Morgunblaðið - 22.02.1949, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 22. febrúar 1949.
MORGVNBLAÐIÐ
11
Aðalf undur
iróttafjelays Heykjavíkur
!■ verðuí haidiun í V.R. uppi, í kvöld og hefst kl. 9 síðd.
!■
\m
|j Venjuleg aðalfundastörf.
I*
!»
|*
m
m
m
1 Leðurvöruverksmiðja
■
j«
j« óskast til kaups nu þegar. Einnig geta kornið til mála
j» kaup á vje'lum og öðru tilheyrandi sjerstaklega. Tilboð
;* merkt: „Leðurvöruverksmiðja — 80“ sendist afgr. Mbl.
2 fyrir 25. febrriar.
eins og nýtt. Fæst í flestum kjotverslunum.
SöLj'ýeta cj. gaiLf rLttman na ■
Sími 5836.
isti® TIL LEISU
3—4 he'rbergja íbúð með öllum nýtísku þægindum i
nýju húsi í Hlíðarverfinu er til leigu um mánaðarmótin
apríl—maí. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð óskast
send afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 27. þ.m. merkt:
„fbúð — 78“.
ækjargata 11 í lafnarfirls
!■
j» með stórri ræktaðri lóð og útihúsi er til sölu- 4 herbergi
;■ og eldhús laus til íbúðar 14. maí. Tilboð sendist fvrir
■ n.k. sunnudag til Bjarna Snæbjörnssonar, læknis, sem
: gefur allar nánari upplýsingar.
I B (j Ð
|: vantar oss nú þegar, fyrir þjálfara vorn, Mc. Donald
!« Bailey og frú. Upplýsingar hjá formanni fjelagsins, simi
!» 1943, frá kl. 1—5 á daginn.
s
|• íþróttafjelag Reykjavíkur.
'ÍÖKIJM AÐ OiCIÍUR,
með stuttum fyrirvara, allskonar smíðar til húsa, svo sem:
skápa, hurðir, glugga, stiga of-L
TRJESMÍÐJ4N V í Ð I R
Laugavegi 166 — Simi 7055.
í Þ R 0 T T I R
J-'l' fr ’ \i <Á, +g "Jt
4». fx y. ■wí'jS ?»-...."
Ármann vann alf
nema A-flokk karia
á afmælisskíðamót-
%
inu
Þar sigraði !R
ÁRMANN hjelt .afmælisskíða-
mót sitt í Jósefsdal s. 1. sunnu-
dag, en því var írestað fyrir
hálfum mánuði vegna veður-
ofsa. Á sunnudaginn var suð-
vestan stinningskaldi og gekk
á með jeljum annað slagið. —
Færi var skari, en þó ekki mjög
harður.
Úrslit keppninnar urðu þau,
að Ármann bar sigur úr být-
um í öllum flokkum nema A-
flokki karla, þar sem ÍR-ingar
voru hlutskarpastir. Hjer var
eingöngu um sveitakeppni að
ræða. Var hver sveit skipuð
fjórum mönnum.
í kvennaflokki sigraði Ár-
mann með 272 sek., en Ármenn
ingarnir voru í 1., 3., 4. og 7.
sæti. Onnur var sveit IR með
361,9 sek. og þriðja sveit KR
með 500,2 sek. —- Inga Árna-
dóttir, Á, var með bestan tíma,
52,4 sek. Önnur var Inga Olafs
dóttir, ÍR, með 62,0 sek., 3. Sól-
veig Jónsdóttir, Á, 63,6 sek. og
4. Ásthildur Eyjólfsdóttir, Á,
63.8 sek. Keppt var um bikar,
sem Belgjagerðin h.f. gaf'.
IR-sveitin bar sigur úr být-
um í A-flokki karla. Var hún
með samtals 319,5 sek., og átti
4., 6-, 7. og 9. mann. Ármann
átti aðra sveit. Hún var með
356,1 sek. KR-sveitin lauk ekki
keppni. — Þórir Jónsson, KR,
var með bestan tíma, 65,8 sek.
Annar var Ásgeir Eyjólfsson,
Á, með 66,0 sek., 3. Helgi Ósk-
arsson, Á, 67,'9 sek. og 4- Haf-
steinn Þorgeirsson, ÍR, 72,3
sek. — Keppt var um bikar,
sem Ármann gaf.
Keppni var tvísýnust í B-
flokki karla. Þar sigraði Ár-
mann með 545,5 sek., en IR-
sveitin var með 555,6 sek. KR
var nr. 3 með 591,4 sek. Ár-
mann átti 2., 6., 8. og 10. mann.
Bestan tíma hafði Þórarinn
Gunnarsson, ÍR, 111,6 sek.
Annar var Sigurjón Sveinsson,
Á, 114,4 sek. 3. Hermann
Guðjónsson, KR, 118,7 sek. og
4. Valdimar Björnsson, KR,
131,0 sek. — Keppt var um
bikar, sem Jens Guðbjörnsson
gaf.
I C-flokki karla vann Ár-
mann með yfirburðum. Átti
sveit fjelagsins 1., 2., 3. og 9.
mann og var með 566,0 sek. IR
átti aðra sveit. Var hún með
714.8 sek. KR-sveitin var þriðja
með 776,1 sek. og sveit Vals 4.
með 865,7 sek- — Bjarni Ein-
arsson, Á, var með bestan ííma, !
126,6 sek., 2. var Ólafur Niel- |
sen, Á, 131,1 sek., 3. Ingólfur
Árnason, Á, 133,4 sek. og 4.
Rúnar Steindórsson, IR, 145,1
sek. •— Keppt var um bikar,
sem gefinn var af ónefndum
i
manm.
AUGLtSlNG
ER GULLS IGILDI
Tvö stórmerk og
læsileg tímari
99
,VIÐFORLI“
Ritstjóri sjera Sigurbjöm Einarsson,
og
99'
,STIGAMBI44
Ritstjóri Bragi Sigurjónsson
eru til frá byrjun í fáum eintökurn.
Bókamarkaðurinn er í fullum gangi. Hundruð sáródýrra
l)óka.
'ókaueröLn
Xnunclar Hja m aiie lóóon a r
Lækjargötu 6 A. — Sími 6837
y
/ /
'Áielóí
TUL
vantar i buffið og fleira. Uppl. á skrifstofunni.
Hótel Borg
TIL NEW YORK
verður um næstu helgi ef nægilegur farþegafjöídi er
fyrir hendi. Væntanlegir farþegar hafi samband við
skrifstofu vora sem fyrst.
\
Sími 81440-
Hljóðdeyfar
fyi’ir ýmsar bíltegundir nýkomnir-
Bifreiðavöruverslun
SrLriLó íLerteíó
Hafnarhvoli.
óen
BEST AÐ AUGLtSA t MORGUNBLAÐINU