Morgunblaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1949, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. maí 1949. RÆÐA BJARNA BENEDIKTSSONAR Frh. af bls, 3. vilja selja stórkostlegt magn af orðið eitthvað fleira að gagni en Að svo vöxnu máli var því síldarlýsi fyrir það verð, sem ljóst, að ekki mundi unnt að þarna um ræðir, eða ekki. Ef tengja síldarlýsið við sölu á við eigum kost á hærra verði hraðfrystum fiski með sama hjá öðrum getum við þess vegna jeg áður hafði hugað. Það var meira að segja sú tíðin, að jeg hafði trú á, að samvinna við kommúnista gæti hætti og áður var, enda þeirjSeit það. En þama er trygging orðið íslensku þjóðinni til góðs. ‘ ' ' — | Þess vegna studdi jeg þá í samningar reynst miður en von fyrir lágmarksverði, sem nær ir stóðu til vegna aflaleysisins. j einstætt má heita í slíkum samn Fyrirfram mátti því vita, að ingum. Þvílíku ákvæði, þó þá . samningarnir á þessu ári yrðu örðugri og ekki með eins háu verði og undanfarið. Að því at- huguðu má segja, að merkilega vel hafi til tekist, og ber að þakka það öllum, sem þar áttu hlut að máli, breskum stjórnar- völdum og íslenskum samninga nefndarmönnum. Hinir hagstæðu samningar í samræmi við venju varð að samkomulagi að birta ekki ein- stök atriði samningsins. En vegna mjög villandi frásagna tel jeg óumflýjanlegt að skýra frá því, að Bretar sambykktu nú að kaupa allt að 14.500 tonn af hraðfrystum fiski miðað við ák.veðið hlutfall á milli teg- unda, fyrir 10 pence pd. afþorsk flökum. Ábyrgðarverð fæst aft- ur á móti fyrir ýsu og nokkurn hluta flatfiskjarins. Er verðið á þorskflökum að vísu lægra en undanfarin ár var í sölum til Breta, meðan verðtengingin átti sjer stað við lýsið. En bæði er magnið mun meira en þang- að seldi>t síðastl. ár, og salan miklu öruggari en þá, vegna þess að hún er nú ekki háð óvissum síldarafla. Um verðið er það að segja, að það er svo að segja nákvæm- icga hi5 sama og Rússar greiddu samkv. samningunum 1946 og aðalsamningnum 1947. ( n mun hærra, eða liðlega 11 % hærra en verðið, er þeir greiddu í síðustu kaupum sínum á ís- lenskum hraðfrystum fiski haustið 1947. Fyrir þá, sem miða allt ágæti við það, er hjá Rússum tíðk- ast, hlýtur samningurinn þess vegna ekki aðeins að verða tal- inn óaðfinnanlegur heldur bein línis ágætur. Auk þess var samið um sölu á 12.000 smál. af sumarlýsis- framleiðslunni 1949, eða 50% af raunverulegri framleiðslu, ef heildarframleiðslan næði ekki 24.000 smál. Ómetanleg markaðstrygging Auk þess eiga íslendingar kost á að selja lýsi til Breta allt upp í 50.000 smál. samtals. Getur hvallýsisframleiðslan ver ið innifalin í því magni. Verðið er £ 90 fyrir tonn eða rúmlega 5% lægra en verð sum arlýsisframleiðslunnar 1948 var seld Bretum á. Feitmeti á heims markaðinum hefur undanfarið fallið mjög í verði, eins og áð- ur var sagt, og nemur verð- lækkunin frá 20—70%, eftir því um hverskonar feitmeti er að ræða, og hefur hlutur okk- ar miðað við það orðið mjög góður. í þessum samningiver fólg-in ómetanleg trygging fyrir sjáv- arútveginn. Einkanlega í því ákvæði, að íslendingar geta sjálfir .ákveðið allt þangað til 31. október í haust, hvort þeir væri um minna magn að ræða og ekki kæmi að gagni sökum aflabrestsins, fjekk Ólafur Thors fyrst komið inn í samn- inga við Breta, er hann í um- boði ríkisstjórnarinnar lauk þeim um þetta atriði í maíœán- uði 1948. Hvað um verð „ákvarð- anir“ Áka Kommúnistar, sem í öðuu orð inu segja að íslenska stjórnin þurfi ekki annað en að ,,á- kveða“ verð framleiðsluvara sinna og selja það síðan sam- kvæmt þvi, þó að þeir í hinu orðinu segi, að ^,enginn heil- vita maður“ geti haldið slíkri fjarstæðu fram, telja vafalaust, að verðið hafi nú verið of lágt ,,ákveðið“. En éf svo var, af hverju „á- kvað“ Áki Jakobsson þá lýsis- verðið í sinni stjórnartíð fyrra árið ekki nema £ 38 smálest- ina, og seinna árið £ 62 lá? Þegar þetta er borið saman við, að nú ha.fa náðst £ 90 ásamt hinni ómetanlegu sölutrygg- ingu, sjest, að allra síst situr á kommúnistum að finna að þessum samningum. Hitt er vitað mál, að ef komm únistar hefðu ráðið og íslcnd- ingar til dæmis neitað að selja Bretum fisk, þegar verst stóð á fyrir þeim og þeir einir hjeldu uppi kyndli frelsisins hjer í heimi, á árunum 1940 og 1941, þá mundu Bretar ekki hafa reynst okkur svo vinsamlegir í samningum sem nú hefur orðið raun á. Það er vegna þess, að Bret- ar hafa á styrjaldarárunum lært, að þeir geta treyst Is- lendingum og þurfa á fram- leiðslu þeirra að halda, sem þeir nú eru okkur eins vin- veittir í samningum og þeir frekast geta verið. Marshallaðstoðin að margvíslegu gagni Auk afurðasölunnar hefur Marshall-aðstoðin einnig orðið okkur að margvíslegu gagni undanfarið. Þegar íslendingar gerðust aðilar þeirra samninga voru kommúnistar þeirri að- ild mjög mótsnúnir. Nú orðið halda þeir því ekki svo mjög á lofti sem hinu, að breyst hafi viðhorf okkar, sem ætíð höfuni verið þessum samningum fylgj- andi. Vitna þeir mjög í það, að jeg hafði 1947 búist við því að íslendingar þyrftu ekki á- beinni aðstoð að halda sam- kvæmt þessum samningi. Jeg skal ekki fara að þræta út úr þessari tilvitnun í orð mín, þó að hún sje auðvitað sem annað rangfærð og slitin úr rjettu samhengi af komm- Únistum. ■ Jeg hef aldrei þóst ó- skeikull pg skammast mín ekk4 fyrir að breyta um skoðanir efi ir því sem staðreyndirnar færá mjer heim sanninn,.eð.a jng.sje,, að landi mínu og þjóð getur stjórn um tveggja ára bil. En lífið sjálft, staðreyndirnar sýndu mj.er, að þarna hafði mjer missýnst.^ Kommúnistar dæmdu sjálfa sig.úr leik og engum þjóð- hollum manni getur lengur kom ið til hugar, að þeir sjeu hæfir til stjórparstarfa á íslandi. Á sama veg sá jeg eigi strax til hlýtar hverjir möguleikar væri fólgnir í áætluninni um viðreisn Evrópu til gagns fyrir Islendinga. Jeg skildi strax, að hún mundi verða okkur að gagni, en hitt er mjer ánægja að játa, ^ð hún hefur nú þegar orðið okkur að enn meira gagni en jeg sá fyrir. Þeir nota sjer Marshall- aðstoð,.sem öflugri eru Það er að vísu rjett, að ísland varð eigi fyrir beinum skemmd um í styrjöldinni á sama veg og aðrar. þjóðir, þó að við að vísu megum ekki — og munum ekki — gleyma því, að mörg sltip okkar voru skotin i kaf og líf margra okkar bestu sona tapaðist af þeim sökum. Þó að Island hafi þess vegna, sem bet- ur ber, sloppið við jafn geig- vænleg styrjaldarsár og ýmsar aðrar þjóðir hlutu, þá væri það fávís maður, sem hjeldi því fram, að ísland væri í eðli sínu og með atvinnutækjum. bygg- ingum og mannvirkjum ríkara hlutfallslega eða betur statt heldur en t. d. Danmörk eða Noregur, svo aðeins sjeu tekin þau lönd, sem okkur eru kunn- ugust. Við vitum öll, að þrátt fyrir þann hörmulega skaða, sem þessar. þjóðir biðu af styrjöld- inni, þá eru þau bæði að land- kostum, uppbyggingu, fram- leiðslutækjum og starfsmögu- leikum öllum miklu auðugri en Islendingar. Það væri því full- komin blindni og heimska, ef Islendíngar hagnýttu sjer ekki á sama veg og þessir frændur okkar og vinir þau hlunnindi, sem þeir eiga kost á samkvæmt viðreisnaráætluninni. tilviljun, að það landið, sem hefur fengið hlutfallslega mest er borgarríkið Trieste, sem að- eins hefur ca. 250 þús. íbúa. Þannig hlýtur ætíð að fara, að þau ríki eða þjóðir, sem fámenn eru, hljóta við slík skipti að verða með hlutfallslega hærri upphæðir en aðrar þjóðir. Al- veg eins og viðskipti íslendinga út á við eru hlutfallslega miklu hærri en annarra þjóða og út- gjöld okkar til opinberra þarfa hærri og aðrar þvílíkar hlut- fallstölur eftir því. Sjerstöku þjóðfjelagi svo fámennrar bjóð- ar, yrði ekki haldið uppi, ef slíkar hlutfallstölur væri þar ekki hærri en hjá hinum stærr þjóðum. eða þarfar, sem við áttum að fá samkv. þessari aðstoð að sögp Þjóðviljans. Hann sagði t. d. 8. febr. 1948, að Bandaríkja- stj.órn rnundi úthluta „tóbaki, bílum og fullunnum vörum.“ 14. apríl 1948 sagði Þjóðvilj- inn, að við mundum samkv. samningi þessum hleypa okkur í ^kuldir til að fá „tóbak og vipdla.“ 16. apríl s.l. sagði Þjóðvilj- inn, að við mundum með þessu móti fá ,,offramleiðslu“ Banda- ríkjanna á „bílum, tóbaki, þurrkuðum ávöxtum, nylon- sokkum o. s. frv.“ 27. apríl s. á. sagði Þjóð- viljinn, að Marshallaðstoðin mundi á árinu 1948 verða „700 vörubílar“ og annað eftir því. Jafnvel hin auðuga Svíþjóð Jafnvel hin auðuga Svíþjóð hefur notfært sjer í milljóna tugum bæði lán og skilyrðis- bundin framlög, sem hún hefur átt kost á. Og ef hinir ríku og voldugu Svíar telja sig ekki hafa efni á öðru en að nota sjer þessa aðstoð, því skyldu íslend- ingar þá setja sig á svo háan hest? Ekki var írland heldur í styrjöldinni, og þó hefur það ekki skammast sín fyrir að taka við stórum upphæðum og sækja ákaft um að fá lánum breytt i bein framlög. Sjerstaða okkar vegna fámennis Sumir eru nú að ^eyna að Hagkvæm lán til nauðsynlegra framkvæmda Fram að þessu hefur aðstoðin til okkar hinsvegar að verulegu leyti verið lán til framkvæmda, sem enginn taldi varhugavert að taka með óhagstæðari kjör um hjá öðrum aðilum, jafnvel í Bandaríkjunum, en viðreisn- arstofnuninni. En það var auð- vitað beinn fengur að fá lánið með þeim hagkvæmu kjörum, sem náðust hjá þessari stofnun, og það viðurkenna allir aðrir en starblindir meðlimir hinnar kommúnistisku flokksdeildar hjer á landi. Að öðru leyti hefur hjálpin verið skilorðsbundið framlag. þ. e. a. s. einungis dollara- greiðsla fyrir vörur, sem við ljetum af hendi. Að vísu var söluverðið mun hærra en unnt hefði verið að fá á frjálsum markaði á þeim sama tíma, svo að okkur var einnig að því leyti mikil stoð í þeim viðskiptum Svíar, sem ekki tóku þátt í stríð inu, og eru ólíkt rikari en við hafa ekki hikað við að nota sjer hvorttveggja þá aðstoð, sem nú var talin. Enn höfum við aðeins fengið ádrátt um tiltölulega lítið beint framlag og þingið er fyrst nú að veita heimild til að taka á móti því. Jeg skal játa, að í fyrstu hafði jeg ekki búist við, að við mundum um slíkt fram- lag sækja nje okkur yrði gefinn kostur á því. En jeg hika ekki við, með tilvísun til þess, sem jeg sagði áður og þegar sýnt er, að kjörin eru jafn góð og þau eru, að telja það sjálfsagt, að íslenska ríkið noti sjer þessi fríðindi úr því, að það á kost á þeim. Fjarstæður kommúnista um Marshallaðstoðina Kommúnistar höfðu að vísu haldið fram, að ýmsir afarkost- ir fylgdu þátttöku í þessum sam tökum. En hvar eru bandarísku auð- fjelögin, sem áttu að hremma auðlindir landsins, samkv. um- sögn kommúnista, ef við gengj- um að þessum samningum? Ekkert þeirra hefur birst hjer ennþá eftir nærri ár frá samn- ingsgerðinni. : Hvar eru eftirlitsmennirnir, gera það tortr.yggilegt,. að ís-i fsfem áttu að gína yfir íslenskum f sCtvinnuvegum ? lendingar hafa fengið hlutfalls-j lega 'rhéirl" fjárhæðir sainkv. endurreisnaráætluninni en ílesf í; : Spyr sá, sem ekki. hefutýorðið þeirra var,., 4",, ^ s -, ,/f,. ar aðrar þjóðir. Það er engin' Ekki voru vörúrnar fagrar Til hvers f jenu er varið Til hvers hefur nú viðreisn- arfjenu raunverulega verið var- ið — ekki í dálkum Þjóðviljans heldur eftir bók staðreynd- anna? „Fyrir lánsfjeð fengust: Síld- arvinnsluvjelar, „Hæringur“ óg síldarnætur. Fyrir skilorðsbundna fram- lagið hefur fengist: Hveiti, smurningsolíur og brennsluolí- ur, landbúnaðarvjelar, veghefl- ar, jarðýtur og aðrar stórvirk- ar vinnuvjelar, varahlutar til bifreiða og amerískra vjela, til- búinn áburður, pappír og pappi til fiskumbúða. Yfirleitt eru þetta vörur, sem voru ófáanlegar nema gegn greiðslu í dollurum, og enginn getur haldið því fram, að þær hafi verið óþarfar eða á nokk- urn hátt líkar þeim óhroða, sem hingað átti að koma skv.sögn Þjóðviljans. Af þessu sjest, að lítið hefur orðið úr öllum þeim ógnum, sem áttu að vera samfara þátt- töku Islands í þessum sam- tökum. Atlantshafssáttmálinn gerir horfurnar friðvænlegri Um Atlantshafssáttmálann þarf ekki að fjölyrða. Trúi því og hver sem vill, að allir ráðandi stjórn- málamenn í þeim hluta Ev- rópu, sem enn er frjáls hafi gerst landráðamenn svo sem kommúnistar og ferðafjelagar þeirra í „Þjóðvörn“ halda fram. En því minni ástæða er til að fjölyrða um þessa samn- ingsgerð nú, sem hún þegar hefur í verkinu sannað ágæti sitt, þótt örskammt sje umliðið frá því, að samningurinn var undirritaður, og hann sje epn ekki formlega genginn í gildi Engum blandast hugur um að þótt mikið vanti á að að fullu horfi friðvænlega hjer í álfu þá sje nú, eftir lausn Berlín- ardeilunnar miklu friðsam- legra en verið hefur um langa hríð. Engum getur blandast hug ur um, að í þessu á Atlants- hafssáttmálinn sinn mikla þátt. Hann hefur nú þegar verkað til að auka á friðarhorfurnar, að draga úr líkunum til þess, að ófi'iður brjótist út á ný. Áhrif annars sáttmála, sent Þjóðviljinn var ólíkt hrifnari af Úrðu töluvert önnur. Það vai’ griðasáttmálinn milli Hitlers og Fhr. á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.