Morgunblaðið - 26.05.1949, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26. mal 1949.
2
IFplteeyft eg glæsileg
) Mtiðnhöld æskunnar
'fpsi æskulýðsdagur BÆP. n. k. sunnudag
HAWDALAG æskulýðsfjelaganna í Reykjavík efr.ir til fjöl-
lin-y'i.-.. skemmtana n.k. sunnudag, er. þá heldur bandalagið
.#.yr;ita æskulýðsdag sinn til ágóða fyrir æskulýðshöll hjer í
iffeykjavík. Útisamkomur verða baeði & Arnarhólstúni og í
Tivoií, en innisamkomur í ölluir. kvikoiypdahúsum bæjarins
og fijálf'tæðishúsinu, Verður mjöe til iþeirra vandað. Merkja-
: sala ve'ður einnig um daginn.
Á Arnarhólstúni
Samkoman á Arnarhólstúní
: fieÍKÍ’ kl 1,15 á sunnudaginn
•neð guðsþjónustu en áður hef-
sir Lúðrasveitin Svanur leik.ið
rtélvfom 'lög. Allir kirkjukórarn-
*4r í Iteýkjavík aðstoða við söng
ánn, J er, sr. Árelíus Nielssor.
iflytur stutta prjedikun. — Þá
flytja ávörp: Prófessor Ás-
[<mundur Guðmundsson, fulltrúi
■ ffrá bæjarstjórn Reykjavíkur,
j .Margeir Konráð Sigurðssori og
l#laUdóra Glafsdóttir, en að
d >kuj)j talar biskupinn, dr.
! Sigurgeir Sigurðsson. Á undan
: og erti.r athöfninni verður lag
; dagsin. sungið. í hádegisút-
; varjrjnu á sunnudaginn á und-
j.an <ní -f'ir að ávarp BÆR er
j fluttí
!
j I) i n isfcci' mtanir
j Kkikkan 3 hefjast skemtanir
í (>))urn kvúkmyndahúsum bæj-
arinJ og Sjálfstæðishúsinu_ —
í Nýja Bíó og Trípoli-bíó verða
Ií vi kmy ndasýningar.
í Gamla Bíó syngja „Blá-
hkJukkur". Einar Pálsson leik-
j ari 1e. upp. ungif menn lesa
| frumsamin kvæði, Irmy Toft
í sýnir dans, Karlakór Iðnskól-
\ ans syngur og Jón Nordal leik-
j ur frumsamin lög á píanó.
j í Austurbæjarbíó leikur
j'..£?Ög>waIdur Sigurjónsson á
I fjíanó, Ragnar Magnússon syng-
j ur einsöng, Róbert Arnfinnsson
ieikari, Jes upp, tvö ung skáld
■iesa. kvæði, nemendur Rigmor
í ♦íanseri. sýna dans og Alfreð
í Andrécson og Haraldur Á. Sig-
i u'ðsson skemmta.
! Átnmasamkomunum í Tjarn
j arbió og Hafnarbíó verður
fjöJbreytt skemmtiskrá. —- I
! Sjálfstaeðishúsinu verður einnig
j. fjölhreytt skemmtun.
'
j í Tivulr
j Tvær skemtanir verða í Tí-
! vóli og .hefst sú fyrri kl. 5 e.h.
j f’dr leílcur Lúðrasveit Reykja-
! víkuc, Klemenz Jónsson sýnir
I skylmingar og utanfararflokk-
■ ur KR ,'ýnir fimleika- — Þá
verður kvartettsöngur, hljóð-
j færaieikur o. fl. Garðurinn
verður epnaður kl. 2 e. h. og
geta þeir, sem ætla sjer að fara
á skemtunina kl- 5 keypt sig þá
I jnn, ef þeir vilja dvelja lengur
j í garðinutn. Síðari skemtunin
| í Tívolí hefst kl. 8,30. Þá mun
j Bragi Klíðberg leika á harmon
í fku, Brynjólfur Jóhannesson,
Jes npp, 'Karlakór Reykjavíkur
syngur, giímumenn úr Umf. R.
sýna, Ævar Kvaran syngur
j einsong og Lúðrasveitin Svan-
: ur leik-... Þá verður að lokum
dmir; 5 . iirikomuhúsinu í Tivoli.
Alhr’þeir. sem skemta á sam
j komum BÆR þennan dag gera
það. encurgjaldslaust, og tóku
allir mjög vel í það, þegar til
þeirra var leitað.
Bæjarbúar munu n. k. sunnu
dag sýna’hug sinn til æskulýðs-
hallarmálsins með því að fjöl-
menna á skemmtanir Banda-
lags æskulýðsfjelaganna.
KRAÐKEPPNI Ármanns í
handknattleik fer fram í dag á
Iþrótavellinum kl. 10 f. h. —
Fer fram fyráta umferð i 2. og
3ja fiokki karla. Fyrst keppa
Ármann — Fram, þá Víkingur
—Valur og í. R—K. R. — í 2.
fltíkki keppa í. R —-Víkingur og
K. R.—Valur.
KI. 2 e. h. hefst keppni í
meistaraflokki. Keppa þá Fram
—K. R. og Víkingur—Valur en
I. R, situr yfir. Keppnin er út-
sláttarkeppni, þ. e. það lið sem
tapar leik er úr keppninni —
Keppt verður til úrslita í öllum
flokkum samdægurs og ætti að
vera lokið milli kl. 4 og 5 e. h.
Búast má við spennandi keppni
í öllum flokkum þar sem öll f je
lögin eru mjög jöfn að styrk-
leika
Hótar bannfæringu,
PRAG — Fullyrt er, að tjekkn-
eski erkibiskupinn Josef Beran
hafi hótað að bannfæra alla þá
kaþólska, sem styðja tjekknesku
kommúnistastjórnina í baráttu
hennar gegn kirkjunni.
Japan.
RAGNAR Björnsson hjelt
fyrstu opinberu orgeltónleika
sína í Dómkirkjunni s. 1. föstu-
dag. Hann lauk prófi í organ-
leik í Tónlistarskólanum í fyrra
vor með ágætum vitnisburði, en
áður hafði nann komið fram í
útvarpinu og' er því orðinn nokk
uð kunnur sem organleikari.
Ekkí þrátt fyrir, heldur ein-
mitt þessvegna hefði mátt bú-
ast við góðri aðsókn á föstudag-
inn var, en svo var ekki og verð
ur ekki öðru um.kennt en sjer-
stöku áhugaieysi tónlistarunn-
enda á orgeltónlist.
Á efnisskránni voru Toccata
og fúga í d-moll. tvö kóralfor-
spil og Prelúdía og fúga í c-
moll — alit eftir Bach, Suite
Gotique eftir Boelhmann og
loks A-dúr sónata Mendels-
sohns.
Ragnar hefír ágæta leikni;
sjerstaklega er „manualteknik“
Þorkell Olafsson,
söðlasmiður
sexfugur
f DAG er Þorkell Ólafsson,
söðlasmiður, Vesturgötu 26 B, 60
ára. Þrátt fyrir þennan aldur, er
hann hvatur í spori og Ijettur í
anda.jHann er fæddur Reykvík-
ingur, sonur merkishjónanna Guð
rúnar Þorkelsdóttur hreppstjóra
frá Ormsstöðum í Grímsnesi, og
Ólafs söðlasmiðs Eiríkssonar frá
Árhrauni á Skeiðum. Þótt hann
sje fæddur og uppalinn Revkvík-
ingur, er hann kominn af-traust-
um bændastofni úr Árnesþingi.
Ungur nam hann söðlasmíði af
föður sínum, sem á þeim tíma var
talinn með bestu söðlasmiðum
landsins, og gerði sveinspróf í
iðninni.
Að loknu námi fór hann til
Kaupmannahafnar að afla sjer
betri þekkingar í iðn sinni, dvaldi
þar í 4 ár hjá ágætum meistara.
Flvarf þá heim aftur og tók við
vinnustofu föður sins, innleiddi
nýja strauma i iðninni, okkur
sjettarbræðrum sínum til fyrir-
myndar.
Söðlasmíðina rak hann í nokk-
ur á, en byrjaði á nýrri iðngrein,
sem er veskja og buddugerð. er
hann rekur nú með þeirri prýði
og fögru handbragði. sem unun
er að sjá.
Af ofantjáðu er ljóst, að hann
hefur innleitt strauma sem okkar
innlenda iðnaði er og verður tii
sóma í framtíðinni.
Þorkell er kvæntur ágætis
konu. Hansínu Hansdóttur, ætt-
aðri frá Ólafsvík. eiga þau einn
son, uppkominn efnismann.
Að endingu óska jeg þessum
konungi okkar í iðninni, árs og
friðar, og að hann megi enn um
nokkurt árabil helga sig því starfi
er hann hefur svo mjög hafið til
vegs og frama.
Lifðu heill.
Baldvin Einarsson.
Hermenn flutfir frá
Indonesíu
HAAG,- 25. maí — Opinberlega
var skýrt frá því í Haag í dag,
að í ráði væri að flytja um 30
þús. hollenska hermenn frá
Indonesíu. Brottflutningi her-
mannanna á að verða lokið eft-
ir átta mánuði. — Reuter.
hans góð, sbr. Toccata Bachs.
Allur leikur hans ber vott ura
góðar músikgáfur og hand-
leiðslu góðs kennara. Val radd-
anna var víðast hvar ágætt, eft
ir því, sem aðstæður leyfa. Þó
crkar tvímælis hversu heppi-
legt sje að byrja Bachsfúga með
mjög blönduðum röddum, sbr.
c-moll fúguna. Dálítils óróleika
gætti sumstaðar í leik Ragnars
í fyrra kóralforspilinu, ,,Ó, höf-
uð dreyra drifið“ og „Bæn-
inni“, sumar setningarnar voru
of endasleppar. Seinni kafli
sónötunnar, „Andante tranqu-
illo“ hefði mátt vera meira
„tranquillo11. í fyrri kafla són-
ötunnar nutu hæfileikar Ragn-
ars sín í fullum mæli, og var
leikur hans þar með ágætum.
Ragnar fer mjög vel af stað
og er hinni fámennu stjett org-
anleikara mikill fengur að þeim
liðsauka. P. K. P.
HGELTÚNLEIKAE
Málverkasýning Örlygs Sigurðssonar hefir nú staðið í sýn-
ingarskála myndlistarmanna ó aðra viku. Uni 2000 manns hafa
sjeð sýninguna og 20—30 málverk og teikningar selst. Sýningin
verður opin til sunnudagsins 29. þ. m. — Myndin hjer að ofaii
er gerð eftir Ijósmynd af einu málverki Örlygs, er hann neínir
„ítalskt markaðstorg“.
Riddarasögurnar, nfr ffokk-
ur Isfendingasagnaúfpfunnar
Fró máhrerkssýningu Örlygs
Elnnig verða Eddurnar gefnar bar úi
fsr-''
ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN hefur nú'hafið útgáfu á Ridd-
arasögunum, og er það þriðji bókaflokkurinn, sem útgáfan gefur
út. Komin eru út þrjú bindi með alls 10 sögum. Eru þettu
franskar sögur þýddar í Noregi og sögur frumsamdar hjer á
landi, en fyrirmynd þeirra er yfirleitt frönsk. Bjarni Vilhjálms-
son, magister, hefur valið sögurnar og eru fimm af hvorum
flokki.
Sýnishorn *
riddarasagnanna
Þetta er nokkurskonar sýnis
horn riddarasagnanna, en þar
er miklu af að taka. Allar hafa
þessar sögur verið gefnar út
áður, en flestar þeirra aðeins í
útgáfum ætluðum fræðimönn-
um, sem hafa verið óaðgengi-
legar fyrir almenning. Þó eru
þar nokkrar sögur, sem kunn-
ar eru eins og t. d. Más saga
jarls. Ekki er vitað um höf-
unda íslensku riddarasagnanna,
en kunnugt er um einn norska
þýðandann.
Bækurnar eru í sama broti
og íslendingasögurnar og gefn-
ar út með svipuðu sniði. Nafna
skrá fylgir hverju bindi.
Aðrar útgáfubækur
I fyrsta flokki Islendinga-
sagnaútgáfunnar voru íslend-
ingasögurnar í 12 bindum, og
er eitt bindið nafnaskrá. Þar
eru t. d. 300 bls_ eintómt manna
nöfn, 120 bls. staðanöfn, svo
eru nöfn á þjóðum, ættum, rit-
um o. fl. — í öðrum flokkin-
um eru Biskupasögur, Sturl-
unga og annálar. Eru það 7
bindi. Guðni Jónsson, skóla-
stjóri, hefir sjeð um útg'áfu þess
ara flokka, og einnig eru Edd-
urnar væntanlegar í útgáfu
hans, en Karla-Magnúss saga
er væntanleg í útgáfu Bjarna
Vilhjálmssonar. — Eddurnar
verða í þremur bindum, og er
þriðja bindið skýringar við
kvæðin.
íslendingasögurnar
í fyrsta flokkinum eru allar
þær sögur, sem teljast geta til
íslendingasagna, m. a. frá
seinni öldum. Hafa ýmsar
þeirra aldrei verið gefnar út
áður. Hvert bindi er um 30
arkir. Sett eru greinaskil í sög-
urnar og kaflafyrirsagnir. Sums
staðar voru þær í handritinu,
en á öðrum stöðum hefir Guðnl
Jónsson samið þær. Gerir þettc!
sögurnar aðgengilegri og hand-
hægari. Mikil sala hefir verið
á bókunum svo að útgáfa þessí
virðist hafa fallið mönnum vei
í geð og hennar verið þörf_
Upphaflega var gert ráð fyrir
að bækurnar íslendingasagna-
útgáfunnar yrðu bundnar er-
lendis, en ekki fjekkst leyfi til
þess. Bókfell hefir bundið þær
og farist það mjög vel úr
hendi. Þó er bandið mjög ódýri)
miðað við það sem hjer þekkist,
Bresku verkalýðs-
I jelögin rssa kaup-
hækkuRarkrúfur
LONDON, 25. maí — Fundir
eru nú haldnir í ýmsum bresk-
um verkalýðsfjelögum til þesí?
að ræða launainál verkamanna,
Verða kröfur þeirra um hærri
laun sífelt háværari sökum
hækkandi framfærslukostnaðar
í dag samþykkti fjelag járn-
brautárstarfsmanna ályktun,
þar sem það lýsir vfir stuðn-
ingi sínum viö stefnu stjórnar-
innar í launamálum, en skoraú
jafnframt á hana, að lækkai
skatta á tekjum láglaunamannai