Morgunblaðið - 21.04.1949, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 21. apríl 1949-
MORGUNBLAÐIÐ
9
Af 1.200,000 hofa 800 þús. flúið
FRÚ Bodil Begtrup sendiherra
Dana kom heim á föstudaginn
langa, úr mánaðarferðalagi. Fór
hún fyrst til Danmerkur, til að
sitja aðalfund og 50 ára afmæli
danska kvenfjelaga sambands-
ins ,,Danske Kvinders National-
raad“. Síðan fór hún suður til
Beirut í Libanon, til að sitja
þar fund nefndar einnar Sam-
einuðu þjóðanna, en hún hefir
verið varaformaður nefndar
þeirrar. Er hún hafði setið þar
á ráðstefnú í 4 daga fór hún
til New York, og sat þar þing
Sameinuðu þjóðanna, sem einn
af fulltrúum Dana á því þingi.
Frjettamaður frá Morgun-
blaðinu átti tal við frú Begtrup
sendiherra í gær. Barst ferða-
lag hennar í tal, og það sem
fyrir hana hefir borið meðan
hún var í burtú.
Frá ferðalagi frú Begtrup
sendiherra Dana á Islandi
Frú Bodil Begtrup
Merkileg samtök kvenna.
Það var mjer mikið ánægju- ,
efni, segir hún, hve mikla við- Iran, Irak, Transjordaniu, Sýr-
urkenningu kvenfjelagasam- landi og Egyptalandi. Var
bandið hlaut á 50 ára afmælinu. mjög merkilegt að kynn-
í sambandi þessu eru að heita ast þarna hvernig kven-
má öll kvenfjelög Danmerkur. rjettindamálum er varið, með
En tilgangur sambandsins hefir þjóðum þar sem fjöldi kvenna
frá öndverðu verið, að vinna að gengur enn með andlitsslæður.
rjetti cmmfmálum kvenna á öll Ráðstefna nefndarinnar stóð
um sviðum, og hagsnjunamálum yfir í hálfan mánuð. Meðan á
kvenþjóðarinnar yfirleitt, auk henni stóð braust út bylting í
þess, sem sambandið vinnur að Sýrlandi. Forsætisráðherrann
almennum menningar og þjóð- nýji ætlar sjer að gangast fyrir
þrifamálum. því að konum þar í landi verði
Daginn áður en aðalfundur- veitt fleiri rjettindi, en þær
inn var haldinn, en þa^in var á hafa notið til þessa.
afmælisdaginn. Var tekið á
móti stjórnum og fyrverandi 800 þúsundir flúið landT^**
formönnum sambandsins af for Nefnarmenn fengu á þessum
setum danska Ríkisþingsins, er funcjarstað tækifæri til að kynn
færðu okkur þakkir, fyrír hönd ast hjnu mikla vandamáli, sem
þingsins, fyrir starf Sambands- rigið er> { sambandi við arabisku
íns. A aðalfundinum skilaði jeg fióttamannanna sem flúið hafa
af mjer formannsstörfum, en úr paiestinu
þau hafði jeg haft á hendi s. 1.
3 ár. Við formenskunni tók
Helga Petersen, dómari í borg-
arrjetti Kaupmannahafnar.
í Beirut.
Jeg fann að full alvara rikti
meðal fulltrúanna, með það, að
hraða störfum þingsins, og ljúka
þeim málum, sem ekki tókst að
ljúka á Parísar þinginu í haust,
ekki síðar en á 5—6 vikum.
Meðal fuUtrúa Norðurlanda-
þjóðanna sem þing þetta sátu,
kom það greinilega í 1 jós, að
þeir hafa fullan hug á því, að
sem einlægust og best samvinna
haldist,. þeirra í milli. Tel jeg
það vera góðs viti, um samstarf
Norðurlanda þjóðanna yfirleitt
í næstu framtíð.
Síðan vjek frú Begtrup að
ýmsum þeim sendiherrastörfum
sem biðu hennar er hún kom
úr ferð sinni. Var það auðheyrt,
að hún hefir miklar og marg-
víslegar annir sem sendiherra
hjer og að hún gengur að þeim
með áhuga og dugnaði og hefir
ánægju af, að kynnast sem ítar
legast öllum þeim óskyldu mál-
um, sem hún hefir afskifti af
í starfi sínu.
Talið var, að í Palestínu væru
um 1,200,000 Arabar. En af
þeim hafa um 800,000 flúið
landið. Eru þeir nú í flótta-
mannabúðum í nágrannalönd-
unum. M. a. í Libanon. Allur
Þ. 21. mars hófst fundurinn þessi mik.li fjöldi hetfir flúið
suður í Beirut í Libanon, í heimili sín og skilið eftir allar
nefnd einni, sem starfar fyrir
Sameinuðu þjóðirnar, og hefir
m. a. með höndum almenn
mannrjettindi og jafnrjettismál
eignir sínar að kalla. Samein-
uðu þjóðirnar ákváðu að veita
29 miljónir dollara — en þar
af leggja Bandaríkjamenn fram
kvenna á sviði stjórnmála- 16 miljónir dollara og hefir fjár
f jelags-, uppeldis og fjármála.1 veitin nýlega fengist fyrir þeirri
Nefndin hafði látið þá ósk í upphæð í fulltrúadeild Banda-
ljós, að fá tækifæri til að kynn- | ríkjaþings til þess að standa
ast þessum málum, einhverstað t straum af kaupum á brýnustu
ar þar, sem mikilla umbóta er | nauðsynjum handa þessu flótta
þörf, svo sem í hinum nálægu fólki. Sú hjálp endist ekki
Austurlöndum. Þetta varð til, lengur en fram í ágúst næstk.
þess, að stjórnin í Beirut bauð ( Jeg kom í flóttamannabúðir
nefndinni að halda þar fund Arabanna í Libanon, og sann-
sinn, að þessu sinni. En Libanon færðist af eigin sjón um, hversu
stjórnin hefir nýlega reist hús mikil sorgarsaga hjer er að ger-
fyrir menningarstofnun S. Þ. J ast. Hvernig sem á Palestínu-
UNESCO. Fjekk nefnd þessi málin er litið, þá er eitt víst,
húsið til afnota, og annaðist j að allir, sem greitt hafa atkvæði
Libanon stjórn kostnað við fund með skiftingu Palestínu, bera
arhald þetta. jsína ábvrgð á þessu mikla
Fimtán ríkisstjómir innan vandamáli.
S. Þ. eiga fulltrúa í nefnd þess-
ari. En sú regla hefir verið tek- Á þingi S. Þ.
in upp, að ætíð sje þar einn J Næsti þáttur í ferðalagi mínu
fulltrúi frá Norðurlöndum. Hefi að þessu sinni var svo á S. Þ,-
jeg haft það sæti undanfarin tvö þinginu. Var jeg þar fyrstu 10
Ferming í Fríkirkjunni
1 Hafnarfirði
í
á sumardaginn fyrsta.
Stúlkur:
Eva Bryndís Karlsdóttir, Norð
'urbraut 17
Guðbjörg Jóna Jónsdóttir, Öldu-
slóð 6
Guðný Lilja Jóhannsdóttir, Norð-
urbraut 24
Helga Jóhannsdóttir, Silfurtúni,
Garðahreppi
Katrín Ágústa Sigurjónsdóttir
Garðstíg 1
Laufey Sæmundsdóttir, Kross-
eyrarveg 4
Ólöf Árnadóttir, Tjarnarbraut 9
Valgerður Jóhanna Jónsdóttir,
Hlíðarbraut 10.
Piltar:
Ágúst Einir Birgir Björnsson,
Sjónarhóli
Ásgeir Jón Guðmundsson, Herj
ólfsgötu 14.
Björn Halldór Þórarinn Jóhanns-
son, Hverfisgötu 18B.
Einar Jónsson, Mjósundi 13
Erling Garðar Jónasson, Mjó-
sundi 15
Guðmundur Guðmundsson, Herj
ólfsgötu 12
Guðmundur Þórir Sigurðsson,
Vesturbraut 12.
Guðmundur Ágúst Brynjólfsson,
Álfaskeiði 24
Ingvar Hallsteinsson, Tjarnar-
götu 11
Jóhann Tómasson Ólafsson,
Kirkjuveg 9
Jón Páll Guðmundsson, Reykja-
víkurveg 6
Kristófer Magnússon, Hverfis-
götu 53.
Sigurgunnar Hafnfjörð Óskars-
son, Merkurgötu 12.
Þorbergur Bragi Þorbergsson,
Selvogsgötu 22.
Þórarinn Böðvar Ólafsson, Vifils-
stöðum.
ar.
Kvenrjettindamál í
Austurlöndum.
Iresku somnmgomir
fryggjo hogsfætt
fyrir síldorofurðir
í sumur
daga þingsins. En jeg hefi und-
anfarið átt sæti, meðal dÖnsku
fulltrúanna á allsherjarþinginu.
Og verið þar í þriðju nefnd,
Boðið var fulltrúum frá ná- sem fjallar um mannrjettinda-
grannalöndum Libanon, til að mál, frjálsan frjettaflutning,
sitja fund þenna, svo sem frá vandamál flóttamanna o. fl.
VIÐSKIFTASAMNINGARN-
IR við Breta tryggja hagstætt
verð fyrir bfæðslusíldarafurð-
irnar í sumar.
Bretar greioa 90 sterlings-
pund fyrir tonnið af síldarlýs-
inu frítt um borð á Islandi og
er það sama verð og þeir hafa
greitt í ár fyrir 1. flokks hval-
lýsi komið til Bretlands, hvort
ssm það hefur verið keypt af
breskum hvalveiðifjelögum eða
erlendum.
Bretar kaupa síldarmjölið á
33 sterlingspund tonnið fob eða
einu sterlingspundi hærra en í
fyrra.
Það er alkunnugt að siðan í
fyrra hefur orðið stórkostlegt
verðfall á feitmeti á heimsma.rk
aðinum. Hafa ýmsar feitmetis-
vörur fallið í verði um 20—I
60%. Einnig hafa ýmsar korn- i
vörur fallið mikið í verði.
í fyrra keyptu Bretar síldar-
lýsið á 95 pund, en nú á 90 pund
lonnið.
Miðað við hve mikið heims-
markaðsverð hefur lækkað á
feitmeti síðan í fyrra og miðað
við markaðshorfur eins og þær
eru nú, er þessi fyrirfram-
sala á síldarlýsinu mjög hag-
stæð.
Aður en salan var gerð, var
hún borin undir stjórn Síldar-
verksmiðja ríkisins og eigendur
annara síldarverksmiðja. Voru
allir þessir aðilar sammála um
að selja Bretum lýsið fyrir þetta
verð, ef þess væri kostur, þar
á meðal fulltrúi kommúnista í
stjórn Síldarverksmiðja ríkis-
ins, Þóroddur Guðmundsson.
Samkvæmt sölusamningnum
um síldarlýsið, eru íslendingar
skuldbundnir að afhenda Bret-
um fyrir hið umsamda verð
50% af síldarlýsisframleiðsl-
unni í sumar. nemi heildarfram
leiðslan 24,000 tonnum eða
minna. Þannig er hámarksskuld
binding íslendinga 12,000 tonn.
íslendingar hafa heimild til þess
að afhenda upp í samninginn til
viðbótar allt að 38,000 tonnum
af íslensku síldar- eða hvallýsi.
Felst í þessari heimild mikil
trygging á afkomu þessara at-
vinnuvega. jafnframt því, sem
hægt er að nota sjer hærra verð
fyrir meginhluta framleiðslunn
ar, ef það kynni að bjóðast ann-
arsstaðar.
Kommúnistar hafa sagt, að
hægt hefði verið að fá miklu
hærra verð fvrir sildarlýsið í
T.iekkóslóvakíu.
I viðskiftasamningaumleitun-
unum við Tjekkóslóvakíu i fe-
brúarmánnuði s.I. var reynt að
selja Tjekkum 500 til 1000 tonn
af síldar og hvallýsi með
greiðslu í „clearing“. En Tjekk-
ar keyptu minna magn en þeim
,, . var boðið, því að þarlend stjórn
l)ewey til Lvropu
New YORK: Dewey, fylkisstjóri ( arvöld leyfðu ekki greiðslu á
í New Ýork, og kona hans hafa á-1 nema 300 tonnum af síldar- og
kveSið að fara i sex vikna „ópóli- hvallýsi frá íslandi „í bili“.
tiskt“ ferðalag til Evropu. - Þau, Kommúnistar segja:
munu koma vio 1 Bretlandi, Hoílandi , _
Belgíu, Frakklandi, Þýskalandi, Sviss-I >,Stjornailiðið hefur oft hald-
færi íslendinga að ákveða aí-
urðaverð erlendis. Sú staðhæf-
ing er þó alger blekking“.
Ef þetta er rjett, hvers vegna
seldi þá Áki Jakobsson, þegar
hann var atvinnumálaráðherra
1945 og 1946 og rjeði mestu um
afurðasöluna, Bretum sildarlýs-
ið annað árið fyrir 62 % ster-
lingspund og hitt árið fyrir 3d
pund tonnið? Nú á að vera
,,smán“ að selja hluta af fram-
leiðslunni fyrir 90 pund og haía
rjett til að nota sjer hærra verfl
fyrir meginhlutann, ef psð
kynní að bjóðast.
Bretum hefur verið selt
37%% af væntanlegri fram-
leiðslu síldarmjöls næsta sum-
ars, sem út verður flutt, fyrir
£ 33:0:0 per tonn fob. Yerðið
er einu sterlingspundi hærra en
Áður hafði Hollendingum ver
ið selt 30% af sumar framleiðsl-
unni fyrir £ 35:0:0 pr. tonrr
fob (ekki 38:0:0 eins og Þjóð-
viljinn segir) og Tjekkum 15%
fyrir hærra verð í „clearing-
samningi“.
í verslunarsamningum við
Tjekka er um ráunveruleg vört*
skifti að ræða, þar sem íslend-
ingum er skorinn þröngur stakte
ur um vörukaup, sem þeir fá
fyrir vörur sínar. Þar gegnir
alt öðru máli í Bretlandi og þv*
eðlilegt að Tjekkar verði b<)
greiða okkur eins og öðrum
hærra verð fyrir jafn eftirsótta
vöru og síldarmjöl, heldur en
Bretar, sem greiða í frjálsum
gjaldeyri og eiga við okkur
mjög mikil önnur viðskifti, sem
okkur eru nauðsynleg og hag-
kvæm, svo sem kaup þeirra á
ísuðum fiski til Bretlandá og
Þýskalands og kaup á síldarlýsi
og miklu magni af hraðfrystura
fiski.
Þrátt fyrir fallandi markaðs-
verð hefur tekist að tryggja hag
stætt verð fyrir bræðslusildaraf
urðirnar í sumar með viðskifta-
samningunum við Breta.
í París í maí
HINN franski prófessor Past-
eur-Vallery-Radot hefur geng-
ist fyrir að alþjóðleg lækna-
ráðstefna verður haldin dag-
ana 20., 21 og 22. maí næstk.
í Broussais-sjúkrahúsinu t
París. Þar munu merkir sjer-
fræðingar halda fyrirlestra
um nýjustu uppgötvarúr á
sviði læknavísindanna.
Tala þátttakenda verður tate
mörkuð við 150 lækna og er
þátttökugjald 2,000 frankar.
Læknar þeir, er vilja taka
þátt í ráðstefnunni, snúj sjer
til prófessors Hamburger, 29,
boulevard de Courcelles —•
Paris 8.
Skrá yfir mál þau, er tekin
veiða til meðferðar á ráðstefn-
unni, eru til sýnis í sendiráði
landi og Italíu.
ið því fram að það sje ekki á Frakka.