Morgunblaðið - 26.05.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.05.1949, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. maí 1949. MORGUNBL4Ð1Ð 15 Fjelagslif I. H. Skemmtifimdur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Afhent verðlaun frá Skiðamóti Reykjavíkur og 6 manna flokkakeppninni, sem fram fer í dag kl. 2,30 i Hamragili við Kolviðarhól. Allt íþróttafólk vel- komið á meðan húsrúm leyfir. Skitiadeild 1. R. I. O. G. T. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Erindi og upplestur. Æ.T. St. Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndaratriði. Eftir fund kaffi o. fl. Fjelagar fjölmennið. Æ.T. XJmdæmisstúkan nr. 1 Vorþing Um.dæmisstúku Suður- fands verður sett i Góðtemplarahús inu í Reykjavik n.k. laugardag kl 4 s.d. Kl. 8,30 um kvöldið flytur Kristján Þorvarðarson læknir erindi. Að öðru leyti verður dagskráin eins og auglýst er í fundarboðinu. U mdœmistemplar. Þingstúkc Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin ssr opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2 3,20 s.h. að Et kirkjuvegi 11. — Sími 7594. Hreingern- ingar IIREINGERNIINGAK Pantið í tíma. Gunnar og GnSmundur Hólrn, Sími 5133 og 80602. HREINGERNINGAR Innanbæjar og utan. Tökum lika eð okkur stór stykki. Vanir menn. Simi 81091. HREINGERMNGAK Pantið í sima 6294. Eiríkur og Einar. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 6265. Hjalli og Raggi. raw■ w 1 >—■»!—-n ' '—H" — 1 — HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Bika þök í ékvæðisvinnu Pantið í tíma. Sími 7696. Alli og Maggi. 11 keÍnggrn ing ar Vanir menn, fljót og góð vinna, cirni 6684. ALLI HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vhma. Simi 81452. Eiríkur ÞórSar. HREINGERNINGAK Gluggahreinsun. — Fljót og vönd- uð vinna. — Sími 4727. Jón og Árni. Ræstir.gasto ðin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur Ejörnsson, Skúli Helgason o. fl. HREINGERNINGAR Tek hreingemingar. Sími 4967. Jón Bcnediktsson. HREINGERNINGAR Magnús GuSmundsson. Pantið í síma 5605. Athngið PELSAR Saumum úr allskonar loðskinnum. — Þórður Stcindórsson, feldskeri, Þingholtsstræt* 3. — Sími 81872. Ö ••■»■■ ■■■'•■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■•' SnyrSissgar Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, simi 80658. Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. Snyrtistofan Marcí Skólavörðustíg 1. — Sími 2564. AndlitsböS, Handsnyrting, FótuuSge rSir. SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyrtinf FótaaSgerSir GÓÐ BÓKAKAUP tJrvalsbækur sem áður kostuðu 50—60 krónur fást nú fyrir kr. 25. Bækurnar eru þðssar: Þeir gerðu garðinn frægan 1.-2, bindi og Dáðir voru drýgðar Saga Nolseyjar-Páls og fleiri afreksmanna. Þeir gerðu garðinn frægan er ævisaga. Þættir 69 heimsfrægra manna og kvenna, skrifuð með þeim snilldarbrag, að ekki er á færi nema afburða rithöfunda, enda er Dale Cornege löngu orðinn heimsfrægur fyrir bækur sínar- Þættirnir tíru um eftirtalda menn og konur: Fyrra hindi: Rudolf ríkisarfi Albert Einstein Joshephine Somerset Maugliam Enrieo Caruso Síðara bindi: Demanta-Jim Bradv Eddie Riekenbacker Hetty Green Christopher Colunilms H. G- Wells Orville Wright Theodore Rossevelt Nizaminn of Hyderahad Woodow W ilson Charles Dodson Martin Johnson Vilhjálmur Stefánsson Harold Loyd Katrín mikla John D. Rockefeller Johan Law Sinclair Lewis Zane Grey Bazii Zaharoff Edward Bok Mayobræðurnir María stórhertogaynja Helen Keller Cornelíus Vanderhilt Andrew Carnegie Nikulás annar Chic Sale Lawrance Tihhet Marconi Charles Dickens Mary Pickford Frú Lincoln Walt Disney P. T. Bamum Upton Sinclair Carry Nation Mahatma Gandhi Theodore Dreiser Wladimir I. Lenin S. Parkes Cadman Benito Mullolini Mary Roberts Reinhart Lowell Thomas Wilfred Grenfell Thomas Edison Brigliam Young A1 Jolson Louisa May Alcott Wolfang Mozart O.O. Mclniyre Mark Twain F. W- Woodworth Greta Garho Evangeline Booth Jack London Robert Falcon Scolt John A. Sutter Bill Sunday Richard Byrd Moward Thurston Joltan Gottileb Wendel Leo Tolstoy O- Henry Rohert Ripsle Undirrit. .. . óskar eftir að fá sendar í póstkröfu: Dáðir voru drýgðar. fyrir samtals kr. 25,00 Þeir gerðu garðinn frægan. .+ burðargjald. Nafn ............................................... Heimili ............................................ Póststöð ........................................... Sendist í pósthólf 1044. Samkomur K. F. U. M. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Magnus Runólfsson talar. Allir velkomnir. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. HafnarfjörSur. Samkoma í dag kl. 4 e.h. Allir vel komnir. Hafnarfjörður Hjálpræðisherinn heldur ntisam- komu á torginu, föstudag kl. 8,30. Komið! Sjáið! Hej'rið! Hjálpræðisherinn 1 dag kl. 4 Utisamkoma (ef veður leyfir). Kl. 8,30 Hjálpræðissarnkoma. Lautenant Tellefsen talar. Allir vel- komnir. Föstudag kl. 8,30 Otisam- koma í Hafnarfirði (ef veður Ieyfir). ÍtlÁdÉlfia Almenn samkoma í kvöld klukkan 8,30. Allir velkomnir. Hörður Ólafsson, | málflutningsskrifstofa, ! Laugaveg 10, sími 80332. og 7673 \Kauphöllin er mlðstöð verðbrjefavið- skiítanníi Simi 1710. iiiliiiinti 1111111111111 ii iii iii iiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiimiiiiiii | 2 herbergi og eldhús | með þægindum óskast — | helst á hitaveitusvæðinu. I Fyrirframgreiðsla 15 þús. | | krónur. Fernt í heimili, | | engin börn. Tilboð sendist I | blaðinu fyrir laugardag, | I 28. þ. m., merkt: „Rólegt I fólk—690“. 1 i a 3 1 Garðáburður I ■ Hortoplex, algildur garðáburður. Notkunarreglur fylgja. • ■ ■ ■ m • a; Flóra Lipur og áreiðanleg ofgreiðslnstúlka óskast. Upplýsingar á morgun kl. 6—7. A&albú&ixt Lcekjartorgi. Hús til sölu íbúðarhúsið Akurgerði i Garðahreppi er til sölu uú þeg- » ar. Væri heppilegur sumarbústaður- ; ■ ■ Upplýsingar gefur lireppstjóri Gerðahrepps, simi 14. ■ Móðir mín, SÓI.BORG SÆMUNDSDÓTTIR andaðist hinn 24. þ.m.. Fyrir mína hönd og annara vandarnanna. Ásthildur Guðmundsdótti.. Systir okkar ÁGÚSTA ERLENDSDÓTTIR Skólastræti 5, andaðist 24. þessa mánaðar Systkinin. Jarðarför mannsins míns, HALLDÓRS ÞORLEIFSSONAR hifreiðastj—a. fer fram laugard. 28. maí frá heimili hans, Hcfte'g -50 kl. 10,15 f.h- Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Fyrir mína hönd, sonar hans og annara var dnmanna. Gu'Srún Sveinbjörnsdóttir. Jarðarför móður minnar og tefngdamóður STEFANÍU STEFÁNSDÓTTUR fer fram frá Kapellunni í Fossvogi n k. föstudag 27. maí kl. 2 e.h. Blóm og kransar afbeðnir, en þeir sem vilja minnast hinnar látnu, láti andvirðið renna til Elli- heimilisins Grundar. Ellen og Einar Björnssvn. Maðurinn minn, BJARNI SVEINSSON verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju, föstrtdaginn 27. maí. Athöfnin hefst með bæn 98 heimiti hir." látna, Austurgötu 14, kl. 1,30 e.h. Jarðse'tt verður að Útskálúm. Fyrir mína hönd, barna okkar og annara aðstandenda. Björg Einarsdóttir■ Kveðjuathöfn lijartkæra mannsins míns, HELGA JÓNSSONAR, Seglbúðum, er andaðist 22. þ.m., verður í Dómkiikjunni n.k. föstudag 27. þ m. og hcfst kl. 6. síðd. Jarðarförhi fer fram frá Prestbakkakirkju á Síðu, föstudaginn 3. júní og hefst með húskveðju á heimili hins látna, SeglhúSum, kl. 1 e.h. Fyrir mina hönd, barna, móður og annara vandamanna GuöríSur Pálsdólhr. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.