Morgunblaðið - 23.02.1949, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. 'febrúar 1949
Dr. Jakob Sigurðsson:
KUR ORÐ UM FISKIBJUVER RÍKISINS
UNDANFARNA daga hafa orð
ið nokkrar umræður um Fisk-
iðjuver ríkisins og rekstur þess.
Hefir verið bent á það sem gott
dæmi um slæman rekstur á
ríkisfyrirtæki, og óspart látið
í það skína, að stjórn þess
mundi betur k.omin í annarra
manna höndum.
Það kemur mjer ekki á óvart,
að þeir menn, sem síst eru
hlyntir afskiftum ríkisins af
atvinnuvegum landsmanna, visi
til Fiskiðjuversins og bendi á
rekstur þess sem athugaverð-
an. Hinsvegar þykir mjer bæði
rjett og skylt, að ekki sje látið
sitja við yíirborðsstaðhæfing-
ar eingöngu, heldur sje líka
frá því skýrt, vegna hvers hög-
um þessa fyrirtækis sje nú
Það þarf ekki að taka fram,
að sökum fjárskorts, hefir Fisk
iðjuverið auðvitað ekki getað
haft með höndum þær tilraun-
ir til fjölbreytni og endurbóta
á fiystiaðferðum og framleiðslu
nýrra vörutegunda, sem til var
ætlast.
ísframleiðslukerfið var langt
á veg komið, bygging fyrir það
var fullgerð, og helstu vjelar
uppsettar, en nokkra fjárhæð
skorti til þess að hægt væri að
ljúka við það. Þetta fje hefir
enn ekki fengist, og er því sá !
hluti stofnkostnaðarins, sem í
þessu liggur algjörlegn óarð-
bær. Þess skal bó getið, að til
þess að geta hafið bennan lið
starfrækslunnar, er áætlað, að
af erlendum gjal'deyri þurfi
komið svo sem raun ber vitni j oðeins um kr. 30.000.00 í sterl-
um. Mun jeg hvenær sem er ingspundum, en í alt kr. 215
reiðubúinn að ræða það mál til ' þúsund í íslenskum peningum.
hlítar, en mun aðeins að þessu J Sjálfur get ieg ekki skilið
sinni drepa á nokkur helstu þau hyggindi að stöðva smíði
atriði þess. Það væri enda vafa- ^ þessara vjela, eftir að til þeirra
laust hollast urn þetta fyrir- hefii; verið varið miklu fje, og
tæki sem önnur, er starfa á lalsverðum erlendum gjald-
vegum ríkisins, að rekstur þess eyri. Slíkt getur ekki borið sig,
væri ekkert leyndarmál, og get en hinsvegar getur togaraflot-
ur þá almenningur sjálfur um inn haldið áfram að kaupa ís
það dæmt, hver eftir sínu viti, i Er.glandi fyrir stórfje árlega.
hvort rjett sje að farið, og ef Ef til vill getui* hinsvegar ein-
svo er ekki, hver eigi þá sök- hver þeirra, sem mest setja út
ina, og hvernig megi finna á framkvæmdastjórn Fiskiðju-
nokkur ráð til úrbóta. versins, og gefa í skyn að þar
Svo sem kunnugt er hefir hafi verið slælega unnið, sök-
stjórn Fiskimálasjóðs til þessa um þess að um einkahagsmuni
farið með sl.jórn Fiskiðjuvers- íorráðamanna var ekki að
ins. Var þeíta hin eðlilegasta ræða, gjört svo vel að skýra
skipan, þar eð stjórn þess var b"ð fyrir mjer hvernig megi
arftaki Fiskimálanefndar, er láta innantómt hús og hálfgerð
bygt hafði fyrirtækið, enda var rr vjelasamstæður framleiða
henni falið starfið með brjefi, verðmæti.
dags. 21. október 1947, frá nú- Niðursuðuverksmiðja Fisk-
verandi sjávarútvegsmálaráð- iðjuversins er sem kunnugt er,
herra, Jóhanni Þ. Jósefssyni. í als ekki fullgerð. Hún er hins
brjeíi þessu segir svo meðal vegar starfhæf að nokkru leyti,
annars: ..Fiskiðjuver ríkisins en reksturinn hefir verið miklu
ber að reka sem sjálfstætt f.yrir minni og óhagstæðari en til var
tæki með algerlega aðgreindum ætlast, og liggja til þess ýmsar
fjárhag“, og ennfremur: ,.Um ástæður. í fyrsta lagi verður
afgreiðslu meiri hát'-'r málefna framleiðslan dýrari en þörf
ber stjóin Fiskimálas.ióðs að væri á, ef vjelakerfin væru full
hafa náið samband við ráðu- gerð, og hægt væri að draga
neytið“. úr þeirri handavinnu sem enn
Fiskiðjuverið var, þegar brjef á sjer stað. í öðru lagi heíir
þetta var skrifað. ekki fullgert. framléiðslan orðið svo lítil, að
Fi'ystihúsið var þó nokkurnveg fastur kostnaður á hverja ein-
inn fullgert og starfhæft með ingu hefir orðið óeðlilega mik-
hjer um bil fullum afköstum. il. í þriðja lagi hefir, svo sem
Um rekstur þessa hluta fyrir- j kunnugt er, verið tilfinnanleg-
tækisins, er það að segja, að ur skortur á rekstursfje, þar eð
fyrsta árið. þ. e. 1947, var ekki
hægt að hefja vinslu fyr en
komið var langt fram á vertíð,
sökum bess að uppsetningu
vjela var ekki lokið fyr. Það
ár varð því framleiðslan mjög
lítil og rekstursútkoman þess-
vegna af eðlilegum ástæðum
slæm, enda var þá jafnframt
verið að vinna að uppsetningu
niðursuðuvjela. Árið 1948 var
vertíðin, svo sem kunnugt er,
hin óhagstæðasta af öðrum á-
stæðum. Sökum síldveiðanna
hófst ekki þorskveiði svo
nokkru næmi fyr en miklu
seinna en venjulega, en ríðar
Landsbankinn- hefir ekki sjeð
sje fært að veita rekstrarlán
til þessarar framleiðslu, gegn
tryggingu í unninni vöru eða
umbúðum, svo sem tíðkast um
aðra framleiðslu til útflutnings.
Á Árinu 1948 voru þó fluttar
út niðursoðnar vörur fyrir hjer
um bil eina miljón króna, og
voru það eingöngu vörur sem
ekki liafa áður verið fluttar út
frá íslandi. Þetta er að vísu að-
eins lítið brot af því, sem orðið
gæti, og verður því sannarlega
ekki sjeð, að ástæða sje til að
stöðva þessa framleiðslu eða
veita henni ekki fullan stuðn-
1 voru sífeldar ógæftir, bannig , ing hins opinbera, rneðan hún
t að hejldaraflinn hjá bátum. er ! er að komast yfir byrjunarörð-
t
gerðir voru út frá Reykjavík, ! ugleikana.
varð mililu mirmi en við hefði j Þegar jeg minnist á stuðning
mátt búast, og þá um leið rekst , hins opinbera, sje jég annars
{ ur .fj'ysfihússins.óhagstæðari.. j ástæðu til að getg þess, að á
þessum tímum styrkja og á-
byrgða, hafa þó ekki verið
greiddar neinar verðuppbætur
á ofangreindar vörur, enda
hafa þær selst fyrir viðunan-
legt verð. Nú síðast fyrir nokkr
um vikum hefði verið hægt að
flytjja út allálitlega sendingu
af niðursoðinni síld samkvæmt
sýnishornum frá Fiskiðjuver-
inu, gegn sæmilegu verði og
greiðslu í sterlingspundum, ef
nokkuð hefði verið til af vöru
þessari.
j Auðvitað er iðnaður þessi á
byrjunarstigi, en jeg verð að
1 segja, það í allri einlægni, að
mjer finst það furðulegt áhuga-
leysi sem hjer hefir ríkt um
eflingu hans, meðan dl dæmis
Norðmenn gera nú ráð fyrir að
stórauka framleiðsluna á niður-
suðu hjá sjer á næstu fjórum
árum, og nam þó útflutningur
þeirra á þessum vörum árið
1948, hjer um bil 117 miljónum
norskra króna.
Það verður ekki um það deilt,
að Fiskiðjuverið á nú, og hefir
frá byrjun átt við hina mestu
fjárhagsörðugleika að búa, og
rekstur þess hefir því ekki
gengið eins og gert var ráð fyr-
ir í upphafi, en það er sannar-
lega ekki sannleikanum sam-
kvæmt, að það sje vegna áhuga
leysis þeirra sem með stjórn
þess hafa farið. Við höfum hvað
eftir annað lagt fram tillögur
til úrbóta, en þær hafa því mið-
ur verið virtar að vettugi, og
benda þó hinar fjölmörgu nýju
síldarverksmiðjur hjer við
Faxaflóann til þess að nægilegt
fjármagn hafi verið fyrir hendi.
Vitanlega fjekst nokkuð fje til
þeirra frá Bandaríkjunum, en
margar miljónir af íslensku fje
hafa verið lagðar í þær, svo að
ekki hafa lánsstofnanir þá verið
algjörlega auralausar.
En það er auðvitað ósköp auð
velt að benda einungis á ástand
ið eins og það nú er, og ásaka
framkvæmdastjóra og aðra fyr-
ir það, hvernig komið er, án
þess að geta nokkuð um ástæð-
urnar, sem fyrir hendi eru.
Rekstur þessarar verk-
smiðju er heldur engan veginn
sambærilegur við rekstur smá
verksmiðja hjer á landi, sem
bygðar voru fyrir stríð fyrir
litla peninga, og sem styðjast
miklu leyti við innanl.-markað
sem þolir hið háa verðlag Vjel-
ar Fiskiðjuversins eru stórvirk
ar og þess vegna dýrar, og bygg
ingin reist þegar allar slíkar
framkvæmdir hjer á landi hlutu
að kosta allmikið fje. Talsvert
af þessu fje stendur á 7%
vöxtum og þar yfir, og er það
ekki lítill baggi á rekstrinum.
Markaðurinn er aðallega utan-
lands, og verðið þessvegna til-
tölulega lágt, og verður því
framleiðslan að vera mikil ef
vel á að ganga, enda virðist
ekkert því til fyrirstöðu að hjer
megi stofna til stóriðnaðar, ef
vel er á haldið.
Það er eðlilegt að til þess að ;
hægt sje að reka fyrirtækið
með sæmilegum árangri, verði .
að ljúka byggingu þess og full
gera yjelakerfjn, og siðan j
leggja áherslu á að framleiða
svo mikið se mhægt er, miðað
við þær aðstæður sem fyrir
hendi eru. Á þetta hefi jeg á-
valt lagt áherslu, og hefir stjórn
fyrirtækisins verið mjer algjör
lega sammála. Þessvegna hefir
hún á síðastliðnu ári hvað eft-
ir annað lagt fram tillögur sín-
ar við Landsbankann og ráðu-
neyti það, sem fiskiðjuverið
heyrir undir, um að fje væri
veitt að láni, til þessara fram-
kvæmda, en fengið ýmist ekk-
ert svar. eða neikvætt svar,
Þessum tillögum hafa þó að
jafnaði fylgt ákveðin tilmæli
um að fallist yrði á þær, og
greinargerðir þeim til stuðn-
ings.
Tilefni þessarar greinar voru
hin ýmsu ummæli, sem fram
hafa komið undanfarið, og
stefnt hafa að því að gera rekst
ur fiskiðjuversins tortryggi-
legan í augum almennings, og
koma á framfæri þeirri skoðun,
að óhyggilega og of djarfl. hafi
verið til fyrirtækisins stofnað.
Hefir jafnvel verið gerð nokk-
ur tilraun til þess að gera fyrir
tækið að pólitískum leiksoppi,
og er það illa farið.
í þessu sambandi þykir mjer
rjett að geta þess, að Fiskiðju-
verið var bygt með fullu s.am-
þykki ríkisstjórnar þeirrar, er
þá sat að völdum, og að það
naut hins fylsta stuðnings Ný-
byggingarráðs. Stjórn þess er
skipuð mönnum úr öllum
flokkum, og hafa þeir jafnan
verið sammála um öll megin-
atriði varðandi rekstur þess, og
um það, hvað gera þyrfti til
þess að koma málum þess í
skynsamlegra horf. Breytir það
engu um það, að þeir hafa ekki
fengið vilja sínum framgengt.
Þá get jeg ekkijátið hjá líða
að minnast nokkurra blaðaum-
mæla frá því er fyrirtækið var
stofnað, og verður af þeim sjeð,
hvernig undirtektir það hlaut
þá. í leiðara Vísis þ. 3. m.ars
1947, segir svo meðal annars:
„Þótt deila megi um opinberan
rekstur, verður því ekki mót-
mælt, að bygging Fiskiðjuvers
ííkisins er spor í rjetta átt til
að nýta fiskinn og flytja hann
fullunninn úr landi“., og enn-
fremur: „Þótt stórt spor hafi
verið stigið í rjetta átt með
byggingu iðjuversins, verður
að keppa að byggingu sambæri
legra verksmiðja í öðrum fiski-
verum landsins, enda mun mik-
ill áhugi fyrir því máli í öllum
stærstu kaupstöðum“.
í leiðara Morgunblaðsins þ.
5. mars, 1947, segir svo: „Með
þessu Fiskiðjuveri ríkisins við
Grandagarð er stigið myndar-
legt spor í þá átt að tryggja sem
best vinslu sjavaraflans og gera
vöruna fjölbreytta og útgengi-
lega. Á Fiskimálanefnd, sem
staðið heíir fyrir þessum fram
kvæmdum, þakkir skilið fyrir
að h-fa komið þessu nytjamáli
í höfn. Þar naut hún aðstoðar
og ráða sjeríróðs manns, Dr,
Jakobs Sigurðssónar, sem ráð-
inn er framkvæmdastjóri hins
nýja fyrirtaekis. Hann mun hafa
ráðið því að svo myndarlega
var af stað farið, sem raun er á.
Er sú stefna tvímælalaust
rjett“. Svipuð ummæli mátti
lesa víða, og enda þótt Fisk^
iðjuverið hafi átt við örðug-
leika að stríða undanfarið sök-
um stöðvunar á framkvæmd-
um, og ónógs reksturs, standa
allar grundvallarstaðreyndir
um mögul. þýðingu þess enn ó-
brevttar. Það þarf, og það á að
verða fullkomin framleiðslu-
stöð og jafníramt tilraunastöð,
þar sem nýjar aðferðir eru
reyndar og sannprófaðar. Ef
þeirri stefnu verður fylgt, mun
það sannast er tímar líða, að
hjer hafi verið rjett stefnt.
Reykjavík, 17. febr. 1949.
Athugase;
í TIMANUM á fimmtudag og
Alþýðublaðinu á föstudag gera
þeir J. H. og Iiannes á horn-
, inu að umtalsefni erindi mín til
j útlanda um ríkisútvarpið, og
■ liggur báðum þungt orð og hátt
I rómur. Virðist hvorugur þeirra
, hafa heyrt það, sem jeg sagði
j heldur fara eftir sögusögnum
í
annara. Tilefnið er það, að
fyrra erindinu sagði jeg kost og
löst á kvikmynd Lofts Guð-
mundssonar, en í hinu síðara
drap jeg á að altalað væri að
Guðlaugur Rósinkrans mundi
verða skipaður Þjóðleikhús-
stjóri.
Það er ekki rjett að jeg hafi
„ráðist á“ þessa tvo menn, enda
: hef jeg aldrei neina ástæðu til
þess haft. Mjer er eins og mörg-
um hlýtt til hins glaðlynda
ljósmyndara Lofts Guðmunds-
. sonar. En það breytir ekki mati
mínu á kvikmynd hans. Gnð-
laugur Rósinkrans er gæða-
drengur og dugnaðarmaður.
Hann hefir margt í það að vera
leikhússtjóri. Jeg tel hann til
dæmis hæfari til þess en bæði
J. H. og Hannes á horninu,
hvorn í sínu lagi eða saman-
lagða. En þetta álit mitt skipt-
ir hjer engu máli. Jeg tók það
fram að leikarar væru óánægð-
ir með hann. — Fyrir þvi
liggur fundarsamþykkt. Það
, var að nefna staðreyndir en
ekki „ráðast á“ hinn tilvonandi
leikhússtjóra. Hafi ummæli mín
| farið í taugarnar á þessum koll-
egum mínum, þá get jeg heldur
j ekki leynt því, að mjer líkar
1 ekki þeirra hermannlega orð-
bragð. Þrátt fyrir ávítur þeirra
j og útvarpsráðs, á ieg ómögu-
j legt með að finna til nokkurrar
J iðrunar, hvernig sem jeg reyni.
Mjer er það nefnilega ennþá
hulin ráðgáta, af hverju ekki
má segja hlutina eins og þeir
eru í útvarpi til útlanda.
Sje jeg svo ekki ástæðu til
að hafa hjer fleiri orð um, enda
j eru allir sáttir, síðan leikhús-
j stjórastarfinu var „slegið upp“,
og hvað hinni margnefndu
íilmu viðvíkur, þá mun hún í
framtíðinni dæma sig sjálfa bet
ur en jeg hef tuVað gert, hvað
þá þeir, sem hvatvíslegast hafa
hrósað hénrii.
Bjami G”ðmundsson.