Morgunblaðið - 23.02.1949, Page 9

Morgunblaðið - 23.02.1949, Page 9
Miðvikudagur 23. febrúar 1949 MORGUISBLAÐIÐ 9 Khöfn í febrúar ’49. SÆN6KUR blaðamaður, sem nýlega var staddur í Danmörku símaði heim, að Danir hefðu nú alt nema snjó. Hann saknaði vetrarveðursins, enda hefur varla sjest snjór og veðurblíð- an verið hin mesta, það sem af er vetrarins. Það er dálítið orðum aukið það sem þessi blaðamaður segir ^ ... | ur, sem þeim stoð til boða um allsnægtirnar i Danmorku. I . Eftir Pál Jónsson, frjettaritara Morgunblaðsins í Kaupmannahöfn En svo mikið er þó víst, að Dan- ] ír eru nú — í fyrsta sínn í mörg ár — orðnir bjartsýnir um af- komu þjóðarinnar. Gjaldeyris- skorturinn og vöruskorturinn náðu hámarkinu á árinu, sem leið. Það byrjáði að rætast úr vandræðunum og alt bendir til, að hagur þjóðarinnar fari áfram batnandi. Þetta eiga Danir fyrst og fremst Marshall-aðstoðinni að þakka. Hún hefur valdið um- skiftunum á högum Dana. Við þetta bætist, að uppskeran var góð síðastliðið sumar, rúmlega 20 prósent meiri en árið áður, en þá var uppskeran óvenju- lega lítil. Þar að auki hefur verðið á útflutningsvörunum, aðallega landbúnaðarafurðum, hækkað að miklum mun. Danir fengu á síðastliðnu ári 33 pró- sent verðhækkun á smjöri og 40 prósent verðhækkun á fleski í Englandi. Bústofninn minnkaði til muna Mikið er þó ógert til þess að atvinnulíf dönsku þjóáarinnar komist í sama lag og fyrir styrj- öldina. Eins og kunnugt er, minkaði bústofn Dana stórkost- lega á stríðsárunum vegna skorts á erlendum fóðurefnum. Svínum fækkaði um 62%, hænsnum um 68% og nautgrip- um um 14%. Útflutningur land- búnaðarafurða hefur því und- anfarin ár verið meira en helm ingi minni en fyrir styrjöldina. Kaupgeta þjóðarinnar út á við minkað þar afskaplega mikið. En um leið hafa þarfirnar auk- ist. íbúum hefur fjölgað um 12% síðan 1939. Þar að auki hefur viðhald og nýsköpun j lega dollaraskorturinn, var svo I tilfinnanlegur, að Danir gátu t. i d. ekki keypt erlent skepnufóð- í j byrjun ársins sem leið gerði ríkisstjórnin ráð fyrir, að nauð , synlegt yrði að minka innflutn- ing um 20%. Var því búist við, að óhjákvæmilegt yrði að draga úr innflutningi bæði neyslu- vara og framleiðsluvara. Sáu menn fram á, að skortur á' efni- vörum mundi draga úr fram- leiðslu og skapa atvinnuleysi. Marshall-hjálpin gerbreytti horfunum.. „Hún bjargaði okk- ur úr stórkostlegri hættu“, sagði Krag viðskiftamálaráð- herra nýlega. smjörlíkisframleiðslu, vjelar til' flutningur verði nálega 600 iðnaðar og landbúnaðar og tölu jmilj. meiri en árið 1948, aðal- vert af járni, stáli, kolum o. fl. ! lega vegna aukins útflutnings Sem Marshallhjálp fá Danir einnig nokkrar neysluvörur, svokaliaðar ,,humör“-vörur, til þess að gieðja almenning, skapa meiri vinnuafköst og örfa við- reisnarstarfið. —• Þeir fengu þannig hrísgrjón og sveskjur fyrir 2 milj. kr. til jólanna og helmingur alls tóbaks í Dan- mörku er keypt fyrir Marhall- fje. landbúnaðarafurða, en verður hann þó 30% minni en fyrir- stríðið. Samkvæmt áætluninni verður verslunarjöfnuðurinn neikvæður um 1,100 milj. kr., en gert er ráð fyrir að helm- ingur hallans greiðist með Mar shalihjálpinni og hinn helming urinn með duldum tekjum. i Vegna vaxandi innflutnings og góðrar uppskeru hefur verið Þess er ekki að vænta, að hægt að rýmka vöruskömtun- það gagn, sem Danir hafa af ina. Skömtun á brauði, korn- Marshallhjálpinni, geri strax I vöru, tóbaki, gasi og ýmsum Marshall-aðstoðin Merkur danskur hagfræð- ingur lýsir þýðingu Marshall- hjálparinnar fyrir Dani á þessa leið: Hún hefur ráðið bót á til- finnanlegasta dollaraskortin- um. Hún hefur afstýrt yfirvof- andi afturför í framleiðslu og þar af leiðandi atvinnuleysi. — Hún hefur gert að verkum, að Danir geta nú aukið innflutning á efnivörum og skepnufóðri, fjölgað búpeningi, útvegað iðn- aði og landbúnaði ný og full- komnari framleiðslutæki og aukið framleiðslu og útflutn- ing. An Marshallhjálpar hefði viðreisnarstarfið verið ófram- kvæmanlegt, nema með því móti, að dregið yrði að nýju úr neyslu. En vegna Marshallað- stoðarinnar er nú hægt að byrja \|'.ðreisnarstarfið fyrir alvÖru að fullu vart við sig, hvað fram- leiðslu og útflutning snertir. — T. d. verður bústofni ekki fjölgað og útflutningur land- búnaðarafurða ekki aukinn á svipstundu, þótt meira skepnu- fóðu.r flytjist til landsins. En vefnaðarvörum, aðallega silki- vörum, hefur verið afnumin. í Höfn skína neon-ljósin aftur í öllum litum á hverju kvöldi, en þau höfðu ekki verið kveikt í 9 ár nema við alveg sjerstak- lega hátíðleg tækifæri. Sumir framfarirnar eru þó þegar auð- skamtar hafa verið auknir, t. d. sæar á mörgum sviðum. Iðnaðarframleiðslan eykst Iðnaðarframleiðsla um kaffiskamturinn um helming, upp í 250 grörrfm á mánuði. — i Ennþá eru þessar vörur skamt- aðar: Smjör, smjörlíki, kjöt, 10% árið sem leið Framleiðsla Sykur’ feiti’ kaffi’ te’ súkku landbúnaðarafurða minkaði aftur á móti dálítið. Stafar það af hinum mikla niðurskurði á búfje vegna uppskerubrestsins sumarið 1947. En búpeningi fjölgar nú óðum, bæði vegna Marshallhjálpar til fóðurinn- flutnings og góðrar uppskeru síðastliðið sumar. Síðan í bvrj- un sumarsins 1948 hefur svín- um fjölgað um 600,000 upp í 1,9 milj. og nautgripum um 100 þúsund upp í 2,7 milj. Hænsn- án þess að rýra lífskjör almenn- j um hefur fjölgað um meira en ings. Þvert á móti verður hægt, helming frá því, tala þeirra var að bæta um lífskjörin eftir því lægst. Eru þau nú um 24 milj. | að tölu. Fyrir stríðið höfðu Danir 3,1 milj. svín, 3,3 milj. nautgripi og 33 milj. hænsni. Vegna Marshallhjálparinnar sem afkoman batnar. Marshallhjálp sú, sem Dönum verður látin í tje á tímabilinu 1. apríl 1948 til 30. júní 1949 nemur 136,8 miljónum dollara Og verðhækkunar á útflutnings framleiðslutækja vanrækst!eða rúmlega 650 milj. d. kr. Af vörunum tókst í fyrra að auka vegna skorts á erlendum efni- vörum. Á stríðsárunum fór magn inríflutningsins aldrei fram úr 60% af innflutningsmagninu fyrir stríðið og komst að lokum niður í 20%. Eftir stríðið hefur innflutningurinn ekki verið nema 70—-80% af innflutningn- um fyrir stríðið Af þessu má ráða, hve miklar þarfir eru ó- uppfyltar og hve mikil inn- flutningsþörfin er. Við þetta bætist uppskeru- bresturinn sumarið 1947. Gerði hann að verkum, að bústofninn minkaði að nýju. í júlí í fyrra höfðu Danir 25% færri mjóik- urkýr og 20% færrí svín en árið áður. Þröngt í búi Framan af síðastliðnu ári var því þrengra í búi hjá Dönum en þegar verst var á stríðsár- unum. tlert var á vöruskömt- un og öðrum viðskiftahöftum. Gjaldeyrisskorturinn, sjerstak- þessari upphæð fá þeir 550 milj, I kr. á árinu 1. júlí 1948—30. júní ' 1949. Eins árs Marshallhjálp ! nemur h.u.b. 18% af öllum inn flutningi Dana árið 1947. Rúm- lega 70% af þeirri Marhall- hjálp, sem þeir fengu í fyrra, er gjöf, hitt lán. Það, sem Danir fá fyrir Marshall-dollara .Fyrir Marshalldollarana fá Danir aðallega vörur til við- reisnarstarfsins, bæði hráefni til framleiðslu og vörur til end- urnýjunar og nýsköpunar á framleiðslutækjum. Fyrsta árið fá þeir m. a. 184,000 smálestir af fóðurvörum. Með þeim er hægt að framleiða 18,4 milj. kg. innflutning nálega um 10% eða um 300 milj. kr. upp í 3,418 milj. í stað þess að minka hann um 20% eins og gert var ráð fyrir í ársbyrjun í fyrra. Út- fluíningur óx um 400 milj. upp í 2.730 milj. Greiðsiuhallinn minkaði úr 510 milj. niður 315 milj. laði, ýmsar vefnaðarvörur (að- aðallega baðmullar- og ullar- vörur), sápa, kol og koks. — Sumar vörur eru enn ófáan- legar, t. d. þurkaðir ávextir o. fl. En ótrúlega mikið hefur rætst úr vöruþurðinni 5—6 síð- astliðna mánuði. Oskir Dana hvað vörur snertir, beinast nú fyrst og fremst í þá átt að fá meira smjör, kjöt og kaffi fleiri og betri vefnaðarvörur og meira erlent eldsneyti. Smjörskamt- urinn er ennþá 250 gr. á mán- uði. Kjötskamturinn var síðast- liðið sumar kominn niður í 450 gr. á viku, en er nú kominn upp í 600 gr . Viðskiftamálaráðherrann gerði ráð fyrir, að innfl. vefnaðar- vara aukist mikið á þessu ári. Ennfremur er búist við meiri kola- og koksinnflutningi en í fyrra. Danir losna þó ekki fyrst um sinn við að nota líka mó. j Innflutningur eykst um ■ 1 000 milljónir króna Krag viðskiftamálaráðherra , skýrði 5. þ, m. frá áætlun um innflutning og útflutning á j þessu ári. Er þar gert ráð fyrir I að innflutnjngur verði nálega 11,000 miljónum kr. meiri en ár- ið 1948, eða’ álíka mikill og ^ fyrir stríðið. þegar tillit er tek- af smjöri. Ennfremur fá þeir, ið til verðhækkunarinnar. — 150,000 smálestir, af amerísku Sjerstaklega verður lögð á- fóðurkorni. Er það nægilegt til j hersla á að auka innflutning að framleiða 21 milj. kg. af framleiðsluvara. Er t. d. reikn- fleski. Helmingur alls bensíns,! að með að þetta ár verði flutt sem notað er í Danmörku, er , inn 80% meira af fóðurkorni Marshallhjálp. Þar að auki fá og 33% meira af olíukökum Danir mikið af baðmull, olíu til en í fyrra. Áætlað er að út- Losað um gjaldcyrishömlur Slakað hefur verið að nýju 1 á hömlum á gjaldeyrisyfirfærsl um til ferðalaga. Ríkisstjórnin ákvað 8. þ. m., að framvegis geti allir fengið gjaldeyri, sem svarar 400 d. kr., til einnar ferðar á ári til Sviþjóðar, Frakk lands eða Hollands. í fyrra var ákveðið að leyfa öilum að kaupa gjaldeyri til einnar Noregs- eða Bretlandsferðar á ári, þó ekki nema 350 n. kr. eða 25 stpd. —> Danir eiga því nú um 5 lönd að velja, ef þeir vilja fara til útlanda. Farmiða til allra landa í Evrópu má nú kaupa fyrir danskar kr. Fyrir bara 3 árs- fjórðungum var hvorki hægt að fá farmiða nje gjaldeyri til utanlandsferða nema með sjer- stöku leyfi frá Þjóðbankanum. Hinar mörgu tölur, sem að framan hafa verið nefndar, gefa dálitla hugmynd um, hvernig afkoma Dana hefir far- ið batnandi upp á síðkastið. Og alt bendir til að Marshallhjálp- in geri þeim kleift að vinna að fullu bug á erfiðleikunum. Fjögra óra áætlun Dana Þess hefur þegar verið get- ið, að framleiðslutækin gengu mjög úr sjer á styrjaldarárun- um. Hagstofunni telst svo til, að vanræktar fjárfestingar á þessum árum hafi numið 6 miljörðum kr. Fjögra ára áætl- unin, sem Danir hafa gert í sambandi við Marshallhjálpina, miðar að því að fylla upp i fjárfestingarskarðið. Eins og' skýrt hefur verið frá í skeyt- um er áætlað, að fjárfestingar á áætlunartímanum nemi 7,5 miljörðum kr. Búist er við að 2 miljarðar af þessari upphæð fáist hjá Marshallaðstoðinni. — Gert er ráð fyrir, að útflutn- ingur verði að áætlunartíman- um loknum 75% meiri en árið 1947 og innflutningur 50% meiri en árið 1947. Ættu tekj- ur og gjöld í viðskiftum við önnur lönd sem heild þá að standast á. | Vandasamasti þáttur við- reisnarmálanna er dollaraskort urinn. Greiðslujöfnuðurinn við dollarasvæðið hefir lengi verið Dönum óhagstæður. Fyrir stríð- ið olli þetta engum vandræðum. Danir gátu þá greitt dollara- hallann með tekjuafgangi i pundum. En undanfarin ár hefur tvent gert dollaraskort- inn tilfinnanlegan. Bretar geta ekki sem stendur skift pund- um í dollara og þörfin á inn- flutning frá dollarasvæðinu hefir aukist, af því að Danir verða nú að kaupa þar ýmsar vörur, sem áður voru fáanlegar utan dollarasvæðisins. I fjögra ára áætæluninni er gert ráð fyrir, að ráðin verði bót á dollaraskortinum með þvi að auka útflutning til doll- aralandanna og draga úr inn- flutningi þaðan. Danir gera sjer von um að fá markað í U. S. A. fyrir 20,000 smálestir af mjöri á ári. Um leið búast þeir við vaxandi innflutningi frá F.v- rópulöndum, aðallega Bretlandi og Þýkalandi, eftir því sem hagur þessara landa batnar vegna Marshallhjálparinnar. — Er því áætlað, að dollarahall- inn minki úr 660 milj. kr. árið 1947 niður í 240 milj. árið 1952 —53. Verði þá hægt að skifta væntanlegum gjaldeyrisafgangi i pundum í dollara ætti að vera hægt að jafna dollarahallann. Kínverska komm- únisfasfjérnin í Peiping SHANGHAI, 22. febr. — Kín- verskir kommúnistar hafa nú ílutt stjórn sína til Peiping. — Hafa þeir tekið við stjórn á ! fimm stærstu blöðum borgar- innar og aðeins tvö af mikil- vægari blöðunum geta enn kall- ast sjálfstæð. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.