Morgunblaðið - 22.02.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.02.1949, Blaðsíða 16
MEÐ reynsluna frá styrjöld VlEÐL'RÚTLITIÐ: FAXAFLÓI: Gungur í allhvassa suð-austan gtt meg slyddu síðd., ljet.tir sennil. til með norð-austan átt. inni hafa Norðmenn nú foryst* una. Sjá grein á bls. 2. ■* ■st- fjelagsheimilasjóði 1. umræða ym frumvarpið m greiðslu sksmmfanaskafts FftUMVARP þeirra Sigurðar Bjarnasonar og Jörundar Brynj- ólfssonar um að. allur rekstur kvikmyndahúsa skuli greiða skemmtanaskatt var til 1. umræðu í Neðri deild í gær. Framsögumaður, Sigurður Ejarnason, benti á, að fjelags- beimilasjóður þarfnaðist nú m]ög tekna til að byggja fje-- lagsheimili. Ennfremur þyrfti rekstrarsjóður þjóðleikhiissins á meiri tekjum að halda. Árið 1948' nam allur skemtanaskatt- urinn.2.3 milj. kr., og af því rann til fjelagsheimilasjóðs 50 U- eða kr. 1.150.000,00. — í desember s I var úthlutað styrkjum úr sjóðnum 590 þús. kr. til 25 aðila en umsóknir bárust frá 105. Byggingarkostn aður þessara 25 fjelagsheimila cr áætlaður 7,5 milj. kr,, þannig að styrkurinn til þeirra byrfti að vera rúmlega 3 milj. kr. Ef ni.ííað er við 105 fjelagsheim- iii- þá er byggingarkostnaður þeirra áætlaður 35 milj. kr. og styrkur úr fjelagsheimilasjóði þ . 14 milj. kr. Þessar upplýsingar sýndu greinilega, að fjelagsheimila- sjóður hefði litla möguleika til að fullnægja hinni brýnu nauð syn á að byggja samkomuhús í sveiíunum og kauptúnunum. En erfiðleikarnir á fjelagsstarfi í trjálbýlinu, ættu einn ríkasta þéttinn í að flæma unga fólk- ið úr bygðum landsins. Kvaðst ræðumaður vona að þingmenn fylgdu þessu frum- varpi um að auka tekjur fje- lagsheimilasjóðs og þjóðleik- bússsjóðs, því að þótt ýmsir þetr aðilar, ,sem eru undan- þegnir því að greiða skemt- anaskatt segist verja arði sín- um til menningarmála, þá tel jeg nauðsynina enn meiri á að styrkja hið menningarlega starf, sem fjelagsheimilissjóð- ui á að vinna. — Umræðum ver írestað. Vilja qm eignir GySinga uppiækar DAMASKUS, 17. febr. — Sam- kvæmt góðum heimildum, hafa Sýrlendingar gert það að til- )ogu sinni við Arababandalagið að eignir Gyðinga í löndum Araba verði gerðar upptækar. Ætlast er til þess, að eignirnar vsrði notaðar til þess að að- •stoða arabiska flóttamenn frá Paiestínu. — Reuter. Yfirgangsstefna Rússa G-ENF: — Paul R. Porter, fulltrúi Eandáríkjanna á verslunarráð- íítefnunni í Genf, hefur lýst því yfir, að Bandaríkjamenn muni Ir /.'da ■ áfram að banna útflutn- >ri-g á hernaðarvörum til Russa, á meðan rússneskir valdhafar bdida txl streitu núverandi yfir- gangsstefnu sinni. Viðskiptajöfnuð- urinn hagstæður SAMKVÆHT, upplýsingum frá Hagstoíunni, varð vöruskifta- jöfnuður janúarmánaðar hag- stæður um 1,7 milj. kr. Verð- mæti útfluttrar vöru nam 24,7 miljónum, en innfluttrar 23 milj. kr. Ekk) hafði Hagstofan lokið við sundurliðun innflutnings- ins í gær, en stærstu liðir út- flutningsveíslunarinnar voru þá fyrirliggjandi og eru sem hjer §egir: Freðfiskur var stærsti liður útflutningsins, fyrir um 10,8 milj. kr. Til Þýskalands fór fiskur fyrir 5,5 milj. kr. — Sala þessi er liður í Marshall-aðstoð inni. Þá keyptu Hollendingar freðfisk fyrir um 1,2 milj. og Bretar fyrir 3,7. Smærri slatt- ar fóru til Bandaríkjanna og Sviss. Næst kemur ísvarinn fiskur sem allur fór til Bret- lands, að upphæð 7,5 milj. kr. Óþurkaður saltfiskur var seld- ur til Ítalíu og Grikklands fyrir um 3,7 midj. kr. samtals. Nokkuð fór einnig af þurkuð- um saltfiski til Brasilíu og Kúba. Þorskalýsi var selt fyrir um '500 þús. kr. og fór það til Danmerkur, Palestínu og lítils háttar til Bandaríkjanna. Síld- armjöl fór til Hollands fyrir um 290 þús. kr. Ull var seld til Danmerkur og Ungverja- lands aðallega og nokkuð til Þýskalands fyrir um 900 þús. kr. Loks var svo nokkuð magn selt af niðursuðuvörum til Tjekkóslóvakíu fyrir um 164 þús. og lítilsháttar til Banda- ríkjanna. Rjett er að geta þess að lok- um, að í janúar 1948 var vöru- skiptajöfnuðurinn hagstæður um 2,4 milj. kr. Frú Fjéla Fjeldsted lálin FRÚ FJÓLA FJELDSTED and- aðist að heimili sínu hjer í bæn- um s.l. sunnudag, eftir langa og þunga sjúkdómslegu. Frú Fjóla var prýðileg vel gefin kona, er hafði aflað sjer víðtækrar þekkingar á ýmsum efnum, sem snerta störf kvenna. Hún naut trausts og virðingar allra, sem hana þekktu. MARGIR gerðu það að gamni sínu í gærmorgun að gera snjókerlingar. Mentaskóla nemendur og nemendur Gagn- fræðaskóla Vesturbæjar bjuggu til myndarlegar kerlingar, sem hjer birtast myndir af. (Ljósm. Mbl- ÓI. K. Magnúss.) Forlngja Fram- sóknarílokksins í Eyjum vikið úr stjórn Búnaðarfje- la|s Veslm.-eyja Á FUNDI í Búnaðarfjelagi Vestmannaeyja fyrir skömmu var Helga Benediktssyni kaup- manni veitt lausn í náð frá stjórnarstörfum í Búnaðarfje- lagi Vestmannaeyja, þótt kjör- tímabili hans þar væri ekki lok- ið. — Var þetta gert með atkvæða- um Framsóknarmanna í ije- laginu. Eru viðsjár miklar í flokkn- um, því hinir óbreyttu liðsmenn sem voru með í brottvikningu Helga hafa sætt þungum átöl- um flokksforustunnar, en vilja engali iðrunarvott sýna. Hýfi úlílufningsmel Brefa Einkaskeyti frá Iíeuter. LONDON 21. febr. — Bretar settu nýtt útflutningsmet í jan- úarmánuði s.l. Fluttar voru út vörur, er námu að verðmæti 159 milj. pund. Innflutningur nam í sama mánuði 187 milj. pundum. áiger sigur lýðræðissiöna. LÝÐRÆÐISSINNAR unnu um síðustu helgi algeran sigur í stjórnarkosningunum, sem fram fóru í Fjelagi járniðnaðar- manna. Af 247 mönnum á kjörskrá greiddu 288 atkvæði, en úr- slit urðu þau, að B-listi (lýðræðissinnar) hlaut 115 atkvæði en A-listi 102. Lýðræðisöflin í fjelaginu fengu alla menn sína kosna. } Snorri Jónsson og Kristinn Ág. Eiríksson náðu hinsvegar ekki kosningu, en þeir hafa báðir átt sæti í stjórn fjelagsins um und- anfarin ár. í formannssæti var kjörinn Sigurjón Jónsson með 121 atkvæði, en Snorri fjekk 106. 1 varaformannsembættið var kosinn Skeggi Samúelsson, ritari Egill Hjörvar og vararit- ari Ingimar Sigurðsson. I trún- aðarmannaráð: Sólon Lárusson, Erlingur Ingimundarson og Jón Þorláksson, og varamenn: Sig- urjón Guðnason og Jón Jóhann- esson. Sjálfkjörnir voru Bjarni Þór- arinsson (fjármálaritari), Loft- ur Ámundason (gjaldkeri, utan stjórnar) og Kristján Huseby (trúnaðarmannaráði). Aðalfundur fjelagsins verður væntanlega næstk. fimmtudag. Víðskiliansind gefur meinað mönnum að iara úr landi SÍÐASTLIÐINN laugardag kvað Einar Arnalds borgardóm- ari upp dóm í máli, sem Sæ- mundur Þórðarson kaupmaður höfðaði gegn Viðskiptanefnd. vegna þess, að honum hafði ver ið meinað að- fara til útlanda. Gat hann ekki fengið keyptan farseðil til utanlandsferðar vegna fyrirmæla nefndarinnar. Sæmundur hafði fengið synjun um ferðaleyfi hjá nefndinni, en hann hafði ætlað að dvelja er- lendis á vegum kunningja sínS og fór ekki fram á gjaldeyris- leyfi til ferðarinnar. Borgardómari sýknaði nefnd- ina á kröfum stefnanda, en máls kostnaður var látinn falla nið- ur. í iyrrinóii broinuðu 53 símasiaurar MIKLAR skemdir urðu á síma kerfinu fyrir austan Rangár- í fyrrinótt. Þar geisaði ofviðri og brotnuðu 53 símastaurar. Samfara veðrinu var mikil ísing á símalínunum og blind- hríð, og hjelst hún í allan gær- dag og ekk) unt að ganga úr skugga um, hvort fleiri staur- ar hafi brotnað. I gærkveldi var komið síma- samband við Hvolsvöll. Sigurjón Jónsson- Ágóði um 20 þús. krénur HINN árlegi fjársöfnunardag- ur Kvennadeildar Slysavarna- fjelagsins hjer í bænum var s.l. sunnudag. Nú mun meira fje hafa safnast en á þessum degi í fyrra, en þá komu inrx 19.500 krónur. í gærkveldi var búið að skila ágóða af merkjum og dansleik. er samtals nam um 1900 krón- um. Þá áttu enn margir eftir að skila af sjer peningum fyr« ir seld merki og talið er víst að salan í ár myndi fara frara yfir t)að sem kom inn í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.