2000, Gunnar Sigurðs son, byggingarvekrfr., 3000, Hafsteinn Bjargmundsson. líf- eðlisfræði, 3000, Hallgrímur Lúðvígsson, enska 2000, Hann- es Jónsson, fjelagsfræði, 2000, Haukur Magnússon, verkfræði, 2000, Jakob Magnússon, fiski- . fræði, 2000, Jón Björnsson, bók menntir, 2000, Jón Þorberg Ei- ríksson, þ\vska, 2000, Jón Nor- dal, tónlist, 3000, Karl Guð- mundsson, byggingarverkfr., 3000, Kjartan Gunnarsson, lyfja fræði, 2000, Kjartan Sveinsson, rafmagnsfræði, 2000, Loftur Loftsson, efnaverkfr., 3000, Loftur Þorsteinsson, byggingar- I Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.