Morgunblaðið - 23.02.1949, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. íebrúar 1942
2
Fjrmvarp um áburð-
árverlssmiðju komið
il Efri deiidar
FRUMVARP ríkisstj órn arinn
ar um áburðarverksmiðj u var
l)ks ufgreitt í gær frá Neðri
deíld. til Efri deildar.
Neðri deild samþykkti að
vinnslugeta verksrniðjunnar
skyidi miðast við 5000—7500
sraá'. ársframleiðslu af köfn-
uuareini.
H O, 'All draga niálið
á íaBginn.
Einar Olgeirsson hefur hald-
jr. ut pi málþófi undanfarna
duga gegn byggingu bessarar
v*;rks.r.iöju en viijað í þess staö
að byggð yrði 30—40 þús. smál.
verksmiðja, sem mundi kosta
aitf a-5 300 millj. kr. .
V ar honum margíbent á, að
sUkt .'æri hið sama og vilja
di rga rnálið á langinn um ó-
álr.veðinn tíma. Bæði væru eng-
jr guleikar á næstunni að
úi v-ega. 300 millj. kr. til bygg-
in.gar siíkrar verksmiðju og auk
| . ,-æii alveg óvíst með mark-
aði t heiminum fyrir tilbúinn
áburð, þegar slík verksmiðja
eiuhverntíma seint og síðar
reeir risi upp.
stjórnarinnar
htefna ríkisstjórnarinnar væri
sú, c : bvggja nú á næstunni í
S'ur’brndi við MarshallaSstoðina
o,; r;ýjú Sogsvirkjunina ' ekki
>> i ■en 7500 smál. verksm.
b . áæilað að hún kosti 44,4 mil.j
I- ciinsvegar yrði slík verk-
suiiðja byggð þannig, að stækka
ri’ufti hana seinna meir, ef
* er.han sýndi að þess þyrfti.
Á_ætíað er að framleiðsluverð
kofe’inarefnis úr 7500 smál.
v i.ksmiðju verði 1415 kr. pr.
tr.nnio, en núverandi innkaups-
v ið H' kr. 2030 pr. tonnið frá
Canada, en kr. 2280 tonnið frá
J
Seipsali fundinn
) ,ÖNDON —- Hinn óaðfinnan-
íugi Leigusali er loks fundinn í
r retlandi.
Frú Sarah Malcolm, 52 ára
/'.t).u.iii liúseigandi, gerir við
sokk-?. þeirra karlmanna, sem
Kjo ’b enni leigja, og hjálpar
k-i-nfálkinu við uppþvottinn.
Og bó hafði hún áhyggjur út
af' ! :• i. að hún kæmi ekki nógu
v—i. £;am við leigjendur 'sína.
í'Mri setti upp besta hattinn
sinr-, tók sjef ferð á hendur til
l-iú:».)!'.-igunefndar staðarins og
ló' ■;; r þar stöðu í biðröð ösku-
v >ndra leigutaka, sem þangað
viru. komnir til þess að kvarta
yúr of hárri leigu
Umkvörtun frú Malcolm var
liemt gegn henni sjálfri. Hún
ítildí, að hún krefðist of hárrar
loxgu af leigjendum sínum.
Bú.;.:deig:;nefndin ein gat gefið
h Le' ri til að lækka leig-
un.i ... og vildi hún nú vera
;r , að veita þetta levfi?
Það var gert. Framvegis mun
frú M ’oolm fá sjö shillingum
«i ! húsaleigu á viku hverri
oi> á;5:jr.
Oár -krifstofumaður húsaleigu
>i 't' ' irinnar hefur nú samið
við frá Malcolm um að fá inni
li j ! irehni, næst þegar herbergi
lo.snaK'. — Reuter.
m eiga alf uncl'
„Á ÞAÐ má benda, að þjóð, sem
er.gan hcr eða hernaðartæki hef
ur í landi sínu, þarf ekki að
óttast vopnaða árás“. Þessi orð
standa í cinni af þeim ál.vktun-
um, sem nýlega hafa verið gerð-
ar um öryggismál landsins.
Um þau má segja að betur
færi, ef sönn væru.
Skotið á varnarlaus
skip
En hvað skyldu íslensku sjó-
mennirnir segja um sannindi
þessara orða? Hlífði.voþnleysið
íslensku skipunum í síðustu
heimsstyrjöld og styrjöidinni
næstu þar á undan?
Alltof mörg heimili eiga enn
um sárt að binda af þessum
sökum til að mögulegt sje að
rugla minni manna um þetta
efni.
Ekki höfðu íslendingar her
eða vopn í landi sínu í maí 1940,
þegar hingað-komu brynvarin
berskip og vopnaðar hersveitir
til að hertaka laiidið.
Af hverju kemur
gleymska Islendinga?
Fram til 10. maí 1940 var
mögulegt að ímynda sjer, að
hlutleysi og vopnleysi kynni að
hlífa Islandi. Eftir þann tíma
er fjarstæða að halda slíku
fram. Ekkert sýnir þó betur
með hverri hlífð var að okkur
farið í stríðinu, en að menn virð
ast nú hafa gleyint, að landið
var tekið með vopnavaldi, og
síðar gerðum við samning við
annað stórveldi um hervarnir
okkar.
Það, að menn tala nú. eins og
þessar staðreyndir hafi aldrei
átt sjer stað, kemur af því, að
það voru okkur vinveitt veldi,
sem hingað komu. Aðrar þjóð-
'ir hafa mjög ólíka sögu að
segja. Lönd þeirra voru hertek-
in, ekki vegna þess þar væru
herir og vopn, heldur af því,
að varnir gegn fjandsamlegri
árás voru ekki nægilega undir-
búnar.
Norðmenn hafa ekki
gleymt
Þessi var reynslan í Dan-
mörku og Noregi. Hvorug bess-
ara þjóða er líkleg til að glejmia
þeim hörmungum, er þær liðu
meðan á hernáminu stóð. Hin
?læsilega forysta Noregs nu til
verndar friðnum sprettur bein-
línis af því, að þjóðin hefur
lært, hvað það kostar að vera
varnarlaus gegn fjandmanna-
her.
Bæði þessi lönd. Danmörk og
Noregur, hafa þó fengið frelsi
sitt á ný. En allar þjóðir eru
ekki svo hamingjusamar. Finn-
ar lifa undir járnhæl, sem á
þá getur skollið hvenær sem er.
Enn aðrar þjóðir hafa með öllu
glatað freJ.si sínu og lifa sund-
urtættar gleðivana_ lífi.
Árás bygð á hlutleysi
Árásin á baltnesku þjóðirn-
ar var ekki byggð á því, að þær
væru svo vopnaðar, að af þeim
Minnumst hörmunganna,
sem fylgja fjandsarn-
legu hernámi
gæti stafað hætta. tleldur lögðu
Rússar einmitt áherslu á, að
þjóðir þéssar skorti afl til þess
, sjálfar að halda uppi hlutleysi
sínu. Þessvegna yröu þær að fá
til þess styrk annarsstaðar að.
Máttlevsið og hlutlevsið var
notað sem átylla fyrir árásar-
þjóðina til að leggja undir sig
þessar friðsömu þjóðir. Segja
mátti, að átyllan* væri í fyrs.tu
ekki ósvipuð ástæðunni fyrir
því, að Bretar töldu sig neydda
til að hertaka ísland. En fram-
hald sögunnar þar og hjer er
gerólíkt..
örlögin, sem
kommúnistar
ætla pkkur
Hjer tala menn eins og Is-
land hafi aldrei orðið fyrir vopn
aðri árás, vegna þess að her-
námsþjóðin fór svo vel að okk-
ur. Baltnesku þjóðirnar lifa enn
í kúgun og undirokun. Hundruð
þúsunda ef ekki miljónir bestu
manna þjóðanna, hafa verið
hnepptar í þrældóm, fluttir úr
landi eða tortýmt. Samt eiga
þessar þjóðir ekki við lakari
kjör að búa en þjóðirnar yfir-
leitt austan járntjalds. Þetta er
hið sama hlutskipti og komm-
únistar vilja a'ð bíði hinnar ís-
lensku þjóðar,
Islendingar eru ekki óðfúsir
til að hljóta þau örlög. Nærri
hver maður í landinu vonar, að
undanteknum foringjum komm
únista, að ef styrjöld brýst út á
ný, og ef ísland dregst inn í
styrjöldina, þá verði það Vest-
urveldin, sem verði fyrri til að
koma til íslands.
I
Eflum samtök hinna
friðelskandi þjóða
Aðstaðan til að hernema lönd
í einu vetfangi, og er miklum
mun auðveldari en var í síðustu
styrjöld. Þess vegna geta ís-
lendingar ekki treyst á, að
þeirra eðlilegu bandamenn
verði fyrri til varnar landinu
en hinir til árásar, nema Is-
lendingar reyni sjálfir að hugsa
fyrir ráði sínu.
Sjálfir erum við ekki hern-
aðarþjóð og getum ekki varið
okkur. Því síður viljum við er-
lendar herstöðvar í landi okkar
á friðartímum. En sjerstaða
okkar ljeítir ekki af okkur
skyldunni til að finna viðun-
andi lausn á öryggismálum
landsins. Sú lausn verður ein-
ungis fundin í samstarfi við hin
ar vestrænu lýðræðisþjóðir, á
þann veg að fullt tillit verði tek
ið til sjerstöðv. okkar.
Umfram alt hljótum viö þó
að vona, að samtök hinna frið-
sömu lýðræðisþjóða eflist svo,
að engin þjóð hafi löngun til
árásar. íslendingar styðja best
friðarhugsjón sína með því að
stuðla að þessu.
Óheyrilegf sleifarlag
á stférn Reykjavík-
urSlugvailar
EFTIR því, sem Morgunblaðið
írjetti í gær, stóð til, að flogið
yrði til Akureyrar með póst og
farþega, eftir hádegi í gærdag.
Tvær flugvjelar áttu að fara
norður, hvor með 20 farþega.
og voru þeir komnir í sæti sín
í flugvjelunum, laust eftir há-
degi. En úr ferðum flugvjel-
anna gat ekki orðið, vegna snjó
þyngsla á. flugbrautinni.
Búist hafði verið við því, er
flugið var ráðið í gærmorgun
og farþegum stefnt suður á flug
völl, að búið yrði að ryðja snjó
af einni flugbrautinni, ekki
síðar en kl. 1,30. Umferðar-
stjórnin í flugturninum hafði
beðið starfslið vallarins um kl.
8,30, að ryðja flugbrautina. I
það var gengið af svo miklum
| röskleika, að einn maður hóf
; verkið tveim tímum síðar!!! —
■Hjelt hann því áfrafn fram að
matmálstíma og hóf vinnu sína
I' einn aftur, að honum loknum.
Þegar hjer var komið, þótti
. sýnt að dragast myndi of lengi,
að flugvjelarnar gætu komist
i af stað og urðu flugvjelamar,
i er þá voru komnar út að flug-
brautinni, að hætta við förina.
, Það gegnir sannarlega furðu
að stjórn flugvallarins skuli
vera svona sinnulaus, ekki síst
þegar á það er litið, að flug-
ferðir hafa legið niðri um lang-
an tíma sökum veðurs, og því
fjöldi fólks, sem bíður eftir flug
fari.
Tímarnir breytasf
WHITEHAVEN — í gamla
Ýlaga var það venja, að menn,
sem Bretakonungur aðlaði,
, veldu sjer myndir af drekum,
riddurum og lárviðarsveigum í
| skjaldarmerki sín.
En tímarnir breytast.
Adams lávarður af Enner-
dale, fyrverandi kolanámumað-
ur, sem nýlega var aðlaður, er
nýbúinn að ákveða skjaldar-
merki sitt.
A því er: verksmiðja, riámu-
op, vinnuklæcldur kolanámu-
maður og landbúnaðarverka-
maður.
Nýr sendiherra.
WASHINGTON — John T. Köhl-
er hefur verið skipaður aðstoðar-
hermálaráðherra Bandaríkjanna,
; í stað Mark Andrews, er sagði
fvrir sknmmu.
10 ára
NÁMSFLOKKAR RV.TKURi
áttu tíu ára afmæli í þessum
mánuði. — Á þessum árum hafa
h. u. b. 3800 nemendur stund-
að nám við námsflokkana. Allaj
hafa verið kenndar 23 náms-
greinar en 59 kennarar hafá
starfað við námsflokkana. —*
Námsflokkar Reykjavíkur hafa
frá byrjun verið starfræktir á
vegum bæjarins og fluttu þeir
Helgi H. Eiríksson og Gunnar
Thoroddscn það mál í fyrstu í
bæjarstjórn.
Nemendur hafa því nær allir
stundað vinnu á daginn, en hafá
aðeins haft kvöldin til náms.
Þeir hafa að meðaltali tekið þátt
í h. u, b. 2 námsgreinum. Ald-
ur þeirra hefur verið frá 13—-56
ár, en jafnan hefur verið margt
af fullorðnu fólki og er það nú
hlutfallslega fleira en áður.
Ágúst Sigurosson cand. mag.
hefur veitt námsflokkunum for,
stöðu frá byrjun.
Námsflokkar Reykjavíkur
halda hátíðlegt 10 ára afmælið
miðvikudag 23. þ. m. með sam-
komu í Tjarnarcafé, sem er
jafnt fyrir fyrverandi sem nú-«
verandi nemendur.
í SKÝRSLU Framleiðsluráðg
landbúnaðarins, um framleiðslu
mjólkursamlaganna á árunurri
1947 og 1348, segir m. a. afí
á árinu 1948 hafi innvegiri
rnjólk numið 32,316 smálestum'
og hefði aukist á árinu urri
2,786 smál. Á síðasta ári nam
nýmjólkursala mjólkursamlag-
anna rúmlega 18,4 milj. lítrum
og sala rjóma 830.193 lítrum.
Skyrframleiðslan á árinu 1948
fór einnig vaxandi og nam fram
leiðsla þess um 1.063 smál. —*
Iíinsvegar minkaði smjörfram-
leiðslan lítilsháttar og varcS,
rúml. 151 smál. á móti 159 smál
árið 1947. Einpig minkaði osta-
framleiðslan nokkuð, eða úí;-
rúml. 346 smál. á árinu 1947 |
243 smál. ário 1948.
Þá segir í skýrslunni frá fram
leiðslu mjólkurdufts, en af undi
anrennudúfti var framleitt 71'
smál., og af nýmjólkurduftií
tæpl. 21 smál.
Framleiðsla mjólkurdufts vsi*
ekki hafin 1947. Loks segir svo
frá því, að rúmlega 452 smál.
af mjólk hafi farið til niður-
suðu og af undanrcnnu í kaseiri
fóru rúmlega 500 smál.
Viðræður mifli Brafa og
LONDON, 22. febr. — HectoLl
McNeil, innanríkisráðh. Breta,
skýrði neðri deild þingsins frá
því í dag, að umræður um ýmig
fjár’nagsatriði mundu hefjasíi
milli Bretlands og Ísraelsríkig
strax og breski sendiherranri
hefði tekið til starfa í Tel Aviv.
McNeil taldi líklegt, að þettá
mundi verða í lok marsmán-
aðar. — Reuter.
Óeirðir
DURBAN — Um 300 svertingjaf
rjeðust nýlega á og kveiktu í ind-
verskum almenningsvagni hjer.
Þrír Indverjar særoust hættulega
í óeirðunum.